Alþýðublaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 14
14! LISTIR/MENNING
Þriðjudagur 22. marz 1977 blaX»*'U
ÚR LEIKHÚSINU
Ein skærasta jazzstjarna Svía:
í dularfullu mistri býr hann til
höll Lés, hiis Glostrajarls og
Albaniuhertoga, heiði og her-
búðir og notar til þess mest ljós
og skugga og dúk af gólfi og var
öll sú gerð mjög áhrifamikil.
Persónur leiksins eru fjölmarg-
ar og mismiklar á vöxt, en
gaman var að sjá tök leik-
stjórans á aukaleikurum sem
komu og fóru og voru sem ein
heild, þögul en sterk.
Hér munu ekki duga blaðsiður
til aö tiunda til hróss leikendur
alla, enda eru hér allir fyrir einn
og einn fyrir alla i skyttustil! Þó
má til nefna:
Rúrik Haraldsson Lér, sterk-
ur og mikill á svip. Snart mig
þegar hann i lokin lék móti
yngstu dótturinni. Sú skoðun,
aö Kordelía sé hórgetin og I
raun ekki dóttir Lés virðist efni i
stóra bók! Að snúa baki i áhorf-
endur og tala virtist Rúrik vont,
rödd hans hvarf I þakið.
Flosi Ólafsson, jarlinn i Kent,
sjaldan, vist aldrei betri á sviði
að ég man.
Sigurður Skúlason sem Ját-
mundur, fór mikinn og bar sig
vel. Erlingur Gislason, jarlinn á
Glæstri, mjög góður og glæstur.
Baldvin Halldórsson, afbragð
sem Hirðfiflið. Svona mætti
áfram haida og kannski stoppa
ég við dætur Lés, svipmiklar,
ættstórar, kaldar. Hreyfibragð
gott. Kristbjörg Kjeld, Anna
Kristin Arngrimsdóttir og
Steinunn Jóhannesdóttir.
Leikarar islenskir hafa marg-
ir sótt menntun sina til
Englands en þeir hafa engin tök
á að skapa hér hefö i kringum
Shakespeare og verk hans.
Það veröur um langt sinn, litill
hluti leikhússgesta sem sækir
ensk leikhús að sjá Shakespeare
leikinn „rétt”, fyrir utan þaö að
nú skilst manni að slikt leikhús-
ráp sé óþarft, það sé hér á
íslandi sem fram komi ný túlk-
un leikstjórans á textanum og
umbylti flestum fyrri niðurstöð-
um og hef ég orö leikstjórans
fyrir þvi. Þrátt fyrir glugg mitt
eftir Bjarti kallinum I Sumar-
húsum einhversstaðar með Lé
kóngi, var af honum eyða i
myndinni. Hann hefur kannski
veriö að riða hreintarfi i allri
sinni villu?
Nokkrum sjálfsmorðum er
bætt til skreytinga i lokin og var
um tima ekki útséð hverjir yröu
til afgangs að fara með leikslok.
Það er einlæg ósk min að þegar
af léttir dáleiðslu, verði leikarar
jafn góðir eftir — kannski betri.
17. mars 1977.
Að ríða kústskafti
Leikskrá er svo sem ekki til um-
fjötlunar yfirleitt i skrifum úr
leikhúsi, en um stund hélt ég
mér til undrunar að út væri gef-
iðnýtt bókmenntarit I dularbún-
ingi. Þar i safna menn til
áhyggju, af hverju jarlinn af
Kent hafi dvalist niu ár erlendis
og muni ekki setjast að I
Englandi, heldur fljótlega búast
á brott. Hvers vegna? Okkur er
tjáð að það sé ekki alveg ljóst og
(er spurt) hversvegna var hann
niu ár i burtu? Af hverju ekki
þrjú, fimm eða sjö?
Margur mun andvaka.
Hovhannes leikstjóri og sagn-
fræöingur, hefur frætt vora leik-
ara á þvi, aö sjálfsdýrkun karl-
mannsins sé ekkert annað en
dulbúin kynvilla!
Leikarar voru teknir i lærðan
skóla að uppgötva að kýllinn er
mjög áberandi i búningateikn-
ingum frá þessum tima, enda
hafi Hinrik 8. gjarnan staðiö
meö „stjarfa hönd á pung”
þegar hann lét mála sig. Leik-
skrá Þjóðleikhússins er kostu-
lega skrifuð og yfirleitt var
hvaðeina sem snerti undirbún-
ing þessarar leiksýningar, með
bargði skrums og persónudýrk-
unar og maður fór eiginlega
með hálfum huga að sjá þennan
viðburð og kannski mengaöur i
hugsun. Eftir f jögurra tlma setu
með pásu, fer maöur heim
aö leggja sig og bursta fyrst
blóðbragð úr tönnum og þaö er
kannski daginn eftir að sýningin
minnir á sig og þá er hún brotin.
t allri þessari kynlifsspeki hefur
eitt næstum horfið i skugga:
sagan af honum Lé.
Snilldarþýöing Helga
Hálfdánarsonar fór dáiitið
framhjá eyrum minum, þó
reyna leikarar mjög aö breikka
allt og stækka, rödd, hreyfingar,
geðhrif. Sumir báru skrautlega
búninga vel, aðrir betur. Samt
fannst mér þaö sem dró sýning-
una á fast vera verk leikmynda-
teiknarans. Ralph Kaltai kom
ekki til landsins á kústskafti, en
er samt göldróttur.
IÞaö er góður slumpur siðan
heilagur andi kom yfir postul-
ana i liki dúfu.Nú hefur annar
andi, hlaupiö I nokkra þjóðleik-
ara i gerfi ensks leikstjóra,
göldrótts og var til alls liklegur,
gekk nær umsvifalaust allur út
á þrykki islenskri pressu og
maöur fékk þannig verk i augn-
tönn að hér væri á ferðinni
sannleikssmiðurinn eini og
restin af veröld gæti lagt sig.
Virðist nú óþarfi að fara lang-
hlaup með fullyrðingar og
skoöanir, en maður gæti þó
haldið að sá enski hefði i fyrra
lifi sjálfur skrifað Lé, en i gegn-
um Shakespeare þó, það löngu
dauða skáld, sem er nú i eftir-
mælum orðinn kynvillingur. í
leikskrá Þjóðleikhússins er
efniságrip hinum skilnings-
snauðu til upplýsingar, en þvi
miður hefur þvælst með alskon-
ar kynleg skrif leikara sumrar
dagbókarbrot, hugleiðingar og
jafnvel kvæöi, sum á ensku auö-
vitað og þýdd af SAM. Allt til að
auðvelda leikhúsgestum setuna
tilskilnings á verkinu, en það ku
viða liggja fiskur undir steini.
Jónas Jónasson skrifar
Monica Zetterlund skemmtir
hér ásamt hljómsveit
— meðal annars Pétri ðstlund, sem orðinn er vel þekktur í Svíþjóð
Klúbbur 32, ferða- og skemmti-
klúbbur ungs fólks, mun i næstu
viku gangast fyrir tónleikahaldi
meö einhverjum frægustu djass-
listamönnum Sviþjóðar. Hingaö
HRINGAR
F'.jót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
guilsmiður
^Bankastræti 12, Reykjavik. j ,
Lnríð
■kyndihjálp!
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
koma á vegum klúbbsins Monica
Zetterlund, maöur hennar Sture
Akeerberg, sem jafnframt er
bassaleikari, Lars Begge,
pianóleikari og Pétur Ostlund,
tommuleikari. Listamennirnir
koma, sem fyrr segir á vegum
Klúbbs 32, og munu halda hér að
minnsta kosti fimm tónleika, auk
þess sem tekið verður upp fyrir
sjónvarp.
Monica Zetterlund, jasssöng-
kona.ernú einskærasta stjarna á
djazzhimni Svia, og þó viða væri
leitaö. Hún hefur alls staöar feng-
ið góöa dóma, þar sem hún hefur
komiö fram, og sungið inn á
fjölda hljómplatna.
Pétur „Island” östlund, eins og
hann kallar sig venjulega I
Sviþjóð, er flestu tónlistarfólki að
góöu kunnur. Hann hefur nú búiö I
Sviþjóð siðan á árinu 1967, og hef-
ur náð langt á listabrautinni þar.
Sem dæmi má nefna að hann er
einn niu manna sem ráðnir hafa
verið af rikinu til að skipuleggja,
leggja drög að og semja tilhögun
tónlistarkennslu fyrir sænska
skóla. Pétur er vel þekktur tón-
listarmaður i Svlþjóö og hefur
náð mjög langt i sinni grein.
Koma listamannanna til lands-
ins er liður i starfsemi Klúbbs 32,
og sagði Magnús Kjartansson í
samtali við blaðamenn I gær, aö
koma þeirra væri stórt skref I átt
að auknu jazzlífi I borginni.
— Ahugi fólks á jazzflutningi
hefur greinilega aukizt, og með
komu þessara listamanna er
lagöur grundvöllur aö áfram-
haldandi starfsemi, ef vel tekst
til, og jafnvel möguleikar á þvi að
fá hingað fleiri stjörnur, sagöi
Magnús.
Meðlimir Klúbbs 32 munu fá
10% afslátt á allar skemmtanir
sænsku listamannanna, og er
félagsmönnum þeim sem áhuga
hafa á að vera viöstaddir upptöku
sjónvarpsþáttar þeirra, bent á að
tilkynna það til skrifstofu Klúbbs
32, en upptakan fer fram mánu-
daginn 28. marz.
Fyrstu tónleikar Monicu
Zetterlund og hljómsveitar munu
verða I Norræna Húsinu föstu-
daginn 25. marz kl. 8, og aðrir
sama kvöld klukkan 22.00.
Sunnudagskvöldið 27. marz
leika listamennirnir i sal Mennta-
skólans við Hamrahlið, og er
námsmönnum sérstaklega bent á
þá tónleika, þar sem Monica og
hljómsveitin hefur leikið sérstak-
lega mikiö fyrir námsmenn, og þá
sérstaklega stúdenta i Sviþjóð.
A mánudagskvöld verður
jazzkvöld, I samvinnu viö
Jazzvakningu I Sigtúni, og á
þriöjudag leikur hljómsveitin á
Hótel Loftleiðum, þar sem einnig
verður framreiddur sérstakur
sænskur matur, fyrir gesti.
—AB
Tækni/Vísindi í þessari viku: Evrópumenn í Ameríku á undan Kólumbusi 1,
Um aldir trúðu flestar þjóðir þvi
að Kólumbus hefði fundið
Ameriku, en nú er sú skoðun
viðast á undanhaldi.
..eca-i
£
.^v
t *
3-
'w
Svo sem við tslendingar vitum i
gjörla þá settust vikingar að á
Græniandi löngu fyrir daga
Kólumbusar og ekkert er lik-
legra en að þeir hafi einnig setzt
að á meginlandi Ameriku.
:Æ\<í
Nýlega setti ungur Harward prófessor fram þá djörfu kenn- ingu, sem hann byggir á tungu- T7T/Á
málarannsóknum, að Indjánar Ameríku séu blandaðir blóði Evrópumanna sem komu til /V(f /íTv
Ameriku iöngu fyrir daga Kólumbusar. , ? 4
♦ w fts M
#%j\J Æ Tm Prófessorinn spyr: Hvernig er
annars hægt að skýra ævaforn- ar steinristur sem fundist hafa á
hellaveggjum 1 Norður-
Ameriku og reynast vera um 2.500 ára gamlar.