Alþýðublaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 5
biajfð Fimmtudagur 29. júlí 1976.
OTLðND 5
Um regntimann (læöir vatn
yfir allar götur i fá-
tækrahverfunum. Vatnið
rennur inn i hreysin. Börn-
in ösla sárfætt i vatns-
fiaumnum þar sem dauðar
rottur fljóta á yfirborðinu.
Aðgerðir stjórnarinnar
í Saigon leysa vanda
1,5 milljóna manna
í Fátækrahverfinu biður
þcssa litla hnokka ekkert
annað en hungur, sjúkdóm-
ar og félagslegir erfiðleik-
ar.
En fjölskylda hans mun
brátt yfirgefa kofa sinn,
þar sem þau hafa hýrzt
átta talsins i 13 fermetra
húsnæði. Nú hafa þau feng-
ið samastað i nýlendunum i
Song-Be.
Þau flytja úr fátækrahverfunum
til betra lífs í sveitinni
„Rifum fátækra-
hverfi stórborganna,
flytjum út á lands-
byggðina”. Þetta er
meginstefna i róttæk-
um aðgerðum rikis-
stjórnarinnar i Suð-
ur-Vietnam. 1 1/2
milljón manna eiga að
yfirgefa Saigon, og
fólksflutningarnir Ut á
landsbyggðina eru þeg-
ar hafnir.
Allar breytingar á lifnaðar-
háttum ibúa fátækrahverfanna
hljóta að vera til hins betra, svo
slæmt er ástandið þar. í Saigon
má helzt likja þessum hverfum
við daunillt viti, þar sem allt
morar i sóttkveikjum og alls
kyns óþrifnaði.
tbúarnir eru þegar byrjaðir
að rifa fúna og sundurryðgaða
kofaræflana, þvi einhvern næstu
daga koma vörubifreiðárnar
sem eiga að flytja fólkið til
gróðursælla svæða I sveitunum.
Margir bændur
Margirþeirra sem eiga heima
ifátækrahverfunum eru bændur
sem flúðu heimabyggð sina af
hræðslu við sprengingar. Þarna
fannst þeim þeir vera öruggari.
Aðrir hafa búið i hverfunum i
20-30 ár og lifað á þvi að selja
alls konar skran sem þeir hafa
komizt yfir með ýmsu móti.
Sorphaugamir i gömlu Saigon
hafa verið „gullnámur” þessa
fólks.
t Saigon eru mörg börn, en
þrátt fyrir það hungur og neyð
sem þau verða að þola, heyrast
þau aldrei gráta eða kvarta,
heldur ráfa þau um göturnar,
stefnulaust.
Loftið er mettað og kyrrt.
Moldin i kofagólfunum er illa
þefjandi og rök. Fólkið sefur á
bastmottum sem breiddar eru á
gólfin.
Uppþembd rottuhræ fljóta i
rigningarpollunum fyrir utan
kofana þar sem börnin eru að
leik.
Þetta er dæmigerð lýsing á
fátækrahverfi i Saigon.
Erfið vinna
Fyrir ibúa fátækrahverfanna
eru flutningarnir tækifæri til að
öðlastnýtt og betra lif. En þess
biður einnig mikil og erfið vinna
að minnsta kosti til að byrja
með.
tbúarnir á svæði sem kallað
er6:e iSaigoneiga að flytjast til
Mörg vandamál
Flutningur fólks út i sveitir
landsins leýsir tvö stór vanda-
mál. í fyrsta lagi hverfa fá-
tækrahverfin. I öðru lagi verða
miiljónir manna bjargálna, auk
þess sem vonazt er til að innan
fárra ára verði hægt að flytja
mjöl og hrisgrjón til borganna.
Matvælaástandið i sameinuðu
Vietnam er svo alvarlegt, eink-
um i miðhluta landsins, að fólk
leitar til borganna til að verða
Það er mikið af börnum i
nýju þorpunum. Þar fær
fjölskyldan eigið húsnæði,
sem er tilbúið þegar hún
flytur inn. Þar eru litir
garðari kringum húsin, þar
sem rækta má ávextí og
grænmeti^ og á daginn
vinna allir á sameiginleg-
um hrisgrjón aökrum, sem
koma til með að tryggja
fjárhagslega afkomu ibú-
anna.
nýlendu sem nefiid er Song-Be
og er hún i 70 km fjarlægð frá
borginni. Þarna er óræktað
land, sem varð fyrir barðinu á
sprengjuglöðum Amerikönum.
En eftir að striðinu lauk, hafa
400 manns látið lifið þar vegna
þess að virkar sprengjur leynd-
ust i sundurtættum jarðvegin-
um.
Meðan styrjöldin stóð yfir,
ruddu Amerlkanar 100 metra
breytt belti báðum megin veg-
arins, til að koma i veg fyrir ó-
væntar árásir úr frumskógin-
um.
Þarna er nú að risa upp
byggð. Litil bambushús meö
stráþaki auk frjósamrar garð-
holu, þar sem rækta má græn-
meti, ávexti o.fl.
5000 á hvert svæði.
Hvertnýtt þorp telur 1000 hús,
sem þessi, og er gert ráð fyrir
að þangað flytjist 5000 manns.
Húsin eru byggð i sjálfboða-
vinnu, og er það fólk úr fátækra-
hverfunum sem hefur sé um þá
hlið málsins. Þangað hefur
þyrpst stór hluti atvinnulausra
unglinga sem fá að launum föt,
hrfegrjdnaskammt og mánað-
arlaun að upphæð 32 dong.
Húsin eru fullgerð og garð-
arnir plægðir, þegar fólkið flyt-
ur i þorpin. Þeir sem hafa áður
unnið að bústörfum, rétta hin-
um hjálparhönd, sem óvanir
eru. Margir „nýlendubúa eru
t.d. Thieu-hermenn eða fólk sem
til þessa hefur einkum dregið
fram lifið á alls konar braski
með gamla muni.
Erfiðleikar i
nábýli
Nú fær fólkið ókeypis hús-
næði, fæði og verkfæri til að
byrja með, hjá rikinu.
En það hefur skapast viss
spenna milli nýlendubúa og
þeirra bænda sem fyrir voru.
„Við höfum stutt byitinguna
með öllum hugsanlegum ráð-
um, segja þeir. Hvers vegna
hleypur rfkið ekki undir bagga
með okkur þegar við þurfum á
þvi að halda?
En það eru ekki eingöngu fólk
úr fátækrahverfúnum, sem riki
þarf að rétta hjálparhönd eftir
hörmungar styrjaldarinnar)
20.000 vietnömskum flótta-
mönnum frá Kambodiu hefúr
verið komið fyrir út I sveitum
landsins.
Og það er mikið og erfitt verk-
efni að byggja land upp eftir
styrjöld sem þessa og taka auk
þess á móti fjölda flóttafólks,
sem gera þarf kleift að lifa
mannsæmandi lifi.
sér úti um mat.
Allir ibúar Saigonhafa fengið
skipun um að tilkynna eigur sin-
ar innan viku frá 20. júli. Þeir
sem ekki verða við þeim tilmæl-
um hljóta stranga refsingu, til-
kynnti útvarp þjóðfrelsishreyf-
ingarinnar að sögn fréttastof-
unnar AP:
Ekki var getið um ástæðuna
fyrir þessari skipun, en þegar
landið var sameinað fyrir
skömmu, lögðu leiðtogar þess á-
herzlu á að hraða þyrfti þróun
sósialisma i Suður-Vietnam.
Allar einkaeignir, svo sem
hlutabréf, gull, gjaldeyrir og
skartgripir.sem eru i eigu Viet-
nama erlendis eða eru i umsjá
útlendinga verður einnig að til-
kynna.
Siðustu daga Thieu-rikis-
stjórnarinnar, sem studd var af
Amerikönum, yfirgáfu margir
auðugir Vietnamar landið I flýti
og skildu eignir sinar eftir I um-
sjá ættingja eða vina.
—JSS