Alþýðublaðið - 20.08.1976, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 20.08.1976, Qupperneq 12
Föstudagur 20. ágúst 1976 12 TILKYNNING frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1977 skulu hafa borizt Stofnlánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næst- komandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingar- efni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðs- ráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvott- orð. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. septem- ber næstkomandi hafi deildinni eigi borizt skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavik 19. ágúst 1976, BONAÐARBANKI ÍSLANDS STOFNLANADEILD LANDBtlNAÐAR- INS. Starfsfólk í skólum Eftirfarandi starfsfólk vantar að skóluna Kópavogs a komandi vetri: 1. Fóstru eða starfemann meö hliöstæöa menntun aö Sérkennsiustööinni aö Alfhólsvegi 76. 2. Skólaritára aö Digranesskóla. 3. Baðvörö aö iþróttahúsi Kársnesskóla. Upplýsingar um störfin og kjörin veittar f fræösluskrif- stofu Kópavogs simi 4-18-63. Umsóknir sendist þangað fyrir 1. september n.k. Skólafulltrúinn i Kópavogi Orkustofnun óskar, að ráða rannsóknarmann, konu eða karl á rannsóknarstofu sina i Keldnaholti. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun Lauga- vegi 116 fyrir 25. ágúst n.k. Orkustofnun. ' 'Tf Sh't'U'Tr.tRÖ KIMSUVS m/s Esja fer frá Reykjavik þriðjudaginn 24. þ.m. vestur um land i hringferð. Vör umóttaka: f ös tu- dag og mánudag til Vestf jarðahafna, Norðfjarðar, Siglu- fjarðar, ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavik- ur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar m/s Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 25. þ.m. til Breiðafjarð- arhafna. Vöru- móttaka alla virka daga til hádegis á miðvikudag. Föstudagur 20.ág. kl. 20.00 1. Þórsmörk, m.a. jarðfræöi ferö: leiöbeinandi Ari T. Guö- mundsson. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá. 3. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. 26.-29. ág. Noröur fyrir Hofs- jökul, nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Feröafélag tslands. m UTIVISTARFEROlF j Föstud. 20/8 kl. 20 Krókur — Hungurfit, gengiö á Grænafjall og vföar. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Færeyjaferö 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. Laugard. 21/8 kl. 13 Helgafell, fararstj. Friðrik Danielsson, Verð kr. 600 kr. Sunnud. 22/8 kl. 13 Blákollur — Leiti, upptök hraunsins sem rann i Elliða- vog fyrir 5300 árum. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö kr. 700. Fritt f. börn með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í., vestanveröu. Spörum — og látum endana Ef þið þurfið að spara eins og ég og fleiri, tel ég rétt að beina athyglinni að hvalkjöti, sem er einstaklega ódýr mat- ur. í búðinni, sem ég verzla i, kostar kilóið af fyrsta flokks hrefnukjöti 290 kr. frosið. Hvalkjöt er hægt að nota á marg- vislegan hátt og það er t.d. mjög gott i gúllas. Notum okkur hvalkj ölið Hvalkjötsgúllas 1 kg hvalkjöt, 1 pakki gulrætur, salt, pipar, stór laukur, paprika. Hvalkjötið er steikt i smjörlíki, eftir að blóðið hefur verið látið renna úr þvi heila nótt. Það er kryddað vel meö salti, pipar og papriku, þvi að hvalkjöt þarf að krydda meira en annað kjöt. Bezt er að skera það niður i ferninga eöa smáteninga hálf- frosið, þvi aö þá er auðveldara að skera það. Það er síðan sett i pott, en pannan skoluö vel með heitu vatni og soðið af henni notað I sósuna, enda kjötið soðiö i þvi. Lauknum bætt út i ásamt gulrótum I bitum. Þetta er látið krauma i hálftima, en þá er sósan þykkt með hveitihristingi eða smjörbollu og lituð með sósulit. Heimatilbúin kartöflu- stappa borin með. Hún er krydduð annað hvort með salti og pipar eða salti og sykri. Hvalkjötssnitsel 1 kg hvalkjöt er skorið hálffrosið i þunnar sneiðar. Þær eiga helst að vera mjög þunnar. Blóöiö látiö leka úr um nótt, en kjötinu siðan velt upp úr raspi, sem kryddaö hefur verið með salti og pipar. Steikt i heitu smjör- liki, vatni bætt á pönnuna og soðiö i stundarfjórðung. Hvitar kartöflur bornar með, ef til vill með baunum, ef efni standa til. Beiniausir fuglar Hvalkjötið er skorið f þunnar sneiðar eins og i snitsel. Blóðið látið leka úr um nótt. Næsta morgun er hverri gulrót skipt i fernt langsum, laukurinn skorinn mátt, og beikoninu skipt i lengjur. Inn i hverja sneiö er settur gulrótarbiti, beikon- lengja og ögn af lauk. Kryddað með salti og pipar. Vafiö upp og fest saman meö eldspýtu (án brennisteins) eða tvinna., sem vafinn er utan um. Steikt, sett i pott og soðið með mjólk og pönnusoöi. Sósa þykkt með hveitijafningi og „fuglarnir” bornir fram með kartöflum og rauðkáli. Efni i matinn: 1 kg hvalkjöt, 150 gr smjörliki, 1 pakki gulrætur, 4-5 beikon- sneiðar (ónauðsynlegt), 1-2 laukar, krydd og svo kartöflur og rauðkál. Osso Bucho úr hvalkjöti 1 kg hvalkjöt, sem blóðið hefur verið látið siga úr heila nótt, er steikt i potti á öllum hliðum. Það er kryddað meö salti, pipar og hvitlaukssalti og þvi má ekki gleyma, aö hvalkjöt þarf að krydda meira en annað kjöt.út i pottinn er bætt 1/2 litra af kjöt- soði (úr teningum) og 4 tómötum i sneiðum. Soðið i 1 1/2 FRAMHALDSSAGAN virkur. Slögin hljómuðu með silf- urtón llkt og spilaö væri á hapsi- kord. Ruth reis upp viö dogg eins og hún hafði gerta.m.k. tólf sinnum eftir að þær gengu til náða, og leit á Söru. Það haföi reynst auðvelt að fá Söru til að sofa inni hjá henni þessanótt. I herberginu var kveikt á tveim náttborðslömpum. Ruth velti þvi fyrir sér, hvort hún myndi nokkru sinni geta sofið i myrkvuðu ha-bergi aftur. Sara svaf á bakinu með hárið yfir koddann eins og kolsvartan mökkva, og varahreyfingarnar sýndu, að hana var aö dreyma. Meðan Ruth virtihana fyrir sér brá hinum ókunna svip á andlit hennar um stund, en hvarf svo. Ruth snéri sér á hliöina til að hún gæti virt stúlkuna fyrir sér. Svo þetta var það, sem hún hafði séð I svip annarra kvenna. Engin frumhvatanna, sem maðurinn erföi frá dýrunum, var jafnfrum- stæð og óstjórnandi. Jafnvel kyn- hvötin hefur verið afskræmd og dæmd og falin, uns hún er ekki lengur þekkjanleg fyrir þá óbrotnu ástarþörf, sem hún er. Mannkynið hafði lika reynt að gera móðurástina að fagurlega skreyttum sætindakassa, en það tókst ekkij konur, sem ældu, ef þær sáu fugl skotin, gátu framið morð til að verja bömin sfti. Ruth hvildist ögn, meðan hún lá og hlustaöi á regnið dynja á glugganum. Ekkert heyrðist inn- an húss nema hroturnar f Pat. Hún var viss um, að þær hrotur næðu langt til sigurs i hrotusam- keppni. Það heyrðist ekkert Ur herbergi Söru, sem Bruce svaf nú I, en ljós- bjarma lagði undan hurðinni. Ruth hafði fundiö kassa með gömlum fjölskyldubréfum og Bruce fékk þau til að lesa þau. Ruth mundi eftir þvi, að hún haföi séð meira af bréfum og skjölum uppi á háalofti. Flest var sjálf- sagt rusl, þó að þau hefðu viljað fara þangað I gærkveldi, en Ruth hafði harðneitað að fara upp á dimmt loftið, þó að þeim ykist nægilegt hugrekki við koniakiö, til að fara inn i svala setustofuna. A morgun — nei, i dag — yröi nóg að gera. Það fér hrollur um Ruth, þegar hún hugleiddi það, sem enginn hafði enn viðurkennt — aö væri fáránleg kenning hans rétt yrði enn erfiðara að lækna Söru en með geðlækningum. Hún opnaði aftur augun og leit á frænku sfna, grannskoðaðí hana f ótta um að finna... Sara svaf vært. Hún var nógu ung tU að vera faUeg sofandi, kinnarnar rjóðar og rakar, augn- hárin lögn og svört við mjúka vanga. Ruth lá eins og trjá- drumbur. Bruce hafði haft vit á þvi að reyna ekki einu sinni að sofna. Það var ómögulegt að sofna, þegar svona mikið lá á. Ef hún gæti aöeins gert eitthvað... Hún næstum stökk út úr rúminu, þegar brakið heyrðist. A eftir þvi kom annað hljóð, einskonar skrjáf — sakleysisleg hljóö, en það var enginn til að framleiöa þau. Þau komu að neöan. Bruce kom inn á sokkaleistun- um. Hánn staröi á hana, og Ruth hristi þegjandi höfuðið. ,,Ég ætla niður,” hvfslaöi hann. „Ekki einn. Biddu, Bruce...” Hljóðin, sem minntu á korr kafnandi manns, hættu, og skömmu seinna kom Pat á vett- vang. Hann deplaði augunum og var syfjuleguri hárið reis á höföi hans, eldrautt og stritt. Hann var lika alklædduren á sokkaleistun- um. „Hvaöan kom þetta?” tautaði hann. „Að neðan.” „Ummmm.” Pat klóraöi sér i höfðinu. Það var auðséð, að hann var ekki einn þeÍTra, sem stökkva út úr hlýju rúminu glaðvakandi til að takast á við innbrotsþjöfa. Hann néri stirurnar úr augunum og virtist vakna betur. „Komum niður,” tautaði hann. Nú var Sara vöknuð og vildi slást f hópinn. Bruce var löngu lagður af stað, hann hafði ekki þolinmæöi til að bfða eftir öldung- unum. Ljósiðlogaðienn i setustofunni. Ruth, sem gekk fremst þeirra þriggja, sá Bruce lúta yfir ein- hvern hlut fyrir framan bóka- skápinn. Hann rétti úr sér um leiö og hún kom niður og gekk til hennar með hlutinn. Þetta var bók bundin i rautt leður. Ruth nam staöar á þröskuldi setustofunnar. Það var kalt, mun kaldara en uppi> hún skalf, jafn- vel i ullarsloppnum. Bruce nam staðar, þegar hann var kominn hálfa leiðyfir gólfið. Hún sá hann fölna, sá hann hörfa eins og hann hefði rekist á ósýnilegan vegg; svo varð henni litiö þangað sem hann horfði, og hún veinaöi. „Það er kviknaö i — Bruce...” Það var engu likara en rödd hennar rifi Bruce upp úr magn- leysi hans, og hann snérist á hæl og hljóp til hennar. Hann rakst á hana og ýtti henni frá og snérist siðan gegn þvi, sem sent hafði hann á flótta — hækkandi súlu þykks svarts reyks, sem myndað- ist undir stofuglugganum. Kuldinn var ekki eins og venju- legur vetrarkuldi. Hann streymdi i óséðum bylgjum út úr herberg- inu, bylgjum, sem soguðu þau til sin likt og kviksyndi. Þegar Bruce Komdu heim, Ammí Höfundur: Barbara Michaels Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.