Alþýðublaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 15
wr iÞriðjudagur 21. desember '1976 SJÖIiABMIIÍ 15 Bíórin/Lerikhúsrin *S 3-20-75 Waldo Pepper Viðburðarrik og mjög vel gerð mynd. Aðalhlutverk: Robert Redford Endursýnd kl. 5 og 9 Blakula Negra hrollvekja af nýjustu gerð Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð börnum. '*S 2-21-40 Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. LEIKFÉLAG 2(2 2(2 .. REYKJAVIKUR SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrir jól Miðasala i Iðnó kl. 14.-20.30 Simi 16620 ^MOflLEIKkU^lfi , ----------------------- GULLNA HLIÐIÐ Frumsýning annan i jólum kl. 20. Uppselt. 2. sýning 28. des. kl. 20. Uppselt. 3. sýning 30. des. kl. 20. SÓLARFERÐ miövikudag 29. des. kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. U... Sími 502^9 . Áfram með uppgröftin Carry on behind Ein hinna bráðskemmtilegu Afr- am-mynda, sú 27. i röðinni. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth VVilliams, Joan Sims. Ath.: Það er hollt að hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 9 jflri-.89-36 Let The Godd Time Roll Hin bráðskemmtilega rokk-kvik- mynd með hinum heimsfrægu rokkhljómsveitum Bill Haley Chuch Berry, Little Richard o.fl. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. GAMLA BIÓ « Simi 11475 Raily-keppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, Walt Disney-mynd. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ný *S 16-444 Kynlifskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd um nokkuð óvenju- lega könnun gerða af mjög óvenjulegri kvenveru! Monika Ring Wald, Andrew Grant íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7,9og 11 UTB0Ð 3. Tilboð óskast I að leggja stofnlögn að Breiðholti III áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavlkur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 18. janúar 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 HíisImIiI’ Grensásvegi 7 Simi «<2(>55. InnlánNvitkkipli lei<) fVtfil IniiNTÍikkiiini RliNADARBANKl . / ISi.ANDS Ausrurstraeti 5 iimi 21-200 ^1-15-44 Engin sýning í dag. Næsta sýning 2. i jólum. Tonabíó . *S 3-11-82 cjaeK LCMMON 8HIRLEV MacLariVE r ö j -ÍAT' Irma La Douce Bráöskemmtileg gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Shirley MacLaine. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. TRUL0F-V UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla jSendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. . VIPPU - BUSKURSHURÐÍN Lagerstærðir miðað við jnúrop:; NæðiZIO srr. x breidti: 240 sm.: - x - 270 sm : ASrar stéarðir. smiSaðar eftír beiðni GLUÍ^ÁS MIÐJAN ; =? w' ' » l SfóumúU 20L §lm 1^38220 l"j HORNID Skrifið eða hringið í síma 81866 Hafnarfjaröar Apcitek Afgreiöslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Jólamarkaðurinn í Blómaskálanum v/Kársnesbraut og Laugavegi 63 Jólatré, jólagreni, allskonar skreytingarefni til jólanna. Blómaskreytingar úr lifandi og þurrkuðum blómum. Kertaskreytingar, hýasyntuskreytingar og margt margt fleira. Blómaskálinn Kársnesbraut og Laugavegi 63. Lausar stöður Á verðlagsskrifstofunni eru eftirtalin störf laus frá 15. janúar 1977. 1. Starf skrifstofumanns, sem annist simavörslu og fleira. 2. Staða fulltrúa i Verðreikningsdeild. 3. Staða eftirlitsmanns i Verðgæsludeild. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir! , ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsskrifstofunni fyrir 15. janúar 1977. Upplýsingar um störfin veitir skrifstofu- stjóri. V erðla gss tjórinn Skrifstofustjóri Reykjavikurborg óskar eftir aö ráða skrifstofustjóra I endurskoðunardeild borgarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavikurborgar og Starfsmannafé- lags Reykjavikurborgar. Upplýsingar um starfið gefur borgarendurskoöandi, sem tekur á móti skriflegum umsóknum. Endurskoðunardeild Reykjavikurborgar. Litsjónvarps-eigendur Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af ioft- netum með mikla mögnun fyrir littæki og svart hvit. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Sjónvarpsmiðstöðin, Þórsgötu 15 Simi 12880. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I aliflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verö. Reynið, viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. S£Ní7/fl/í ASTOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.