Alþýðublaðið - 20.08.1976, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.08.1976, Qupperneq 2
Föstudagur 20. ágúst 1976 ssar 2 STJÚRNMÁL alþýðu- blaðið (Jtgefandi: Afþýðuflokkurinn. Hekstur: Reýkjaprent hf. Hitstjóri og ábyrgðarmaður: Árni Gunnars- son. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggs- son. (Jtbr.stj.: Kristján Einarsson, simi 14900. Aðsetur ritstjórnar er i Siðumúla 11, simi 81866. Auglýsinga- deild, Aiþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Áskriftar - simi 14900. Prentun: Blaðaprenti h.f. Áskriftarverð: 1000 krónur á mánuði og 50 krónur i lausasölu. Hátíðisdagar í Reykjavík f dag og næstu daga verða af hentar f yrstu íbúðirnar i hinum nýju verkamannabústöðum í Reykjavík. Þetta eru 308 íbúðir, sem teknar verða í notkun með reglulegu millibili, jafnóðum og þær verða tilbúnar, fram á mitt næsta ár. Alþýðublaðið vill af þessu til- efni óska stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík til hamingju með glæsileg og vel smíðuð hús, og árnar heilla þeim fjölskyldum, sem þær eignast og þar munu búa. Ibúðirnar í verkamannabústöðunum eru reistar samkvæmt löggjöf, sem Emil Jónsson, félagsmála- ráðnerra Alþýðuf lokksins, fékk setta á Alþingi vorið 1970.Verkamannabústaðirnir hafa ávallt verið brenn- andi áhugamál Alþýðuf lokksins og undir forystu Em- ils fékk flokkurinn hina nýju og stórbættu löggjöf samþykkta. Þar með var á nýjan leik lagður traustur grundvöllur að verkamannabústaðakerf inu, og á hon- um hafa byqqzt hinar miklu smíðar verkamannabú- staða, sem síðan hef ur veriðunnið að um land allt. Alþýðubandalagiðog Framsókn héldu því fram vor- ið 1970 að með nýju lögunum væri verið að leggja verkamannabústaðakerfið niður. Verkin sýna annað: hvarvetna um landið blasa við glæsilegar nýbygging- ar, reistar samkvæmt þessum lögum. Á síðustu árum hafa verið teknar í notkun nýjar íbúðir í verkamannabústöðum á Akranesi, í Ólafsvík, á Patreksf irði, ísafirði og í Bolungarvík. — Á Norður- landi eru verkamannabústaðir á Sauðárkróki, Siglu- firði og Akureyri og síðan koma verkamannabústað- irnir i Neskaupstað, Reyðarf irði og Fáskrúðsf irði. Þá má ekki gleyma Vestmannaeyjum, Kópavogi og Hafnarf irði. Og nú er komið að Reykjavík. Á undanf örnum 10 ár- um hafa verið reistar 1250 íbúðir fyrir láglaunafólk í Reykjavík á vegum Framkvæmdanefndar bygging- aráætlunar. Þegar íbúðirnar 308 verða nú teknar í notkun er mikilvægum áfanga náð. Alþýðuflokkurinn harmar þóað þær skuli ekki vera f leiri. Það hefðu þær getað orðið ef Reykjavikurborg hef ði viljað gera hlut- fallslega jafnstórt átak og sum framangreind byggð- arlög. En borgarstjórnarmeirihlutinn stóð gegn tillög- um Alþýðuf lokksins þar að lútandi. En þessar framkvæmdir eru ekki aðeins sigur þeirra, sem í íbúðunum búa, heldur sigur í baráttu Al- þýðuflokksins fyrir félagslegri þróun í húsnæðismál- um. Þetta ereinnig sigur í baráttunni gegn þeirri villi- mennsku hins frjálsa markaðar, sem nú ræður lof um og lögum í húsnæðismálum landsmanna, launafólki og öllum landsmönnum til ómælanlegrar bölvunar. Alþýðuf lokkurinn telur það mikils virði að f ramhald verði á smíði verkamannabústaða í byggðarlögum um allt land. Flokkurinn telur, að stjórnvöld verði að tryggja, í fullu samráði við verkalýðshreyfinguna, að þaðtakist og bægt verði frá þeim hættum, sem leigu- ibúðir sveitarfélaganna gætu orðið verkamannabú- staðakerf inu. Alþýðublaðið bendir á, að alþýðuhreyfingin muni aldrei sætta sig við að sú stef na verði ofan á í húsnæð- ismálum launafólks, að því gefist aðeins kostur á að búa í leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga eða atvinnurek- enda. Slíkt öryggisleysi er með öllu óviðunandi og verður ekki þolað. Tryggja verður að launafólk geti búið í eigin íbúðum verkamannabústaða, sem það fær á viðunandi kjörum og þar sem það getur frjálsri hendi um höfuð strokið. ÁG Forstjóri Mjólkursamsölunnar: Óréttlátt aðkast að Samsölunni Alþýöublaðiö náöi i gær tali af Stefáni Björnssyni, forstjóra Mjólkursamsölunnar og spuröi hann hvert væri álit hans á mjólkurmalinu svonefnda. „Eg vil ekki vera I hópi þeirra sem hafa uppi miklar hrakspár varöandi þetta mál, sagöi Stefán. En ég vil eindregiö aö þaö komi fram, aö Samsalan hefur oröiö fyrir miklu aökasti, sem er I hæsta máta óverö- skuldaö. Þaö veröur aö hafa I huga aö aödragandi þessara breytinga hefur veriö langur og fólk hefur veriö aö undirbúa jarðveginn meö aöfinnslum um Mjólkursamsöluna. Kaupmenn hafa einnig lýst þvi I langan tima, aö þeir væru tilbúnir til aö taka aö sér aila mjólkursölu. Neytendur hljóta þvi aöhafa séö aö hverju stefndi. Og þaö datt engum i hug þegar lögin voru samþykkt en, að nú væri veriö aö gera neytendur ánægða. Þaö er þvi ekki nema von aö þeir sem til þekkja veröi undr- andi þegar óánægjuraddir taka aö heyrast ilr öllum áttum. Erfitt og viðkvæmt at- riði. ,,Viö sáum strax I byrjun aö þaö yröi eitt atriöi sem kæmi til meö aö veröa erfitt og mikiö viökvæmnismál”, sagöi Stefán ennfremur og þaö er atvinnu- missir hinna mörgu stiilkna sem nú vinna I mjólkurbiiöunum. Þess vegna geröum viö þaö aö okkar kröfu, aö kaupmenn tækju viö þessum stUlkum og Ut- veguöu þeim atvinnu. En fólk veröur aö athuga aö þetta er lagasetning, en ekki geöþóttaákvöröun okkar. Þaö eina sem viö getum gert Ur þvi sem komiö er, er aö hafa samUÖ meö þessum stUlkum, svo og neytendum, finnist þeim þeir vera beittir einhverju órétti. Þá kvaöst Stefán álita aö auö- velt yröi aö fyrirbyggja mjólkurleysi I hinum ýmsu hverfum, þó mjólkurbUöirnar hyrfu af sjónarsviðinu. Hann skildi lagasetninguna svo aö Samsalan yröi heildsöluaöili, en kaupmennirnir tækju aö sér smásöluna. Ef eitthvert Utlit ætlaöi aö veröa fyrir aö einhver hverfi yröu mjólkurlaus, þá gætu kaupmenn I viökomandi hverfum tekið aö sér rekstur mjólkurbUöanna sem þar væru fyrir og rekiö þær fyrst i staö meöan þeir væru aö koma sér upp aöstööu sjálfir. Hins vegar yrði fólk að skilja aö það væri enginn grundvöllur fyrir rekstri mjólkurbUða, ef kaupmenn tækju almennt að sér söluna lika. Það færi enginn maður að kaupa mat- og nauðsynjavöru á einum stað, en hlaupa siðan langar leiðir eftir mjólk, ef hUn væri fáanleg i fyrri verzluninni. ,,Við erum ekki að svíkja neytendur” „Menn veröa aö skiija aö þvi fer fjarri aö viö séum aö svikja neytendur aö einu eöa ööru leyti, sagöi Stefán aö lokum. Og ég held aö þaö hljóti allir að vera sammála um þaö, aö þaö væri óös manns æöi aö reyna aö halda Uti mjólkursölu I sérstökum verzlunum, ef flestir eöa allir matvörukaupmenn seldu einnig mjólkurvörur”. JSS. 950 nöfn áTeigunum Samtökin gegn lokun mjólkurbUöa hafa sent frá sér eftirfarandi áskorun: Samtökin gegn lokun mjólkurbUöa skora enn á öll verkalýösfélög launþega og aöra neytendur aö senda stuðn- ing, fjárframlög og sjálfboöa- liöa til aö leggja baráttunni liö. Aösetur samtakanna er aö Kirkjutorgi 4 (Kirkjuvoli). Simi 18610. Þegar hafa safnast 950 nöfn á Teigunum og skorum við á fólk Ur öörum hverfum að bjóða sig fram til aö ganga meö undir- skriftalista I hUs. Lj ósmyndaplötur til Reykjavíkurborgar Reykjavikurborg hefur nú ákveðiö aö kaupa safn ljós- myndaplatna Jóns Kaldal. Aö sögn GuörUnar Kaldal konu Jóns er þarna um aö ræöa um þaö bil 200 ljósmyndaplötur sem Jón tók af verkum Rikharös Jónssonar myndhöggvara, en Rikharöur mun hafa komiö með hvert verk á ljósmyndastofuna þar sem þaö var myndaö. Sagöi GuörUn aö þetta væri gott heimildasafnum verk Rikharöar. Verkin sjálf heföu mörg verið gefin erlendum þjóöhöföingjum og öörum, og þvi væri nokkur hluti þeirra erlendis. Heföu mörg þeirra veriö sérstök listaverk og frábærlega unnin, og þvi hefðu þau hjónin taliö þaö mikinn feng fyrir borgina aö eignast ljós- myndaplöturnar. -JSS. Endurmenntun kennara A vegum Kennaraháskóla Is- lands fer fram endurmenntun kennara og er áhugi skóla- manná á þvi að fylgjast meö nýjungum i námsefni og kennsluaöferöum mikill og lofs- verður. A s.l. ári hófst nám f uppeldis- og kennslufræöi fyrir kennara i framhaldsskóla og er því fram haldiö i sumar allan júní og ágústmánuð. Þátttakendur eru rUml. 50. Fyrstu tvær vikurnar I ágúst hefur Erling Dale rektor viö Pedagogisk Seminar for Yrkeslærere i Osló (Kennara- skóli fyrir iönskólakennara o.fl.) verið hér á landi og annast kennslu þessa hóps. Vikuna 16.-21. ágúst byrja 8 námskeið meö samtals 400 þátttakendum. Mjög fjölmennt námskeiö er i samfélagsfræöi 30 dönskukenn- arar fóru á námskeiöiö til Dan- merkur. Þá byrjar sjóvinnu- námskeiö, námskeiö I heimilis- fræöi, námskeiö fyrir skóla- stjóra og yfirkennara, stærö- fræðinámskeiö og tónmennta- námskeiö þar sem m.a. Anna Hamvas, tónmenntarkennari frá Ungverjalandi kennir, en hún er Islenzkum tónmenntar kennurum aö góöu kunn. Um helgina veröur svo fræöslu- fundur meö kristinfræöikennur- um. Fjölmenn námskeiö i Iþróttum og mynd- og hand- mennt hefjast 23. ágúst og má geta þess aö um hiö siöarnefnda sóttu yfir 200 kennarar og var það meiri fjöldi en hægt var að sinna. Auk þess byrjar i þeirri viku námskeiö fyrir kennara 6 og 7 ára barna og námskeið i umferöarfræöslu. Aö Stórutjörnum i S.Þing. veröa haldin námskeiö I samfé- lagsfræöi og stæröfræöi og er þaö endurtekning þeirra nám- skeiöa sem núna standa yfir i Reykjavik. Stæröfræöinám- skeiðiö veröureinnig endurtekiö á Akranesi fyrirkennara bæjar- ins og nágrenni 1.-5. sept. Marit Grimsrud, lektor frá Noregi kemur svo 30. ágúst og stjórnar námskeiði um fyrir- komulag æfingakennslu. Er það ætlað prófessorum og lektorum Kennaraháskólans og kennur- um Æfingaskólans.____________

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.