Alþýðublaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 6
alþýdu' Þriðjudagur 22. marz 1977 t*»adió SJÖNARMEB Boðskapur Morgunblaðsins: XAUPHÆKKANIR SKAÐA LAUNÞEGANA! Á siðustu misserum hefur þróunin i kjara- málum verið með þeim eindæmum, að iyga- sögu er likast. Verð- hækkanir á nauðsynja- vörum og þjónustu hafa dunið yfir likt og haglhrið, og þykir það nú orðið sæta nokkrum tiðindum, ef vöruteg- und kostar það sama i dag og hún i gær. Um kjör hins al- menna launþega þarf hins vegar ekki að fjöl- yrða; það hljóta allir að vita hvernig þeim er háttað. í»að er yfrið nóg, að benda á þá staðreynd, að nú vinnur verkamaðurinn Afreksverk rikis- stjórnarinnar A þennan hátt hefur núver- andi rfkisstjórn haldiö „verndarhendi” sinni yfir hin- um almenna launþega i landinu. A meðan kaupmáttur verka- fólks hefur rýrnað um 30-40%, hefur rikisstjórmn staðið dyggan vörð um „sina menn”. A meðan framfærslufé launafólks fer að stórum hluta i skatta, bera flest fyrirtæki hverfandi litinn tekju- skatt. Og enn er sami söngurinn sunginn: Efnahagsástand þjóðarinnar er svo slæmt, að nú verða allir að standa saman og herða sultarólarnar, svo um munar. En er þessi sönglandi nauðsynlegur, i landi, með einna hæstar þjóðartekjur á hvern einstakan ibúa? Vissu- •lega, þegar markmiðið er, að halda launum verkafólks langt fvrir neðan allt velsæmi. Kjarakröfur og Morgunblaðið NU hefur verkalýðshreyfingin „„ fcauphækk. ,. °"averðbóJara k^raskerðw n3umur á ™fnútur á fi teO mikil Þ'S9ía jafnt, sv° veniuleg n°kkru a0 t; UPP' < horn, , ef 1,1 v‘ll mög. /k / i?, %> ekki 8 stundir á dag og snýr siðan heim, að loknum vinnudegi, nei. Hann verður að gjöra svo vel og halda áfram, og vinna þetta 10-15 stunda eftirvinnu að meðaltali i hverri viku, til þess eins að halda lifinu i sér og fjölskyldu sinni. Það gefur auga leið, að það lifir enginn á 65.000 krónum, en þáð er sú upphæð sem verkamaður fær á mánuði í dagvinnu skv. 7. taxta Dagsbrúnar. Þvi verður láglauna- fólkið að vinna myrkr- anna á milli, til þess eins að draga fram lif- ið. gengið fram tilorustu, og mark- aö stefnuna i kjaramálum. Er krafan hundrað þúsund króna lágmarkslaun á mánuði miðað við verðlag i nóvember, auk fullra visitölubóta á launin. Nái þessar kröfur fram að ganga, getur verkafólk i landinu a.m.k. lifað mannsæmandi lifi, i stað þeirrar fádæma vinnuþrælk- unar sem tiðkast hefur fram til þessa. En það er einsog viömanninn mælt, að um leið og minnst er á bætt kjör láglaunafólks tekur að volgna undir ýmsum. Morgunblaðið er þar vitaskuld fremst i flokki, og sýnir fram á það með „einföldum og augljósum rökum” að þaö geti verið aldeilis stórhættulegt að hlaöa svo undir verkafólk, að það geti dregið fram lifið á sómasamlegan hátt. I leiðara sl. fimmtudag er einmitt fjallað um þessa speki, og þar segir: „Það er iila gert við láglaunafólk og lifeyrisþega, a6 telja þvi fólki trú um að verið sé aö berjast fyrir hagsmunum þess með kröfugerð um stór- felldar kauphækkanir, sem hljóta að leiða til nýrrar óða- verðbólgu, þegar sú kröfugerð þýðir i raun og veru að enn einu sinni á að að höggva i sama knérunninn.” Og siðar: ,,A hinn bóginn leik- ur enginn vafi á þvi, að ef verkalýðssamtökin ganga til heiðarlegs samstarfs um ráð- stafanir í kjaramálum og efna- hagsmálum, sem tryggja stór- miruikandi verðbólgu og batn- andi hag láglaunafólks og lif- eyrisþega, þá er rikisstjórn Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks reiðubúin tii sam- starfs og samráðs um þær að- gerðir, ekki aöeins á hinu þrönga sviöi kjaramála, heldur einnig i efnahagsmálum al- mennt.” Svo mörg voru þau orö, og þarna er enn haldið um sama girðingastaurinn. Mogginn má greinilega ekki til þess hugsa, að til komi neinar úrbætur. Nei, það skal haldið áfram að vega Framhald á bls. 10. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Ofbeldi í sjónv — Nokkuð er rætt um, að lít- ið sé sýnt af ofbeldism’yndum i norska sjónvarpinu. Ég held að það umtal hljóti að stafa af þvi að, fólkiö hefur einfaldlega ekki fylgst með þeim dagskrárliðum, sem ætlaðir eru fyrir börn. Það er Lauritz Johnson, fyrrv. f ra m vkæm dast jóri norska sjónvarpsins sem svo mælir, og máii sinu til stuðnings telur hann upp nokkra mynda- flokka, sem teknir hafa verið til sýningar hjá sjónvarpinu, og falla allir undir ofbeldismyndir. — t nokkrum þessara mynda- fiokka er sýnt raunverulegt of- beldi. t öðrum gefur að lita 10-12 ára börn sem eru önnum kafin við að aðstoða ráðþrota lög- regluþjóna. Áhrif ofbeldis Segist Johnson tvimælalaust telja, að áhrifa ofbeldis i sjón- varpi gæti fremur hjá börnum en fullorðnum. t barnamyndun- um sé hetjuhlutverkið venju- lega leikið af barni og ungir áhorfendur vilji mikið til vinna til að geta likst þessum fyrir- myndum að einhverju leyti a.m.k. Lauritz Johnson hefur látið þessi mál mjög til sin taka og fyrir skömmu heimsótti hann allmarga skóla og ræddi við börnin. Þegar hann spurði þau m.a. hvort þau hefðu séð „Detektiven” (Leynilögreglu- manninn) réttu þau öll upp hendina. Þau mundu einnig heilu atriðin Ur myndinni, og einkum þau, þar sem beitt hafði verið miklu ofbeldi. Táningar í Bandaríkjunum HAFA SÉÐ 30.000 Samtökin Svensk Redd Barna” hafa lagt mikla áherslu á hversu skaðlegt ofbeldi sé fyrir börn. M.a. settu samtökin upp sýningu, sem bar nafnið „Ofbeldi leiðir af sér ofbeldi”. Var hún sótt af um það bil 60.000 manns. Auk þess hafa samtökin gefið Ut ýmsa fróðleiksbæklinga um þetta efni og er eftirfarandi tekið Ur þeim: Bandariskir unglingar hafa séð um 30.000 morð i sjónvarp- inu. Enginn visindamaður full- yrðir lengur, að það sé hollt fyrir börn, að horfa á leikið of- beldi og með þvi fái þau Utrás fyrir dulda ofbeldishneigð. Börn eru um það bil þriggja ára þegar þau fara að fá áhuga fyrir að horfa á sjónvarp. Siðan eykst áhugi þeirra allt til 12 ára aldurs. Þrir fjórðu allra banda- riskra barna á aldrinum 3-6 ára hafa fylgst með þáttum Ur villta vestrinu. Sviþjóð I Sviþjóð horfa 11 ára börn daglega að meðaltali tvær stundir á sjónvarp. Eftir þann aldur skiptast börnin i tvo hópa. Annar horfir mjög litið á sjón- varpið, en hinn á næstum hvaða dagskráratriði sem sýnt er. Rannsóknir hafa leitt i ljós, að börn sem vantar öryggistilfinn ingu og hafa iitið samband við foreldra sina horfa mest á sjón- varpið. Meiren 75% barna á aldrinum 9-14 ára sjá nokkuð reglulega leiknar kvikmyndir. Flestar þeirra voru bannaðar börnum, þegar þær voru sýndar i kvik- myndahúsum. Þá hefur um það bil helming- ur þriggja ára barna aðgang að alls konar teikniblöðum. Stærsti hópurinn sem les hasarblöð er á aldrinum 11-13 ára, en þó virðast börn allt niður til 8 ára hafa aðgang að slikum blöðum. 40 milljónir 1975 greiddu sænskir foreldr- ar rúmlega 1 milljarð isl. króna fyrir barnabækur, hljómplötur og i aögangseyri að kvikmynda- húsum. Af þessari upphæð voru notaðar 402 milljónir isl.króna til kaupa á myndablöðum. A ár- inu voru seldar alls 40 milljónir eintaka af slikum blöðum. Er það álit þeirra, sem hafa haft áhrif ofbeldis á börn til at- hugunar að unglingar og börn sem horfi mikið á ofbeldi — einkum leikið — geti fengiö þær „Fyrirmyndm , sem allir strákar vilja likjast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.