Alþýðublaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 15
iSfö1: Þriðjudagur 22. marz 1977 SJðNJHVMH) 15 Bíórtn / LeiBt húsrtn Br 2-21-40 , Landið/ sem gleymdist The land that time forgot r I Mjög athyglisverö mynd tekin i litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfund Tarzanbókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Kapphlaupiö um gullið Hörkuspennandi og viöburöarrik- ur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er aö öllu leyti tekin á Kanarieyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞdÓÐLEIKHÚSÍfi 3*16-444 'COLOR S^CCiAl. corsr A JOHN HUSTON KEIR DULLEA SENTA BERGER LILLI PALMER TMEABBE' 0"KI»d by ProdocM by CY ENDFIEID • JAMES H NICH01S0N and SAMUEl Z ARKOFF 5œyWUIS M. HEYWARD* RICHARD MATHESON Fjörleg-, djörf en framar ööru mjög sérstæö ný bandarisk lit- mynd um hiö furöulega lifshlaup De Sade markgreifa, — hins upp- haflega sadista og nafnfööur Sadistmans. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 1,3,5,7,9 og 11.15 Sími50249 Ein stórmyndin enn: „The shootist" Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENZKtJR TEXTI. Bönnuö börnum. i Sýnd kl. 9. :_ DÝRIN 1 HALSASKÓGI í dag kl 16. Uppselt Laugardag kl. 15 GULLNA HLIÐID I kvöld kl. 20 SÓLARFERÐ miövikudag kl. 20 laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. LÉR KONUNGUR 4. sýning fimmtudag kl. 20 5. sýning föstudag kl. 20 Litla sviðið ENDATAFL miövikudag kl. 21. Miöasala 13.15-20 LKIKFPIAC REYKIAVlKUR MAKBEÐ i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 siöustu sýningar STRAUMROF 3. sýn. miövikudag, uppselt Rauö kort gilda 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620. bessi mynd hefur hvarventa hlot- iö gifurlegar vinsældir. laugarab Sími 32075 Laugarásbíó f rumsýnir Jónatan Máfur Ný bandarisk kvikmynd, einhver sérstæöasta kvikmynd seinni ár. Gerö eftir metsölubók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur veriö sýnd i Danmörku, Belgiu og i Suöur- Ameriku viö frábæra aösókn og miklar vinsældir. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. GAMLA BIO Simi 11475 Rúmstokkurinn er þarfa- Ný, djörf dönsk gamanmynd i lit- ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lærið skyndihjálp! RAUÐI KROSS ÍSLANDS Sími 81510 - 81502 s:.-. íslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Asmundsdóttir/ Steindór Hjörleifsson/ Þóra Sigur- þórsdóttir. Sýnd kl. 6/ 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5 TÓNABÍÓ 3*3-11-82 Fjársjóður hákarlanna (Sharks tresure) Mjög spennandi og vel gerö ævin- týramynd, sem gerist á hinum sólriku Suöurhafseyjum, þar sem hákarlar ráöa rikjum i hafinu. Leikstjóri: Cornel Wilde Aöalhlutverk: Cornel Wilde, Yaphet Kotto, John Neilson Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,Það syngur eng- inn vondur maður’ Hvar sönglist heyrist. Ég hygg aö þaö leiki varla á tveim tungum ,aö tslendingar séu söngvin þjóö-almennt taliö. Hér er um aö ræöa merkileg- an þátt I þjóöareölinu, sem þvi miöur hefur ekki veriö ræktur sem skyldi. Þegar litiö er yfir meginhluta þess, sem af er þessari öld, kemur strax i ljós, aö verulegar breytingar i söng- lifi hafa átt sér staö. Rimna- kveöskapurinn var þegar tdcinn aö hopa á hæli i upphafi aldar- innar. En rimnakveöskapurinn er auövitaö brot af sönglist, þö i öörum mæli sé en nú er skiliö viö söng. Eftir aö skáld okkar tóku aö yrkja þaö sem kallaö var og er sönghæf ljóö, tók fólkiö þessu fegins hendi og bar fram til sigurs. Hér er ekki ætlunin aö rekja neina söngsögu, sizt á visinda- legan hátt. Þaö er ekki á minu færþen aöeins rekja brot af þvi sem i minninu tollir. Hins minnist ég nokkuö glöggt, aö þaö var fastur siöur, aö þegar fólki barst nýr eöa nýortur texti, leitaöiþaö lagsins, sem unnt væri aö syngja hann eftir. Þannig héldust ljóö og lög i hendur og hvort uppfyllti ann- aö í hugum almennings. Lengi mun þaö hafa veriö siöur, þegar fólk fór i kirkju, sem þá var almennara en nú gerist, aö allir kirkju- gestir sungu. Þaö var þeirra þátttaka 1 guösþjónustunni. En um leiö og kirkjurnar eignuöust hljóöfæri og fengu svokallaöa organista varö hér veruleg breyting á. Þaö er ekki sagt organistunum til lasts, aö þeir reyndu aö koma á fót kirkjukórum, þar sem allar raddir v oru sungnar. En um leiö hvarf hin almenna þátttaka i kirkjusöngnum aö verulegu leyti. Þaö væri merkilegt rann- sóknarefni fyrir kirkjunnar menn, aö rannsaka sambandiö milli þessa og kirkjusækni al- mennings, þó hér skuli látiö kyrrt liggja, og er önnur saga. Hitt væri nær götunni aö ræöa á hvern hátt sönglist hefur veriö rækt og hversu mikiö rúm henni hefur veriö ætlaö i uppeldi þjóöarinnar. Ef skyggnzt er um bekki, vit- um viö.aö Islendingar hafa átt ogeiga söngvara,sem hafá brot- iö sér braut i hinum stóra heimi, ogþóttokatækir og vel þaö, þar sem söngmennt var að veröleik- um metin og iökuö. Gegnir raunar furöu hversu þessi fámenna þjóö getur skákaö mörgum fram, ef vel er aö gætt. Hér er þó vissulega ekki átt viö svokallaða dægur- lagagaulara, sem oftast eru hrein ranghverfa á sönglist og söngmennt. Viö höfum átt einnig merkileg tónskáld, þó þar sé nú lika tekiö aö gæta sviplikrar ranghverfu meö hinni nýju tizku i vor- hljóðum stóösins.úr báöum end- um. En þegar gætt er þessa sem á undan er sagt um vilja og hæfi- leika almennings.gegHr furðu, hversu litil rækt hefur veriö lögö viö almennan söng, sem þjálfaöur væri frá blautu barns- beini. Oddur A. Sigurjónsson Söngmennt I almenn- um skólum. Þvi miöur veröur aö segja.aö söngmennt hefur ekki hlotiö veglegt rúm I hinni almennu uppfræöslu barna og ungmenna — nefnilega alls ekkert! Hér kann margt til aö koma en þaö viröist hafa veriö mat ráöamanna aö önnur efni væru þýöingarmeiri en söngurinn. Þetta getur einnig stafaö af þvi aö litill kostur hefur veriö kennara á þessu sviði, og fleira kann til aö koma. En á slöustu timum hefur oröiö gleöileg vakning i þessu efni, þó utan hinna almennu skóla sé. Tónlistarskólar hafa nú risið á legg viöa um land bæöi til þess aö kenna tónlist og söngmennt. Þetta er ánægjuleg framvinda og þaö hefur sýnt sig,aö þeir eru yfirleitt vel sóttir, sem sannar ekkert annaö en,aö hér var reit- ur.sem áöur var um of vanrækt- ur. Þvi er á þetta minnzt hér og nú, aö um þessa helgi fengu ibúar höfuöborgarsvæöisins ánægjulega heimsókn. Ellefu barnakórar — sumir langt aö komnir — létu til sin heyra. Þetta er merkilegt framtak þvi ekki mun um of vera stutt viö bakiö á þeim af opinberum aöil- um, nema þá ef vera skyldi i heimahögum. Þarflaust er aö vikja aö þvi i löngu máli, hversu þýöingar- mikiö þaö er, aö rækta sönglif fólks frá uiigum aldri. Hvaö ungur nemur, sér gamall temur og vist er þaö,aö hér er um að ræöa merkilegt átak, sem veröa mættitil þess aö snúa unga fólk- inu af þeirri óheillabraut, að kunna litiö annaö af lögum og textum en eitthvert Cocney-gutl sungiö viö aumlegustu skræki og hávaöa þessara svokölluöu hljómsveita, sem nú tröllríöa þessu landi. Þaö er sannarlega kominn timi til,aö snúa þvi dæmi viö,aö fólkiö alist upp viö þennan út- lenda hroöa einan saman. Viö eigum nóg af sönghæfum ljóöum og yfriö nóg af textum, sem sæmir tslendingum aö bera sér i munn. Leirflóðið hefur nógu lengi flætt yfir, þó hér komi einhver stöövun á. Rétt er aö hafa þaö i huga aö meira kann aö vera til I hinu fornkveöna, þýzka orötaki en málskrúö eitt: Hvar sönglist heyrist, seztu glaöur. Þaö syngur enginn vondur maöur! Látum okkur ekki gleyma þeim sannindum. THREINSKILNI SAGT Ma.sl.os lil Grensásvegi 7 Simi .<2655. Hatnarfjaröar Apátek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingosimi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði Hcfðatúní 2 - Simi 15581 Reykiavik J semmiASiooiN ht

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.