Alþýðublaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 10
/ 10 íslenzka skipafélagið tilkynnir Stofnfundur islenzka skipafélagsins verð- ur haldinn i Átthagasal Hótel Sögu föstu- daginn 17. september kl. 19.20. Safnað verður hlutafjárloforðum að upp- hæð kr. 500 milljónir, og greiði hver aðili a.m.k. kr. 30 þúsund inn á væntanlegt hlutafé innan 5 mánaða. Kr. 700 milljónir eru þegar fyrir hendi. Allir sem áhuga hafa, eru hvattir til að mæta á þessum fundi. Skipið sem væntan- lega verður keypt verður rekið á likum grundvelli og m.s. Gullfoss, og einnig fraktskip sem loforð eru fyrir hendi með nóga flutninga. íslenzka skipafélagið. 1 x 2 — 1 x 2 3. leikvika — leikir 11. sept. 1976. Vinningsröð: 212 — IX 1 —101 — 12X 1. VINNINGUR/ 10 réttir — kr. 41.000.00 124 1090 2080 5037 40667 40667 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 2.000.00 1037 5514 30754 + 31376 + 40219 40506 40667 1582 6039 30765 31379 + 40219 40516 + 40667 1908 30016 30985 31380 + 40358 + 40519 40667 2947 30163 30998 31424 40431 40519 40667 4289 30361 31102 31425 40431 40555 40667 4414 30361 31133 31781 40490 + 40555 40732 + 5012 30549 31231 + 40156 40506 40667 40732 + 5477 30604 31235 + 40156 +nafn laus Kærufrestur er til 4. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kær- ur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 3. leikviku veröa póstlagðir eftir 5. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimiiis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — í þróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Miðvikudagur 15. september 1976. alþMu' Maolö Framarar töpuðu 0-3 f leiðinlegum leik I gær var háður einn leikur I UEFA keppninni á Laugardals- vellinum. Attust þar viö Fram og Slovan Bratislava frá Tékkóslóvakiu. Vitað var fyr- irfram, að Slovan væri með betri félagsliöum i Evrópu, en i liðinu a-u m.a. sjö leikmenn Ur landsliði Tékka, sem sigraði f Evrópukeppni landsliða. Tékkarnir góðir. Það kom i ljós strax í upphafi leiksins, að Tékkarnir voru mjög góðir og engu hafði verið logið upp á þá hvað það snerti. Hins vegar vakti það nokkur vonbrigði, að höföingjar eins og Pivarnik og Svehlin léku ekki með. Tékkarnir tóku frumkvæðið strax i upphafi leiksins, en ein- staka leikmaður Framara, eins og Asgeir Eliasson og Rúnar Gislason ógnuðu oft. Fyrsta markið. Þessvarekki langtaðbiða, að Tékkarnir skoruðu sitt fyrsta mark. Trausti Haraldsson fékk boltann og hugðist senda á Arna Stefánsson, markvörð, en send- ingin misheppnaðist og komst Haraslin inn i sendinguna og skoraði framhjá Arna. Sorgleg mistök hjá Trausta. Leikurinn heldur áfram. Ekki verður sagt að hann hafi verið beinlinis skemmtilegur á þessum kafla, Tékkarnir meira með knöttinn en ógnuðu litið. Frmararnir börðust sæmilega, en sóknarlotur þeirra voru máttlitlar gegn hinni sterku vörn Tékkanna, en vörnin er aðall tékkneska liðsins. A 29. minútu kom svo mark númer tvö. Framararnir voru búnir að vera með boltann nokkuðlengi og þvi ailir komnir framarlega. Náðu Tékkarnir þá botanum og brunuðu fram völl- inn. Masny gaf gullfallega send- ingu fyrir mark Fram og þar kom Haraslin á fullri ferð og skoraði sitt annað mark með þrumuskoti i bláhornið, óverj- andi fyrir Arna. Leikurinn gerist leiðinlegur. Þó að fyrri hálfleikur hafi ekki verið skemmtilegur, var hann þó hátið miðað við þann seinni. Það eru engar ýkjur að kalla hann hreinlega leiðin- legan. Voru Tékkarnir greini- lega búnir að gera sig ánægða með þessi úrslit, vildu ekki hætta á neinar „taklingar” og „dútluðu” með knöttinn allan seinni hálfleikinn. Þeir kunna greinilega að spila fótbolta, en þeir virtust ekki nenna að beita sér i þessum leik. Framarar fá gott færi. Kristinn Jörundsson átti ekki góðan leik i fyrri hálfleik, og þvi varhonum skipt útaf i leikhléi. t hans stað kom Pétur Ormslev inná. Strax á annarri minútu fékk hann gullið tækifæri til að minnka muninn. Agúst Guð- mundsson lek upp að enda- mörkum og gaf fafiega sendingu Pétur Ormslev, sem stóð fyrir opnu marki. Pétur hitti ekki boltann og þar með rann bezta tækifæri Framara i leiknum út i sandinn. REYKJAVÍKUR SKAKMÓTIÐ Þá er lokið 15. og siðustu umferð Reykjavikurskákmótsins. Þó á enn eftir að tefla þær skákir sem fóru i bið I gærkvöldi, og liggja úrslit- in þvi ekki alveg ljóst fyrir. Timman hefur nú fengið 11 vinninga og er efstur eins og er, en þeir Friðrik og Tukmakov eiga möguleika á að ná honum ef þeir vinna sinar biðskákir. A morgun liggur væntanlega ljóst fyrir hver hefur unnið, og verður þá greint frá þvi hér á siðunni. En hér eru úrslit 15. umferðarinnar. Matera - Haukur 1-0 Antoshin - Keene 1/2 - 1/2 Timman - Vukcevic 1/2 - 1/2 Guðmundur - Margeir 1-0 Staðan að Najdorf - Gunnar 1-0 Björn - Westerinen biðskák Friðrik - Ingi biðskák Timman - Helgi biðskák loknum 15 umferðum foukiarik 19 nfmmmmmmmmirm 1 Helgi ólafsson □ k h % A o m 't* 0 4 E □ '4 ■ JL Gunnar Gunnarsson % X O \ö Ö 0 i o o D o o A o o o JL Ingi R Jóhannsson £ / X rr 0 Hsl L 4 l o o i y Margeir Pétursson i O X O O ö h 1 o 0 Hi 0 0 \ n Milan Vukcevich 'A i / T X ‘k 0 O <9 % o i/% fe % A 6 Heikki Westerinen l i ‘A i 'U X Jí 'A 'A / lk 0 & & i 7 Raymond Keen / 0 Ysl i i A X '4 i 0 0 Vz fL i JL Salvatore Matera •A 7 /i Yx í 'Á '/z X 'A 1 L o o 0 i 9 Vladimir Antoshin L / o 1 k % X & A ‘A fa '/% A i /ð Björn Þorsteinsson % / o / / o 0 0 lá X k a 0 'h 0 0 tf Jan Timman i / 1 L i 1 1 h T L lÁ o 0 / ÍL Guðmundur Sigurjónsson / / < 'h % íé / ó X 'M 0 A IL Friðrik ólafsson L '/? 'h lA / / 'ií 1 A 'A X i Á ‘A il. Miguel Najdorf & 1 1 L h & % / •/% i l 0 X É \ ts Vladimir Tukmakov \ O l / % t / 'A ! J /SL /g X / ÍL Haukur Angantýsson ú A £l s A o 0 o jL g m ik 0 o X 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.