Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 11
DÆGRADVÖL 11 alþýöu- blaöiö Fimmtudagur 20. maí 1976 Eitthvað til að styðja sig við, er stór kostur, enalla vega er nauðsynlegtað hafa gotttaká vélinni. sérstaklega þeim sem eiga einfaldar kassavélar, að þeim, sem eiga við óskerpunarvandamál að stríða eins og áður sagði, við um ein- faldar vélar, sem engan hraða- stilli hafa, en hafi vélin hraða- stilli, má hraöinn við frihendis myndatöku aldrei vera minni en 1/30 úr sekúndu, þá verður að nota þrifót. Einfaldar vélar hafa hraðann stilltan á u.þ.b. 1/90, en þegar tekin er mynd með flæði- ljósi (flash,) minnkar hraðinn i 1/30 úr sekúndu, sem þýðir mikla hættu á óskýrri mynd, nema að vélin sé höfð alveg stöðug. ,,Það er ef til vill skrítið,” hélt Steen áfram máli sinu, ,,að segja annað eins við mann á yðar aldri, en það er nú einu sinni staðreynd- in, að sibrot stafa oftar af slæm- um félagsskap en nokkru öðru. Þér megið ekki gleyma þvi, ef einhver fyrri félaga yðar skyldi koma og freista yðar með bar»- einu-sinni-enn afbroti, sem gæti komið yður i steininn.” „Þér þurfiö ekki að óttast það. Ég er búinn að visa þeim á bug, sagði Dortmunder ákveðinn. Steen leit skilningssljór á hann. „Hvað gerðuð þér?” „Sagði nei.” Stenn hristi höfuðið. „Nei við hverju?” „Nei við verkinu” sagði Dort- munder.Hann leit á Steen og sá, að hann skildi, hvorki upp né niður, og bætti við: „Viö þessa þarna bara-einu-sinni-enn-félaga. Ég sagöist ekki vilja það.” Steen glápti á hann. „Leituðu þeir til yðar? Stungu upp á inn- brolti? ” ,, Já „Og þér visuðu þeim á bug?” „Auðvitað”, sagði Dortmund- er. „Fyrr eða siðar verður maður að íita á þetta sem vonlaust ill- virki og hætta við þaö.” „Og,” sagði Steen svo undr- andi, að rodd hans brast,” og þetta segið þér mér?” „Þér vöktuð máls á þvi,” minnti Dortmunder hann á. „Rétt er það.” sagði Steen við- utan. „Já, ég gerði það vist.” Hann leit i kringum sig i leiðin- legu skrifstofunni með óhreinu húsgögnunum og upplituðu vegg- spjöldunum, og augu hans glóöu af innrj eldmóö Það mátti sjá að hann hugsaði: það er þá til ein- hvers! Allt þetta með þvi að láta fólk laust til reynslu, leiðindin, óhreinu skrifstofurnar, fýlulegu fangarnir, sem sleppt var, guð minn góður, það var til einhvers! Fangi, sem hafði verið sleppt til reynslu hafði fengið tilboö um þátttöku i glæpastarfsemi, og hann haföi hafnað þvi, og auk látið félagsfulltrúann vita! Lifið er ekki tilgangslaust! Dortmunder var að missa þolinmæðina. Hann ræskti sig. Hann bankaði i skrifborðið. Hann hóstaði. Loks sagði hann: „Ef það er ekki meira—” Steen leit á hann. „Dortmunde'r er,” sagði hann. „Ég verð að segja yður dálitið. Þér hafiö glatt mig mjög mikið.” Dortmunder skildi ekkert, hvað maðurinn var aö fara. „Það var gott,” sagði hann. „Alltaf þjónustureiðubúinn.” Steen hallaði undir flatt eins og hundurinn um daginn. ,,ég býst ekki við þvi, að þér viljið segja mér, hvað mennirnir sem komu til yðar hétu,” sagði hann. Dortmunder yppti öxlum. „Það voru bara strákar, sem ég þekki,” sagði hann. Hann fór hjá sér yfir að hafa minnzt á þetta, en þessi demantssaga hafði eyðilagt taugar hans undanfarna mánuði og allar lifsvenjur hans voru að fara til fjandans. „Strákar, sem ég þekkti einu sinni,” sagöi hann til að sýna, aö meira væri ekki upp úr honum að hafa. Steen kinkaði kolli. „Ég skil,” sagði hann. „Einhvers staöar verðið þér að setja takmörkin. En mig langar samt til að þér vitið að þetta hefur verið merkisdagur fyrir alla þá sem reyna að fyrir- byggja glæpastarfsemi. Merkis- dagur fyrir mig.” „Gott” sagði Dortmunder Hann skildi ekki enn, hvað maðurinn átti við, en það skipti heldur engu máli. Steen leit á skjölin á skrif- borðinu. ,,,Sjáum nú til. Það eru vist aðeins þessar venjulegu spurningar eftir. Eruð þér enn i vélskólanum?” „Já,” svaraði Dortmunder. Auðvitað var hann ekki i neinum vélskóla. ,,Og frændi yðar styrkir yður enn? Þessi Kelp?” „Já,” svaraði Dortmunder. „Þér eruð heppinn að eiga svona ættingja.”, sagði Steen. „Það kæmi mér ekki á óvart, þó að Kelp ætti eitthvern þátt i þvi, sem þér sögðuð mér áðan.” Dortmundér hrukkaði ennið. „Ekki það?” Steen, sem horfði aftur alsæll á skjölin sin, sá ekki svipinn á and- liti Dortmunders, enda var þaö eins gott. „Þá erum við búnir núna,” sagði hann og leit upp, en þá var ekkert að sjá á Dortmund- er. Skák 8. ROHDE—GOLZ DDR 1972 m i... ? Lausn * annars staðar á siðunni. Bridge Spilið i dag: Norður 4 KD643 V D965 ♦ A5 4 92 Vestur . ♦ G5 ♦ ý|K84 * ♦ 9743 ♦ JL G1085 4 Suður 4 A107 V A7 ♦ DG6 4ÁKD64 Austur 982 G1032 K1082 73 Sagnirnar gengu: Austur Suður Vestur Norður Pass 2gr. Pass 3lauf Pass 3gr. Pass 5gr. Pass Pass 6gr. Pass Pass FRÉTTA- GETRAUN Fréttagetraunin heldur ótrauð áfram. Fyrir þá, sem gefizt hafa upp við að svara spurningunum, skal á það bent, að það hjálpar ekki að örvænta. Þið getið bætt ykkur með því að lesa betur heima næst. Samkvæmt kerfi N-S þýddu 3 grönd i Suðri á eftir laufasögn N, að eini langlitur S væri lauf. Norður lagði þvi ekki i að nefna spaða, en það er örugg slemma og niðurstaðan 6grönd þarf alls ekki aö vinnast gegn réttri vörn. Eöli- legt útspil Vesturs hefði verið laufgosi, en hann lét tigul i þess stað. Sagnhafi gaf i blindi og Austur tók á kónginn og spilaði laufi til baka. Sagnhafi tók á kónginn og spil- aði siðan spaðaási og kóng og næst tigulási og hjartaási. Nú var kastþröngin sett upp, þvi hjarta- drottningu varð að passa. Sagn- hafi tók nú á tiguldrottningu og siöan þrjá spaðaslagi. Vestur neyddist til að kasta einu laufi og laufið varð fritt. Unnið spil. Með útslætti i laufi hefði Vestur getaö forðað sér frá kastþröng- inni, þegar Austur spilaði laufi eftir að hafa tekið á tigulkónginn. Reynið sjálf. 1. Hvað heitir þessi heiðurs- maður? 2. Um hvað fjallar skoðana- • könnun Alþýðublaðsins, sem nú fer senn aö Ijúka? 3. Miklir jarðskjálftar hafa hrjáð heiminn ekki siður en okk- ur lslendinga að undanförnu. Hvað hefur sterkasti iarð- skjálfti, sem hér hefur mælzt veriö mörg stig á Richter- kvaröa? 4. Hérá landi starfar tiltölulega ungur trúflokkur, Bahá’iar (kom fyrst fram á sjónarsviðið 1844). Ilvar er þessi trú upprunnin? 5. Ekki er Geirfinnsmálinu lokið enn. Ilversu margir menn vinna fullt starf við rannsókn þessa máls? 6. Framleiðsla tslendinga á dilkakjöti hefur oft verið meiri, en markaðurinn hér gæti torgaö með góðu móti. t ár er búið að selja svo til alla umframfram- leiðsluna, á kr. 420 pr. kg. Hvaða þjóð hefur keypt mest af okkur i ár? 7. Samvinnubankinn hefur opn- að sitt 12. útibú. Hvar er það staðsett? 8. Nokkur regla virðist vera á komu hafissins. Svend Aage Malmberg telur, að hafisinn verði iandfastur með vissu millibili. Hversu oft (að meðal- tali)? 9. Heimsfræg sópransöngkona, Anneliese Rothenberger, mun skemmta okkur á Listahátið. Hvers lenzk er hún? 10. Tollvörugeymslur eru i Reykjavik og á Akureyri. t vik- unni var tekin ein ný i notkun. llvar er hún staðsett? ♦ og svo var það þessi ■■■ beinagrindurnar tvær, sem citt hráslagalegt laugar- dagskvöld koniu út úr gamla kirkjugarðinum og gengu suður alla Miklu- braut með sinn hvorn leg- steininn á bakinu. — Hvað eruð þið að gera með þessa legsteina? spurði gamall draugur sem þær mættu. — Við ætlum að skreppa á ball og þeir cru orðnir svo fjári slæmir með að heimta alltaf nafnskirteini. Gátan PiNtS SfíND FL'fíK fíR Vffor/M 6öfPLU //aNUNM Uimr 'ft HÚS/ S 5TfiK R/ mRVOR SLÖH6 1 • H/NVR fíN/R sm'» FU6L c TfiLfi* y/m l//n /3/1. TV/HL. HfíS SKOR výh KONfí XB/NS í 1E/H$ 'OTTfí '/ ISjftRGI Tv/HL . +£/vV SERML. ► EKKI NEIHNI sunt> FÆRl 1 SKÁKLAUSN ROHDE—GOLZ I.. . Hf2 [1. .. <S>e2 2. ge4 <®f2 3. ge3 ®g2 4. ®g4! f2 5. Hg3=] 2. gd8? [2. ge4! ge2 3. ga4 f2 4. ga3 ®>c2 5. gal! ®b2 6. gfl=; 5. . . ®>d2 6. <g>f3 = ; 5. ga2?? ®>bl!- + ] <g>e2 3. <S>e4 [3. ga8 gg2! 4. ga2 <g>fl 5. gal <S>f2 6. ga2 <§>gl 7. gal ®>h2 8. <§>e3 <g>g3-; 3. . . e3? 4. ga3 <S>fl 5. ge3 <§>g2 6. <S>g4!=J gh2 4. <§>f4 f2 5. ge8 <g>fl 6. <§>g3 gg2 0:1 [Marié] Hvaða öskur var þetta Sæmundur, fjallageít eða gemsa? •( efsou.intjns e|siuAJSn.ip.vuox) >ni oi >tz>d-A « *.ie I.J4.VH KfQUct *s •uiiMjp)ss|iS;4 \' •uu.)iup.io\ •<) llllAUl .11.101 + •nis.i,),! i Siis <-”i »Ul3-fuuio )s|piæui tsil •siSuaje (jj.i.v tio .ipfq m j •uossui|e|i||! \ uiieui.i.)n i :.io vv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.