Alþýðublaðið - 15.09.1976, Síða 6

Alþýðublaðið - 15.09.1976, Síða 6
6 Miðvikudagur 15. september 1976.11 SÝNINGUNNI „ÍSLENZK FÖT 76” ER LOKIÐ Sýningunni „Islenzk föt '76" f Laugardalshöllinni lauk í gærkvöldi, en þá haföi sýningin veriö framlengd um tvo daga vegna gífurlegrar aösóknar. Ekki er að efa að sýning sem þessi verður íslenzkum fataiðnaði til góðs. Við birtum hér nokkrar myndir af nokkrum sýningarbásum ásamt með upplýsingum um þau fyrirtæki sem um ræðir: Prjónastofa Borgarness hf.k Prjónastofa Borgarness hf. kynnti framleiöslu sína I bás númer 1 á sýningunni Islenzk Föt ’76 I Laugardalshöllinni. Prjónastofa Borgarness var stofnsett áriö 1970 og eru eig- endur 15 talsins, flestir Borg- nesingar. Það vinna nú 25 manns viö framleiöslu á alls kyns prjónavörum úr islenzkri ull til útflutnings og er þar aðal- lega um að ræöa peysur, jakka og kápur. Framleiösla.i er aöal- Iðnaðardeild Sambands laga Iönaðardeildin kynnti fata- framleiösiu sina i bás númer 11 á sýningunni ISLENZK FÖT ’76 i Laugardalshöllinni. Þetta er langstærsti bás sýningarinnar, enda eru þarna kynntar fram- leiðsluvörur nokkurra verk- smiöja: Fataverksmiöjunnar Heklu á Akureyri, verksmiöj- unnar Iðunnar, Fataverk- smiöjunnar Gefjunar, Prjóna- lega seld til Bretlands, en einnig til annarra Evrópurlkja og Bandarikjanna. Prjónastofa Borgarness rekur fyrirtæki út i Skotlandi, skammt frá Glas- gow, þar sem 18 manns vinna við saumaskap úr efnum þeim, sem framleidd eru i Borgarnesi. Sem fyrr segir fer öll fram- leiðsla fyrirtækisins til útflutn- ings og hefur hún verið i stööug- um vexti, þrátt fyrir haröa sam- keppni. islenzkra Samvinnufé- stofunnar Dyngju og aö auki er kynnt starfsemi Hugmynda- bankans, sem annast útflutning fyrir Iðnaöardeildina undir vörumerkinu „Icelook”. Hjá Sambandsverksmiöjun- um starfa á niunda hundrað manns og undir Iðnaöardeild falla 13 verk Hjá Sambandsverksmiðjun- um starfa á niunda hundraö manns og undir Iönaöardeild falla 13 verksmiöjur viös vegar um landiö, auk þess sem deildin sér fjölda prjóna- og sauma- verksmiöja viös vegar um land- iö fyrir hráefnum og verkefnum og selur framleiöslu þeirra erlendis. Velta Sambandsverksmiöj- anna á siöasta ári var á fjóröa milljarö króna og útflutnings- verðmætiö var yfir 1200 millj. króna. Markaöir Iönaöardeild- ar eru I öllum heimsálfum, aö Afrlku einni undanskilinni. Til aö gefa nokkra hugmynd um framleiöslumagniö má geta þess að Gefjun vinnur úr rúm- lega helmingi alls þess ullar- magns, sem til fellur I landinu, vefur yfir 100 kflómetra af fata- efni fyrir innlend fyrirtæki og yfir 100 þúsund teppi, sem aö lang mestu leyti eru seld til Sovétrikjanna. Hekla framleiöir 250 þúsund peysur og yfir 100 þúsund denim-buxur. Skóverk- smiöjan Iöunn er eina skóverk- smiðjan á íslandi og þar starfa 70 manns og framleiöslan er tugir þúsunda skópara. Sam- bandsverksmiðjurnar taka stóran þátt i tizkusýningunni og sýna alls kyns fatnaö á konur, karla og börn. Karnabær Karnabær — tlzkuverzlun unga fólksins — kynnti fram- leiösluvörur sinar I bás númer 14 á sýningunni ÍSLENZK FÖT ’76 I Laugardalshöllinni. Saumastofa fyrirtækisins hóf starfsemi sina fyrir hálfu sjö- unda ári en var endurskipulögö I byrjun árs 1972, og er sauma- stofan til húsa að Laugavegi 59, þar sem 33 konur og tveir karl- menn vinna aö framleiöslunni. Fatahönnuöur er Colin Porter, verkstjóri á saumastofu er Her- borg Arnadóttir og klæðskeri Gunnhildur Guöjónsdóttir. Þaö sem framleitt er á saumastofunni er fyrst og fremst herrafatnaöur, föt meö vesti og án vestis og stakar bux- ur. Einnig eru framleiddar kvenbuxur, dragtir, jakkar, pils, kápur og denimfatnaður. Framleiðslan er seld I fjórum verzlunum Karnabæjar I Reykjavik og einnig I nokkrum verzlunum fyrirtækisins úti á landi, Eplinu á Akranesi og Isa- firöi, Cesar á Akureyri og Eyja- bæ I Vestmannaeyjum. Sjötugur í dag SIGURÐUR J0NASS0N ISAFIRÐI Sjötugur er I dag, 15. september, Siguröur Jórasson, Hnlfsdalsvegi 1, Isafiröi. Siguröur er borinn og barn- fæddur tsfiröingur, sonur þeirra hjóna Jónasar Helgasonar og Valgeröar Siguröardóttur, er þar bjuggu. Þau hjón áttu þrjú börn, en þau voru auk S i guröar systur hans, Oddfríöur og stúlkubarn sem dó ungt. Sigurður Jónasson er einn af þeim eldri Isfiröingum, sem eru mér i minni frá þvi ég var aö alast upp á Isafiröi. Ungur mun ’hann hafa unniö ýmsa þá vinnu, sem algengust er I sjávar- plássum, en þann 14 maí áriö 1941 hóf hann vinnu hjá ísafjaröarbæ og hefur hann þvi unniö fyrir bæjarfélagiö I rösk 35 ár. Þegar ég man fyrst eftir Siguröi var hann flokksstjóri hjá Isafjaröarbæ, en þar starfaöi ég sum sumur á skóla- árum minum, stundum undir stjórn Siguröar. Hann var lag- inn og lipur verkmaöur, kvikur á fæti, kátur og hressilegur og einstakt góðmenni. Siguröur Jónasson hefur alltaf veriö jafnaöarmaöur og mikill og góöur verkal^össinni. Hann hefur veriö og er enn áhugasamur félagsmaöur verkalýösfélagsins Baldurs á Isafiröi. Eftir þvl, sem ég kemst næst, mun Siguröur Jónasson vera sá maöur, sem hvaö lengst hefur setiö i trúnaöarráöi verkalýösfélagsins og ætiö hefur hann verið reiðubúinn til liðs viö baráttu verkalýös- hreyfingarinnar og Alþýöu- flokksins þegar liðsinnis hefur verið þörf. Siguröur er flekklaus maöur og undir- hyggjulaus, einlægur og trúr. Það er gott aö njóta liösinnis slikra manna, hollt aö kynnast þeim og mikill styrkur aö hafa þá meö sér. Siguröur Jónasson ber þaö ekki meö sér aö hann sé orðinn þetta aldraöur — og hefur hann þó átt viö marga erfiöleika aö etja eins og var hlutskipti flestra fátækra verkamanna af hans kynslóð, Þrátt fyrir sjúkleika undanfarin ár er hann enn jafn léttur á fæti, jafn spor- léttur og hressilegur og fyrrum og lund hans jafn ljúf. Handtak hans jafn traust. Svipurinn góðlegur. Ahuginn fyrir málefnum Alþýðuflokksins og verkalýöshreyfingar óbreyttur. Eiginkona Sigurðar er Elisabet Jónsdóttir og hefur sambúö þeirra veriö ánægjuleg — þau hafa fylgzt að gegnum blilt og stritt. Börn þeirra h jóna Siguröar og Elisabetar eru öll uppkomin, hiö mesta myndar og dugnaöarfólk. Flest þeirra eru búsett á Isafirði. Um leiö og ég óska Siguröi Jónassyni til hamingju meö sjötiu ára afmæliö þakka ég honum góöa viökynningu og trausta liðsemd. Þar sem Siguröur Jónasson er , þar fer maöur, sem islenzk verka- lýðshreyfing og Alþýöu- flokkurinn geta ávallt reitt sig PÓSTUR OG SÍMI óskar að ráða SENDIL allan daginn. Nánari upplýsingar verða veittar i starfs- mannadeild Pósts- og sima. Skrifstofustarf Vegagerð rikisins óskar að ráða konu eða karl til starfa við IBM spjaldgötun nú þeg- ar. Góð starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 22. septem- ber n.k. Volkswageneigendur Höfum fyritliggjandi: Bretti — Huröir -■ Vélartok — Geymstulok á Wolkswagen l allflestum litum. Skiptum á einúm degi meö \iagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Keyniö viöskiptin. Bitasprautun Garðars Sigmundssonar. JSkipholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.