Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 4
Föstudagur 20. maí 1977 SSSm1* 4 FRÉTTIR rnUi’Mi'F OGÖNGULEIDIN ®**^_ IIA KNAR FjOHIX/R ......(3 KftFAVOGLH ( FVNDL'H 1 v_y***. I FL'NDIH I l.rXJAHTOHG Leiða- kerfi Straums- víkur- göng- unnar 21. maí 1977 A morgni laugardagsins, áöur en gangan hefst, veröa skipulagö- ar sætaferöir suöur i Straum og er fyrirkomulag feröanna sem hér segir: K1.9.00frá Melabúö viö Hofs- vallagötu. Kl. 9.15 frá Grfmshaga viö Litlu- brekku. Kl. 9.00 frá Sveinsbakarfi viö Vesturgötu. Kl. 9.15 frá mótum Hofsvallagötu og Sólvallagötu. K1.9.00frá Menntaskólanum viö Lækjargötu. Kl. 9.15 frá mótum Bergstaöa- strætis og Njaröargötu. Kl. 9.00 frá Lindargötuskóla. Kl. 9.15 frá Hlemmi. Kl. 9.00 frá mótum Miklubrautar og Lönguhlíðar. Kl. 9.15 frá KRON viö Stakkahlíö. Kl. 9.00 frá mótum Réttarholts- vegar og Bústaðavegar. K1.9.15frá Austurveri viö Háaleitisbraut. Kl. 9.00 frá Laugalækjarskóla. Kl. 9.15 frá Miöbæ viö Háaleitis- braut. Kl. 9.00 frá Holtsapóteki. Kl. 9.15 frá mótum Skeiöarvogs og Langholtsvegar. Kl. 8.45 frá mótum Vesturhóla og Vesturbergs. Kl. 9.00 frá mótum Vesturbergs og Noröurfells. Kl. 9.15 frá mótumArnarbákkaog Alftabakka. Kl. 9.00 frá Digranesskóla. Kl. 9.15 frá Vighólaskóla. Kl. 9.30 frá mótum Suöurbrautar og Borgarholtsbrautar. Kl. 8.30 frá Mosfelli i Mosfells- sveit. Kl. 8.50 frá Kaupfélagi Kjalar- nesþings. Kl. 9.10 frá mótum Rofabæjar og Þykkvabæjar. K1.9.30frá mótum Vffilsstaöa- vegar og Hafnarfjaröarvegar. K1.9.45frá biöskýli i Noröurbæ. Kl. 9.55 frá Alfafelli. Kl. 9.30 er ferö frá BSl. Arföandi er að menn mæti timanlega á þann staö sem næst- ur er heimili þeirra svo skipu- lagning fari ekki úr böndunum. Samtök herstöövaandstæöinga Tryggvagötu 10. K. Slmar: 1-79-66 og 2-09-50. RÍKISVALDIÐ VERÐUR AÐ VAKNA Félag sérleyfishafa efndi til fundar meö fréttamönnum i gær, til aö gera grein fyrir versnandi hag sérleyfisfyrir- tækja á undanförnum árum. A fundinum kom meðal annars íram, aö á árunum 1975-76 fækk- aöi farþegum á sérleyfum um 7,1%, sérleyfisferöum fækkaöi um 3,9% og nýting sérleyfisbif- reiða vernsaöi enn, eöa úr 30,6% i 27,4%. Er nú svo komiö aö meöal farþegafjöldi I hverri ferö, sem var áriö 1975, 16,3 far- þegar, var á siöasta ári 15,7 farþegar. Ennfremur kom fram á fundinum aö áriö 1976 drógst sérleyfisferöanetiö saman um tæpa 1500 km. Aöalorsök þessa samdráttar i sérleyfisakstri er aö rekja til hinnar almennu bifreiöaeignar landsmanna, en eins og sjá má hefur hún haft mjög mikil áhrif á afkomu sérleyfishafa. En fleira kemur til, flugfélög- in, aöalkeppinautar sérleyfis- hafanna eru aö sögn fundar- manna miklu betur i stakk búin til samkeppni um farþega. En þau þurfa ekki aö bera nema aö litlu leyti þá miklu skattbyröi sem rikisvaldiö leggur á sér- leyfishafana. Segja sérleyfishafar aö ekki þýöi lengur aö senda rikisvald- inu skýrslur, bréf, ályktanir eöa samþykktir um þessi mál, þvi öllu sé umsvifalaust stungiö undir stól. Ekkert viröist geta fengiö riksivaldiö til aö rumska, það sofi á meöan sérleyfin hverfi smátt og smátt úr sögunni og verði brátt aldauða. Sögöu fulltrúar sérleyfishaf- anna á fundinum að nú yröi rikisvaldið aö vakna og taka til umsagnar og framkvæmda þær umbætur sem þeir hefðu svo óendanlega oft fariö fram á. Ef ekki þá væri mikilvægum þætti i sögu samgangna á Islandi lokiö. — segja sérleyfishafar og óttast að ef ekki verði gerðar um- bætur á málefnum þeirra muni sérleyfisferðir brátt lognast út af Fjölmargir Grindvíkingar hætta reykingum: Einn hafði reykt í hálfa öld! - Sala á tóbaki hefur minnkað um helming — Ég held bara að önnur hvor manneskja I plássinu hafi hætt að reykja á siðustu mán- uðum. Það er nærri þvi að segja orðin tilviljun ef við hérna i kaup- félaginu seljum siga- rettupakka! Þessar ánægjulegu fréttir fengum við hjá Hjalta Magnússyni, fréttaritara Alþýðu- blaðsins i Grindavik, i gær. Hjalti kvaðstsjálfur hafa hætt aö reykja fyrir nokkrum vikum, en áberandi væri hve margir Grindvikingar hafi snúiö baki viö sígarettunni upp á siökastið. Sagöi hann aö sjónvarpsnám- skeiöiö heföi vafalaust haft sitt aö segja, en margir hafi þó ver- iö hættir áöur en þaö byrjaöi. — Ég fór á lokadansleikinn hér um sföustu helgi og man satt að segja ekki eftir eins lítilli reykjarsvælu á dansleik og var þar. Þetta viröist vera fólk á öll- um aldri sem hefur hætt og ég veit til dæmis um 2 konur sem reykt hafa i áratugi, en eru nú hættar. önnur þeirra hafði vlst hóstað i ein 50 ár! Þetta er sem betur fer ekki sérstakt tilfelli, þvi ég talaði á dögunum viö kunningja minn sem vinnur i verzlun á* Fáskrúösfiröi. Sagöi hann að þar seldist helmingi minna af tóbaki en fyrir nokkrum vikum, svo aö eitthvaö hefur andrúms- loftið þar hreinsast upp á siö- kastiö. — ARH Fóður- og fræframleiðslan Gunnarsholti: FRAMLEIÐA 3000 TONN AF GRASKÖGGLUM í SUMAR Áburðardreifing og sáning Fóður- og fræ- framleiðslunnar i Gunnarsholti hófst i maíbyrjun. Klaki i jörðu háir vorvinnslu þó nokkuð ennþá, en reiknað er með að verksmiðjan hefji framleiðslu seinni hluta júnimánaðar. 1 ár er áætlað aö framleiöa um 3000 tonn af graskögglum, en þaö ræðst aö sjálfsögöu af sprettu og tiöarfari. Sfðastliöiö ár var lokiö viö stækkun verksmiöjunnar i Gunnarsholti og tvöfaldaöist af- kastageta verksmiöjunnar viö þá stækkun. Jókst framleiðslan verði ^ spretta og tíðarfar gott V_________ J úr 1436 tonnum af graskögglum sumarið 1975 i 2745 sumariö 1976. Hafizt var handa viö aö blanda feiti i graskögglana á siöastliðnu sumri. Þeir kögglar hafa likaö mjög vel og eykst fóöurgildi þeirra verulega viö þessa blöndun. Fyrirhugað er þvi aö blanda feiti 1 svo til alla framleiösluna i sumar. — AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.