Alþýðublaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI...
Fimmtudagur 29. júlí 1976. ssssr
Útvarp
Fimmtudagur
29. júlí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl.
7.30, 8.15 ( og forustugr. dag-
bl.), 9.00 og 18.00. IVJorgunbæn
kl. 7.55. Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Björg Árnadóttir byrj-
ar aö lesa söguna „Kóngsdótt-
urina fögru” eftir Bjarna M.
Jónsson. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Við sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson
ræðir við Tómas borvaldsson i
Grindavik: þriðji þáttur (áður
útv. i október). Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
London Wind Soloists leika
Divertimento eftir Haydn:
Jack Brymer stjórnar/Artur
Rubinstein og Guarnerikvart-
ettinn leika Pianókvintett i f-
moll op. 34 eftir Bragms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. A frivaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Römm er
sú wug” eftir Sterling North
Þórir Friðgerisson þýddi.
Knútur R. Magnússon les (15).
15.00 Miðdegistónleikar. Kon-
unglega filharmoniusveitin i
Lundúnum leikur „Föðúrland-
ið”, forleik op. 19 eftir Bizet:
Sir Thomas Beecham stjórnar.
Itzsak Perlman og Konunglega
fólharmoniusveitin leika
„Carmenfantasiu”, tónverk
fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25
eftir Pablo de Sarasate. Hljóm-
sveitin Fólharmonia i Lund-
únum leikur „Leikfangabúð-
ina”, balletttónlist eftir Ross-
ini/Respighi: Alceo Galliera
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tónleik-
ar.
16.40 Litli barnatiminn. Sigrún
Björnsdóttir hefur umsjón með
höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Skólabail f Reykjavik og
kaupavinna i Gufunesi.Hjörtur
Pálsson les úr óprentuðum
minningum séra Gunnars
Benediktssonar (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 í sjónmáli. Skafti Harðar-
son og Steingrimur Ari Arason
sjá um þáttinn.
20.00 Samleikur I útvarpssal:
Aage Kvalbein og Harald
leika Sónötu fyrír senö og pialio
op. 40 eftir Shjostakovitsj.
20.25 Leikrit: „Meö bakiö að
veggnum” eftir Evan Storm.
Þýðandi Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son. Persónur og leikendur:
Ivan.... Þorsteinn Gunnarsson.
Helgi.... Sigurður Skúlason.
20.55 A ólafsvöku. Stefan Karls-
son handritafræðingur bregður
upp svipmyndum úr Færeyj-
um.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Litli dýrlingurinn ” eftir
Georges Simenon. Ásmundur
Jónsson þýddi. Kristinn Reyr
les (19).
22.40 A sumarkvöldi.Guðmundur
Jónsson kynnir ýmsar serenöð-
ur.
23.30 Fréttir, þ.á.m. iþróttafrétt-
ir frá Montreal. Dagskrárlok.
»43061,18562,25798«
¥ * ¥
liún hefir lika vcrið á leiklistar-
námskeiöi i allan vetur...
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Leikrit vikunar:
Með bakið að veggnum
Fimmtudaginn 29.
júli kl. 20.25 verður
' flutt leikritið „Með
bakið að veggnum”
eftir Evan Storm, i
þýðingu Ásthildar
Egilson. Leikstjóri er
Hrafn Gunnlaugsson,
en með hlutverkin fara
þeir Þorsteinn Gunn-
arsson og Sigurður
Skúlason.
Leikritið
Leikurinn gerist á kaffiteriu á
stórri járnbrautarstöð i Sviþjóð.
Tveir menn á fertugsaldri, Ivan
og Helgi, sitja við borð og biða
eftir afgreiðslu. Ivan er dauð-
hræddur um að hannfái ekki þaö
sem hann pantaöi, en Helgi full-
vissar hann um að það komi I
fyllingu tlmans. Út frá þessu
spinnast siðan orðræður um ó-
llkustu efni, sem ekki skulu
raktar frekar, enda mikil
spenna I samtalinu, og endir
leiksins næsta óvæntur. Höfund-
ur teflir þarna saman manni,
sem nýkominn er af taugahæli,
og öðrum sem við mundum
kalla „andlega heilbrigðan”, og
honum tekst ótrúlega vel að
prjóna góða fllk úr einföldu
garni, svo notað sé likingamál.
Sænski leikritahöfundurinn
Evan Storm er fæddur 1938.
Hann hefur skrifað ein tiu eða
tólf leikrit fyrir sænska útvarp-
ið. Frumraun hans á þvi sviði
var samtalsþættirnir „Jim og
James” og „Þetta þarf enginn
að vita”, sem fluttir voru 1966.
Meðal annarra leikrita hans má
nefna: „Feröin til Falkenberg”
(1967), „Hann sem situr á herð-
um minum” (1970) og „Luger,
löghlýðinn borgari” (1972).
Storm sækir oftast efnivið sinn I
daglega lifið, en fær einföldustu
og hversdagslegustu hluti til að
sýnast næsta fjarstæðukennda.
Þetta er fyrsta leikritið, sem is-
lenzka útvarpið flytur eftir
Storm.
Norræna húsið:
0PIÐ HÚS
Fimmtudaginn 29. júli
kl. 20:30 heldur Hörður
Ágústsson, listmálari,
fyrirlestur um Islenzka
byggingarhætti að
fornu og nýju og sýnir
skuggamyndir efninu
til skýringar.
Kl. 22:00 verður kvik-
mynd ósvaldar Knud-
sens
HORNSTRANDIR
sýnd
Eins og áður hefur ver-
ið skýrt frá i fjölmiðl-
um stendur yfir i and-
dyri hússins sýning á
uppdráttum af gömlum
torfbæjum i Skagafirði
og i sýningarsölum i
kjallara er ,,Sumar-
sýning” með verkum
Hjörleifs Sigurðssonar,
Ragnheiðar Jónsdóttur
Ream og Snorra Sveins
Friðrikssonar.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Siini 7 1200 — 74201
G'U?
PÚSTSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
JólwmifS Itifóson
Imignóeai 30
j&iiní 19 209
Dunn Síðumúla 23 /ími 64900
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerutn upp gðmul húsgögn