Alþýðublaðið - 20.08.1976, Side 5
Föstudagur 20. ágúst 1976
5
Birgir Kjaran — minning
Birgir Kjaran, einn af minum
beztu vinum, hefur kvatt þetta
jaröllfssvið, óvænt og alltof
snemma.
NU þegar ég rita þessi fáu og fá-
tæklegu kveöjuorö, finn ég auön-
ina og tómiö, finn svo vel hvaö
misst er, þótt ekki sé nema um
skeiö, þvi endurfundir eru
öruggir, þvi triii ég og þaö er mln
huggun. A hugann leitar margt,
áratuga vinátta viö hann og hans
ágæta heimili hefir styrkzt eftir
þvi sem árin hafa liöiö. Ahuga-
málin, glaöværö hans og hjarta-
hlýja hafa fært okkur nær hvor
öörum. Þó geri ég mér fulla grein
fyrir þvi hve mikils er misst og
hvers aö sakna. Ég man hann viö
fyrstu kynni, geislandi af llfsfjöri
meö ótal verkefni og áhugamál
fyrir framan sig, og ótrúlega
leikni viö að koma hverju atriði I
farsæla höfn. Af honum læröi ég
margt. Meöal annars aö raða
niöur verkefnum og skilja aö sú
stund sem framhjá fer ónotuö er
töpuö. Auðvitaö uröu mörg von-
brigði á leið okkar enda eðlilegt i
átökum og hraöa vaxandi þjóöfé-
lags. En hvaö sem þvi leiö, kom
ekki skuggi á nein samskipti, þau
voru svo eðlileg og einlæg.
Þaö var hátiö I seinasta mánuöi,
oft haföi vinur minn hugsaö sér aö
heimsækja Breiðafjörö og eyjuna
okkar sem átti svo margar
sterkar taugar I náttúrandanum.
Sú stund rann upp, fjölskyldan
var mætt, og einn sólskinsdagur I
eyjunum var notaður til hins
itrasta. Þetta var bjartasti dagur
i margfaldri merkingu, og sólar-
geislinn á heimili okkar hjóna. Eg
held ég hafi aldrei fundiö eins og
þá hversu heimili okkar voru ná-
tengd. Birgir var gæfumaður, átti
góöa konu, góöa fjölskyidu og gott
heimili. Seinasta umræöa okkar
var um gæfuna, og þá var alls
þessa minnst og þakkaö. Aðrir
rekja störf Birgis i þágu lands og
þjóöar. Fyrir hana vann hann af
einlægni eins og annaö. Ég lýk
þessum orðum meö einlægum
samúöarkveðjum til ástvina
hans. Biö honum blessunar Guös
á nýjum vettvangi.
Guö blessi og farsæli góöan vin.
ArniHelgason.
MeÖ Birgi Kjaran er horfinn
maöur, sem unni Islenzkri
náttúru framar flestu ööru. Ahugi
hans á fuglum, jurtum og dýrum
var einstakur og af frásögnum
hans iagði ilm blóöbergsins og
heyra mátti vængjatak arnarins.
Þótt hann tæki virkan bátt I þjóð-
málum var hann framar öðru
náttúruunnandi.
Meö okkur Birgi tókust stutt en
notaleg kynni. Þegar viö hittumst
ræddum viö sameiginlegt áhuga-
mál, litla eyju á Breiöafiröi, þar
sem við báöir nutum einveru með
fuglum og hafi. Þaö var hrein
nautn að hlusta á Birgi ræöa þetta
áhugamál sitt, og á þeim
stundum voru kynni viö dagfars-
prúöan og elskuiegan mann,
mikils viröi.
Birgir Kjaran var miklum
hæfileikum gæddur. Hann fjallaði
um margt á ævi, sem varö of
stutt. En rauði þráöurinn i lifi
hans var ástin til landsins,
gróðursins, sem klæöir þaö og
fuglana, sem yfir þvl svifa.
Þannig vil ég muna eftir honum.
Mér hefur löngum fundist til-
gangslitiö aö flytja samúðar-
kveöjur viö andlát fólks. Meira
viröi er aö vita aö góö minning
lifir manninn. Svo er nú. ___
Ný frímerki á merkisafmælum
í sögu íslenzkrar póstþjónustu
A þessu ári er þess minnst, aö
200 ár eru liðin frá þvl aö tilskip-
un um póstferöir hér á landi var
gefin út. Hér var um mjög
merkan atburða aö ræöa I sögu
lands og þjóöar, enda þótt al-
menningur á þeim tlma hafi
vart gefið honum mikinn gaum.
Þetta var gert I samræmi viö
tillögur hinnar svokölluöu
Landsnefndar sem skipuö var
1770 til þess aö kanna landshagi
og koma meö tillögur til umbóta
i atvinnuiifi landsmanna.
Með tilskipuninni voru
ákveönar þrjár póstferöir á ári
til Bessastaöa frá Austur-,
Noröur-, og Vesturlandi, en ekki
gert að sinni ráð fyrir póstferð-
um frá Bessastööum.
Samkvæmt tilskipuninni var
póstþónustan skipulögö þannig,
aö stiftamtmaöur, sem sat á
Bessastöðum, var stjórnandi
hennar. _Sýslumenn önnuöust
slöan postafgreiðluna út um
landið. Sýslumennirnir voru 18,
þannig aö póststöövarnar uröu
samtals 19, aö meötöldu amt-
mannssetrinu aö Bessastööum.
Fyrsta póstferöin samkvæmt
hinni nýju tilskipun var ekki
farin fyrr en 1782 og hiö sama ár
var tilskipunin prentuö I
Hrappsey og gefin út.
1 tilefni þessara timamóta
gefur póst- og simamálastjórnin
út tvö frimerki, kr. 35 og kr. 45.
Merkiu sýna titilblað og niöur-
lagsorö tilskipunarinnar ásamt
undirskriftum.
Merkin teiknaöi Stefán Jóns-
son og eru þau 26x40 mm aö
stærö. Litir frimerkjanna eru
brúnt/hvltt og dimmblátt/hvitt.
Fyrstu Islenzku frimerkin
voru gefin út áriö 1873. Þaö voru
hin svokölluöu skildingafri-
merki, en þá var ríkisdalur sú
mynt var notuö á Islandi. 96
skildingar voru I einum rikisdai.
Ari siöar var Islenzku myntinni
breytt i krónur og aura og var 1
króna sama og 100 aurar.
Vegna þessarar mynt'
breytingar var ákveðiö aö gefa
út frimerki samkvæmt hinni
nýju mynt og komu hin svo-
kölluöu auramerki út þann 1.
júii 1876.
Fyrstu auramerkin, sem út
komu voru sex meö verögildun-
um 5aurar,6aurar, 16aurar,20
aurar og 40 aurar. Litir
merkjanna voru mismunandi:
blátt, grátt, rautt, brúnt, fjólu-
blátt og grænt. Voru þau að
stærö og útliti eins og skildinga-
merkin.
t tilefni þess, aö 100 ár eru lið-
in frá útgáfu auramerkjanna,
gefur póst- og slmamálastjórnin
út frimerki aö verögildi kr. 30.
Merkið sýnir 4 blokk af 5 aura
frlmerkinu meö póststimpli frá
1/7 1876, eins og þá var notaöur I
Reykjavlk.
Merkið teiknaöi Helga Svein-
björnsdóttir og er þaö blátt og
brúnt aö lit. Stærö þess er
28,56x39,23 mm.
(Jtgáfudagur allra merkjanna
er 22. september 1976.
— AV
-Café
Gömludansarnir í kvöld kl; 9
Hljómsveit Gat'ðars Jóhannessonar.
SÖngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
............ ' ................ ■■■■■ .11*.,
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasaiur meö sjálfsafgreiðsiu opin alla
daga. j i
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasaiur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grilliö opiö alla daga. Mlmisbar og Astrabar, opiö alla
daga nema miövikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
viö Hverfisgötu. — Gömiu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ritari
óskast til starfa allan daginn. Góð vél-
ritunar- og islenzkukunnátta nauðsynleg.
Málakunnátta æskileg.
Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins
fyrir 24. þ.m.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
16. ágúst 1976.
||f Til sölu
Notuö áhöld, tæki, innréttingar og ýmislegt fleira úr
rekstri ýmissa borgarstofnanna.
Selt veröur m.a. rafmagnsþilofnar, (ýmsar stæröir), stál-
vaskar og handlaugar, barnarúm, skrifborö, dictafónar,
þakgluggar, rafmagnshitatúpur, hansahillur, þakþétti-
efni, rit- og reiknivélar, timburafgangar (alls konar), Util
og stór borö.
Jafnframt óskast tilboö i eftirfarandi: Meiko albertina
uppþvottavél fyrir mötuneyti eöa stærri stofnanir, Mile
uppþvottavélar (6) spjaldskrárborö, matarhitaborö, mat-
arhitavagnar (f. sjúkrahús) eöa hliöstætt, kvikmynda-
sýningavélar (f. kvikmyndahús eöa samkomuhús) bók-
haldsvélar (olivetti) önnur nánast ónotuö m/strimli,
frystidæla ogtilh. einnig Lister diesel bátavél 44ha (3 ára
lltiö notuö).
Selt á tækifærisveröi, gegn staögreiöslu.
Til sýnis I Borgartúni 1, kjallara (kringlan) inngangur
undir inngangi I Vinnumiölun Reykjavfkurborgar, mánu-
daginn 23. ágúst 1976 kl. 8-11 f.h.
Selt á samastaö.á sama degifrá kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
) Fríkirkjuvagi 3 — Sími 2S800
Frá gagnfræða-
skólum Kópavogs
Staðfesting umsókna og innritun nemenda
fyrir næsta vetur i 7., 8., 9. og 10. bekk
(þ.e. l.,2., 3. og 4 bekk) gagnfræða-
skólanna i Kópavogi, Vighólaskóla og
Þinghólsskóla fer fram i skólunum mánu-
daginn 23. ágúst kl. 8-12 og 13-16.
Simi Vighólaskóla 40630. Simi Þinghóls-
skóla 43010.
Skólafulltrúinn.