Alþýðublaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 12
12 FBÁ MORGNI... ■H Miðvikudagur 15. september 1976. maðlð Sendlar óskast til starfa fyrir hádegi eða allan daginn. Nánari upplýsingar hjá starfsmanna- stjóra i sima 28200. Samband isl. samvinnufélaga. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nemendur sem stunduftu nám viö skölann s.l. vetur og hyggjast halda áfram nú I vetur, komi til viötals miöviku- daginn 15. þ.m. sem hér segir: Þeir sem voru 11. flokki, mœti ki. 17.30. Þeir sem voru i 2. flokki, mæti kl. 18.00 Þeir sem voru i 3. fiokki, mæti kl. 18.30 Þeir sem voru í 4. flokki, mæti kl. 19.00. Nokkrir nýir nemendur veröa teknir inn i vetur. — Inn- tökupróf fyrir þá veröur laugardaginn 18. þ.m. ki. 2.00. Lágmarksaldur er 9 ára. — Takiö meö ykkur æfingaföt og stundaskrá. Kennsla hefst mánudaginn 27. september. UTB0Ð Tilboö óskast i aö annast stækkun á Félagsheimili Raf- magnsveitunnar viö Elliöaár. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 6. októ- ber 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR FrBtirkjuvegi 3 — Sími 25800 INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frílcirltjuvegi 3 — Símí 25800 Kjörskrá fyrir prestkosningu, sem fram á að fara i Háteigsprestakalli sunnudaginn 10. október n.k., liggur frammi i anddyri HÁTEIGSKIRKJU kl. 16.00-19.00 alla virka daga nema laug- ardaga á timabilinu 15. til 24.september að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til kl. 24.00 þ. 1. október. Kærur skulu sendar formanni sóknar- nefndar Þorbirni Jóhannessyni, Flóka- götu 59, Reykjavik. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru i Háteigs- prestakalli i Reykjavik hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru i þjóðkirkjunni 1. desember 1975, enda greiði þeir sóknar- gjöld til hennar á árinu 1976. Þeir sem siðan 1. desember 1975 hafa flutzt i Háteigsprestakall, eru ekki á kjör- skrá þess eins og hún er lögð fram til sýn- is, þurfa þvi að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir kærur fást á Manntals- skrifstofunni, Skúlatuni 2. Manntalsskrif- stofan staðfestir, með áritun á kæruna, að flutningur lögheimilis i prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinagerð um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis inn i presta- kallið verði tekin til greina af sóknar- nefnd. Þeir, sem flytja lögheimili sitt i Háteigs- prestakall eftir að kærufrestur rennur út 1. október 1976 verða ekki teknir á kjör- skrá. Sóknarnefnd Háteigskirkju. Gljáinn hf. er tæplega tveggja ára fyrirtæki I Armúianum. Viö litum þangaö inn i gær, og feng- um aö kynnast svolitiö Bryngljáaefnameöferöinni, sem þeir bjóöa þar. Fyrir svörum varö Pálmi Jónsson eigandi. Rúmt ár er nú liöiö frá þvi aö meöferö þessi var fyrst kynnt hér á landi. Er hér um aö ræöa japanska tækninýjung sem rutt hefursér tilrúmsviöa um heim. Bryngljáaefnameöferöin á bifreiöina, er aö mestu leyti þri- skipt. 1 fyrsta lagi er um aö ræöa ryövörn fyrir bllinn, I ööru lagi varnar meöferöin þvi aö lakk bilsins upplitist, og i þriöja lagi þarf ekki aö bóna bifreiöina eftir slika meöferö, aöeins þvo, og biiiinn er sem nýbónaöur. Bryngljáinn á siöan aö endast i u.þ.b. 2 ár. Bryngljáinn er nú kominn á alls 700 bfla, og hefur reynst mjög vel. Ymsa fýsir liklega aö vita hvaö svona undra-meöferö, kostar, og sagöi Pálmi þaö vera svoiitið mismunandi eftir stærö bilsins, en það væri einhvers staöar á milli 11.400 og 16.400. lílvarp MIDVIKUDAGUR 15. september 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurös- son þýddi. Óskar Halldórsson les (5). 15.00 Miödegistónleikar Sinfóniu- hljómsveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora”, austur- lenzka svitu op. 29. nr. 1 eftir Gustav Holst: Sir Malcolm Sargent stjórnar. Filharmoniu- sveit Lundúna leikur Enska dansa nr. 1-8 eftir Malcolm Arnold: Sir Adrian Boult stjórnar. Sama hljómsveit leik- ur , Jtauða valmúann”, ballett- svitu eftir Reingold Gllere: Anatole Fistoulari stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (15.16 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Seyðfirzkir hernám sþættir eftir Hjálmar Vilhjálmsson Geir Christensen les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.20 Evrópukeppni knattspyrnu- manna: Tveir leikir sama kvöldið Jón Asgeirsson lýsir si'ðari hálfleik liðanna Ham- burg SV og Iþróttabaridalags Keflavikur, sem fer fram i Hamborg— og Bjarni Felixson segir frá ieik íþróttabandalags Akraness og tékkneska liðsins Trapson Spor, sem þá verður nýlokið i Reykjavik. 20.20 Sumarvaka a. „Ég hef smátt um ævi átt” Þáttur um Bjarna Þorsteinsson frá Höfn i Borgarfirði eystra i samantekt Sigurðar Ó. Pálssonar skóla- stjóra. Sigurður flytur ásamt Jónbjörgu Ey jólfsdóttur, þ.á.m. nokkur kvæði eftir Bjarna. b. Kvæöalög Guð- mundur Þorsteinsson frá Lundi kveður nokkrar frumortar stökur. c. Frá Eggerti ólafs- syni i Hergilsey, — landnám og athafnir Guðrún Svava Svavarsdóttir flytur síöari hluta frásöguþáttar Játvarðs Jökuls Júliussonar. d. Kór- söngur: Þjóöleikhúskórinn syngur íslenzk lög Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 21.30 Ctvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveanu 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldsson- ar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson les (10) 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 'SjónYarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappirstungl Bandariskur myndaflokkur. Peningaskipti Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Frá Listahátið 1976 Banda- riski söngvarinn William Walk- er, sem starfar hjá Metropoli- tan-óperunni I New York, syng- ur itölsk lög við undirleik Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Brauö og vin Nýr, italskur framhaldsmyndaflokkur i fjór- um þáttum. 1. þáttur. Sagan hefst á ítaliu árið 1935. Ungur maður hefur orðið landflótta vegna stjórnmálaskoðana sinna, en snýr nú aftur til heimabyggðar sinnar og býst dulargervi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Góðrarvonarhöfði Heim- ildamynd um dýralif á suöur- odda meginlands Afriku. Fyrir mörgum árum var dýralifi út- rýmt á þessum slóðum, en nú hefur dýrastofnum verið komið upp á nýjan leik. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. Aöur á dagskrá 17. janúar 1976. 22.50 Dagskrárlok Ýmislegó Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmt.u- daginn 16. september kl. 20.30. Stjórnin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1,—5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Herilsugæsla Nætur- og helgidagavarzla apó- teka vikuna 5.9.-11.9. er i Borgar- apóteki — Reykjavikurapóteki. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Keydarsímar Beykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Ilafnarfjiý-öur: Lögreglan simi 51166, ' lökkvilið simi 51100. Sjúkra’ ífreið simi 51100. 'Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. FIMM á förnum vegí Gengur þú Sívar Sigurösson: Já, alveg eins. Annars vel ég bara það ódýrasta. Sigurlina Gunnarsdóttir: Nei, yfirleitt geri ég það nú ekki. Ég held samt ekki að þau séu neitt verri en þau útlendu, en ég geng samt ekki i þeim. Þórunn Gisladóttir: Já, ég geri það líka. Þau eru ekkert verri en þau útlendu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.