Alþýðublaðið - 20.08.1976, Side 15

Alþýðublaðið - 20.08.1976, Side 15
:K£r Föstudagur 20. ágúst 1976 ..TIL KVÖLDS15 r Flokksstarflt Alþýðuflokksfólk Austurlandi. Aðalfundur kjördæmaráðs verður haldinn laugardaginn 28. ágúst. Hallsteinn Friðþjöfsson, formaður. Alþýðuflokksfólk Norðurlandskjördæmi vestra. Aðalfundur kjördæmaráðsins verður haldinn á Siglufirði sunnudaginn 5. september. Nánar auglýstur siðar. Jón Karlsson, formaður. Styrktarmannafélagið AS — Skrifstofa félagsins Hverfisgötu 8-10 verður lokuð frá 15/8 — 13/9 Vinningsnúmer i afmæ I ishappdrætti Alpýðu- flokksins. 1.-12. Norðurlandaferðir fyrir tvo. 225 — 972 — 2044 — 3518 — 35Z2— 3967 — 4820 — 5839 — 9650 — 9660 — 10589 — 10694. 13.-16. AAallorkaferðir 2437 — 8932 — 10005 — 12361. 17.-18. Júgóslavíuferðir 12859 — 13436. Alþýðuflokkurinn flytur öllum þeim er þátt tóku í Afmælishappdrættinu beztu þakkir. Ráðstefna S.U.J. um utanrikismál verður haldin laugardaginn 25. september 1976. öllum F.U.J.- urum er heimil þátttaka. Uagskrá: Kl. 10.00f.h. Skýrsla utanrikismálanefndar S.U.J. og umræður um starf og stefnu nefndarinnar, svo og framtiðarhorfur. Fram- sögumaður: Gunnlaugur Stefánsson. Kl. 13.00 e.h. Barátta S.U.J. fyrir alþjóðamálum., innanlands sem utan. Framsögumaður Jónas Guðmundsson. Kl. 14.00 Umræðuhópar taka tilstarfa: I. Starf og stefna S.U.J. á alþjóðavettvangi. II. Ályktanir um utanrikismál. Kl. 17.00 Afgreiðsla ályktana. Allir F.U.J.-arar eru hvattir til að mæta og taka þátt i mótun stefnu S.U.J. i utanrikismálum, Utanrikismálanefnd S.U.J. Vinningsnúmer i Sólarhappdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna: 1. Sólarferð að verðmæti 50þúsundkr. kom á miða No. 219. 2. Sólarferð að verðmæti 50 þúsund kr. kom á miða No. 284. S.U.J. þakkar öllum þeim sem þátt tóku i þessu happdrætti fyrir stuðninginn. Frá F.U.J. i Reykjavik: Aðalfundur félagsinsverður haldinn 20. sept næstkomandi Dag- skrá verður auglýst siðar. Guðmundur Bjarnason formaður 3. landsfundur Sambands Aiþýðuflokks- kvenna verður haldinn i Kristalsal hótel Loftleiða dagana 24. og 25. september n.k. Þingið verður sett föstudaginn 24. sept. kl. 20. Nánar auglýst siðar. F.h. sljornarinnar Kristin Guðmundsdóttir formaður Guðrún Helga Jónsdóttir ritari. Ýmíslegi Vestfirðingafélagið i Reykja- vik efnir til þriggja daga ferðar austur i Lón 27.-29. ágúst, i von um að sólin skini sunnanlands kringum höfuðdaginn. beir sem óska að komast með i ferðina láti vita sem fyrst I sima 15413 vegna gistingar bila og fl. Frá Árbæjarsafni. Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1,—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e. h. Simavakt Al-NON: Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktina á mánudögumkl. 15-16 og fimmtu- dögum kl. 17-18. Siminn er 19282 iTraðarkotssundi6. Fundir eru reglulega alla laugardaga kl. 2 i safnaðarheimili Langholtssókn- ar viö Sólheima. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi .15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Hellsua»slaí Kvöld- og næturvarzla lyfjabúða vikuna 13.-19. ágúst: Breiðholts- apótek — Austurbæjarapót /c. Kópavogs Apótek er /pið öll kvöld til kl. 7, nema laugr/daga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Það apótek sem fyrr er nefnt,annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en tilkl.10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud- föstud, ef ekki næst i. heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahrep,.4r Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Heydarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simt 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 'Kópavogur : Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Ilita veitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði sima 51336. Bíóin rnmtto 'Slmi U54þ HARRTfr ^^TONTO” Akaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harrv og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Bandarikin. Leikstjóri Paui Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJðRNUBIO Simi 18936 Thomasine og Bushrod Islenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. Laikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverðlaun fyrir bezta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, Randy Quaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÚ — D4LC ItOOéRlSOM Vélbyssu-Kelly Æsispennandi og viðburðarik, ný bandarisk litmynd um hinn ill- ræmda bófa Vélbyssu-Kelly og afrek hans, sem fengið hafa á sig þjóðsagnablæ. Aðalhlutverk: Dale Robertsson, Harris Yulin. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. PlashBjif Grensásvegi 7 Simi 82655. LAUFÁS) FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B | J:15610&25556> Hafnarfiarðar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 918.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. rðiiABfá Simi 31182 CHARLES BRONSON "MR. MAJESTYK" United Artists Spennandi, ný mynd, sem gerist i Suðurrikjum Bandarikjanna. Myndin fjaliar um melónubónda, sem á i erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. „Frábærar manngerðir, góður leikur, ofsaleg spenna.” — Dag- blaðið 13/8 1976. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. JiASKOLABIO s imi 22110. Thestoryof a small-town giri vriiowantied to be a big-time movie star. "THE DAYOF THEIOCUST” Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um lif og baráttu smælingj- anna i kvikmyndaborginni Holly- wood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fvrir efnismeð- ferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Burgess Meredith. Karen Black. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. uÚgÁrÁsbiS" Simi 32075 MÓTORHJÓLAKAPPAR Ný mynd frá Universal um hina lifshættulegu iþrótt. kappakstur á mótorhjólum með hliðarvagni. Myndin er tekin i Astraliu. Nokkrir af helstu kappaksturs- mönnum Astraliu koma fram i myndinni. Aðalhlutverk: Ben Murpy, Wendy Huges og Peter Graves ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SENOiBlLASrODIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.