Alþýðublaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 7
7 Sffifö* Þriðjudag ur 21. desember 1976 Ekki aðeins fyrir augað inn. Og margar geröir kubba eru á markaði, svo aö allir ættu aö finna eitthvað við hæfi. Hafa skal þó hugfast, aö plastkubbar eru misjafnir aö gæðum. Séum við á hnotskóm eftir góöu, þroskandi leikfangi, er til allrar hamingju um margt gott aö velja. Og ef viö erum vel vak- andi, þurfum viö ekki aö „láta segja okkur”, hvaö þroskandi leikfang er, eins og móöirin áöurnefnda komst aö oröi. Þó er engum minnkun i aö þiggja ráö og leiöbeiningar. Spurningar, sem rétt er að hafa í huga við val leikfanga: 1. Hæfir leikfangið þroska barnsins? 2. Hvaöa möguleika gefur leik- fangið? 3. Er leikfangið hættulaust? 4. Þolir leikfangið hörkulega meöferð? 5. Er auðvelt að þrifa leikfang- ið? Verzlunin Völuskrin i Reykia- vik hefur á boðstólum margt góöra leikfanga, sem bæði mundu gleðja augaö — og ekki siður skapa athafnasemi. Þar eru m.a. 8-10 gerðir tré-púslu- spila, sterkra og skemmtilegra (verð frá um 775 kr.) og ýmsir verðflokkar af annars konar spilum, t.d. myndabingó og enskukennslu-spil. Tréleikföng eru þar i fjölbreyttu úarvali svo sem formakassar, sérlega sterklegir og góöir, plaststafir, ýmis samsetningarleikföng, bæöi úr tré og plasti. Aðrar verzlanir hafa einnig meira og minna góöra leik- fanga. Af þvi sem almennt er á markaði má nefna leikföng meö framleiöslumerkjum eins og Bilo toy, en þaö eru tré- lengjur i ýmsum stæröum, al- sett götum fyrir plastskrúfur. Þetta er selt i mismunandi stór- um pökkum, verö frá kr. 205 og upp úr. Fisher-price-toys, leikföng á heimsmælikvaröa, enda hafa þau fengið fleiri en ein verðlaun. Margs konar leikföng fást meö þessu merki, gerð úr tré og plasti, hús, bóndabær, menn, dýr o.fl. með eins árs ábyrgö. Brio sterk og falleg tré-leik- föng, máluð i litadýrð. Margs konar leikföng fyrir iitil börn, keilur, dýr til að draga og ótelj- andi margt fleira, en spil og dægradvalir, brúöuhús og fleira : fyrir þau eldri. Galanite, mjög sterk plast- leikföng, margar gerðir bila og fleira er á markaði. Lego-kubbarnir alþekktu, sem lengi hafa verið framleidd- ir á Reykjalundi. Þvi miður veröur framleiöslunni senn hætt (sem og annarri leikfangafram- leiðslu þar) og verður þá ein- göngu um innflutning aö ræða. Lego-kubbarnir fást i 2 stærðum og gefa óendanlega möguleika i samsetningu. Ambi toysmismunandi gerðir leikfanga úr plasti, sterku og lit- riku fyrir yngri aldurshópana, svo sem bátur til að hafa með sér i baðkerið og sérlega skemmtilega útbúin klukka, sem auðvelt er að læra á. Big.stór plasttæki, t.d. trakt- or og stór bfll, til að sitja á, sterk og góð leikföng. Britains, margar gerðir mis- munandi landbúnaðarvéla og vinnuvéla, mjög nákvæmar eftirlikingar og skemmtileg leikföng fyrir eldri börnin. Matchbox, margar gerðir bila fyrir yngri og eldri börn, einnig brúöur og fylgihlutir fyrir þær allt vandað og fallegt. Ýmsar vörur undir þessu merki eru eftirlikingar á Fisher-price leik- föngum, og virðast ekki gefa þeim i neinu eftir. Tonka, mjög sterkir og góðir bilar og fleira. Action man, brúður (menn) og fatnaður ásamt fylgihlutum af ýmsu tagi, sterkt og skemmtilegt leikfang. A markaði eru nokkur fleiri góð leikfangamerki, en fleiri veröa ekki talin hér. Þó verður að nefna, að margskonar góð tréleikföng eru á markaði, m.a. frá Finnlandi, Sviþjóð og Búlgariu. Rétt er að benda á, að verð á leikfangi er ekki hiö sama i öll- um verzlunum. Margur þarf að hugsa um budduna, þegr leikfang er valið og keypt. Að sjálfsögðu verða þá oft gæði leikfangsins, ending eða uppeldisgildi að sitja á hakanum að svo og svo miklu leyti. Er það mjög miður, þar sem góð leikföng eru oft i dýr- ara lagi. — En væri ekki hug- mynd, þegar gefa á barni af- mælisgjöf eða jólagjöf, að t.d. frændsystkyni barnsins (tvöeöa fleiri) gefi samangjöf sem geti þá verið dýrari og um leið vand- aðri. Oft er reynt að hafa pakk- ana sem flesta, þar sem „barn- inu finnst svo gaman að opna” þá. En það er skammvinn gleði. Miklum mun mikilvægari er sú gleði, sem barnið hefur af góðu, sterku leikfangi, sem það getur notað mikið. Og til hvers er að skapa gleði við að opna pakka með fallegum hlut, sem fyrir- fram er vitað að dettur i sundur skömmu siðar og veldur þá sorg og sársauka. Höfum þétta i huga nú i desember, þegar við kaupum öll meira og minna af leikföngum til gjafa. Og ekki sakar að geta þess, að heimatilbúin leikföng eru alltaf vinsæl. Margir möguleikar eru til, við getum prjónað, saumað, smiðað, limt og málað og fleira. Sannreynum, að barninu mun þykja hvað vænst um apann, sem mamma prjónaði eða bil- inn, sem pabbi eða frændi smið- aði. UMFERÐARKORTIÐ hans„Jóns gmnna-gcrðu svo \cl: Nú getur fjölskylda þín æft sig í umferðarreglum heima á stofuhorði. Umferðárkortið hans „Jóns granna" fæst nú á skrifétofu okkar, hjá umboðsmönnum og í ýmsum uerslunum gegn 2oo króna gjaldi. OG ekki bara það! í þuí skyni að örua alla til leiks höfum uið samið ákueðið uerkefni til að spreyta sig á. Lausnir eiga að herast skrifstofu okkar fyrir 1. mars 1977. Dregið uerður úr réttum lausnum og ueitt ein uerðlaun: Kanaríeyjaferð með Samuinnu- ferðum fyrir þrjá, að uerðmæti kr. 255.000.- VerkefniÖ. Katrín, kona Jóns granna, ekur manni sinum í vinnuna að morgni dags. Hús þeirra er merkt A. Fyrst faraþaueinn hring austur í bæ.austur fyrir bamaheimilið, til að njóta sólaruppkomunnar. Svo er ekið um hringtorgið að pósthúsinu (merkt B). Þar er stansað og Jón skreppur inn að sækja póstinn sinn í pósthólfið. Því næst ekur Katrín áfram út úr einetefhugötunni, beygir inn á aðalbrautina til vinetri og heldur til hljóðfæraverslunarinnar, en þar vinnur Jón (sbr. „Og hann býr til fegurstu fíólín“). Að lokum ekur Katrín um hringtorgið, heim til sín. Þeir kaflar leiðarinnar, sem athuga á, eru merktir inn á kortið hér til hliðar. Hér koma spurningarnar. (Atriði eru hverju sinni talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið Katrinar). Á leiÖ frá 1 til la. 1, 1 Ber Katrínu að gefa stefnumerki? 1, 2 Má hún aka hiklaust inn á umferðargötuna? 1, 3 Ber henni að víkja fyrir akandi umferð frá báðum hliðum? 1, 4 Má hún aka yfir varúðarlínuna? 1, 5 Heitir breiða, brotna linan á móts við biðskyldu- merkið: a) Varúðarlina? b) Markalina? Á leiÖ frá 2 til 2a. 2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til akandi umferðar sem nálgast, sé hann á merktri gangbraut? 2, 2 Er bláa gangbrautarmerkið leiðbeiningar- merki? 2, 3 Sé gangandi vegfarandi á gangbrautinni, eða í þann veginn að fara út á hana, hvort er þá öruggara að Katrin stöðvi bilinn: a) Við gangbrautina? b) 10 metra frá henni? Á leiÖ frá 3 til 3a. 3, 1 Má Katrin aka hiklaust inn á hringtorgið? 3, 2 Ber henni að víkja fyrir X bílnum sem nálgast frá vinstri? 3, 3 Er rétt, miðað við ökuleið hennar, að hún velji vinstri akrein á hringtorginu? Á leiÖ frá 4 til 4a. 4, 1 Hefur bill Katrinar forgang fyrir Y bilnum? 4, 2 Nú komum við að gildru á kortinu. Framundan er merki, sem ekki má vera þama, miðað við aðrar merkingar. Er það: a) Aðalbrautarmerkið? b) Timatakmarkað stöðuleyfi? 4, '3 MáKatrinleggjaökutækifyrirframanháhýsið? 4, 4 Hvor á forgang: a) Gangandi maðurinn sem stigið hefur út á gangbrautina? b) Katrin sem er að beygja til hægri? Þátttaka fjölskyldunnar. VerÖlaunin eru KanaríeyjaferÖ fyrir þrjá vegna þess aÖ Samvinnutryggingar vonast til aö allir meÖlimir hverrar fjölskyldu sameinist um aÖ leysa þrautina og sendi svo inn ráÖningu hver fyrir sig. UmferÖarkorti þessu er œtlaÖ aÖ vera ,,þroskaleikfang“ í umferÖarmenningu. Þekking á umferöarlögum og-reglum getur forÖaÖ þér, og þínum, frá slysi í umferoinni. Af þeirri ástœÖu er til þessa leiks stofnaÖ. 4, 5 Á Katrin að stöðva bilinn: a) Vinstra megin i einstefnugötunni? b) Hægra megin í einstefnugötunni? Á leiö frá 5 til 5a. 5, 1 Hvað af eftirfarandi þarf Katrin að hafa i huga áður en hún ekur af stað aftur frá akbrautar- brún: a) Gá að umferðinni? b) Gefa stefnumerki til hægri? c) Gefa stefnumerki til vinstri? 5, 2 Hvar á billinn að vera þegar hún kemur að gatnamótunum: a) Hsegra megin i götunni? b) Vinstra megin i götunni? 5, 3 Hvar á hún að stöðva bílinn: a) Framendi bíls við stöðvunarlinuna? b) Framan við linuna, svo að hún sjáu betur inn á aðalbrautina? Á leiÖ frá 6 til 6a. 6, 1 Hvort er réttara að Katrin gefi stefnumerki: a) Einni billengd áður en hún ekur til vinstri? b) 5-6 billengdum áður en hún ekur til vinstri? Á leiÖ frá 7 til 7a. 7, 1 Er biðskyldumerkið: a) Aðvörunarmerki? b) Bannmerki? 7, 2 Hvora akreinina ætti Katrín að velja, miðað við leið hennar um hringtorgið: a) Hægri akrein? b) Vinstri akrein? 7, 3 Hvaða greinar umferðarlaga væri gott að hafa i huga þegar ekið er út úr hringtorgi og Z bíllinn er á hægri akrein: a) 26. gr. og 37. gr.? b) 4. gr. og 28. gr.? AthugiÖ aÖ 8vara ávallt öllum liöum spurninganna. GeymiÖ lýsingu verkefnisins. Hún gildir áfram til 1. mars nk. Klippið svarseðilinn frá og sendið okkur hann i umslagi merkt: Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3 Reykjavik (Æfing i umferðarreglumr Fleiri svarseðlar verða birtir, einir sér, á timabilinu. Dómnefnd skipa: Guðni Karlsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits rikisins. Sigurður Ágústsson, fulltrúi Umferðarráðs. Sturla Þórðarson, fulltrúi lögreglustjórans i Reykjavik. Ath.: Öllum er heimil þátttaka. Fyigjum reglum, forðumst slys. SAMVirVIMJTRYGGIIXGAR GT. ÁRMÚLA3. SlMI 38500 SVARSEÐILL 1.1 1.2 1.3 1.4 l,5a) b) 2,1 2,2 2,3a) b) □ □3,1 □ □ 3,2 □ □ 3,3 □ □ □ □ 4,1 □ □ 4,2a) b) □ □ 4,3 □ □ 4,4a) □ □ b) □ □ 4,5a) b) já nei □ □ 5,la) □ □ b) □ □ c) 5,2a) □ □ b) □ □ 5,3a) □ □ b) □ □ □ □ 6,la) □ □ b) □ □ □ □ □ □ 7,la) □□ □ □ b) □□ □ □ 7.2a) □□ □ □ b) □□ □ □ 7,3a) □□ □ □ b) □□ □ □ □ □ □ □ NAFN ÞATTTAKANDA: HEIMILI: SlMI:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.