Alþýðublaðið - 15.09.1976, Síða 16

Alþýðublaðið - 15.09.1976, Síða 16
Uppsagnir fréttamanna: Hef ekkert skjalfest — segir Dóra Ingvadóttir Menn eru vissulega mjög óánægðir hérna og tala um að segja upp störfum sinum hjá út- varpinu, sagði Dóra Ingadóttir formaður Starfsmannafél. Rikis- útvarpsins i viðtali við blaðið i gær. En ég hef ekki séð neitt skjalfest varðandi uppsagnir fréttamanna né ann- arra og get því ekki fullyrt neitt um þetta. En blaðamenn eru oft gjarnir á að ýkja svo- litið þegar þeir fjalla um hlutina. Aö sögn Dórueru þaö ekki aö- eins fréttamennirnir sem eru óánægöir meö laun og allan aö- búnaö á vinnustaö. Skrifstofú- fólkiö hefur einnig látiö i ljós mikla óánægju meö laun og aö- stööu, enda fékk þaö enga hækk- Dóra Ingadóttir un, þegar laun fréttamannanna voru hækkuö á sinum tima. Þá sagöi Dóra, að ekkert heföi veriö ákveðiö um svokall- aöar aðgerðir til áherzlu um bætt kjör og aðbúnað.” Hins vegar er mér illa við að talaö sé um einhverjar aðgerðir i þessu sambandi. Við munum ihuga málið ogat- huga okkar gang, en ég held aö ekki sé rétt aö tala um aö viö hyggjumst gripa til einhverra aðgerða, sagði Dóra. Hins vegar veit ég meö vissu um að það eru uppsagnir i vændum. En það eru ekki fréttamenn sem eru aö segja upp, heldur skrifstofufólk, og það munu nokkur uppsagnar- bréf vera á leiðinni. Mótmæla bráðabirgða- lögunum harðlega Framkvæmdastjórn Sjómannasambandsins samþykkti á fundi sinum s.l. mánudag, harðorð mótmæli gegn setningu bráðabirgða- laganna um bindingu launakjara fiskimanna. Segir i ályktun stjórn- arinnar, að lögin hafi verið sett að óþörfu og gersamlega að tilefnis- lausu. 1 fréttatilkynningu frá Sjómannasambandi Islands, þar sem greint er frá mótmælum framkvæmdastjórnarinnar, segir m.a.: ,,Um leiö og framkvæmda- stjórn Sjómannasambandsins skorará rikisstjórnina aö afnema nú þegar þessi ólánslög, vill hún jafnframt beina þvi til samtaka sjómanna aö treysta áhrifamátt sinn á þann hátt, aö þau komi fram sem ein órofa heild bæði við samninga svo og í sókn og vörn varöandi önnur mál, er sjómannastéttina varöar sér- staklega.” Páll Ásgeir Tryggvason um sænsku sjönvarpsþættina Baráttufundur Herstöövaandstæöingar efna til baráttufundar I Góötempl- arahúsinu i Hafnarfiröi á fimmtudagskvöldiö kemur, 16. sept. kl. 20.30. Á dagskra veröa ávörp sem Bergljót Kristjáns'dóttir og Ólafur Ragn- arGrimsson flytja.Einar Bragi les upp og örn Bjarnason skemmtir. Enn fremur gerir Jón Hannesson grein fyrir störf- um Samtaka Herstöövaand- stæöinga. Fundarstjóri veröur Kristján Bersi Clafsson. Kannaö veröur á fund- inum hvort ekki er áhugi fyrir þvi aö skipuleggja starf áhuga- hóps eöa — hópa i Hafnarfirði, m.a. til undirbúnings iands- fundar Samtaka herstöðvaand- stæöinga sem haldinn veröur I október. Á þessum baráttufundi gefst tækifæri tii aö eignast piötu Böövars Guömundssonar og Sóleyjarkvæði, merki Kefla- vikurgöngunnar og Dagfara. Seidir veröa gosdrykkir i fundarhiéi. Allir eru velkomnir á fundinn. Aðeins það sem vitað var áður, Alþýðublaðið hafði samband við Pál Ásgeir Tryggvason hjá Varnar- máladeild Utanríkis- ráðuneytisins og bað hann segja álit sitt á upplýsingum sem fram komu í siðasta þætti sænska framhalds- myndaflokksins um vig- búnaðarkapphlaupið, sem sýndur var s.l. þriðjudagskvöld. í þessum þætti var m.a. rætt við rússneskan hernaðarspeking um búnað Sovétmanna á Kolaskaga. Kom fram, að á Kolaskaganum væru m.a. staðsettar eldflaugar sem væru nægilega vel úr garði gerðar til að draga til íslands, ef þvi væri að skipta. Páll Asgeir sagöi þetta ekki vera ný tiöindi, fyrir löngu heföi veriö vitaö um aö Sovétmenn réöu yfir eldflaugum sem gætu hæft skotmörk, hvar sem væri iheiminum, af sovézkri jörö. Aöauki mætti svo nefna kaf- báta herveldanna, sem væru víös vegar um heimshöfin og heföu innanborös vopnabúnaö, svo sem eldflaugar. — Þetta er þvl mál sem lengi hefur veriö vitaö um, sagöi Páll Asgeir að lokum. Afleiðirigar rigningaisumars: Lítíl laxveiði í net — Þetta ár veröur auövitaö lakara en i fyrra, enda var siö- asta ár metár í iaxveiöi hér á landi. Þá voru veiddir um 74.000 laxar árlega. Þetta kom fram i viötaii Alþýöublaösins viö Einar Hannesson fuiltriia hjá Veiöi- málastofnuninni i gær. Einar sagöi stangveiöina hafa veriö góöa i sumar, en hins vegar heföi netaveiöin veriö mun minni en áöur. Væri þar um aö kenna vatnavöxtum af völdum rigninga á Suöurlandi i sumar, en i ám þar eru aöalnetaveiöi- svæöi iandsins. Netaveiöin hef- ur numiö um 30% heildarveiö- innar, en hiutfail stangveiöi hef- ur aukizt jafnt og þétt undanfar- iö. — En þó aö heildarveiðin hafi veriölök, þá er staöreyndin sú, aö margar ár á landinu hafa skilað gófium afla á land. Til dæmis hefur veiöi veriö góö I Laxá i Kjós, Þverá 1 Borgar- firöi, Miöfjaröará og Hofsá i Vopnafiröi, jafnvel hefur veriö metveiöi i sumum þeirra, sagöi Einar Hannesson. Gott skipulag veiði- mála Fram kom í samtalinu viö Einar, aö laxveiöin hafi fjór- faldast á íslandi siðasta aldar- fjóröung. Sé þaö fyrst og fremst aö þakka góöu skipulagi veiöi- mála, bæöi stofnun veiöifélaga, lagasetningu um fiskirækt, til- komu eldisstööva seiöa og fleiru. 130veiöifélög eru nú i landinu, en þau þurfa aö vera um 200 talsins, til þess aö lögum sé full- nægt. En laganna bókstafur segir, aö um hvert ársvæöi landsins skuli vera veiöifélag. Arlega ersleppt miklu magni laxaseiöa I árnar. Fjöldi þeirra var á slöasta ári nálægt 300 þús- undum. Tilkoma seiöanna hefur væntanlega skipt sköpum I fisk- rækt hér á landi. Sama má segja um svonefnda laxastiga, en aö meöaltali hefur 1 slíkur veriö byggöur i ám hérlendis sföustu - 30 árin. MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976 alþýðu blaðið Tekiö eftir j Lögbirtingablatiinu, aö bæjarfógetinn i Kópavogi auglýsir 62 nauðungarupp- boð, aöallega á húseignum, til lúkningar á ýmsum kröfum, sérstaklega greiöslum á fasteigna- gjöldum. Viöa eru skuld- irnar fáar krónur, allt niö- ur I 18 þúsund, en hæsta krafan er liðlega 1 milljón króna. Af auglýsingu fó- geta má draga þá ályktun, aö almenningur eigi jafn- vel i erfiöleikum meö aö greiöa fjárhæöir á bilinu 20 til50 þúsund krónur. Frétt: Að þaö hafi vakið mikla reiöi meöal frjáls- lyndari manna i Alþýðu- bandalaginu hve seint Þjóðviljaritstjórarnir skrifuöu minningarorö i leiöara um Maó, formann. Þessi hópur hefur deilt hart á forystu Alþýöu- Sovét-þjónkun, og hyggst ekki láta þetta mál niður falla. Frétt: Aö innheimtuað- feröir Timans, meö aðstoö kaupfélaganna, hafi vakiö svo miklar athygli meöal margra bænda, að þeir muni i framtiöinni neita þvi, aö áskriftargjöld fyrir blaöiö veröi tekin út af reikningi þeirra i kaup- félögunum. Þeir muni gera þá kröfu aö áskriftargjald- ið veröi innheimt á sama hátt hjá Timanum og öör- um blööum. Frétt: Aö svo mikil óá- nægja sé nú rikjandi i mörgum hópum opinberra starfsmanna með launa- kjör, að vænta megi við- bragöa sem BSRB muni enga stjórn g$ta haft á. Forystumenn bandalagsins telji, aö barátta einstakra hópa fyrir betri kjörum geti veikt mjög samstarfið innan þess og veikt sam- einingarmáttinn. Heyrt: Aö eftir langan og strangan samningafund hafi þeir Björn Jónsson, forseti ASÍ, og Barði Friö- riksson, skrifstofustjóri Vinnuveitendasambands- ins, brugöiö sér i kvik- myndahús. Þegar ljós kviknuðuí hléi, sagöi Björn við Barða: „Þaö er hlé — Barði!” Siðan gengu þeir fram i anddyri kvikmynda- hússins og Baröi sagði viö Björn: „Viltu Is-Björn”. Ekki vitum viö hvaða kvik- mynd þeir sáu, né sann- leiksgildi sögunnar. Séð: 1 Dagblaðinul gær eru eftirfarandi ummæli höfö eftir Valgaröi Stefánssyni jaröeölisfræöingi viö Kröflu. „Það má segja að það verði ekkert stóráfall þó ekki fáist nægileg gufa til a‘ö keyra vélarnar á fullu. Þaðerljóstaöekki er nægilegur markaöur fýrir þau þrjátiu megawött, sem hvor vélasamstæöa um sig getur framleitt.”

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.