Alþýðublaðið - 26.05.1976, Síða 11

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Síða 11
DÆGRADVÖL 11 alþýðu- blaöið Miövikudagur 26. maí 1976 vélina með í sumarleyfinu Myndefnið má sjá frá ólíkum sjónarhornum — og þá er það ljósmyndarans að velja það sjónar- horn, sem honum finnst bezt iýsa eðli viðfangs- efnisins, eða hafa mest listrænt gildi. Þarna hef- ur norskur ljósmyndari verið á ferð við Akerhus höllina i Osló. innra samhengi og atburbarás, sem einkenna góöa mynaaroo, en hver einstök mynd veröur llka aö vera bæöi góö og áhuga- verö. Fjöldi mynda i myndaröö getur veriöbreytilegur, en þetta 3—5 er algengast. Núna, þegar þú hetur fengið nokkrar grundvallarráðlegg- ingar, gæti þér e.t.v. þótt freist- andi að búa til myndaröð. T.d. þegar litla barnið reynir að hjóla á stóru hjóli, eða þegar sá litli borðar stóran is. Tækifærin til þess að útbúa góðar mynda- raðir gefast ekki það oft, að þú þurfir að spara filmuna i þeim tilfellum. leit sem snöggvast á stöðuna á borðinuogsagði: ,,Ef þér ætlið að gera tólfuna svon aklapsar ball inn af þristinum og áttan fer i gatið.” An þess að breyta um stöðu leit majðrinn upp á Kelp. „Yður skjátlast,” sagði hann. ,,Ég hef æft mig.” Kelp yppti öxlum. „Eeynið”, sagði hann. Majórinn miðaði einu sinni enn, svo hitti hann ballann, sem klapsaði af þristinum og áttan fór i gatið. „Banimi ka junt!” hrópaði majðrinn og henti kjuðanum á borðið. „Jæja, hvernig fer þetta? ” ýlfraði hann á Kelp. „Nú er hálfur mánuður frá þvi að Dortmunder tók verkiö að sér. Peningarnir flæða út, en ekki demanturinn inn.” „Við erum viöbúnir sem endar nær,” sagði Kelp og tók þvældan lista upp úr vasanum. „Þetta vantar okkur.” ,,Ég voria aö nú sé ekki beðið um þyrlu.” „Nei, þetta er of langt frá New York. En okkur datt það i hug.”' „Grunaði ekki Gvend,” sagði majörinn þurr á manninn og tók við listanum. ,,Má ég prufa?” sagði Kelp. „Gjörið svo vel,” sagði majórinn og braut blaðið i sundur. Kelp tók kjuðann, gerði þristinn og majórinn veinaði: „Járn- brautarlest! ” Kelp kinkaði kolli og lagði kjuðann frá sér. Hann leit á mjaórinn og sagði: „Dortmunder grunaði, að það gæti valdið erfið- leikum.” „Grunaði!” Majorinn leit út einsog hann hefði fengið sleggju i ennið. ..Okkur vantar ekki stóra raf- magnsjárnbrautarlest,” sagði Kelp. „Bara lest sem ekur á venjulegri sporvidd, en hún verður að vera stærri en spor- vagn.” „Stærri en sporvagn,” sagði majórinn. Hann gekk aftur á bak þangað til að hann rak fótinn i stól, sem hann settist á. Listinn hékk gleymdur úr greip hans. „Chefwick er járnbrauta- fræðingurinn okkar,” sagöi Kelp „Hann getur útskýrt fyrir yður, hvað okkur vantar, ef þér viljið tala við hann.” „Auðvitað,” sagði majðr- inn. „Hann gæti iitið inn eftir kaffi á morgun,” sagði Kelp. „Auðvitað,” sagði majórinn. „Þá getið þér haft yðar menn viðstadda, svo að hann geti talað við þá.” „Auðvitað,” sagði majórinn. Kelp virti hann áhyggjufullur 'fyrir sér. „Eruð þér O.Kv majór?” „Auðvitað,” sagði majórinn. Kelp fór og vingsaði hendinni fyrir framan augun majórsins. Þau hreyfðust ekki. Majórinn starði beint fram fyrir sig. „Ég ætti kannski að koma seinna,” sagði Kelp. „Þegar yður liður betur.” „Auðvitað,, sagði majórinn. „Við þurfum nú ekkert voða stóra járnbrautarlest,” sagði Kelp. „Bara i meðallagi.” Skáfc 12. GLIKSMAN— MILICEVKÍ Jugoslavija 1972 B Lausn annars staðar á síðunni. Brridge Óvænt aðstoð Spilið I dag: Noröur 6 A 10 4 V G 874 > AKD 3 *5 3 Vestur Austur 4 DG65 ð 9 8 7 2 V A 9 5 3 2 V 10 6 ♦87 ♦ 964 ♦ K 2 * 10 9 8 6 Suður ÍK3 V K D ♦ G 10 5 2 *AD G 7 4 Sagnirnar gengu: Austur Suður Vestur Noröur Pass i grand Pass 2 tiglar Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 5 spaðar Pass 5 grönd Pass pass Pass Smávegis misskilnings gætti milli N—-S i sögnunum. Tveir tiglar eru reyndar spurning um, hvort reyna eigi slemmu, en svarið 2 hjörtu er þar afneitun á þvi ævintýri. Því miður fyrir Suöur átti makker 4 hjörtu og virtist taka hjartasögnina sem litarsögn og næst þegar Suður reynir að sleppa með 3 grönd, hækkar Noröur enn i 4 hjörtu. Fjögur gröndin tekur hann svo sem Blackwood ásaspurningu og segir 5 hjörtu! Loks þegarSuöur segir 5 spaöa i örvæntingu sinni, áttar hánn sig og segir 5 grönd. Þessa sögn er erfitt, ef ekki ókleift aö vinna gegn beztu vörn (Reyniö að finna hana). En þá kom aöstoð úr óvæntri átt. Vestur sló út spaðadrottningu! Sagnhafi ályktaöi réttilega, að spaðagosinn væri og á hendi Vesturs og spilið var vanda- laust. Hann gaf aðeins slagi á hjartaás og laufkóng. FRÉTTA- GETRAUN í dag höfum við get- raunina létta. Það er gert fyrir þá, sem erfitt hafa átt með að leysa getraun- ina, sem birtist i blaðinu í gær og undanfarna daga. 1. Hvað heitir þessi maður? 2. Þessa dagana eru tveir þekktir islenzkir knatt- spyrnumenn (atvinnumenn) að liðsinna ungum knatt- spyrnumönnum i Vest- mannaeyjum. Hvað heita þeir? 3. Hver urðu úrslit skoðana- könnunar Alþýðublaðsins um það, hvort leyfa eigi á- fengan bjór? 4. Hvað eru mörg varðskip til varnar á miðunum þessa dagana? 5. Eftir hvern er sjónvarps- leikritið Sigur? 6. Hvað heitir forsætisráðherra Noregs? 7. islenzkir badmintonmenn fara utan til að leika lands- leik í dag. Hvert fara þeir? 8. Háttsettir islenzkir tollverð- ir hafa verið handteknir vegna afbrotamáls. Hvaða afbrot eru þeir sakaðir um? 9. Hvar i Reykjavik er Fella- hellir? "10. Hvað fæst mikið borgað fyrir 4 tima daglega barnagæzlu? ■Qnueui b jnuoji) punsncj S ‘01 nioqQiajg j ‘6 iSXuis ‘8 •effojæj iix i ilpjoN jbapo '9 •uosegiaji QJBAJ04 'S nja t •uuijofq ejXaj ejpi npiiA z/Z uin bqb %g"69 T. •uossjiai JiaS -Qno go uossuiAjngis JiaSsy 'z •uossuueqof 'o uueqpf ‘i :joas t og svo var það |>essi um... ...rukkarann sem hringdi i forstjórann og spurði? — Ætlið þér aö borga mér i dag? — Nei, ég get ekkert borgaö fyrr en I fyrsta lagi eftir mánuö. — Ef þér ekki greiðiö skuldina aö fuliu innan tveggja daga, sagöi rukkar- inn, þá hringi ég i alla sem þér skuldið og segi aö þér hafiö borgað reikninginn upp. Gátan GRRN IÐ ÞflUN SE/n NOTHR JÖTnflR RfíHR OL/U/R ÖOPRjr FERÐ HLPTfít) E!&. i FORfíR RE/P IÐ £/r/Sn um fí WTARI \5fnnTe. '/ / BEKK m# i PR'OF /9 T ORKU [ FR05IN msfí [ e'OL BERE m'fíLfí 'TviHL. Ey/<r mft&K TfíLR 'fíTT 'lLRT- /Ð 1 F/srn TORFflH SKAKLAUSN 12: GLIKSMAN—MTLICEVIC I. ®e3! fe5 2. <S?e4 ®f6 3. gd2 b6 4. gc2 bc5 5. bc5 gc6 6. gc3 © ®e7 7. <g>e5 gc8 8. c6 gc7 9. g4 h6 10. h4 [10... <g>f7 II. <§>d6 j—] 1:0 [Sokolov]

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.