Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 13
sssr Föstudagur 20. maí 1977 TIL KVÖLDS 13 Utanlandsferðir Alþýðuflokksins Gardavatn Flogið verður til Kaup- mannahafnar að morgni 19. maí/ en daginn eftir verður ekið af stað með langferðabíl áleiðis til Gardavatns. Ekið veröur um Danmörk Þýzkaland/ Austurriki og Italíu, en við Gardavatn verður dvalið í viku. Um sömu lönd verður ekið til baka til Kaupmannahafnar, en önnur leið verður farin. I Kaupmannahöfn verður dvalið í tvo daga en f logið ' ...JÉM. heim 4. júni. Þetta er samskonar ferð og farin var s.l. sumar en með þá ferð voru allir þátttak- endur mjög ánægðir. Verð kr. 99.500. Fullt fæði nema i Kaupmannahöfn. Júgóslavía Flogið verður til Ljublj- ana hinn 5. júli: Dvalið verður í Porto Rozá Hótel Neptun i 4 daga en siðan ferðast með bifreið um Austurrikiog Júgóslavíu i 6 daga en síðustu 8 daga ferðarinnar verður dvalið i Porto Roz. Þessi 6 daga bílferð er alger nýjung og hefur Júgóslavíuförum ekki áður verið gefinn kostur á slíku. Þátttak- endum gefst kostur á að hitta að máli forsvars- menn vinnustaða og félagasamtaka. Verð með hálfu fæði kr. 109.400. Grikkland Til Grikklands verða skipulagðar 3 ferðir, 7. júní, 21. júní og 5. júlí. Beint dagflug til Grikk- lands, en Grikkland er nýr og heillandi sumar- leyfisstaður islendinga sem býður upp á óvið- jafnanlega náttúrufegurð og heillandi sögustaði. Dvalið á baðströnd skammt frá Aþenu á Hótel Fenix. Verð með hálfu fæði kr. 105.000. del Sol Til Costa del sol verður farið 5. ágúst og dvalið þar í 15 daga. Costa del sol er óþarfi að kynna. Svo mjög hafa íslending- ar sótt þangað á undan- förnum árum. Hópurinn mun gista á Las Esterell- as sem er ibúðahótel i há- um gæðaflokki, en enn- fremur getum við boðið upp á önnur hótel, ef fólk óskar. Verð frá kr. 63.800. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur sumarið 1977 Útvarp Föstudagur 20. mai 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 v Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldUr áfram aö lesa söguna „Sumar á fjöllum” eftir Knut Hauge (22). Tilkynningar kl. 9.30. Létt. lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunténleikar kl. 11.00: Felicja Blumental, Ferraresi hljómlistarflokkurinn og FIl- harmoniusveitin I Milanó leika RUmenska dansa fyrir pianó og hljómsveit eftir Dinu Lipatti: Carlo Felice Cillario stj. /Sænska Utvarpshljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 1 i f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvém: Stig Westerberg stj. 12.00 Dagskráin, Tónleikar, Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana” eftir Emil Zola. 14.30 Miðdegissagan: „Nana” eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristin Magnús Guð- bjartsdóttir les (10). 15.99 Miödegistónleikar Ronald Smith leikur á planó fantasiu I C-dúr „Wanderer-fantasiuna” eftir Franz Schubert. Igor Gavrysh leikur á selló lög eftir ýmis tónskáld. Tatjana Sadovskaja leikur meö á pianó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignlr Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Að yrkja garðinn sinn Jón H. Björnsson garðarkitekt flytur annað erindi sitt um gróður og skipulag I göröum. 20.00 Tónleikar Sinfónluhljóm- sveitar islands I Háskólabiói kvöldið áður, hinir slðustu á starfsárinu: fyrri hluti. Stjórn- andi: Karsten Andersen. Ein- söngvari: Peter Pears frá Eng- landi. a) „Leonora”, forleikur nr. 3 I C-dúr op. 72A eftir Ludvig van Beethoven. b) Tvær ariur eftir Wolfgang Amadeus Mozart: „Per pipetá, non ricercare” (K420) og „Si mostra la sorte” (K209). 20.40 Myndiistarþáttur .1 umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.10 Þýsk gitartónlist Sigfried Behrend leikur 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdls Þorvaldsdóttir leikkona les (21). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Umsjónarmaöur: Njörður P. Njarðvik. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson sjá um. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 21. mal. 7.00 MorgunútvarpVeöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 8.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram að lesa „Sumar á fjöllum”, sögu eftir Knut Hauge 23). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. óskaiög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. Barnatlmi kl. 11.00: Cr verkum Jónasar Hallgrimsson- ar.Lesnar sögurnar: Fifill og hunangsfluga, Stúlkan I turnin- um. Leggur og skel og Þegar drottningin á Englandi fór I orlof sitt. Guörún Birna Hann- esdóttir stjórnar tlmanum. Lesarar með henni: Helga Stephensen og Ari Eldon Jóns- son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynninga?. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 A seyðiEinar örn Stefáns- son stjórnar þættinum. 15.00 Tónlist eftir Felix Mendelssohn ýmsir söngvarar og hljóöfæraleikarar flytja. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir tslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.35 Létt tónlist 17.30 Hugsum um þaö: — þrettándi þáttur Andrea Þóröardóttir og Gisli Helgason ræöa við Pál Sigurösson ráöu- neytisstjóra og Georg Lúðviks- son framkvæmdastjóra rlkis- spitalanna um heildarskipulag I heilbrigðismálum. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Alltf grænum sjóStoliö stælt og skrumskælt af Hrafni Páls- syni og Jörundi Guðmundssyni, Ökunnugt um gesti þáttarins. 19.55 Tónlistúr óperunni „Evgenl Onégin” eftir Pjotr Tsjal- kovský Evelyn Lear, Brigitte Fassbender, Frits Wunderlich, Dietrich Fisher-Dieskau, Martti Talvela og kór syngja. Rlkisóperuhljómsveitin I Munchen leikur. Stjórnandi: Otto Gerdes. 20.35 Viðtaisþáttur Agnar Guðnason ræöir við Pétur Guð- mundsson á Hraunum i Fljót- um. 21.30 Frú Holm”, slðari hluti smásögu eftir Ilomu Karmel Asmundur Jónsson Islenskaði Geirlaug Þorvaldsdóttir leik- kona les. 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir Danslög 23.55. Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp Föstudagur 20. maí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reiðin drepur engan (L) Siðari hluti sænskrar myndar um reiðina, Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — sænska sjónvarpið) 21.00 Rikið i rlkinu 2. þáttur. Hiutur Bakkusar i óhöppum og slysum. Þessi þáttur er um á- fengi og umferð, og lýst er þeim vanda, sem drukkið fólk veldur á slysavarðstofu. Umsjónar- menn Einar Karl Haraldsson og örn Harðarson. 21.30 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva i Evrópu 1977 Keppnin fór að þessu sinni fram i Wembley Hall i Lundúnum 7. mai, og voru keppendur frá 18 löndum. (Eurovision — BBC) 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 21. maí 17.00 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Litli iávaröurinn (L) Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur. 5. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 tþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferð og flugi (L) Breskur gamanmyndaflokkur. A öldum ljósvakans Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Dansskóli Heiðars Ast- valdssonarNemendur og kenn- arar dansskólans sýna dansa. Þátturinn var tekinn upp i Ed- en i Hveragerði. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.15 Uppreisnarforinginn (Viva Zapata) Bandarisk biómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Elia Kazan. Höfundur handrits John Steinbeck. Aðalhlutverk Marlon Brando, Jean Peters og Anthony Quinn. Myndin gerist i Mexikó og hefst árið 1909. Sendinefnd smábænda heldur til fundar við forseta landsins, vegna þess að land þeirra hefur verið tekið frá þeim. Fundur- inn er árangurslaus, og bænd- urnir reyna með valdi að ná löndum sinum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.