Alþýðublaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 22. marz 1977 Auglýsing Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja at- hygli skipstjórnarmanna á, að samkvæmt reglugerð nr. 357/1974 og leyfisbréfum til grásleppuveiða, er skyJt að merkja þorsk- fisknet og grásleppunet á eftirgreindan hátt. Þorskfisknet. 1. Netadrekar skulu merktir einkennis- stöfum þess skips, sem notar þá. Merki þessi skulu höggvin i eða soðin á netadrek- ana. 2. Allar netabaujur skulu merktar með flaggi efst á baujustönginni, þar sem á eru skráðir einkennisstafir skipsins. Undir áðurgreindu flaggi skal vera annað flagg þar sem á er málað númer hverrar neta- trossu þannig, að netatrossur skipsins séu tölusettar frá einum og til þess fjölda, er skipinu er heimilt að nota sbr. grein 2 um leyfilegan hámarksfjölda neta. Auk þess skulu allir belgir greinilega merktir með einkennisstöfum þess skips, er notar þá. 3. Skipstjóri skal auðkenna vestari enda hverrar netatrossu, með netahring á miðju baujustangar, er hér miðað við rétt- visandi norður-suðurlinu. Leggi skip net sin, þar sem togveiðar eru heimilar er skipstjóra skylt að auð- kenna vestari enda netatrossu með hvitu blikkljósi. Grásleppunet. Samkvæmt leyfisbréfum til grásleppu- veiða, er leyfishafa skylt að merkja ból- færi neta sinna þannig, að glöggt megi greina hver eigandi netanna er. Sjávarútvegsráðuneytið, 21. mars 1977. V M V @ TILBOÐ óskast I eftirtaldar bifrei&ar, er ver&a til sýnis I dag, þriöjudaginn 22. mars 1977 kl. 13-16 í porti bak viö skrifstofu vora Borgartúni 7: Volvo 244 fólksbifreiö Volvo 142 fólksbifreiö Volvo 145station Volvo 142fólksbifreiö Volvo 144 fólksbifreiö Volvo Duett station Willys Wagoneer FordCortina 1600 fólksbifreiö Volkswagen 1200 Volkswagen sendiferöabifreiö Ford Transit Bus 12manna Chevy Van sendiferöabifreiö Land Rover benzin Chevrolet lOm.fólks/sendif.b. Ford pic up árg.1974 árg.1972 árg.1971 árg.1971 árg.1971 árg.1955 árg.1971 árg.1972 árg.1973 árg.1972 árg.1971 árg.1974 árg.1968 árg.1967 árg.1959 Til sýnis hjá Sementsverksmiöju rikisins, Artúnshöföa: Scania Vabis vörubifreiö Til sýnis viö áhaldahús Vita- og braut, Kópavogi: Scania Vabis vörubifreiö Scania Vabis vörubifreiö Scania Vabis vörubifreiö árg.1967 Hafnamála, Kársnes- árg.1963 ^ árg.1963 árg.1963 Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli: Farmall 27 HP dráttarvél, árg. 1953 Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 17.00 aö viöstöddum bjóöendum.. Réttur áskilinn aö hafna tilboöum, sem ekki teljast viöun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS í BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Voikswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptu. í á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Rey 'iö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Ný skipan efnahags- mála heims- ins rædd á almennum fundi Á morgun, 23. marz, gengst Fé- lag Sameinuöu þjóöanna fyrir al- mennum fundi um nýja skipan efnahagsmála heimsins. Veröur fundurinn haldinn f stofu 103 i Lögbergi og hefst kl. 17.15. Sem kunnugt er hafa miklar umræöur fariö fram um allan heim um nauösyn nýrrar skipun- ar efnahagsmála heimsins. A sér- stökum aukafundi Allsherjar- þings Sameinuöu þjóöanna 1974 var samþykkt Itarleg yfirlýsing um þessi efni. Megininntak henn- ar og fleiri samþykkta alþjóöa- stofnana siöar eru tillögur um þaö hvernig mjókka megi biliö milli rikra þjóöa og snauöra. Sem fyrr segir hyggst Félag Sameinuðu þjóöanna ræöa þessi mál á almennum fundi, og hefur fengiö tvo menn til aö hafa fram- söguerindi. Eru þaö þeir Gunnar G. Schram, sem var varafasta- fulltrúi hjá Sameinuöu þjóöunum, þegar áöurnefndur aukafundur Allsherjarþings var haldinn, og Jón Sigurösson ráöuneytisstjóri, sem nýlega er kominn heim eftir aö hafa starfað hjá Alþjóðabank- anum um tveggja ára skeið. Er allt áhugafólk velkomiö á fundinn. Dagbók 6 Aðalfundur Starfsmannafélagið Sókn Heldur aðalfund sinn i kvöld, þriðjudaginn 22. mars 1977 kl. 20,30 i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. UppGÖgn samninga 3. önnur mái Stjórnin Umsjónarmaður orlofshúsa Félag orlofshúsaeigenda að Hraunborg- um i Grimsnesi óskar að ráða umsjónar- mann við orlofshús félaganna i sumar. Starfstimabilið hefst 15. mai til 15. sept. Starfsmaðurinn þarf að sjá um undirbún- ing og snyrtingu húsanna að utan áður en leiga húsanna hefst Nánari upplýsingar um starfið eru veittar hjá Rafni Sigurðssyni, Hrafnistu, simi 38440. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu Hrafnistu fyrir 15. april, 1977. Félag orlofshúsaeigenda, Hraunborgum. aö þeim lægstlaunuöu, greiöa þeim lág laun og reyta siöasta eyrinn i skatta. Þessi orö bera þaö meö sér, aö engin vanþörf er á þvi aö verka- lýöshreyfingin standi einhuga aö framkomnum launakröfum, og aö hvergi veröi gefiö eftir. Þaö er hiö eina sem gildir úr þvi sem komiö er. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðástræti 2, Simi 16807. & SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavik fimmtudaginn 24. þ.m. til Breiöafjaröarhafna, Patreks- fjaröar og Tálknafjaröar. Vörumóttaka: miðvikudag og til hádegis á fimmtudag. m/s Esja fer frá Reykjavik þriöjudaginn 29. þ.m. vestur um land I hringferö. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudag til Vest- fjaröahafna, Norðurfjaröar, Siglufjaröar, Ólafsfjaröar’, Akureyrar, Húsavfkur, Raufarhafnar og Þórshafnar. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvöröun aðalfundar Samvinnubanka Islands hf. þann 19. mars sl. greiðir bankinn 13% p.a. af innborg- uöu hlutafé fyrir áriö 1976. Aröurinn er greiddur i aöalbankanum og útibúum hans • gegn framvísun arðmiöa ársins 1976. Athygli skal vakin á þvi, aö réttur til arös fellur niöur, sé hans ekki vitjaö innan þriggja ára frá gjalddaga. Reykjavik, 21. mars 1977 $ Samvinnubanki islands h.f. Námskeið i blástursaðferð - hjálp í viðlögum Fyrsta kvöldi einungis varið til kennslu i blástursaðferðinni. Siðan hefst almennt námskeið i hjálp i viðlögum fyrir þá sem vilja. Kennari: Jón Oddgeir Jónsson. Kennslu- staður: Miðbæjarskóli. Kennsla hefst fimmtudaginn 24. mars kl. 20.00. Innritun i Miðbæjarskóla sama dag kl. 19.30-20.00. Upplýsingar i sima 14106 siðdegis. Námsflokkar Reykjavikur. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 — Sími 81866 V___________ ____________________/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.