Alþýðublaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI... Miðvikudagur 15. september 1976. SSST’ FRÉTTA- GETRAUN 1. Hver er maðurinn? 2. Hvað heitir forseti Alþýöu- sambands Vestfjarða? 3. Hvað heitir formaður Sjó- mannafélags Reykjavikur? 4. Nú er i ráði að kaupa hingað til lands nýtt skemmtiferöaskip, einskonar nýjan „Gullfoss”. Til boða stendur skip frá..Já þaö er spurningin, frá hvaða landi er skipið? 5. Hvað heitir forstjóri Bæjarút- gerðar Reykjavikur? 6. Hvað á BÚR marga togarat 7. Hver skrifar Islenzkuþættí Alþýðublaðsins? 8. Um hvað spurði Alþbl. i þætt- inum „Fimm á förnum vegi” i gær? 9. Ráðinn hefur verið nýr um- dæmisstjóri Pósts og sima á Akureyri. Hvað heitir hann? 10. Hvað heita jarðborarnir tveir sem nú eru við boranir að Kröflu? Fæðineadeildir siúkrahúsanna sæta harðri gagnrvni: VERKSMIÐJUR SEM AÐ- SKIUA MÆÐUR 0G BÖRN Fyrstu stundirnar og fyrstu dagamir i lifi nýfædds barns eru svo afgerandi fyrir sam- band móður og barns, að það er forkastanlegt að hafa þann hátt á, sem rikir á fæðinga- deildum og fæðinga- heimilum viða um lönd: Að geyma barnið i sérstöku herbergi og láta það ekki vera hjá móðurinni nema með- an hún er með bamið á brjósti. í grein i danska timaritinu „Maaned- skrift for praktisk lægegerning” skrifar Nancy Bratt lektor í Árósum um vinnu- brögðin á dönskum r , ■ r fæðingadeildum, sem hún telur likjast helzt verksmiðjum. í þessari sömu grein segir hún frá rannsóknum og til- raunum, sem gerðar hafa verið i Bandarikj- unum. Tilraunir á dýrum: Af- drifarikar fimm minút- ur Þar hafa verið gerðar rann- sóknir á tengslum móður og af- kvæmis og samveru þeirra fyrstu minútur eða stundir í lifi hins nýja afkvæmis. Þar kom i ljós að geitur bundust strax nánum böndum við kiðlinga sina fyrstu fimm minútur i lifi þeirra. Ef kiðlingurinn var með móður sinni fyrstu fimm mi'nút- urnar meðtók hún afkvæmið og annaðist það, reyndi að sjá þvi fyrir vernd og mat. En ef kiðl- ingurinn vat tekinn strax á fyrstu minútunum og svo feng- inn geitinni aftur eftir nokkurn tima, þá vildi hún ekkert með hann hafa. Hún leitaðist þá við að sparka i hann og sýndi enga tilburði i þá átt að sjá honum fyrir fæði eða vernda hann á nokkurn hátt. Á líka við um fólk Rétt eins og mjög skörp skil eru varðandi móðurtengsl geit- arinnar og afkvæmis hennar, þá er full ástæða til að svipað eigi sér stað þegar fólk á í hlut, eftir amerisku rannsókninni að dæma: 28 konum, sem áttu von á frumburði sinum, var skipt i tvo hópa. 1 öðrum hópnum fengu mæðurnar og börnin nákvæm- lega sömu meðhöndlun og rikir á velflestum fæðingadeildum bandariskra sjúkrahúsa. Móðir- in fékk að sjá barnið sitt strax eftir fæðingu — og siðan fékk hún það til sin á sex til tólf t&na fresti, þannig að hún hafði sam- band við það alla daga og hafði það á brjósti. Úr þvi var barnið aðeins hjá móðurinni á fjögurra stunda fresti, meðan það mat- aðist. 1 tilraunahópnum var mæðr- unum aftur á móti gefinn kostur á að hafa börnin hjá sér öllum stundum. Hið nýfædda barn var lagt aö brjósti móðurinnar svo til strax eftir fæðingu, og si"ðan var það hjá móðurinni a.m.k. fimm stundum lengur á hverj- um degi en i hinum hópnum. Eftir fjóra sólarhringa höfðu börnin i tilraunahópnum verið að meðaltali hvert 16 klukku- stundum lengur með mæðrum sinum. Svör •uunjof 8o ijjoq '01 uossnuSejv naBSJV '6 iBfguiuæjgnu qia Btuias qb y'8 uossuiaqjoyj JUQno ‘L ■bjbSoj s '9 'UOSSBUOf UUiajJBIQ ’S • iSajON ?J j •uossuof jeuijih 'E •uossQjnSjs Jnjpd ‘Z •BJJS3A luiæpjofq -spuBjjnQjoN j suisjjqojjnQXcJ -IV bjsij p ijæs Bjsja jEdiqs uueq ua ‘uossupjajs !JJ«x jnuuij -j VIPPU - BltSKURSHURÐIR \ FRAMHALDSSAGAN ana hnykklast á handleggjunum, sem héldu um skófluna. Varir hans voru strengdar svo að sá i tennurnar. Hún stóð þarna og beið, hélt um þetta vopn, og flökt- andi myrkursúlan virtist lækka. Þá veinaði hún. Sara stóð i gættinni bak við það. Það var Sara, ekki hin stúlkan, en Sara, sem virtist ganga i svefni. Hún m Lagerstærðir miðað við jmúrop: ÍJæð;210 sm x breidd: 240 sm 2WJ - x - 270 sm Adror stárðir. smiðador eftir beiðné GLUG^ASMIDJAN Siðumúla 20, simi 38220 _J Korndu heim, Ammí Höfundur: Barbara Michaels Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir hélt á þungu bókinni i fanginu eins og önnur kona hefði haldið á kornabarni. Bruce stökk fram með kúbeinið á lofti. Ruth vissi aldrei, hvað hann ætlaði aö gera við það, þvi að hann hrasaði og datt, og Sara hafði tekið til máls, áöur en hann hafði staðið upp. „Það er ekki til neins.” Hún tal- aði mjög rólega, en blóðið fraus i æðum Ruthar, þegar hún skildi, að Sara var ekki að ávarpa neinn af þeim lifandi, sem inni voru. „Þvier lokið. Þúgetur ekki þagg- aö niður i okkur öllum.” Hún hikaði og lagði undir flatt eins og hún væri að hlusta. „Þaö var aldrei til neins,” sagöi hún með fortölum eins og áður. „Hvern varstu að reyna að leika á? Hann sér alla syni mannanna.” Ruth velti þvi fyrir sér, hver „hann” væri. Svovissi húnþað og greip andann á loftí. „Sjá, auga guðs hvilir á þeim, sem óttast hann,” sagði Sara. „Allt var vitað, og endirinn á- kveðinn, frá upphafi. Farðu og leitaðu þeirrar náöar, sem jafn- vel mönnum eins og þér heitið. Farðu... i friði.” Reykskýið titraöi og minnkaði. Svo hvarf það og Ruth, sem stökk yfir staði.nn, sem það hafði verið á, greip Söru um leið lg hún datt. III. Þau fundu það, sem þau höfðu verið að leita aö svo til strax i horninu, sem þau höfðu verið að grafa. Sara var fljót að jafna sig og mundi fátt af þvi, sem hún hafði sagt. „Svo hérna var hann,” sagöi Ruth og leit niður i holuna. „Douglass Campbell.” „Nei,” Bruce hristi höfuðið. „Þessi bein eru óbrunnin. Og leif- arnar af Douglass voru hirtar úr rústunum. „Hann laut niður og tók upp málmbút. „Beltissylgja af hermannafrakka,” sagði hann ogsýndi þeim hana. „Það er ekki Douglass, Ruth. Það er Anthony Doyle.” Ljósið skein á fjögur föl andlit og hreyfingarlausar hendur, en nú var ekki lengur daunn i lofti, aðeins innibyrgt loft. „Hann kom um nóttina til að sækja Ammi,” sagði Bruce, „en hannfór aldrei. Hann hefur verið hér siöan — Douglass Campbell myrti hann og gróf hann i kjallar- anum.” „Ogþaðvar leyndarmálið, sem Douglass Campbell reyndi að leyna itvær aldir,” sagðiRuth, en hún vissi sannleikann áður en Bruce tók til máls. „Nei, Douglass Campbell missti vitið þessa nótt, en ekki vegnaþess, aðhann myrtí Doyle. Ég get næstum bent ykkur á stað- inn, sem við finnum hana á — beint undir vissum stað i stofunni uppi —■ i horninu andspænis þessu, eins langtfráástvinihenn- ar og hann gat. Hann gat ekki af- borið að þau hvfldu hlið við hlið jafnvel ekki i dauðanum.” IV Það var likt endurfæðingu að koma aftur upp stigann inn i birtu vetrardagsins. Ruth fór tfl að skipta um föt ogstóðsjálfa sig aö þvi að þvo sér aftur og aftur um hendurnar eins oghún vildi þvo af sér kjallararykið og allt, sem þar hafði komið fyrir. Þegar þau voru öll komin inn i eldhúsið stakk Ruth upp á að þau fengju sér mat- arbita, en þvi var harðlega neit- aö. Þau vildu fá vinsopa, og Ruth sagði, þegar hún hellti sérrii i glösin? „Við hefðum öll orðið að á- fengissjúklingum meö þessu framhaldi. Ég hef aldrei drukkið jafnmikið og á jafnfurðulegum timum sólarhrings.” „Ef þessu hefði ekki lokið,” sagði Sara og leit á þau hin. Ég trúi því naumast, að allt sé búiö og við sitjum hér i eldhúsinu eins og ekkert hefði i skorizt.” „Þvi er lokið,” sagði Ruth. „Hann kemur ekki aftur. Ég veit ekki, hvers vegnaéger svona viss um það, en ég er það.” „Já, hanner farinn, en hvernig Sara gat...” Ruth leit á Pat og hristi höfuðið aðvarandi, en það var óþarfi. Hann hafði þagnað. Þau fundu öfl, að þaö væri rangt að ræða þetta siðasta, sem hafði komið fyrir Söru, að minnsta kostí ekki núna. Pat leit á Bruce. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiöholti Simi 1120« 74201 ^Tos,f«ou« TROLOFUNARHRINGfl 3Jol).innr9 Unfsson I.IUBOUCSI &imi 10 209 Dunfl Síðumúla 23 /ími 04900 ■3?.g Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul hútgögn >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.