Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 12. desember 1981 Viðtal við Jens Guðjónsson gullsmið um islenskan skartgripastil og sýningar erlendis eftir guðlaug tryggva karlsson Islenskir skartgripir hafa vakiö athygli erlendis meöaí annars vegna sýningu sem við nokkrir gullsmiðir vorum þátttakendur i fyrst i Sviþjóð, en hefur nó veriö sett upp i Danmörku. I Sviþjóð voru ellefu sýnendur og þar af þrir gullsmiðir en tuttugu og fjór- ir sýnendur eru á sýningunni i Danmörku þar af fjórir gullsmið- ir. Að öðru leyti hafa islenskir gullsmiðir ekki verið mikið á feröinni erlendis og hafa þvi ekki haft mörg tækifæri til að koma verkum sinum á framfæri. Viö virðumst þó koma eitthvað á óvart eftir ritdómum að dæma. Um útflutning á skartgripum héöan er ekki aö ræða þvi verk- stæðin eru smá og auk þess hafa flestir gullsmibir verslun meö verkstæðinu. Segja má að flestir hlutir séu handsmiðaðir en af þeim sökum er framleiðslan dýr- ari en ella. tslenskír guilsmiðir vinna svo aö segja eingöngu fyrir innanlandsmarkað en sá markað- ur hefur stækkað verulega með ingarhóp. Einnig getur listamao- urinn óskað eftir þátttöku og sendir þá myndir af verkum sin- um svo sýningaraðilinn geti kannað getu hans og færni. Þá kemur það fyrir að bent er á ein- hvern listamann sem listfræðing- ur eða þekktur listamaður eða sýningaraðili hefur álit á og vill koma á framfæri. Til er fjöldinn allur af sýningar- aðilum og hafa flestir þeirra sölu- búðir sem ganga undir nafninu galleri. Mér veittist sá heiður að sýna i einu siíku sem er i Osló. Einhver sagði mér að i Osló einni saman væru um hundrað galleri, en vafalaust hafa flest þeirra ver- ið fyrir hina frjálsu list, málverk og grafik. Frumkvæði sýningarhaids erlendis er að lang mestu leyti komið frá öðrum aðilum en gull- smiðunum sjálfum. Tll dæmis var sýningin i Hasselbyslott i vetur og sem sett var upp og hönnuð af Stefáni Snæbjörnssyni arkitekt tilkomin Málefni islensk iönaðar eru mjög á döfinni um þessar mundir. Mikill innflutningur erlends iðn- varnings setur atvinnugreininni skorður. Sumir iðnrekendur virð- ast þó alltaf standa upp úr hvern- ig sem vindar blása. Við tókum cinn slikan Uli, Jens Guðjónsson gullsmið og spurðum fyrst um stöðu gullsmlðagreinarinnar á tstandi. Jens sagði að innflutningur erlendra skartgipa hefði stórauk- ist á siðustu árum, en þvi fylgdi sú hætta að gullsmiðir snéru sér i auknu mæli að verslun og smiðin væri látin sitja á hakanum. Von- andi væri þetta tlmabundið. Gullsmiðir hafa rætt þessi mál og hvatt til sýningarhalds á ný- smiði en þaö er öflugasta leiðin að kalla fram sameiginlegt átak og áhuga gullsmiða á faginu. óneitanlega þætti mönnum leiðinlegt ef guli- og silfursmíði i landinu lenti i slikum öldudal að seinna meir sæjust litilsem engin spor eftir þetta timabil. Þó væri Jens Guðjónsson við vinnu sina, 1'I -1 ■■%>?/''iZC:\ 1 þetta óneitanlega timi tækifær- anna eins og vissulega væri hægt að kalla undanfarið góöæri. Jafn- af áhuga forstjórans á þeim stað Birger Olson og islensku gull- smiðunum siðan boðin þátttaká. auknum ferðamannastraumi. A hliö og það er auglýsinga- og sölu- 'sölusýningum erlendis eins og t.d. mennskan. An þessa þáttar verð- sýningum f Kaupmannahöfn,sem urekki um neina verulega sölu að Sýnishorn af þeim munum sem valdir hafa verið frá Jens á stóru norrænu sýninguna, scm verður i Bandarfkjunum næsta haust. Þegar sýningin for svo til Dan- merkur var það fyrir aðstoð Ann Sandelin forstjóra Norræna húss- ins að við gátum tekið þátt i henni. Hér virðist þvi norræn samvinna hafa átt hlut að máli ásamt tengilið okkar og ráðgjafa Stefáni Snæbjörnssyni. mt/Bm fk&xKl *' * v Nokkur orð að lukum Jens? Eg gæti kannski nefnt bréf sem ég fékk i sumar frá ttaliu. Þar var boðið til ráðstefnu á vegum heimssambands listiðnaöar- manna sem heitir á itölsku Ccntro mondiale della culture artigiana. Þetta er tveggja daga ráöstefna og fer hún fram dagana 12. og U þ.m. i Feneyjum. Samkvæmt bréfinu er það markmið ráðstefn- unnar að efla tengsl listiðnaðar- manna á timum þegar listiðnaður á I vök að verjast. Undir þessa herhvöt finnst mér að við islensk- ir guUsmiðir eigum að taka. G.T.K. ræöa, en hún er kosnaðarsöm og <■ fyrir fámenna stétt eins og gull- b|A. smiði er kostnaðurinn að sjálf- ||gfm. -JHj sögðu enn tilfinnanlegri. .aÉS Gjaldeyristekjur af greininni jÆt eru þvi svo að segja eingöngu ÆZ fyrir sölu til erlendra feröamanna hér en erlendi ferðamaðurinn scm vanist hefur fjölbreyttri gull- og silfurvöru á feröum sinum um f |||igji| ,lí'} E'- heiminn kaupir ekki skartgripi L ‘ÆBBfvm"- ■ hér nema þeir séu sérstæðir, hafi ■ fagiegt yfírbragð og séu einhvern hátt öðruvisi en tiðkast i heima- ■■Hr HHImIÍÍ landi þeirra. lÉÉiðÍL _ Hvers vegna leggja þá Islenskir jH gullsmiðir það erfiðí á sig að sýna HPMMlHiawO ^'ÉIÍÍBbM erlendis? ^ Allir hafa þörf og löngun til að reyna krafta sina og getu, og þvi &S fremur sem sá eða sú hefur haft tækifæri eða löngun til að þjálfa sig, er sótt á brattann. Hvað sýn- ingahald varðarer venjulega um Hálsmen frá Jens undir áhrifum boö að ræða um þútttöku i sýn- frá Vikingaöld. A sýningu i Bella — Center i Kaupmannahöfn. Sænski sendiherrann er að skoða sýningunj (yst til vinstri) ásamt Konráöi Axelssyni sölufuiltrúa, Jens og sendiherrahjónunum I Kaupmannahöfn, Sigurði Bjarnasyni og frú. framt væru aldrei fieiri guilsmið- ir en nú i stétfínni. Skartgripir frá þér Jens og fleiri Isienskum gullsmiðum hafa vakið athygli eriendis. Er mikill markaöur fyrir islenska skart- grlpi eriendis? ég tók þátt i 4 eöa 5 ár i röð átti ég i samkeppni við framleiðendur sem fjöldaframleiddu með til- heyrandi verkaskiptingu og annarri hagræðingu vélamenn- ingarinnar. Útflutningur hefur einnig aðra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.