Alþýðublaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 9
8 0R VMSUIVI ATTUM
Miðvikudagur 15. september 1976.
alþýöu-
MaðiA
alþyöu-
Maoið
Miðvikudagur 15. september 1976.
VETTVANGUR 9
Heimilispósturinn
Þaö er mér ljúf skylda aö
þakka fyrir smásendingu, sem
ég fékk um daginn. En þaö var
eintak af Heimilispóstinum,
sem gefinn er út fyrir vistfólk og
heimilisfólk I Ási/Asbyrgi,
Grund.
Ekki þarf lengi aö fletta i
þessu yfirlætislausa blaöi eöa
riti, til þess aö sjá, aö þar er
vikiö aö mörgu, sem vert væri
aö kæmi fyrir sjónir fleiri en
raun mun á.
En rauöi þráöurinn spinnst
um mál, sem vissulega er oröiö
stórt, og stærra en margir láta
sér detta I hug i hraöfleygum ys
og þys líöandi stundar — vanda-
mál gamla fólksins.
Þetta er þvi furöulegra, sem
flestir stefna aö þvi aö veröa
gamlir, og veröa þá um leiö aö
standa frammi fyrir þvi aö vera
þaö.
Starfsorkar skeröist, heilsan
hrörnar, og menn geta staöiö
einn góöan veöurdag frammi
fyrir þvi aö vera ekki sjálf-
bjarga án aöstoöar.
Viö deilum um margt, Islend-
íngar. En sennilega eru þó fáir
svo kaldrifjaöir, aö þeir finni
ekki innst inni, aö sú skuld, sem
á okkur hvilir vegna aldraös
fólks, sem aöstoöar þarf, veröi
ekki afgreidd meö axlayppt-
ingum einum saman, og gömlu
spurningunni: Á ég aö gæta
bróöur mins?
Fjarri er mér aö halda þvi
fram, aö margir séu ekki til-
búnir aö leggja sitt liö fram, og
bæta lifi við árin, sem eldra
fólkið á eftir, þegar starfskraft-
ana þrýtur. Hitt er meir, aö hér
eru menn litt ásáttir um ieið-
irnar, og svo fer oft i handa-
skolum I þessum málum, sem
öðrum, þegar einn ieitar i þessa
átt og annar 1 hina.
En er þá ekki unnt að styöjast
viö reynslu, og hugmyndir
þeirra sem reynsluna hafa,
vegna náinnar sambúöar viö
vandann?
Svo mætti viröast viö fljótlega
athugun. En þegar viö viröum
fyrir okkur þá ringulrdö, sem
þessi mál eru raunverulega i,
getum viö ekki horft framhjá
þeirri staðreynd, aö litiö hafi
veriö reynt til að byggja á
reynslu og hugmyndum, sem
fengizt hafa viö áratuga
rekstur, eins og til dæmis raun
er á um að fyrir liggur i starfi
Grundar, Ass/Asbyrgis.
Hér ræöir um merkilegt hug-
sjónamál, sem ekki er rekið á
grunni neinna yfirlætisfullrar
vorkunnsemi, heldur meö þeim
skilningi og samúö, sem máliö
krefur ef vel á aö fara.
Nú er öld sérfræði, og vissu-
lega er ekki ástæöa til að van-
meta bóklæröa kunnáttu. En
er þó ekki reynslan alltaf þess
virði, aö henni sé fuilur gaumur
gefinn?
Ekki dettur mér i hug, að
stinga upp á, aö komiö veröi á
fót einhverri kerfisstofnun, til
þess að velkja málinu á sama
hátt og þar er venjan. En ég
vildi leyfa mér aö benda ráöa-
mönnum á, aö hlusta betur en
orðið er enn á málflutning og til-
lögur forstööumanns þessa elzta
og stærsta elliheimilis landsins.
Ég tel, aö þó hann eflaust hafi
fengiö þau laun, sem góö verk
bera i sjálfúm sér, beri aö láta
hugmyndir hans ekki eins og
vind um eyru þjóta.
Nógu lengi er búiö aö skirr-
ast viö að taka vanda eldra
fólksins föstum tökum. Hvers-
vegna ekki aö hefjast myndar-
lega handa fremur i dag en á
morgun?
—OS
Að geyma glæpinn
I afar merkiiegri en vægast
sagt torráðinni forystugrein
Timans á sunnudaginn er aö
finna yfirlýsingar af því tagi,
sem fæstir hafa búist biö aö
beitt yröi I stjórnmálabárattu á
siöasta fjóröungi tuttugustu ald-
ar.
Þar lýsir málgagn Fram-
sóknarflokksins þvi yfir, aö
kenningar séu nú haföar uppi
um aö sakamanna sé fremur aö
leita innan eins tiiteldns stjórn-
málaflokks hér á landi, en sá
flokkur er þó ekki nafngreindur
aö sinni. Orörétt segir svo i
upphafi leiöarans:
„Pólitiskirkenningasmiöir og
fræöarar hafa gengiö manna á
meöal og kynnt þaö nýmæli, aö
dularfull lögmál valdi þvi aö af-
brotamanna, og þá einkanlega
fjárglæframanna sé aö leita i
einum stjórnmálaflokki. Aö
jaröveginum hæfilega erjuöum
hefur siöan veriö fariö á flot
meö þessa kenningu i fjölmiöl-
um. Þess þarf auövitaö ekki aö
geta, aö þaö er ekki fiokkur upp-
hafsmanna og boðbera þessara
kenninga, sem slikum ósköpum
er undirorpinn. Þar i sveit finn-
ast aöeins lömbin saklaus og
skinandi englar.”
Ekki veröa heldur leiddar aö
þvi getur viö hvaöa flokk póli-
tiskra kenningasmiöa hér er átt.
Hins vegar er framhald þessara
oröa merkiiegt fyrir margra
hluta sakir, en einkum þær aö
þar er beinlinis gefiö i skyn, aö
ef þeir menn, sem Timinn telur
aö hafi aöhafst eitthvaö sem
stuölar aö pólitis kri flokkun
sakamanna, láti nú ekki þegar
af þeirri iöju, þá sé nokkuð nýju
að mæta.
Eöa, svo þessu séu gerð nokk-
uö gleggri skil, — haldi
blaðamenn, og þá ekki sizt M-
orgunblaösins áfram að skrifa
um sakamál, sem á einhvem
hátt tengjast mönnum i þeim
stjórnmálafiokki, sem Timan-
um er svo umhugað um — þá
hótar Timinn þvi aö fara aö
grafa upp gamlar slúöursögur,
sakamál eöa hneykslismál, sem
komið geta illa viö menn I öör-
um stjórnmálaflokkum.
t forystugreininni er ýmsu
hótaö, og þar er gefið I skyn aö
Timinn viti af ýmsum glæpa-
málum sem hann hafi ekki séö
ástæöu til aö skrifa um. Er þar
nefnd njósnastarfsemi i þágu
landhelgisbrjóta, faktúrufals, —
og svo notuö séu orö Tlmans:
„Huga mætti aö þvi, hvort
kosningastjórar flokka og fjár-
reiöumenn hafi komizt i annála
eöa flekkótt saga kunni aö
tengjast manni, sem lét draga
fugl einn ónefndan, tákn hins
frjálsa framtaks, á veggi riku-
legra salarkynna, svo aö stall-
bræöur hans mættu gleðja augu
sin I boöum og á ráöstefnum við
þanda vængi hans og bognar
klær. Til greina kæmi, að
grennslast eftir örlögum sjóöa
og fasteigna, ef þar fyndist inn-
legg I svona könnun.”
Þetta er í annað sinn á þessu
ári, sem Timinn lýsir þvi yfir aö
blaöið búi yfir vitneskju um
glæpamál, sem þaö hafi ekki
komiö á framfæri — og gefur
jafnframt i skyn aö ef tilteknir
aöiiar hætti ekki fréttafiutningi
af ákveðnum dóms- og saka-
málum, þá muni Timinn ekki
þegja öllu lengur.
Nú i sumar skýröi Timinn
meöal annars frá þvi aö ýmis-
legt gruggugt væri i svonefndu
Ræsismáli, sem blaöinu væri
kunnugtum, en heföi ekki séö á-
stæöu til aö nefna. En þar sem
forsætisráöherra sé meðal eig-
enda Ræsis hf. og Morgunblaöið
hafi veriö fariö aö birta fréttir
afsvonefndu „Grjótjötunsmáli”
— þá myndi Framsóknarflokk-
urinn neyöast til aö beita á sam-
starfsflokk sinn i rikisstjórninni
þumalskrúfu til aö stööva eöli-
legan fréttaflutning Morgun-
blaösins.
Ljótt ef satt er. .
Fréttamennska af þessu tagi
er reyndar svo siölaus, aö þaö
jaðrar viö aö vera fyrir neöan
viröingu siöanefndar Blaöa-
mannafélags Islands aö fjalla
um máiaf þessu tagi, enda er ó-
vist aö nokkur kæri. Þegar
ruglaö er saman á þennan hátt
frjálsrifréttamennsku og beinni
kúgun, þá er ekki einasta veriö
aö fremja verknaö, sem er I eðli
sinu engu frábrugöinn uppá-
tækjum mannræningja eöa fjár-
kúgara.
Þaö er einnig veriö aö hefta
frjálsan og eölilegan fré'tta-
flutning. Ólafur Jóhannesson,
fyrrum prófessor i lögum, gæti
frætt flokksbræður sina um eöli
hótana og kúgunar af þessu tagi
og hvaöa viöurlög er aö finna
viö sliku framferöi I refsilög-
gjöfinni.
—BS
Það eru sjálfsagt fáar
þjóðir sem fylgjast af
jafn miklum áhuga með
aflatölum og við islend-
ingar. En hverjir eru
það sem gefa upp þær
margbreytilegu tölur
sem sífellt er verið að
þylja yfir landsmenn í
fjölmiðlum, og hvernig
verða þær til?
Þeirra erinda að fá
svör við þessum spurn-
ingum lögðu blaðamenn
Alþýðublaðsins leið sina
niður að vigtarskálan-
um, sem stendur i ná-
grenni Togaraafgreiðsl-
unnar.
OKKAR STARF
ER EKKI
MIKILS METIÐ AF YFIRBOÐURUM
Jón, hvaö er ég þungur núna?
„Viö vigtum allt sem við erum
beönir um, hvort sem þaö er lif-
andi eöa dautt, en aöalstarfiö hjá
okkur i gegnum árin hefur veriö
að vigta fisk upp úr togurum og
bátum. Nú siðari ár er þaö sífellt
að færastivöxt aðvið fáum önnur
verkefni svo sem að vigta brota-
járnogannað þessháttar,” sagði
Sigurður Bachmann, yfirvigtar-
maöur,er viö spjölluöum viö hann
vitt og breitt um starfiö vogar-
mannsins, en Siguröur hefur
starfaö sem slikur i 11 ár.
„Þaö þykir ekkert sérstakt hjá
okkur hérna þó aö viö afgreiðum
á milli 60 og 100 bfla á dag, og fyr-
ir kemur aö fjöldinn fer allt upp I
tvö til þrjú hundruð. Þannig getur
þaö veriö á vertiöum þegar mikiö
er aö gera, aö sami maðurinn
þurfi aö standa vakt heilan sólar-
hring. En þaö hefur komið fyrir
þegar einhver hefur forfallast.
Eru þá engir varamenn sem geta
gengiö inn i störf ykkar i forföll-
um?
„Ekki er nú mikiö um það, þvi
til aö hafa heimild til aö stimpla
vigtarvottorö veröa menn aö vera
löggildir vogarmenn. I ár hefur til
dæmis ekki nema einn okkar get-
aö tekiö fullt sumarfri”.
Löggildir vogarmenn
Hvaöa skilyröi þurfa menn að
uppfylla til að geta talist löggilt-
ir vogarmenn?
„Til aö öölast löggildingu verð-
ur viðkomandi aö hafa unniö aö
minnsta kosti einn til tvo mánuöi
viö starfiö, eöa þangaö til yfir-
vigtarmaöur telur að hann sé orð-
inn nægilega fær i starfi. Þá gefur
yfirvigtarmaöur út yfirlýsingu til
hafnarstjórans, sem siöan fer
fram á þaö viö lögreglustjóra aö
viökomandi fái vottorö sem lög-
gildur vogarmaöur. Þaö er sem
sagt lögreglustjóri sem gefur út
vottoröiö.”
Hvaö eruö þiö margir sem
starfiö sem vogarmenn viö
Reykj avikurhöf n?
Sigurður Bachmann, yfirvigtar-
maður.
„I dag erum viö þrir sem vinn-
um þessi störf hér við höfnina,
þar eð einn er nýhættur, annars
erum við aö öllu jöfnu fjórir.
Þaö er aö segja, tveir starfa við
þessa vigt og aörir tveir viö vigt-
ina úti á Granda, og er óhætt aö
segja aö þaö sé algjört lágmark.
Þá hefur veriö talaö um að setja
upp vigt inn viö Sundahöfn, en
trúlega veröur ekkert af þvl, þar
eö hún mundi tæplega bera sig
fjárhagslega, eins og mér hefur
veriö sagt aö þessar tvær geri,
einfaldlega vegna þess að inn viö
Sundahöfn eru ekki næg verkefni
fyrir slikt tæki.
Annars veröa þeir sem vinna
viö vigtun, aö vera fljótir aö af-
greiða hvern bil sem kemur, þvi
um leiö og einhverjar tafir koma
upp, verður fljótt vart viö óþolin-
mæöi. Þaö er eins og þessi bööuls-
gangur fylgi allri vinnu i kringum
fiskinn, — einhverskonar tauga-
veiklun.
Þaö getur veriö stór vöruflutningabil! hlaöinn vörum.
Siguröur færir hér þyngdina niöur i bók.
...eöa þá...
Annars hafa menn yfirleitt ver-
iö kurteisir i viöskiptum viö okkur
þó svo aö þeim liggi lifiö á og þaö
eru ótrúlega fáir sem hafa sýnt
okkur dónaskap. En ef einhverjir
gera það þá reynir maöur aö
svara þeim og varast jafnframt
aö láta þá eiga neitt hjá sér.”
Öxulþungatakmarkanir
En vigtið þiö ekki fleira en þaö
sem eingöngu viökemur uppskip-
un og útskipun?
„Jú, undanfarin ár hefur verið
gifurlega mikiö aö gera bæöi á
vorin og haustin i sambandi viö
öxulþungatakmarkanir á vegum.
Þá hafa komiö til okkar vöru-
flutningabilstjórar og látiö vigta
bfla sina, til aö ganga úr skugga
um hvort þeim sé leyfilegt aö fara
meö þá út á þjóövegina. Einnig til
að sannprófa hvort þeim hafi ver-
iö sagt rétt til um þyngd þeirrar
vöru sem þeir hafa veriö beönir
fyrir.”
Hvaö vigtiö þiö nákvæmt hér?
„A þessari vigt sem tekur 30
tonna hámarksþunga vigtum viö
venjulegast upp á tiu kg , þó svo
aðhægtséaö vigta alltaö einukg.
Þaö tekur þvi ekki aö vigta upp á
meiri nákvæmni, þvi vigt stórra
bila t.d. er mjög breytileg eftir
þvi hvort veður er þurrt eöa
blautt. Mismunurinn á vigt sama
bilsins getur verið allt aö 300 kg
eftir þvi hvort hann er vigtaður i
Jón Stefánsson stendur við vigtina.
Maður heldur
sambandi við
sjómennskuna”
- segir Jón Stefánsson, fyrrum yfirvigtarmaður
Við hittuin að máli Jón Stefáns-
son, þar sem hann var i grið og
erg að vigta bila, sem þar bar að.
Jón er fyrrum yfirvigtarmaður.
en er hættur fyrir aldurssakir. H-
ann hefur leyst af i sumar, vegna
sumarfria.
Heldur góðum samböndum
við atvinnulifið.
Jón er mjög ánægður með
þessa vinnu, segir að hún sé lif-
andi og skemmtileg, þarna geti
menn haldið sambandi við gömlu
vinnuna sina, sjómennskuna og
hafnarvinnuna.
Jón var áður sjómaður, stýri-
maður og skipstjóri, en vigtar-
maður var hann i 15 ár.
Vinnan er nokkuð bindandi, að
sögn Jóns, oft þarf að vinna á
kvöldin, um nætur og um helgar.
Það væri þó ennþá meira bind-
andi á vigtinni vestur á Granda
þvi vigtarmaðurinn þar þarf helzt
alltaf að vera reið’ubúinn, þvi
hann vigtar aflann úr smábátun-
um og þeir koma inn allan sólar-
hringinn.
I hverju felst vinnan.
Við spurðum Jón, i hverju vinn-
an fælist aðallega.
„Til okkar koma bilar frá hin-
um ýmsu fyrirtækjum og biðja
okkur að vigta bilana. Það geta
verið bilar með fiskfarma, bilar
með kjötvörur. bilar frá varnar-
liðinu o.s.frv.
Fyrst vigtum við bilana tóma
þegar þeir koma, siöan þegar
búið er að ferma þá. Þá drögum
við töruna. þ.e. vigt bilsins, þegar
hann er tómur, frá þyngd bilsins
með farminum, þá er kominn
þyngd vörunnar.
Svo skrifum við nótur fyrir
þessu öllu. Nákvæmni vigtarinn-
ar er sögð vera eitt kiló, en við
vigtum helzt aldrei i smærri ein-
ingum en tiu kg.”
Þorskurinn uppistaöan.
Úr hvaða skipum hafið þið
aðallega vigtað i dag?
„Allur fiskurinn, sem komið
hefur i dag. er Ur togaranum
Karlsefni. Hann kom inn með
160-70 tonn. Aflinn er karfi, ufsi
og smávegis af steinbit, en aðal-
lega þó þorskur enda vigtum viö
langmest af þorski.
Til gamans má geta þess,"
sagði Jón að lokum”, að frá ára-
mótum til 1. september, hafa
togararnir landað alls 135 sinn-
um, og aflinn sem þeir hafa vigt
að Ur þeim, var alls 21250
tonn.”
ATA
rigningu eða þurru veðri. Einnig
er mismikið af oliu á tönkunum,
svo þaö segir sig sjálft aö þaö er
Ut i hött aö vigta nákvæmar en
sem svarar tiu kg til eöa frá. Þó
vigtum við upp á kg ef við erum
sérstaklega beðnir um þaö.
Þá getur pallurinn á vigtinní
þyngst allt aö 150-200 kg. i' rign-
ingum svo viö veröum alltaf ann-
að hvort aö gera ráö fyrir ákveö-
inni aukningu, eöa aö stilla vigt-
ina upp á nýttl’ Aö endingu.Sig-
urður, er þetta vel launaö sfarf?
Nei, okkar starf virðist ekki
vera mikils metiö af yfirboöurun-
um, alla vega bera launin þaö
ekki með sér. Þó svo aö milljarða
verömæti fari hér i gegn og aö
hlutur sjómanna sé eingöngu
greiddur eftir vigtarnótum.
—GEK/ATA
ab. myndir ATA