Alþýðublaðið - 20.08.1976, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.08.1976, Qupperneq 3
FRÉTTIR 3 Föstudagur 20. ágúst 1976 Yfirmannaskipti hjá varnarliðinu A Keflavikurflugvelli veröa yfirmannaskipti 24. þessa mán- aöar. Þá tekur Karl J. Bernstein viö starfi Harold G. Rich sem yfirmaður varnarliðsins. Nýi yfirmaðurinn er 51 árs aö aldri. Hann er fæddur á Nova Scotia og hefur gengt störfum fyrir bandariska flotann viða um heim. Hann hefur áöur starfaö á Keflavikurflugvellifi 6 manuöi er hann stjórnaði þar flugsveit. Hann er kvæntur og á fjögur börn. 1 tilefni yfirmannaskiptanna fer fram athöfn á Keflavikurflug- velli. Bernstein — kemur. Leiðrétting. 1 frétt um mjólkursölumálin I Alþýðublaðinu I gær, var Lilja Krist jánsdóttir sögö Guömundsdóttir. Er hún, svo og lesendur blaösins, beðin vel- viröingar á þessum mistökum. Kaupiö bílmerki Landverndar Hreint k £Éðland I fagurt I land I LANDVERIMD TRÚLOFUNARHRINGAR .i - Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu ' GUÐM. bORSTEINS§ON gullsmiður, Bankastr. 12 Bæjarbúar græða sár hitaveitulagningarinnar: Þessi tvö hús standa við Borgarholtsbraut i Kópavogi. Eigendur þeirra hlutu verðlaun fyrir fagurt útlit þeirra og umhverfi. Kópavogsbúar verðlaunaðir fyrir að prýða bæinn sinn „Áhrif þau, sem um- hverfi mannsins hefur á hann sjálfan, eru mikilvægur þáttur i mótun og innri gerð einstaklinganna og þar ef leiðandi þjóðfélags-' ins i heild. Þess vegna er mikilvægt að við reynum, eftir megni, að snyrta og fegra um- hverfið, vegna okkar sjálfra og fyrir okkur sjálf — fyrir bömin okkar. Undanfarin ár hefur veriö unniö aö lagningu hitaveitu I bæinn okkar, en i slikum fram- kvæmdum eru götur og lóðír grafnar 1 sundur og mikiö rót veröur á jaröveginum, svo sem raun ber vitni. Núer þessu aö mestu lokiö og mögulegt er aö græöa sárin á ný og snyrta lóðir og garöa. Þaö er bænum okkar til sóma aö lóöir, hús og opinber svæði séu þannig frágengin aö þau séu bæjar- búum sem öörum til yndis- auka”. Þetta kemur fram i dreifi- bréfi, sem fegrunarnefnd Kópa- vogs sendi öllum bæjarbúum i sumar. Þar eru Kópavogsbúar hvattir til aö fegra umhverfi sitt og verðlaunum heitiöfyrir bezta framlagiö. Til aö auövelda þeim fe g r u n a r s t a rf i ö veitti Byggingarvöruverzlun Kópa- vogs öllum bæjarbúum 10% af- slátt af allri utanhússmálningu, keyptri i verzluninni, nú i sumar. Afhending verölauna fyiVi fagra garöa og annað fór fram i Félagsheimili Kópavogs, fimmtudaginn 12. ágúst s.l. Athöfninhófst meö þvl aö for- maður Fegrunarnefndarinnar heildarmynd viö götu og annaö sérstakt, ef ástæöa þykir til. Einar I. Sigurösson, sagöi nokkur orö. Þvi næst hélt forseti bæjarstjórnar, Axel Jónsson, alþ.m. ræöuog afhenti verölaun og viöurkenningar. A undanförnum árum hafa Rotary- og Lionsklúbbar Kópa- vogs lagt til tvenn verðlaun og Fegrunarnefndin önnur tvenn. Sami háttur var haföur á að þessu sinni. Þeir sem hlutu verðlaun og viðurkenningar I ár, voru þessir: Fagrabrekka 47 eig. Hildur Kristinsdóttir og Gunnar S. Þorleifsson Birkihvammur 1 eig. Þórdis Lúöviksdóttir og Björgvin Olafsson Borgarholtsbraut 32 eig. Guöríöur Pálsdóttir og Páll Marteinsson Rein við HHöarveg eig. Ágústa Björnsdóttir, sem hlaut verölaun og viöur- kenningu fyrir snyrtilegan sölu- staö og þátt hennar i aukinni ræktunarmenningu bæjarbúa. Ennfremur hlutu eftirtaldir garöar viöurkenningu: Borgarholtsbraut 30 eig. Elin Jakobsdóttir og Oddur Brynjólfsson Holtageröi 41 eig. Inga Thorlacius og Ingvar Þorgilsson Hlégeröi 23 eig. Ragnhildur G. Egilsdóttir og Kristján Jónsson Digranesvegur 62 eig. Helga Tómasdóttir og Arni Kr. Hansson Þá voru veittar viöurkenningar fyrir litaval á Ibúöarhúsum og uröu þessi hús fyrir valinu: Nýbýlavegur 45a og Digranesvegur 14 Loks var i fyrsta sinn veitt viöurkenning fyrir snyrtilegan frágang iönaðarhúss og lóöar, en fyrir valinu varö: Smiöjuvegur 6 — Skeifan. AV. ,Hver verður mettur Eins og sagt hefur veriö frá i Alþýöublaöinu, veröur þing Nor- ræna Húsmæörasambandsins haldið dagana 20.-23. ágúst n.k. aö Hótel Loftleiöum i Reykjavik. Munu húsmæður frá öllum Norðurlöndunum taka þátt i þing- inu. Skiptist fjöldi þátttakenda þannig aö 16 veröa frá Dan- mörku, 31 frá Finnlandi, 1 frá Færeyjum, 50 frá Noregi, 36 frá Sviþjóö og 90 frá Islandi. Umræöuefni þingsins veröur „Norðurlönd og umheimurinn, matvælaauðlindir og mataræði” Dr. Björn Sigurbjarnarson, for- stjóri Rannsóknarstofnunar land- búnaöarins flytur inngangserindi ráðstefnunnar. Nefnir hann erindið „Hver verður mettur I dag?” Dr. Björn Dagbjartsson forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiönaöarins flytur erindi um auöævi hafsins og hagnýtingu þeirra. Þá mun Ulf Hafstein pró- fessor vib háskólann I Þránd heimi flytja erindi um landbún- að á Noröurlöndum og að siðustu flytur dr. Jónas Bjarnason erindi sem hann nefnir „Hvaö höfum við — hvað skortir — hvaö getum við flutt út?” Að lokum flutningi erindanna veröa almennar hópumræöur, þar sem meðal annars veröa í dag?’ rædd þau vandamál sem heim- urinn stendur frammi fyrir i dag. Formaöur Húsmæbrasam- bands Norburlanda er nú Elin Wedege frá Noregi, en i þinglok tekur formaður Kvenfélagasam- bands Islands Sigriöur Thorlacius viö formennskunni til fjögurra ára. JSS. Plötuportið ekki útibú frá Kyndli Vegna fréttar f Alþýöublaðinu 1 gær um plötu merkta bandaríska hernum, sem seld var i verzlun 1 Reykjavik, haföi Jósafat Arn- grimsson úr Keflavfk samband viö blaöiö. Sagöi hann, aö verzl- unin Kyndill heföi selt J.P. Guöjónssyni verziunina Piötu- portiö sem var taiaö um i grcin- inni. Siöan keypti Ragnar Guö- mundsson verzlunina. Sagöi Jósafat, aö mál sem þetta heföi komiö nokkrum sinnum fyrir, og heföi komiö fyrir flestar Mjómplötuinnflytjendur. Piöturnar slæöast meö i sendingum frá Bandarikjunum og væru þær ekkert ódýrari fyrir innflytjendurna. „Þetta er sjálfsagt brot á bandariskum iögum, en ég fæ ekki séö aö þetta brjóti i bága viö fslenzk lög”, sagöi Jósafat aö lokum. Ragnar Guömundsson, núver- andi eigandi verzlunarinnar sagöi, aö plötur þessar væru úr sendingu, sem pantaöar heföu veriö, mebanbúöin var ieigu J.P. Guöjónssonar. Sendingin kemur frá heildsalafyrirtæki I Banda- rikjunum, sem heitir Schults. Taldi Ragnar, aö plöturnar, sem svona væru merktar, heföu alls veriö um 20 talsins og hefi hann ekki verið ánægöur að taka viö þeim. „Enhins vegar, heföu þær veriö smyglaðar frá Keflavíkur- flugvelli, væri þá ekki liklegt að miöarnir hefðu verið rifnir af, til þess að koma i veg fyrir aö málið kæmist upp?”, sagöi Ragnar aö lokum. ATA Fyrirlestur í Norræna húsinu: Sérkenni dansks talmáls Erik Hansen, prófessor viö Hafnarháskóla, mun halda fyrirlestur i Norræna húsinu mánudagskvöldiö 23. ágúst. Fyrirlesturinn er um danskt talmál, en mismunur á dönsku rit- og talmáli er, sem kunnugt i r, talsveröur. Erik Hansen mun segja frá hvar þessa mismunar gætir mest. Oft er aðeins um aö ræöa sérkenni i málinu, sem þó koma svo oft fyrir i dag- legu máli, að ruglaö getur útlendinga, sem hlusta á dönsku eöa reyna aö'gera sig skiljanlega á málinu. A þessu ári var Erik Hansen geröur aö professor i nútima dönsku við Hafnarháskóla. Hann er þekktur fyrirlesari i Danmörku, óhátiðlegur og blatt áfram. Hann hefur ritaö fjölda bóka um danskt talmál. sem þykja aðgengilegar og eru mikið lesnar i Danmörku. Bækur hans munu einnig vel kunnar hér á landi. Erik Hansen á einnig sæti i danskri málnefnd og er hann fulltrui Dana á fundi norrænu málnefndarinnar, sem nú er haldinn hér á landi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.