Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 20. maí 1977 fflffi- Fjölskyldutónleikar i Háskólabiói laugardaginn 21. mai kl. 13.30. Stjórnandi Páll P. Pálsson, sögu- maður (i sögunni um Ferdinand bola) Róbert Arnfinnsson, kynnir Þorgerður Ingólfsdóttir. Aðgöngumiðar kr. 200,- seldir i bóka- búðum Lárusar Blöndal og Eymundsson og við innganginn. SIMÓMimiÓMSVUí ÍSLANDS ItíklSl rWRPID Heilsuverndarstöd Reykjavíkur óskar að ráða: Hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun, skóla og barnadeild. Sjúkraliða við heimahjúkrun i afleys- ingar. Ljósmóður á mæðradeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 22400. ÚTB0Ð Tilboð óskast i sölu á steinsteypu, steypuiögn og járnalögn fyrir Reykjavikurhöfn. Ctboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö, fimmtudaginn 26. mai kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríltirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Mánudagur 23. mai R-1 tilR-200 Þriðjudagur 24. mai R-201 til R-400 Miðvikudagur 25. mai R-401 til R-600 Fimmtudagur 26. mai R-601 tilR-780 Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Borgartúni 7, kl. 08.00 til 16.00. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygg- ing sé i gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunargjald ber að greiða við skoð- un. Skoðun hjóla, sem eru i notkun i borginni, en skrásett eru i öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sinu til skoðunar umrædda daga, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli Lögreglustjórinn í Reykjavik, 17. maí 1977 Sigur jón Sigurðsson. ------------1 [[RflAHlAG \ ÍSIANBS j OLOUGGTU 3' J SIMAR 11798 og 19533. Laugardagur 21. maf kl. 13.00 1. Hafnir — Hafnarberg. Fariö verður um Hafnir og ná- grenni þar sem Hinrik Ivars- son I Merkisnesi segirfrá sögu og staðarháttum. Einnig verð- ur farið á Hafnarberg, sem er einhver bezti staöur i Evrópu til athugunar á bjargfugli. Hafið sjónauka og fuglabók meðferðis . Leiðsögumenn: Grétar Eiriksson og Finnur Jóhannsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. 2. 4, EsjuganganJ3rottför frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Verð kr. 800 gr. v/ bilinn. Fararstjóri: Böövar Pétursson. Gangan hefst á melnum austan við Esjuberg og þar fer skráning fram. Þeir sem koma á eigin bilum mæta þar og greiða 100 kr. i þátt- tökugjald. Fritt fyrir börn i fylgd meö foreldrum sinum. Allir fá viðurkenningarskjal að lokinni göngu. Sunnudagur 22. mai kl. 10.30 Þyrill-Þyrilsnes. Fjöruganga. Fararstjóri Kristinn Zophoniasson og Gestur Guö- finnsson. Verð kr. 1200 gr. v/bilinn. Sunnudagur kl. 13.00 5. Esjugangan. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Farar- stjórar: Einar H. Kristjáns- son. Gangan hefst á melnum aust- an við Esjuberg og þar fer skráning fram. Þeir sem koma á eigin bilum mæta þar og greiða 100 kr. i þátttöku- gjald. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Allir fá viðurkenningarskjal aö lok- inni göngu. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að aust- an verðu. Ferðafélag tslands. Bárður 3 Skutull elur á sundrung Skutull heldur áfram skrifum sinum um þessi mál nú 11. mai og enn einu sinni er alið á sundrungu. Þar er þvi dróttað að mér sem höfundi áöurnefnds leiðara i Alþýðumanninum, að ég sé að reyna að verzla víð Samtökin og fá til láns hjá þeim svo og svo mörg atkvæði i Norðurlandi eystra gegn þvi að ég , ,láti ” einhvern hafa svo og svo mörg Alþýðuflokksatkvæði fyrir vestan. Þetta er ekki rétt. Eins og ég áöur gat um mun ég styðja við bakið á Sighvati Björgvinssyni á Vestfjörðum. En ég styð hvorki hann né aðra i þvi að torvelda sameiningu jafnaðarmanna I einn flokk. Það er heila málið. Þið eigið samleið Við Karvel Pálmason og fylgismenn hans vil ég segja þetta: Alþýðuflokkurinn er opinn og lýðræðislegur flokkur. Það þýð- ir það, að ykkur stendur hann opinn. Þið vitið, að þið eigið alia samleið meö honum. Gangið þvi I flokkinn. Takið þar þátt i próf- kjöri samkvæmt reglum flokks- ins. Eflið hann svo, aö hann þurfi aldrei framar að standa frammi fyrir þvi, hvort hann fær einn mann kjörinn eða eng- an — nú er lag til að fleyta tveimur mönnum inn á Vest- fjörðum — ef vel er róið. Þá skiptir það engu máli hver er I fyrsta sæti og hver I ööru. Þið mcgið vita að þiö hafið allan stuðning fjölda Alþýðuflokks- manna, ef þið gangiö hreint til verks. Timinn liður. Þiö getiö engra samninga vænt fyrirfram um framboð. Þið verðið að þora! Orkustofnun óskar að ráða til sin vélritunarstúlku i hálft starf. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Orku- stofnun Laugavegi 116, fyrir 25. mai. Orkustofnun. Lífeyrissjóður verkalýðs- félaganna á Suðurlandi Auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðn- um. Umsóknarfrestur er til 28. mai n.k. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa sjóðs- ins Eyrarvegi 15, Selfossi. Stjórnin. f|| Bátur til sölu Eikarbátur, tæpir 12 metrar á lengd, 9 brúttórúmlestir, með stýrishúsi og káetu, vandaðri raflögn, en vélarvana. Siglingartæki og annar búnaður fylgir. Nánari upplýsingar liggja frammi á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3. R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 26. mal n.k. kl. 11.00 f.h. fNNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — 5ími 25800 Læknaritarar Stöður læknaritara I Borgarspítalanum eru lausar til um- sóknar. Umsækjendur skulu hafa stúdents- eða verzlunarskóla- menntun og vera leiknir I vélritun. Starfsreynsla æskileg. Laun skv. kjarasamningum borgarstarfsmanna. Um- sóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu sendar skrif- stofustjóra fyrir 26. mal n.k. Reykjavik, 18. mal 1977. BORGARSPITALINN Handavinnusýning yfirlits- og sölusýning á þeim munum, sem unnir hafa verið i félagsstarfi eldri borgara s.l. vetur, verður haldin að Norðurbrún 1 dagana 21., 22. og 23. mai n.k. Sýningin verður opin frá kl. 1-6 e.h. fFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Ibúð í Kauptilboð óskast I hluta húseignarinnar Drápuhlfð 4, Reykjavlk, sem er eign rikissjóös. Eignin sem er 5 herbergi á hæð, og 5 herbergi i risi, verður til sýnis væntanlegum kaupendum kl. 4-6 e.h. föstudaginn 20. mai nk. og laugardaginn 21. mai kl. 2-4 e.h. Þar veröa einnig allar nánari upplýsingar gefnar, og þeim afhent til- boðseyðublöð, sem þess óska. Lágmarksverð skv. 9. grein laga nr. 27/1968 er ákveðiðaf seljanda kr. 16 milljónir. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstudaginn 27. mai 1977, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 °-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.