Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 2
2 Akraneskaupstaður LÓÐAÚTH LUTANIR Þeir sem hyggjast hefja byggingarfram- kvæmdir á árinu 1982 og ekki hafa fengið úthlutað lóð er hér með gefinn kostur á að sækja um lóðir. Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæðum: Einbýlis- og raðhús á Jörundar- holti, iðnaðarhús á Smiðjuvöllum og við Höfðasel, fiskverkunar- og fiskvinnsluhús á Breið, verslanir, þjónustustofnanir og ibúðir á svæði milli Kalmansbrautar og Dalbrautar og búfjárhús á Æðarodda. Nánari upplýsingar um lóðimar eru veitt- ar á tæknideild Akraneskaupstaðar. Lóðaumsóknum skal skila á tæknideild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 2, Akra- nesi, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 15. janúar 1982. Bæjartæknifræðingur ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i byggingu Sultartangastiflu i sam- ræmi við útboðsgögn 320. Verkinu er skipt i þrjá sjálfstæða verkhluta og er bjóðanda heimilt að bjóða i einn eða fleiri verkhluta. Helstu magntölur áætlast sem hér segir: Verkhluti Verkhluti Verkhluti Gröftur og I II III sprengingar 210.00 rm 324.00 rm Fyllingar Mót Steypa 732.00 rm 1.046.000 rm 7600 fm 7400 rm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með 17. desember 1981 gegn óaíturkræíu gjaldi að upphæð kr. 500,! — fyrir fyrsta eintak, en kr. 200, — fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar íyrir kl. 14:00 föstudaginn 19. febrúar 1982, en sama dag kl. 15:00 verða þau opnuð opinberlega á Hótel Sögu við Melatorg i Reykjavik. Reykjavik, 12. desember 1981 LANDSVIRKJUN Den Kongelige Porcelainsfabrik Jóhannes Norðffjörð' ^Hverfísgötu 49, sími 13313 Laugardagur 12. desember 1981 Prófkjör krata í Reykjavík verður 13. og 14. febrúar Á fundi i' Alþyöuflokksfélagi Reykjavikur fimmtudaginn 10. des. siöastliðinn var ákveðiö, að prófkjör Alþýöuflokksins i Reykjavik vegna borgarstjórnar- kosninga á næsta ári fan tram laugardag og sunnudag 13. og 14. febrúar 1982 og verður þá kosiö um 6 efstu menn listans. bessi samþykkt var gerö meö þeim fyrirvara, að flokksstjórn veiti undanþágu frá lögum flokksins um prófkjör, en i þeim segir aö pröfkosningar skuli fara fram aö minnsta kosti fjórum mánuöum fyrir kjördag. Skv. lög- unum hefði prófkjöriö þvi átt aö fara fram í janúar. Stjórn fulltrúaráös Alþýöu- flUcksfélaganna i Reykjavik hef- urskipað kjörstjóm sem sjá mun um framkvæmd prófkjörsins sem verður auglýst siöar. Framboðs- frestur veröur þrjár vikur. A fundinum i Glæsibæ uröu miklar umræður um væntanlegt prófkjöroger búistviö, aöflokks- menn i Reykjavík hefji nú öflugt starf til aö undirbúa prófkjörið. Flokksstarfiö Tilkynning Skrifstofur Alþýðuflokksins verða lokaöar frá 9-12 f.h. en opnar 13-17 dagana 14. des - 28. des. Skrifstofa Alþýðuflokksins. fBorgarverkfræðingurinn í Reykjavík Staða deildarverkfræðings eða deildar- tæknifræðings við byggingadeild borgar- verkfræðings er auglýst til umsóknar. Verksvið er gerð kostnaðar og timaáætl- ana vegna nýbygginga og viðhalds og um- sjón með slikri áætlanagerð. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendar til forstöðu manns byggingadeildar, Skúlatúni 2 fyrir 1. jan. n.k. KápangskainBtaiur G1 Fóstrur Fóstrur vantar frá 1. jan. 1982 að leikskól- anum Fögrubrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 42560. Félagsmálastofnun Kópavogs. Félag ^ y' járniðnaðarmanna FELAGSFUNDUR verður haldinn mánudaginn 14. des. 1981 kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. önnur mál 3. Um iðnþróunarverkefni Sambands málm og skipasmiðja. Framsögumenn: Ingólfur Sverrisson verkefnisstjóri og Brynjar Haraldsson tæknifræðingur. Mætið vei og stundvíslega. Stjórn F élags járniðnaðarmanna ?í| Hitaveita 'I Reykjavíkur óskar eftir að ráða tækniteiknara til starfa nú þegar, vélritunar og enskukunnátta æskileg. Upplýsingar um starfið gefur örn Jensson bækistöð Hitaveitu Reykjavikur að'G.rensásvegi 1. 200. fundur æskulýðsráðs: Hvetur til hertra viður- laga gagnvart fíkniefna smygli Æskulýðsráð rikisins helt sinn 200. fund sl. miðvikudag. Æsku- lýösráö var stofnað með lögum um æskulýðsmál fra 1970. Ráð- herra skipar formann, en auk hans eru í ráðinu 3 fulltrúar til- nefndir af landssamtökum æsku- lýðsfélaga og einn frá Sambandi islenskra sveitarfélaga A þessu ári lét Reynir G. Karlsson af störfum sem æskuiýðsfulltrúi rikisins, en hann hafði gegnt þvi starfifrá upphafi. Reynir tók við iþróttafulltrúa- og deildarstjóra- starfi i menntamálaráðuneytinu. Við starfi æskulýðsfulltrúa tók Niels Ami Lund. Núverandi for- maður æskulýösráðs er Guð- mundur Guömundsson. A 200. fundi ráðsins var aðal- lega rættumstörf og stefnu æsku- lýðsráðs, en auk þess voru tvær ályktanir samþykktar i lok fund- arins. Onnur þeirra varðar fi'kni- efnamál, en hin félagsmála- fræðslu. 1. Æskulýösráð rikisins lýsir yfir áhyggjum sinum vegna stór- aukins innflutnings og dreifing- ar ávana- og fikniefna ilandinu Ráðið heiúr á islenskt æskufólk að gera sér grein fyrir þeirri hættu sem reynslan sýnir að fylgir neyslu slikra efna. Ráðið skorar á stjórnvöld að styðja aukna fræðslu um skað- semi þessara efna og að sjá til þess að fram fari lögboðin fræðsla um þessi mál i skóla- kerfinu. Ráðið hvetur stjórnvöld til að skera upp herör gegn þeim er flytja inn slik efni og herða svo viðurlög að þau séu i samræmi við þá ábyrgð sem slikum verknaði fylgir. 2. Æskulýðsráð rikisins fagnar þeim mikla árangri sem náðst hefur i félagsmálafræðslu und- anfarin ár, með þróttmiklu námskeiðahaldi og almennri kennslu. Um leið og æskulýðs- ráð þakkar öllum sem þar hafa átthlut að máli, einstaklingum, félagasamtiScum og skólum, vonast það til að enn verði aukning á námskeiðahaldi fyrir almenning og að stóraukin verði félagsmálafræðsla innan skólanna, þar sem um svo veigamikinn uppeldis- og fé- lagslegan þátt er að ræöa. Æskulýðsráð vonar að það geti áfram sinnt þvi hlutverki sinu styðja við félagsmálafræðsluna hvað varðar undirbúning kenn- ara, útgáfu kennslugagna og þjálfun leiðbeinenda svo og meðbeinum styrkveitingum og þannig lagt sitt af mörkum til aö áfram verði unnið með enn frekari krafti á þeirri braut sem mörkuð hefur verið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.