Alþýðublaðið - 20.08.1976, Síða 14
14 FRÁ MORGNI...
Föstudagur 20. ágúst 1976
asír
Útvarp
FÖSTUDAGUR
20. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 <og forustugr. dagb.),
? 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnannakl.
8.45: Ragnar borsteinsson
heldur áfram sögunni „Útung-
unarvélinni” eftir Nikolaj
Nosoff (10). Tilkynningar kl.
9.30 Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Tónleikarkl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Suisse
Romande hljómsveitin leikur
dansljóðið „Leiki eftir
Debussy: Ernest Ansermet
stjórnar/ Vladimir Horowitz og
RCA-Victor hljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 3 i d-moll op.
30 eftir Rakhmaninoff: Fritz,
Reyner stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómiö
blóðrauða” eftir Johannes
I.innankoski Axel Thorsteinson
les (14).
15.00 Miðdegistónleikar.
Christian Ferras og - Pierra
Barbizet leika Sónötu i A-dúr
fyrir fiðlu og pianó eftir Cesar
Franck. Melos-kvartettinn i
Stuttgart leikur Strengjakvart-
ett nr. 2 i C-dúr (D32) eftir
Franz Schubert.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Hugleiðing um Spánarför
Sigurður Sigurmundsson bóndi
i Hvitárholti flytur fyrra hluta.
. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 iþróttir Umsjón: Jón As-
geirsson.
20.00 Frá listahátiðinni I Björg-
vin i sumar. Ursula og Heinz
Holliger leika ásamt St. Johns
Smith Square hljómsveitinni.
Hljómsveitarstjóri: John
Lubbock. a. Sinfonia i G-dúr
eftir Giovanni Battista Samm-
artini. b. Þrir dansar fyrir óbó,
hörpu og strengjasveit eftir
Frank Martin. c. Obókonsert i
d-moll eftir Tommaso Albinoni
20.35 Athvarf hins allslausa Séra
Arelius Nielsson flytur siðara
erindi sitt.
21.00 Þjóðlagakvöld. Guðmundur
Gilsson kynnir tónlist frá út-
varpinu i Stuttgart.
21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr
Svartaskógi” eftir Guðmund
Frimann Gisli Halldórsson
leikari les (14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Til umræðu
Baldur Kristjánsson stjórnar
þættinum.
22.55 Afangar Tónlistarþáttur i
umsjá Asmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SJónrarp
F ÖSTUDAGUR
20. ágúst 1976
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 í fótspor Shackletons.
Bresk fræðslumynd um leið-
angur Sir Ernest Henry
Shackletons til suðurheim-
skautsins árið 1914 og björgun
leiðangursmanna, sem misstu
skip sitt i ferðinni. Þýðandi og
þulur Gylfi Pálsson.
21.05 Reykjavikur Ensemble.
Guðný Guðmundsdóttir, Hall-
dór Haraldsson, Deborah
Davis, Asdis Stross og Guill-
ermo Figueroa leika planó-
kvintett eftir Robert Schu-
mann, islensk þjóölög i útsetn-
ingu Jóns Asgeirssonar og
dansa frá Puerto Rico. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.25 Þegar neyðin er stærst....
(You’re Telling Me). Banda-
risk gamanmynd frá áfinu
1934. Aðalhlutverk W.C. Fields.
Uppfinningamaöur nokkur
hefur fundið upp hjólbarða
sem geta ekki sprungið, en
hann á i erfiðleikum með að
koma uppfinningu sinn' á
framfæri. Dóttir hans er i tygj-
um við auðmannsson, en móðir
ungamannsins vill ekki, að þau
giftist. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.30 Knattspyrna. Fram-Valur.
23.30 Dagskrárlok.
Tilboð óskast
i hjólaskóflu með ýtubúnaði, er verður
sýnd mánudaginn 23. ágúst kl. 1-3 að
Grensásvegi 9.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri
miðvikudaginn 25. ágúst kl. 11 árdegis.
Sala varnarliðseigna.
Yolkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
>-. Geymslulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skipium á
. einum degi meö \lagsfyrirvara fvrir ákveöiö verö.
Reyniö viöskiptin. '
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Sjónvarpsmyndin í kvöld:
Aðalleikarinn
strauk að heim-
an 11 ára gamall
Myndin sem sjónvarpið býöur
okkur upp á i kvöld er orðin 42
ára. Aðalhlutverkiö i myndinni
leikur W.C. Fields.
Þegar þessi mynd var gerö
var Fields oröinn 55 ára. Margt
hafðidrifiðá daga þessamanns,
með sérkennilega andlitsfallið
og hina hrjúfu rödd.
Hann var aöeins 11 ára
gamall þegar. hann strauk að
heiman og fór á flæking. Hann
vann smá störf sem sjónhverf-
ingamaður, siðan fór hann að fá
smá hlutverk i fátæklegum
söngleikjum.
Tuttugu ára gömlum fer
honum að vegna betur og 16
árum siðar leikur hann I sinni
fyrstu mynd „Pool Sharks”.
Þetta var aðeins smá mynd og
að sjálfsögðu þögul.
1930 leikur hann i sinni fyrstu
talmynd „Gould specialist”.
Upp úr þvi komst hann á mjög
góðan samning, sem færði
honum $500. Varð hann einn
hæst launaði leikarinn á þeim
tima.
Þaö má segja að árið eftir að
hann lék i myndinni sem sýnd
veröur i kvöld, hafi Fields staðið
á hátindi frægðar sinnar. Það
ár, ’35 var hann lánaður til
MGM-kvikmyndafélagsins til
aö leika David Cooperfield.
Leikstjórivar Adl Cukors. Þetta
var ein af þeim myndum, sem
skiluðu hvað mestum gróða það
árið.
Heilsu Fields fór nú hrakandi
og ekki bætti það úr að honum
þótti sopinn góöur. Þegar hann
lék i „Toppy” ’36 varð stað-
gengill hans að leika mikið fyrir
Fields.
1945 lék hann i sinni siðustu
mynd „Sensation”. Hann lézt á
jóladag 1946. Má segja að það
hafi verið kaldhæðni örlaganna,
þvi W.C. Fields haföi alla tið
óbeit á jólunum.
jeg
Utvarp í kvöld:
Kjör aldraðra
til umræðu
Eftir siðari fréttir og
veðurfregnir kl. 22.15 i
kvöld er á dagskrá út-
varpsins þáttur
Baldurs Kristjáns-
sonar ,,Til umræðu”. í
kvöld mun Baldur taka
til umræðu kjör
aldraðra. Munu þær
Guðrún Helgadóttir,
deildarstjóri i Trygg-
ingastofnuninni og
Geirþrúður Hildur
Bemhöft, ellimálafull-
trúi Reykjavikur-
borgar ræða þessi mál
ásamt Baldri.
Gamaltfólkogaldraðeru þeir
þjóðfélagsþegnar sem hvað
verst hafa farið út úr þeim
miklu þjóðféiagsbreytingum
sem átt hafa sér stað á undan-
vörnum árum. Ekki er orðið
pláss fyrir þetta fólk á einka-
heimilum og það dvelst þvi á
elliheimilum. Rikið skammtar
þessu fólki lifeyri, sem þvi er
ætlað að lifa á.
Við höfðum samband við
Baldur Kristjánsson i gær.
Hann sagöi að þær Geirþrúður
og Guðrún væru gjörkunnugar
málefnum þessa fólks. Myndu
þær fjalla um þau á bæöi fag-
legum og þjóðfélagslegum
grunni.
— Gamalt fólk sem féll svo
eðlilega inn i bændasamfélag
fortiðarinnar, virðist vart eiga
heima i velferðarþjóðfélagi
nútimans, sagði Baldur að
lokum. jeg
— Kálfakótelettu, franskar
kartöflur, rauðvinsglas
og vasaljós....
K0STAB0Ð
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
simi 71200 — 71201
TROLOFUNARHRINGA
3íol)mmts lt ifsaon
Umignlitai 30
Iftimi 19 209
Dúnfl SíðumUla 23 /ími 64900
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
sími 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn ,.*■
I
I