Alþýðublaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 13
œ • Þriðjudagur 21. desember 1976 IKirarp Þriðjudagur 2l.desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýðingu sina á sögunni um „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (9). Tilkynningar kl. 9.15æ Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleik- ar kl. 11.00: Berlind Bjarna-^ dóttir, Margrét Pálmadóttir, Sigrún Magnúsdóttir og Ingi- björg Þorbergs syngja jólalög eftir Ingibjörgu, Guðmundur Jónsson leikur með á selestu og sembal. Siegfried Behrend og I Musici leika Konsert í D-dúr eftir Vivaldi / Eddukórinn syngur jólalög frá ýmsum lönd- um / André Lardrot og Rikis- hljómsveitin i Vin leika óbókonsert i D-dúr op. U nr. 6 eftir Albinoni, Felix Prohaska stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar . Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 A veiðislóðum Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri tal- ar við Tryggva Einarsson i Miðdal. 15.00 Miðdegistónleikar Liv Glaser leikur pianolög eftir Agathe Backer Gröndahl. Will- iam Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu i h- moll fyrir flautu, sembal og viólu da gamba op. 1. nr. 6 eftir Handel. Ofordkvartettinn leik- ur Strengjakvartett op. 13 eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir . Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatiminn Finnborg Scheving stjórnar timanum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Fréttaauki. Tilkynningar. 19.45 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt varðandi lög og rétt á vinnumarkaði. 20.10 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdótir kynnir. 21.00 Frá ýmsum hliðum Hjálm- ar Árnason og Guðmundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.40 Enskar ballöður frá Viktoriutimanum Robert Tear og Benjamin Luxon syngja, André Previn leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabok Þovalds Thor- oddsens” Sveinn Skorri Hpskuldsson prófessor les (22). 22.40 Harmonikuiög Karl Grönstedt leikur með kvartett. 23.00 A hijóðbergi „Kastalinn númer niu” eftir Ludwig Bemelmans. Carol Channing les. „Drengurinn sem hló að jólasveininum” og aðrar limr- ur á jólaföstu eftir Ogden Nash. Höfundur les. 23.35 Fréttir . Dagskrárlok. SjjóiwarP; ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 1976 20.00 Fréttir og veður. 20.30. Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingmál. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. 21.25 Brúðan.Nýr, breskur saka- málamyndaflokkur i þremur þáttum, byggður á sögu eftir Francis Durbridge. Leikstjóri David Askey. Aðalhlutverk John Fraser, Geoffrey White- head, Anouska Hempel og Der- ek Fowld. (Jtgefandinn Peter Matty er á leið heim til Lund- úna frá Sviss, en þar hefur bróðir hans, pianóleikarinn Claude Matty, verið á hljóm- leikaferð. A flugvellinum í Genf kynnist hann ungri og fagurri ekkju. Þýðandi Stefán Jökuls- son. 22.20 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umájónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. ©HB Þegar ég sagði vetrarfri, þá var það ekki þetta sem ég meinti, Haukur •.. TIL KVÖLDS l 3 HRINGEKJAN Bellafonte í góðum félagsskap Þeir sem sáu kvikmyndina Carmen Jones i sjónvarpinu nú fyrir skömmu þekkja eflaust manninn, sem stendur I miðið á myndinni hér að ofan. Nei.það fer ekki milli mála, þetta er Harry Bellafonte, ameriski söngvarinn, sem fór með hlut- verk hermannsins unga. Heldur er hann ánægðari á svipinn núna, heldur en i lok myndarinnar um Carmen. Hann er lika i góðum félags- skap, þar sem eru Margaret Trudeau, eiginkona kanadiska forsætisráöherrans, og Yasmin Kahn, dóttir kvikmyndaleik- konunnar Ritu Hayworth. Þau koma hér af samkomu, sem haldin var til heiðurs Bellafonte eftir að hann lauk eins árs vel- heppnaðri söngferð. FRANKFURT RISINN í borginni Frankfurt i Vestur-Þýzkalandi er nú unnið að byggingu griðarmikils turns. Þegar byggingu hans verður lokið mun hann verða hæsta bygging i Vestur-Evrópu, um 331 meter á hæð. Fullgerð- um mun turni þessum ætlað að þjóna sima- yfirvöldum i Frankfurt sem fjarskiptastöð. Þegar er lokið við að steypa upp turninn sjálfan og lokið er við að gera hina tólf tonna stálumgerð byggingar- innar sem komið verð- ur fyrir efst á tumin- um. Bygging þessi verður fimm hæðir, hringlaga og þar verða til húsa veitingastaður, útsýnisstaður og stjórnstöð fyrir sima- kerfið. Veitingahúsið mun rúma um 220 gesti, útsýnisstaðirnir 300 gesti og efri útsýnis- pallar 73 gesti. Serh fyrr segir mun turn þessi þjóna sem endurvarpsstöð i sima- kerfinu og hann er mjög mikilvægur hlekkur þar eð um Frankfurt fara daglega einnig f jöldi útvarps og l,2m.simtalaá dag og radiósendinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.