Alþýðublaðið - 11.05.1976, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.05.1976, Qupperneq 1
ÞRIÐJUDAGUR 1 1. MAÍ I BLAÐINU I DAG Veizt þú ef til vill eitthvað um Geirfinnsmálið? Þrátt fyrir frétt sakadóms i gær er enn margt á huldu varðandi morð Geirfinns Einarssonar. Nú hefur sakadómur aug- lýst eftir allri vitneskju um tilgreind atriði málsins. Ert þú einn þeirra sem vita? Sé svo þá vilja rannsóknardómarnir gjarnan hafa tal af þér — þvi enn er mörgu ósvarað i þvi máli. Bls: 5 Vindorkan virkjuð í eins konar súrheysturnum Dagar vindmyllanna eru máske taldir, en virkjun vinda til raforkuframleiðslu er mjög á döfinni, — og með turnum, lik- ustum súrheysturnum — eiga ef til vill eftir að risa rafstöðvar sem nýta land- synninginn ef Krafla bregzt. bIs: 6 Við þurfum að flytja inn átta þúsund bíla á ári Til þess að bilafloti landsmanna minnki ekki þarf að flytja inn átta þúsund bif- reiðar á ári. Þeítaer drjúg tala og sýnir bezt hve mikill bilakostur Islendinga er i raun orðinn. Sjá baksiðu iOCZ l_Z5(_ -------CO^Q Nýr skattur sem allir munu glaðir greiða? Með nýrri tegund skattheimtu, sem flestum ætti að vera að skapi mætti út- vega rikissjoði nokkra milljarða króna á ári, Hluta fjárins mætti nota til að ráðast á raunhæfan hátt gegn áfengisbölinu. oa Utanríkisráðherra á ekki að mæta á Nato-fund í Osló tslendingar hafa nú sterkari vopn til sóknar gegn Bretum i öryggisráðinu og Nato-ráðinu en fyrr. Þau á auðvitað að nota. Vafalaust mundi það þó verða harð- asta mótmælaráðstöfun okkar ef utan- rikisráðherra mætti ekki á ráðherrafund NATO i Osló i næstu viku. Bls: 2 3 ’OC O ac—' "1 I.C _ LJ >L_—Jl__'HJ1______ j c_i rJGEiSCDcr: czm'S.'^czD'^OUI HELMINGUR NEMENDANNA ATVINNULAUS! A mánudag tók til starfa atvinnumiðlun menntaskóianna. Samkvæmt könnun sem gerð var i menntaskólum á höfuðborgar- svæðinu, kemur fram að 1500—1800 nemendur hafa ekki tryggt sér atvinnu i sumar. Það munu vera um helmingur þeirra sem stunda menntaskólanám á þessu svæði. Styrkur frá Menntamálaráðuneyti. Fyrstu vikuna verða starfs- menn við miðlunina tveir, en að þeim thna Ioknum, verður einn starfsmaður, Ingólfur Gisla son frá. Menntaskólanum i Kópavogi.’ Ætiunin er að starf- rækja atvinnumiðlunina eins iengi og þörf krefur og fjárráð leyfa. Til að standa straum af kostnaði við miðlunina hafa menntaskólanemar sótt um styrk til Menntamálaráðuneytisins. Auk styrksins, verður aflað fjár tii starfseminnar með þeim hætti, að þeir sem fá vinnu fyrir milli- göngu atvinnum iðlunarinnar greiða 200 kr. fyrir vottorð, sem þeir þurfa síðan að sýna hinum nýja atvinnuveitanda áöur en þeir hefja störf. Erfiðara fyrir stúlkur að fá vinnu en pilta. Það kom fram á fundi sem for- svarsmenn atvinnumiðlunar menntaskóianna héldu með biaðamönnum, aö svo virðistsem erfiðara sé fyrir stúlkur að fá vinnu en piita. Fyrir þá sem hyggjast notfæra sér þjónustu at- vinnumiðlunarinnar, skal þess getið að hún er til húsa I Mennta- skólanum við Hamrahlið. Slminn er 82698. Hjá stúdentaráði feng- um við þær upplýsingar, aö þar væri atvinnumiðlun rétt að hefjast. Sú sem þar varð fyrir svörum sagði, að svo virtist sem talsvert erfiðara yrði fyrir náms- menn að fá vinnu en veriö hefði undanfarin ár. Atvinnuleysi minnkaði f aprfl. Þess má geta í lokin, að samkvæmt ný útkominni skrá frá Félagsmálaráðuneytinu, um at- vinnuleysi I marz og april kemur fram, að atvinnuieysi i april var stórum minna en verið hafði i marzmánuði. 1 marz voru á at- vinnuleysisskrá yfir alit iandið 715 manns. Sambærilegar tölur yfir aprilmánuö sýna að þá hafði tala atvinnuiausra lækkað niður i 434. Það má þvi gera ráð fyrir þvi, að I næstu skrá kveði nokkuö við annan tón. —gek Á fjórða hundrað bárust á fákum fráum V Það voru hvorki meira né minna en riflega 300 keppendur sem tóku þátt i firmakeppni Fáks siðasta sunnudag. Þar af voru um 100 unglingar — og það sýnir vel hvilikum vinsæidum hesta- mennskan á að fagna i höfuð- borginni. Ahorfcndur voru einnig geysimargir, fleiri en nokkru sinni fyrr - og á blaðsiðu 3 bregðum við upp nokkrum svipmyndum frá þessari fyrstu herstamannahátlð sumarsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.