Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. desember 1981 15 STÚDENTAR MÓTMÆLA A fjölmennum fundi stúdenta Háskóla Islands i gær var sam- þykkt haröorö ályktun, þar sem mótmælt var harðlega meðferö á Háskólanum i fjárlagatrumvarpi fjármálaráöherra og rikisstjórn- arinnar. Á fundinum var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Fundurinn mótmælir þeirri meöferö sem fjárbeiönir Háskóla tslands hafa orðið aö þola. Með þvi að skera niður lágmarks beiðnir deilda háskólans er menntun og menningu okkar stefntivoða. Þaö skilningsleysi á gildi menntunar sem felst i þess- ari meðferð er harðlega fordæmt. paö liggur i augum uppi að þessi niðurskurður snertir stúd- enta á margan hátt. Fjöldatak- markanireru rökstuddar með að- stöðuleysi sem rekja má beint til niðurskurðar af þessu tagi. Kenn- araskortur, tækjaskortur og að- stöðuleysi hefur valdið þvi að námskeið eru látin niður falla og ný náskeið komast ekki á legg. Einnig kemur niöurskurðurinn niður á námsferöum og náms- vinnu stúdenta. Stúdentar krefjast þess aö leiö- rétting verði gerð á fjárlaga- frum varpi þvi sem nú liggur fyrir Alþingi, til samræmis við tillögur háskólans.’ ’ Fataefnin eru frá viðurkenndum framleiðendum. Klæðskeri í verzluninni, svo þú ert i góðum höndum. Veldu klæðnaðinn hjá okkur, hann gerir örugglega meira en að hylja nekt þína. // IU K Snorrabraut 56 Sími 13505 Glæsibæ Sími 34350 Miðvangi Hafnarfirði. Sími 53300. Austurstrscti 10 sinii: 27211 Þtið eru maríiar leiðir til að hylja nektþína. Við bendum þér á leiðina, sem margir velklæddir viðskiptavinir okkar hafa farið og vakið athygli annara. HÉn ER 8ÓKIN HJARTA ER TROMP eftir Barböru Cartland Hln kornunga og fagra Cerissa er óskilgetin dóttlr fransks hertoga og enskrar hefóarmeyjar. Faðlr hennar var tekinn af lífi í frönsku stjórnarbyltingunni og Cerissa ótt- ast um líf sitt. Hún ókveóur því að flýja til Englands. f Calals hittir hún dularfullan Englending, sem lofar að hjólpa henni, en þegar til Englands kemur, gerast margir og óvæntlr atburðir. — Bsekur Bar- böru Cartland eru spennandi og hér hittir hún beint i hjartastað. DRAUMAMAÐURINN HENNAR eftir Theresu Charles Lindu dreymdi alltaf sama draum- inn, nótt eftir nótt, mónuö eftir mónuð. Draumurinn var orðinn henni sem veruleiki og einnig maö- urinn í draumnum, sem hún var oröin bundin sterkum, ósýnilegum böndum. En svo kom Mark inn í líf hennar; honum giftist hún og með honum elgnaðlst hún yndislegan dreng. Þegar stríðlö brauzt út, flutti hún út í sveit með drenginn og fyrir tilvlljun hafna þau í þorpinu, sem hún þekktl svo vel úr draumnum. Og þar hittl hún draumamanninn sinn, holdi klæddan... HULIN FORTÍÐ eftir Theresu Charles Ung stúlka missir minnið í loftórós ó London, kynnist ungum flug- manni og giftist honum. Fortíðin er henni sem lokuö bók, en haltr- andi fótatak i stiganum fyilir hana óhugnanlegri skelfingu. Hún miss- ir mann sinn eftlr stutta sambúð og litlu siðar veitir henni eftirför stórvaxinn maður, sem haltrandi styðst viö hækjur. Hann óvarpar hana nafni, sem hún þekkir ekki, og hún stirðnar upp af skelfingu, er í Ijós kemur, aö þessum manni er hún gift. — Og framhaldiö er æsilega spennandil VALD VILJANS eftir Sigge Stark Sif, dóttir Brunke óðalseiganda, var hrífandi fögur, en drambsöm, þrjósk og duttlungafull. Hún gaf karlmönnunum óspart undir fót- inn, en veittist erfitt aö velja hinn eina rétta. Edward var ævintýramaður, glæsi- menni með dularfulla fortíð, einn hinna nýríku, sem kunningjar Brunke forstjóra litu niður ó. Hann var óvenju viljasterkur og trúði á vald viljans. En Slf og Edward fundu bæði óþyrmllega fyrir því, þegar örlögin tóku í taumana. SIGGE STARK VALD VILOANS s SIGNE BJORNBERG Hættulegur leikur HÆTTULEGUR LEIKUR eftir Signe Björnberg f Bergvík fannst stúlkunum eitt- hvað sérstakt við tunglskin ógúst- npttanna. Þó var hver skógarstígur umsetlnn af ástföngnu ungu fólki og hver bótskæna var notuö til að flytja rómantíska elskendur yfir merlaðan, spegilsléttan vatnsflöt- inn. Tunglsklniö og töfraáhrif þess haföi sömu óhrlf ó þær allar þrjón Elsu, dóttur dómarans, fröken Mörtu og litlu „herragarðsstúlk- una*. Allar þróðu þær Bertelsen verkstjóra, — en hver með sínum sérstaka hætti. ÉG ELSKA ÞIG eftir Else-Marie Nohr Eva Ekman var ung og falleg, en upprunl hennar var vægast sagt dularfullur. Ekki var vitað um for- eldra hennar, fæðingarstað eða fæðingardag. Óljósar minningar um mann, Ijóshærðan, blóeygan, hóan og spengllegan, blunda i und- irvltund hennar. Þennan mann tel- ur hún hugsanlega vera föður sinn. Álíka óljósar eru mlnningarnar um móðurina. Þegar Eva fær heimsókn af ung- um, geöþekkum mannl, sem býðst til að aðstoða hana við leltina aö móður hennar, fer hún með honum tll Austurríkis. Hún veit hins vegar ekkl, að með þessari ferö stofnar hún lifi sínu í bróða hættu. ELSE-MARIE IMDHR Éti CLSK A ÞIG SKUGGSJÁ BÓKABÚO OUVERS STEINS SE

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.