Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 15
Föstudagur 20. maí 1977 SlðNIIRMIO 15 BÍÓOl /LelKhÚSln Bráöskemmtileg og spennandi, ný bandarisk gamanmynd um litla bróöur Sherlock Holmes. Mynd, sem alls staöar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Horfin sjónarmið Afar spennandi og skemmti- leg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurum Peter Finch. Liv Ullmann, Sally Kellerman, G e o r g e Kennedy, Michel York. Bobby Van. Ath.: breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 6 og 9. fbnavisoi' j | Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rik- ari. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. LFIKFfiIAC, REYKIAVlKUR BLESSAÐ BARNALAN i kvöld uppselt sunnudag uppselt miðvikudag kl. 20.30 STRAUMROF föstudag kl. 20.30 siðasta sýning á þessu leikári. SKJALDHAMRAR laugardag uppselt SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. 'S = flfff Hi 21*16-444 Afbragðsfjörug, skemmtileg og spennandi ný bandarisk litmynd, sem kölluð hefur verið „Svarta American Graffity” Glynn Truman Lavrence Hilton Jacobs tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 1, 3, 5, 7,9 og 11,15. Allra siöasta sinn. Rauða akurliljan (The scarlet Pimpernel) Ein frægasta og vinsælasta mynd frá gullaldar timabili breskrar kvikmyndagerðar. Þetta er mynd, sem ekki gleym- ist. Leikstjóri er Alexander Korda en aöalhlutverkiö leikur Leslie Haward af ógleymanlegri snilld. Isl. texti. Sýnd kl. 3 og 5 Sama verð á báðum sýningum. Tónleikar kl. 8.30. Föstudag og laugardag sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudag sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Mánudagsmyndin 23/5. öllum brögðum beitt Siöasta sinn. Demantaránið Spennandi og vel gerð ný banda- risk sakamálamynd. Leikstjóri: Barry Pollack Aðalhlutverk: Thalmus Rasulala, Judy Pace, Reymond St. Jacoues Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Au&jlýsendur 1 AUGLYSINGASiMI BLAÐSINS ER 14906 TÓNABfÓ 3-11-82 Greifi í villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndunum. Aðalhlutverk: Terénce Hill, Gregori Walcott, Harry Carey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Athugiö breyttan sýningartima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. ---‘The---- Hindcnburg Ný bandarisk stórmynd frá Uni- versal, byggð á sönnum viðburö- um um loftfarið Hindenburg. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: George C. Scott, Anne Bancroft, William Atherton o. fl. Bönnuð börnum innan 12 ára ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, og 9 Blóðhvelfingin Ert þu félagi i Rauöa krossinum? Deildir fólagsins eru um land allt. RAUOI KROSS ISLANDS —- Ný spennandi bresk hrollvekja frá EMI Sýnd kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Ljósið, sem hvarf! Fjöllin tóku jóðsótt! Rikisstjórn Geirs Hallgrims- sonar hefur nú lagt fram tillög- ur sinar til lausnar kjaradeil- unnar og verður varla með sanni sagt að þykkt sé skoriö brauðið, hvað þá að viöbitið sé höfðinglegt! Það veröur ekki svo gjörla séð eftir hvað reikningsaðferðum stjórnarherrarnir komast að þeirri niðurstöðu, að hér sé um að ræða 2-3% kaupmáttaraukn- ingu! Ef leyfilegt væri að geta, mætti helzt hugsa sér að um væri að ræða aöferð, sem al- mennt gengur undir nafninu slumpareikningur, ef það er þá ekki of hátiðlegt jafnvel! Rétt er aö minna á, að nú er liðið meira en háflt ár siðan verkalýöshreyfingin lagði fram álit sitt um þörfina á aö rlkis- valdið breytti um efnahags- stefnu og hét brautargengi sinu þar við. Hálfs árs lega undir feldinum hefur ekki oröið stjórnvöldum neitt einkar árangursrik. Hætt er við að kristni heföi ekki verið lögskipuð hér árið 1000, ef heila- frumur Þorgeirs ljósvetninga- goða hefðu verið jafn stamar og þeirra Geirs og Co. En málið er nU engan veginn Utrættmeð þessu. Þegar litið er yfir tilboð, eða tillögur rikis- stjórnarinnar til verkalýös- hreyfingarinnar, hvort heldur sem á nú að kalla það, er athyglisvert, að allter þetta ál- ika hált eins og silungur igreip! Flest, ef ekki öll atriðin, sem nefnd eru hefjast á setningunni: „Rikisstjórnin mun beita sér fyrir”!! Almenningurernúhreint ekki óvanur þvi, að heyra frá stjórnarherrunum eitthvað sviplikt þessu. Við þekkjum all- vel yfirlýsingarnar um, að aðalmálið sé að beita sér fyrir að lækka verðbólguna, svo það dýrasta heit sé nefnt. Og viö þekkjum lika árangurinn. Hér skal ekki rætt um skilyrö- in, sem sett voru fyrir rausn- inni, þó hneykslanleg séu. Hins- vegarerekkiúrvegiaö minnast á framsetningu tillagnanna litið eitt nánar. Nokkrar deilur uröu um það rétt fyrir lok Alþingis, hvort rétt væri að senda þingið heim, eða fresta þvi um hrið. Stjórnarandstæðingar litu svo á, að kjarasamningarnir væru svo viðurhlutamikið mál, aö stjórnvöld yrðu til að koma, ef vænta ætti að þau leystust. Þeir töldu réttilega, aö þaö væri eðlilegt, aö Alþingismenn gætu fjallað um hugsanleg Ur- ræði. Með þeim háttum heföi það á unnizt, að unnt var aö kanna opinberlega hvert væri atfylgi stjórnarþingmanna við tillögur stjórnarinnar. Vera má, að almenningur eigi að skilja það svo, að þessi moö- suða rikisstjórnarinnar spretti af þvi, að hUn þykist ekki geta lagt fram bein loforð, sem væru undir öðrum komin en henni, og ætti að sýna fastheldni við lýö- ræði! Látum svo vera — ekki skal lasta það. — En það verður aö Oddur A. Sigurjonsson segja, að þessi vandi stjórnar- innar er algerlega heimatilbú- inn. Frestun þingsins og mögu- leikar á að kalla það saman, til þess að taka lokaákvarðanir, hefðu sparað þennan hálfyröa- graut, sem nú er slett á boröið. Hvar stendur Fram- sóknarflokkurinn? Yfirlýsing dómsmálaráð- herra i eldhUsumræöunum mun hafa vakið nokkrar vonir um, að Framsóknarflokkurinn vildi á einhvern hátt beita sér fyrir skaplegri lausn kjaradeilunn- ar. Menn hlutu aö lita svo á, aö formaður flokksins talaði ekki aðeins Ur sinum eigin persónu- legu buxum, heldur væri hér um að ræða einhverskonar flokks- vilja. Við þetta bættust svo yfirlýs- ingar stjórnar Sambands islenzkra samvinnufélaga, sem tóku allsterkt i sama streng og ráðherrann. Telja má hafiö yfir allan vafa, að ef einlægur vilji væri fyrir hendi, hefði bæöi flokkurinn og Sambandið getað átt drjUgan þátt i þokkalegum ákvöröunum. En þar sem ekki er opinbert, aö rikisstjórnin standi ekki öll bakvið tillögur sinar, sýnist svo, aö buxnabotn ráðherrans hafi verið fremur haldlitill, að ekki sé mikið sagt! Allt hið sama gildir um yfir- lýsingar Sambandsstjórnar. Kalla má, aö þar sé einhliða vikið sér bakvið vinnumála sambandið og vilja þess, þegar á reyndi. Þetta er nú auðvitaö ekki annað en eymdarlegur skollaleikur. Það er sama eölis og að gottsé aö hafa „strákinn” með i ferðinni, til þess að geta kennt honum um klækina! Fúslega skal játað, aö þessi háttsemi hlýtur aö valda nokkr- um vonbrigðum hjá þeim, sem töldu sig geta bundiö nokkrar vonir við yfirlýsingarnar. En þegar alls er gætt, er vlst ekki ástæða til að alast á ósk- hyggju, hversu vel sem hún kann að virðast grundvölluð. Hitt liggur nú fyrir, aö þessi ljóstýra, sem virðist vera aö kvikna hjá Framsóknarflokkn- um, hefur reynzt ljósiö, sem hvarf.ogþað heldur hastarlega. Það er ekki að sjá einu sinni týruvotti skottinu! Og þegar lit- ið er á skottendann blasir ekkert annað við augum en götóttir buxnabotnar. jl HREINSKILNI SJ&GT Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 — Sími 81866 V___________________!____________/ MíisImIiF Orensásvegi 7 Simi «<2655. K0STAB0Ð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR B reiöholti Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVEFNBEKKJA Hcfóatúnl 2 - Sim1 15581 Reykjavik J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.