Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 14
Föstudagur 2Q. maí 1977 œ SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR , Blómasalur, opinn aila daga vilyinnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi X2826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. , Fró Bygginga- samvinnufélagi Kópavogs Stofnaður verður 14. byggingarflokkur fé- lagsins um fjölbýlishús við Engihjalla i Kópavogi. Þeir félagsmenn er áhuga hafa á þátttöku, þurfa að leggja inn umsókn fyrir 28. þ.m. Tekið verður við umsóknum og veittar upplýsingar á skrifstofu félags- ins að Nýbýlavegi 6, (BYKO) gengið inn frá Dalbrekku, mánudaginn 23. þ.m. til föstudags 27. þ.m. kl. 1-6 siðdegis. Stjórnin. Aðalfundur Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur verður haldinn i Lindarbæ niðri miðviku- daginn 25. mai nk. kl. 20.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Inntaká nýrra félaga 3. Lagabreytingar Félagsgjöldum verður veitt móttaka við tnnganginn. STJÓRNIN Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Woikswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. ■ HORNroMiMlM TVÍRÆÐUR TILGANGUR FÓSTUREYÐINGA Frjálsar fóstureyöingar hafa veriö ofarlega á baugi undanfar ið og hefur sitt sýnzt hverjum um þaö mál. Mitt sjónarmiö er þaö, aö ég tel rangt, aö nota valdbeitingu til aö framkvæma fóstureyöingar, a.m.k. ef fóstriö hefur oröiö til I hjónabandi. Þetta á við jafnvel þótt séö veröi fram á aö foreldrarnir geti ekki séö barninu farborða, eöa veitt þvi nægilega gott viðurværi i náinni framtiö, vegna tima- bundinna fjárhagsöröugleika, eða af sjúkdómsástæöum. t slikum tilfellum á aö koma til kasta barnaverndar Reykja- vikur, að framfylgja lögunum, semsetthafa veriö varöandi aö- stoð i neyöartilfellum. t þessum lögum veitég ekki til aö séu nein ákvæöi um aö eyöa skuli óæski- legum eöa ótimabært fæddum fjölskyldumeölimum, til aö leysa vandann, eöa til aö kom- ast hjá væntanlegum kostnaöi. Lög Barnaverndar segja þvert á móti, að nefndinni beri aö kanna allar leiöir, sem geti reynzt færar til hjálpar. Ekki megi svipta foreldra börnum sinum vegna fátæktar eða vegna sjúkdóma, né leysa upp heimili af þessum sökum. Skuli barnaverndarnefnd hlutast til um að útvega heimilinu fjár- hagsaöstoð eöa sjúkrahjálp, ef meö þurfi. Þá er nefndinni skylt, aö senda á vettvang sér- frótt fólk og láta kanna t.d. heilsufar beggja foreldra og barna þeirra. Ekki tel ég afsakanlegt viö framangreind skilyröi, aö eyöa fóstri, en þó veit ég dæmi sliks. Þá var fóstriö komiö 4 mánuöi á leiö, og yfirlæknir fæöingar- deildar taldi slika aðgerö bein- linis morö og neitaði að fram- kvæma aögeröina, nema ein- hver fullgildur tæki fulla ábyrgö á verknaöinum, þar sem móöir- in neitaöi staöfestlega aö undir- rita hann. Loks fékkst geðlæknir til aö leggja nafn sitt viö aö þessi aðgerö væri réttlát og tók hann þar meö ábyrgö á henni. Móöirin skrifaöi undir sem vitni, en lýsti af sér allri ábyrgö, en henni hafðiverið haldiönauö ugri á fæöingardeildinni, þar til undirskrift fengist. 1 þessu tilfelli var þaö notaö sem afsökun, aö konan, sem var á bezta aldri, var grunuð um aö vera andlega trufluð og aö upp hefði komiö vandamál milli hjónanna. Ekki var maðurinn spuröur um samþykki, en hafði hann þó fullt sjálfræði. Ekki var heilsufar hans heldur athugaö, þó hann hefði allt i einu og án skýringa yfirgefiö heimilið. Hið rétta var, aö unga konan var i rauninni viö beztu heilsu á likama og sál. Fyrir hinni svo- kölluöu andlegu truflun hennar voru tilgreindar ástæður, sem ekki voru til staðar, og hún var algerlega laus viö bæöi óreglu og lausung. Þetta ásamt fleiru getur skeö vegna einokunar alræöisvalds, sem ofangreind nefnd hefur. Okkur er talin trú um, aö hér sé réttur einstaklingsins i háveg- um hafður, en hið rétta er, aö oftlega er hann fyrir borð borinn og er þá aðeins litiö vanmáttugt orð, sem sett er i stjórnar- skrána, en er i raun núll gegn alræöisvaldinu, sem heldur fundi sina fyrir luktum dyrum og hefur leyfi til aö meina ein- staklingum aðgang, aö persónu- legum skýrslum og gögnum um viökomanda sjálfan, ef þvi býö- ur svo viö aö horfa. Ykkur finnstégef til villharö- orö. En hvaö finnst venjulegum borgurum um, fóstureyöingar, sem framkvæmdar eru á þenn- anhátt? ONEFND. Kafii IV. Kjallarinn. Næsta morgun, þegar Elisa- bet vaknaöi, fannst henni eitthvaö þungt hvila á þakinu. Fyrsta hugsun hennar var — „Eitthvaö óþægilegt geröist I gær”, en siöar geröist hún forspá — „Eitthvaö óþægilegt mún gerast i dag.” Siöan ieit hún á klukkuna, og sá aö hún var rúmlega átta. Hún stökk fram úr rúminu, og klæddi sig I flýti. A svona stund- um, kom þjálfunin I snyrtingu, sem amma hennar haföi veitt henni, henni slður en svo til góöa. Henni var þaö ógerlegt aö flýta sér aö klæöast á morgnana, og auk þess var hún sein á fætur. Enn fremur var henni illt I fingri, og þaö bætti sannarlega ekki úr skák. Þegar hún heyrði dyrabjöll- unni hringt, var hún þvi fegin, aö ungfrú Pewter hleypti aöstoöar- stúlkunum inn. Það var alveg sama, hversu sein hún var heim úr klúbbnum, Geraldine fór alltaf snemma á fætur og var I frábæru skapi. Þaö hressti Elizabeth viö, aö heyra hana flauta á meðan hún tók til morgunteiö fyrir sig og bróöur sinn. „Þaö er ekki hægt aö vera hræddur, þegar hún er I húsinu,” sagöi hún viö sjálfa sig. „Ég er heppin, aö hún skuli vera hér.” Þetta var óvenjulega dimmur dagur, og himinninn var þakinn myrkum skýjum. Þaö haföi aö sjálfsögöu sitt aö segja hversu niðurdregin hún var. Þegar hún var svo búin aö vekja börnin, og troöa þeim I fötin, haföi hún engan tfma fyrir myrkar hug- renningar. Þegar þau voru loks komin á fætur, fór hún upp I barnaherbergiö, og hringdi á morgunveröinn. Henni til mikillar undrunar, var þjónustustúlkan, sem færöi henni bakkann, ekki I einkennis- búningi, og var ekki einu sinni bú- in aö taka ofan hattinn. Hún vildi helst ekki skipta sér af neinu, en trú fyrirmælum ömmu sinnar mótmælti hún. „Ertu hrædd um aö kvefast, Lily?” spuröi hún. Stúlkan hló, og snerti hattbörö- in. „Nei, nú er ég sko alveg,” sagöi hún. „Þarna sér maður. Viö vor- um öll i eldhúsinu. Kokkurinn, ungfrú Pewter og ég, og þú veist, hvernig þaö er, þegar maöur er mikiö aö tala. Ég heyröi þig hringja, og var I hálfgeröum trans, þegar ég greip bakkann.” Elizabeth fannst þetta aum af- sökun, þvi Geraldine var sú slöasta, sem hlustaöi á þjóna- snakk. Hún haföi sannaö reynslu- leysi sitt á Maxine-timabilinu, og rekið allt þjónustuliöiö eins og þaö lagði sig. Slöan þá haföi hún komist aö þvi, aö gott þjónustu- fólk hangir ekki á greinum, en þrátt fýrir erfiöleikana, hélt hún áfram aö vera gagnrýnin og full vantrausts. Lily virtist þjást af niöurbældri spennu, þvi hún skellti niöur bakkanum og flýtti sér burt, eins og hún væri áköf að komast aftur niöur I eldhúsiö. Börnin voru morgunhress, eins og frænka þeirra. Þegar Elizabet fór að hlusta á rabb þeirra, var Barney aö skálda upp sögu til aö skelfa systur slna. „Ég veit hvaö er inni i tóma húsinu. Ég hef komiö þangaö. Þaö er fullt af ljónum, og ein- hyrningum, og tlgrisdýrum og stóru fllahöfði og beinum og köngulóm...” „Þetta er nóg,” sagöi Eliza- beth. „Þú ert ekkert sniöugur.” | Framhaldssagan Fingur óttans s>»* ® P0STSENDUM ROLOFUNARHRINGA ttk jlnlMimrs Uni5Son iL ,u[u.inr ai 30 iB'imi 10 200 Dúnn Síðumdla 23 /ími 94200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 'gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Ödmstorg Simar 25322 og 10322 Sprengingor Tökum að okkur fleygun, borun og sprengingar. Vélfœkni hf. Simi á daginn 84911 á kvöldin 27924.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.