Alþýðublaðið - 02.11.1977, Side 9

Alþýðublaðið - 02.11.1977, Side 9
AAiðvikudagur 2. nóvember 1977 9 Framhaldssagan wÉminjiigiunnam — -CW— eftSr Erik Nerlöe l — Nei, mamma, nei! Þaö get ég ekki. Hvaö þú ert ill og eigin- gjörn! Hvernig geturðu..., Vendela leitniBur og stóð þögul i nokkrar sekiindur. Þegar hún leit aftur upp, var borðstofan tóm. — Erna! hrópaöi hún. HUn hljóp fram i anddyriö, en Ema var ekki þar. Þá hélt hún áfram upp stigann að herbergi Ernu. Það var tómt. HUn hljóp aftur niöur stigann og inn i fata- geymsluna. Kápa Ernu var einnig horfin, og töskurnar hennar.... Vendela reif útidyrahuröina upp á gátt. — Erna! Ekkert svar. Garöurinn var hljóöur og auöur. Allt I einu heyröihún bílhurö skellt viö aöal- Utvarp 7.00 Morgunútvarp Veöurfregn- irkl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30 , 8,15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgun- bænkl. 7.50 Mogunstund barn- annakl. 8.00: Kristján Jónsson les „Túlla kóng”, sögu eftir Irmenlin Sandman Lilius (16). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfrétt- irkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guösmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson tekur aö nýju upp lestur á þýöingum sin- um á predikunum út frá dæmi- sögum Jesú eftir Helmut Thielicke, X: Dæmisagan um farfseann og tollheimtumann- inn. Morguntónleikarkl. 11.00: Barokk-trióiö i Montreal leikur Trió fyrir flautu, óbó og sembal eftir Georg Philipp Telemann / Orford-kvartettinn leikur Kvartett i a-moll op. 13 eftir Felix Mendekssohn / Radu Lupu leikur Pianósónötu i a- moll eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Ednu FerberSigurö- ur Guömundsson þýddi. Þór- hallur Sigurösson les (17). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttír. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 PopphornHalldór Gunnars- son kynnir. 17.30 Litli barnatiminn Guörún Guölaugsdóttir sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 -A ég aö gæta bróöur mins?”Ingi Karl Jóhannesson fjallar um samtökin „Amnesty International”. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Friöbjörn G. Jónsson syngur Islenzk lög Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. b. Knappstaöaprestar Séra Gisli Brynjólfsson flytur fyrsta hluta frásöguþátta sinna. c. Kvæöa- lög Jónas Jósteinsson fyrrum yfirkennari kveður frumortar visur. d. Mjöli á Dofrafjalli Hallgrimur Jónasson rithöf- undur segir frá. e. Kórsöngur: Dómkórinn i Reykjavik syngur Islenzk lögSöngstjóri: Dr. Páll Isólfsson. 21.30 Útvarpssagan: „Vikursam- félagiö” eftir Guölaug Arason Sverrir Hólmarsson les (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt GröndalFlosi Ólafsson les (25). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. veröur aö hætta i skóla og heldur til höfuöborgarinnar, Nairobi, I atvinnuleit. Þýöandi og þulur Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.40 „Bera bý bagga skop- litinn”. Fæstir gera sér ljóst, hvilik nytsemdardýr býflugur eru. Til dæmis yrði ávaxtaupp- skeran rýr, ef engar býflugur væru i heiminum. I þessari bresku fræöslumynd er fylgst meö býflugum aö störfum bæöi utan bús og innan. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 On We Go Enskukennsla. 3. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skólahljómsveit Neskaup- staöar. Haraldur Guömundsson stjórnar hljóm- sveitinni. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.40 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Vargur I véum. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.30 Uppreisnin i Attica-fang- elsinu (L) Haustiö 1971 varö uppreisn I Attica-fangelsinu 1 Bandarikjunum. Fangarnir mótmæltu aöbúnaöinum og tóku fangaveröi I gislingu. Meöan á samningaumleitunum stóö, var þjóövaröarliöiö kvatt til hjálpar. I þessari mynd, sem gerö er sameiginlega af danska sjónvarpinu og BBC, segir blaöamaöurinn Tom Wicker frá, en hann var sáttasemjari I deilu fanga og yfirvalda. Þýöandi Eiöur Guönason. (Nordvision — Danska sjú- varpiö). 22.20 Undir sama þaki. tslenskur framhaldsmyndaflokkur I léttum dýr. Endursýndur þriöji þáttur, Hjartagosinn. 22.45 Dagskrárlok. brautina, og vél setta 1 gang. Svo varö allt kyrrt. Hvert var hún rokin? Vendela hneig niður á stól I auöu anddyrinu, og strauk hendinni yfir enniö. HUn varö aö jafna sig! Erna var oröin fulloröin, og vön þvi aö gæta sin sjálf... Skyndilega greip hana ótti. Ef Erna væri nú nógu örvæntingar- full til aö gera eitthvaö... eitt- hvaö... Þaö var nokkuö sem kom fyrir...sem maöur gat lesiö um... HUn hugsaöi sig aöeins um andartak. Svo hljóp hún upp stigann. — Bjarni, Bjarni, komdu hingaö! hrópaöi hún full örvænt- ingar. Hjartað baröist svo ótt I brjósti hennar, aö þaö var engu likara en þaö væri aö springa. Þetta gat hún ekki séö um sjálf, þaö vissi hún. Bjarni Wester var einmitt aö fara i jakkann, þegar Vendela reif upp dyrnar aö herberginu hans. Hann lyfti höföi og brosti viö henni. En svo sá hann, hvaö hún var i miklu uppnámi, og * brosið hvarf. — Bjarni, þú verður aö hjálpa mér Vendela saup hveljur — Erna er horfin... Ég byrjaöi aö segja henni frá þér, og þá... — Horfin? endurtók hann, og leit skelfingu lostinn á hana. — Já ... horfin... hún rauk burt. Ég hef aldrei séö hana fara svona úr jafnvægi ... Bjarni, þU verður aö hjálpa mér. — Vertu róleg, sagöiBjarni, og tók um axlir hennar. — Hún kemur fljótlega aftur, sannaöu til. Þú veist, aö ungt fólk missir gjarnan stjórn á sér, en þaö jafnar sig. Og Erna er oröin fulloröin. Hún veit, hvaö hún gerir. Þú hefur sjálfsagt enga ástæöu til aö vera óróleg hennar vegna. Hann kyssti hana á hálsinn, og faömaði hana aö sér. Rödd hans breyttist. — Skiluröu, hvaö þetta þýöir, ástin min? hvislaöi hann I eyra henni. — Þaö þýöir, aö viö eigum helgina ein... Eitt andartak fann hún til gamla veikleikans... hins dásam- lega gamla veikleika. I faömi Bjarna stóö timinn kyrr. 1 faömi hans var hún bara kona, ást- fangin kona. Skyndilega sleithún sig lausa. — Nei, Bjarni... nei! HUn ýtti honum frá sér. — Viö veröum eitthvaö aö gera, Bjarni. Eigum viö aö hringja á lögregluna? — Lögregluna? Þaö rann skuggi yfir andlit hans. — Nei, veistu nú hvaö Vendela. Þetta kemur lögreglunni ekkert viö. Þaö var ekkert smábarn, sem stakk af aö heiman. — 0 — Þaö var liöiö langt fram á dag, þegar Erna vaknaöi á sunnudeg- inum. Hún lyfti höföinu frá kodd- anum og leit i kringum sig. Hvarvarhún? I Rósavik? Nei! HUn mundi eftir neonskilti meö oröinu „Hótel”, og smám saman skýröust fyrir henni atburöir gærdagsins. Hægt og sigandi komst regla á ruglinginn... ein myndin af annarri birtist I huga hennar,eins og biómynd, myndir, sem ýmist sýndu djúpa hamingju eöa svörtustu örvæntingu. Fundur þeirra, Jules... heim- koman til Rósavikur... dásam- lega tilfinningin aö vera heima, og svo... Erna lokaði augunum, þegar hún minntist fundarins viö mdöur sina og fann, hvernig óttinn og hryllingurinn gagntóku hana. Kannski haföi tilhugsunin um örvæntingu fööur hennar komið henni til að bregðast svona sterkt viö. HUn fór á puttanum til Norr- tálje. Og þaöan tók hún svo lestina aftur til Stokkhólms. Hún gekk sem I leiðslu inn á fyrsta hóteliö, sem varö á vegi hennar. Og nú lá hún hér, I rúmi á hótel Alexandra. Hún var svo utan viö sig af örvæntingu daginn áöur, aö engin skynsamleg hugsun haföi komizt aö henni. Hún haföi bara skriöiö i rúmiö dauöupp- gefin, og sofnaö eins og steinn. HUn varögripinörvæntingu. En þá kom henni Jules f hug, ög til- hugsunin um fund þeirrá létti henni um hjartaræturnar.En þaö var meira en vika, þar til hún ætti aö hitta Jules aftur... heil, löng vika. Skák dagsins Hvítur mátar í öðrum leik. Lykillinn er: 1. Dd8 Umsjón Baldur Fjölnisson Sjónvarp 18.00 Simon og kritarmyndirnar. Breskur myndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl Jóhannes- son. Sögumaður Þórhallur Sigurösson. 18.10 Dádi flytur á mölina. Leikinn, sænskur mynda- flokkur i fjórum þáttum um unglingspilt, sem á heima i sveitaþorpi i Kenya. Hann Tœkni/Vísindi Nálastunguaðferðin/visindalegar skýringar? Prófessor Bruce Pomeranz viö háskólann i Toronto hefur reynt ■ aö skýra á visindalegan hátt deyfivirkni nálastunguaö- feröarinnar. Tilraunir hans hafa staðfest þaö sem kinverjar höföu þegar upp- PrófessorPomeranz ályktaöi aö' götvaö um aöferö þessa fyrir nálastunguaöferöin leysti úr mörgum öldum. Umræddur læöingi hægvirkandi efnasam- likamshluti dofnar hægt og band sem gæti „blokkerarö” deyfingin fer hægt úr. [sársaukaboð i mænunni. L Prófessor Pomeranz áleit aö nálastunguaöferöin leysti úr læðingi efnasamband í heila- dinglinum. Þaö kom i ljós viö rannsóknir aö þegar heila- dingull rottu var numinn brott virkaði nálastunguaöferöin ekki. Mænuvökvi sem fluttur var úr einu dýri, sem var undir áhrif- um nálastunguaðferöarinnar, i annað sem ekki hafði hiotiö meöferöina leiddi í ljós aö siöara dýriö brást við likt og nálastunguaöferöinni heföi ver- iö beitt á þaö. Rannsóknir sem framkvæmdar voru i Peking bentu til þess aö efni þetta gæti einnig komiö frá öörum stöövum heilans. Hugsanlegt er aö miöheilinn komi hér einnig nokkuð viö sögu. 1 ljós hefur komiö aö stööug erting hans meö raf- skautum virkar likt og deyfilyf.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.