Alþýðublaðið - 15.09.1976, Síða 15

Alþýðublaðið - 15.09.1976, Síða 15
...TILKVÖLDS 15 SSSS1 ■Miðvikudagur 15. september 1976. Fyrstu fimm minútur i ævi barnsins kunnaaOhafa afgerandi áhrif á tengsl móöur og barns. Aö mánuöi liönum og aftur aö ári liönu var kannaö samband móöur ogbarns hjá hverri hinna 28 mæöra, sem þarna höföu átt hlut aö máli. Þá kom i ljós aö mæöurnar i tilraunahópnum höfðu allar miklu nánara samband við börn sin en hinar. Þau börn lööuöust meira aö mæörum sinum og snertu þær meira — og þau gerðu lika meira aö þvi að horfa augliti til auglitis viö mæöur slnar. í lok skýrslu þeirrar, sem gerö var um þessar rannsóknir er lagt til aö þær veröi lagöar til grundvallar viö endurhönnun eða nýhönnun fæöingadeilda I Bandarikjunum. Grátlegur sannleikur Danski lektorinn, sem skrifar um þessar rannsóknir telur þaö vera grátlegan sannleik aö það þurfi slikar rannsóknir til aö leiða I ljós þaö sem allar mæöur ættu aö vita og ráöamenn sjúkra- húsa ættu enn betur og öörum fremur aöhafa þekkingu á. „En þvi miður er þaö um alla Dan- mörk,” segir Nancy Bratts, „sem fæðingaheimili eru meö baðherbergi full af skrlkjandi smábörnum, meöan mæörum er ætlaö aö hvuast I ró á herberj- um sinum, en þær liggja þess i staö spenntar og hlusta eftir skrækjum barna sinna.” Lengi býr aö fyrstu gerö, álytkarlektorinn, sem hvetur til þess aö ekki veröi beöiö lengi eftir slikum breytingum á starfsháttum á dönskum fæð- ingadeildum. Þaö er enda mik- ilvægt fyrir þjóðfélagiö og heil- briðgi þegna þess, að þeir komi ekki likt og af færibandi frá vél- rænum verksmiðjum, heldur standi þeir föstum fótum tilfinn- ingalega hjá foreldrum sinum. Slikir einstaklingar eru betur hæfir til að takast á viö hið flókna þjóðfélag nútimans. „Hann var ekki með öllum mjalla. Var þaö ekki geðveikin, sem við fundum sem ógn og skelf- ingu?” „Siöustu fjörutiu æviárin liföi hann vitfirrtur og þannig dó hann,” sagði Bruce alvarlegur. „Þannig beiö andi hans hér. Hugsið ykkur öll þessi ár, mánuö eftirmánuö, lokaöur innii húsinu, meöan þaö, sem var I kjallaran- um, rotnaöi...” „Þegiðu,” sagöi Ruth lágt. „Þaö var ekki þaö versta — ekki þaö, sem var I kjallaranum, heldur þaö, sem enn var i húsinu og brjálaöri, rotnandi sál gamla mannsins. Hann hlýtur aö hafa séð hana hvarvetna, heyrt i henni á hverri stundu vakandi — og sof- andi...” ,,Hann varö aö myröa hana eft- ir aö hann myrti Doyle,” sagöi Pat ákveöinn. „Hún heföi eyöi- lagt hann, ef hann heföi ekki gert það. Hún hlýtur aö hafa vitað það, kannski sá hún moröið framiö.” „Auðvitað sá hún þaö,” sagöi Ruth og hrollur fór um hana. „Hún sá þaö... Munið þiö ekki eft- ir þvi'? Viö heyröum hana veina, eins og hún hefur veinaö þá nótt....” „Ekki dáinn,” cndurtók Sara. „Hún var ekki aö tala um sjálfa sig, þegar hún sagði þetta. Grammafónsplata sem er rispuö og festist, endurtekur — endur- tekuroröin.sem hún sagöi, þegar hún sá AnthonyDoyle falla fyrir hendi föður hennar. Hann getur ekki verið dáinn.... hann er ekki dáinn....” „Hún þjáðistekki lengi,” sagði Ruth. „Aðeins eiliiö,” Bruce var tek- inn að sjá. „Hvernig svo sem hin- ir látnu reikna timann... Hún þjáðist án afláts, þvi aö hún var fönguð I vefinn eins og fluga af köngurló. Þau bæöi, hún og faðir hennar — morðinginn og fórnar- lambiö....” „Kannski fyrsta moröiö — Doyles — hafi veriö slys,” sagði Ruth. Bruce hristi höfuöið. „Hluti af þessu veröur aldrei nema getgát- ur, enmundu orö Ammi sjálfrar. Doyle var aöstoöarmaður hers- höáingjans. Ég ætla að leyfa ykkur aö geta þrisvar, hvaöa hershöföingja,” bætti hann viö. „Þeir voru svo margir,” sagði Pat. „Gates, Greene, von Steuben __»» „Ég veit, hvaöa hershöfö- ingja,” sagði Ruth. „Vertu nú rökréttur. Ég veit þaö.” „Ég lika.” Bruce brosti til hennar. „Viö erum bæöi sjúklega rómantisk. Hershöföinginn sendi Doyle hingaö. Hann varö ástfang- inn af Ammi oghún af honum, en honum gekk ekkert meö karlinn. Meöan Doyle var viö skyldustörf sin komst hann að öllu um sam- særiö. Hann haföi vopniö i hönd- um sér — en hann gat ekki notað Bíoin MíisIm Iií Sími 82655. Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 JIASKOLABIO simi 2214». Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. LAUGARASBÍÚ Simi 22075 Grínistinn RœERT STCAOOO FHEXNTS VACK LfM THÍ EnTERTMNEK. y Frá Hofi Þingholtsstræti 1 Ef þú ætlar peysu að prjóna húfu, hanzka, leppa í skóna fyrir það þú hlýtur lof enda verzlar þú í Hof. FEROAHLAB V\ ÍSIANBS 010UG01U 3 SIMAR 11798 og Föstudagur 17. sept. kl. 20.00. Landmannalaugar — Jökulgil — Dómadalur — Valagjá. Fararstjóri: Siguröur B. Jó- hannesson, Laugardagur 18. sept. ki. 08.00. Þórsmörk, haustlitaferö. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIP Föstud. 17/9. kl. 20. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, skoöunarferöir, berjatinsla, afmælisferö. Far- arstj. Einar Þ. Guöjohnsen og Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. Sími50249 Thomasine og Bushrod HAFNARBlÚ Sinci, 16444 R^r f oic 7S wóyoA TVNT PAIY • MK>W I CRKT0FER AÍAUTE OTnoU-WlCll KYAN ALlim UC., 07401. Ný bandarisk kvikmynd gerö eft- ir leikriti John Osborne. Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ISLENSKURTEXTI LeJkhúsin í&WÓÐLEIKHÚSÍfi SÓLARFERÐ Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15-20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgangskorta sinna fyrir föstudagskvöld. Sala aðgangskorta stendur yf- ir og lýkur um 20 þ.m. Islenzkur texti Frábærlega vel gerö og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. Laikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverölaun fyrir bezta leik i kvikmynd áriö 1975, Otis Young, RandyiQuaid. Sýnd kl. 9 ____ Bönnuö innan 12 ára. STJðRNUBIO Simi 18936 Let the Good Time roll Sérlega spennandi og dularfull ný bandarisk litmynd, um hræöilega reynslu ungrar konu. Aöalhlut- verk leika hin nýgiftu ungu hjón: TWIGGY og MICHAEL WITNEY ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Wilby samsæriö The Wilby Conspiracy T Mjög spennandi og skemmtileg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á islenzku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuö innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 nýja m %imi lisrt W.W. og Dixie Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu rokk-hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo D’iöcfley. 5. "Saints, Danny og Juniors, The Shrillers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. W.W. AND 1 DX3EXE DANCEEINGS c—. CONNY VAN DYKE • JERRY REED • NED BEATTY DON WILLIAMS • MEL TILLIS ART CAHNET ~ STEVE SMAGAN - STAN CA Simi 11475 Pabbi er beztur DAD FLIPS OUT! RtCKMAN • — OAVE GNUSIN Spennandi og bráöskemmtileg, ný bandarisk mynd meö islenzk- um texta um svikahrappinn sikáta W.W. Bright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WALT DISNEY - PRODUCTIONS' iQJ 03333331 ^-S' TPruMirm mo TECHNICOLOR" J Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney fél. I litum og meö Isl. texta. Bob Crane Barbara Ruch Kurt Russell Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRCLOFUNARHRINGAR. Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu .* GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 Hafnarfjaröar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 918.30 ’Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Alþyóubankinn M SENOmtLASrOÍHH Hf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.