Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. desember 1981
5
á norðurströndum Baskahéraö-
anna.
Þeir kveðast á....
Um margt annað svipar
Böskum til norðurálfumanna.
Þeir eru ljósari á hörund en
ibúar S-Spánar og oftar grann-
holda. Sérstaklega hættir
konum ekki til að verða eins
búsnar og konur á S-Spáni verða
oft þegar aldurinn færist yfir
þær. Hvort þetta er mataræði
eða alm'ennt lifnaðarháttum um
aö kenna, skal ósagt látið.
Ýmislegt annað i fari Baska og
lifsháttum vekur ýmsar spum-
ingar. Til dæmis eru þeir ljóð-
elskir margir hverjir og hafa
þann sið að kveðast á eins og við
íslendingar gerðum til
skammst tima.
Flestir vita eflaust að Baska-
héruðin skiptast „jafnt” á milli
Spánar og Frakklands, þrjár
sýslur eru i hvoru landi. Baskar
lita hins vegar á sig sem eina
þjóð og virða menningarlega og
sögulega engin landamæri.
Sýslurnar þrjár i Frakklandi
heita Labourd, Basse-Navarre
og Soule, en Guipuzcoa, Biscaya
og Alava eru á Spáni. Af þeim
borgum og bæjum sem komist
hafa á spjöld sögunnar, má
nefna Bilbao, San Sebastian,
Pamplona og Guernica.
Guernica er liklega sögufrægust
þessara staða á tuttugustu öld,
en það var einmitt þangað sem
Hitler sendi sprengjuflugvéla-
sveit sina i borgarstriðinu til að
þjarma að lýðveldissinnum i
norðurhéruðunum. Þetta var
talið gert að undirlægi og með
samningum við Frankó, sem
vildi kenna sinu fólki i norður-
héruðunum lexiu. Vélarnar
lögðu þorpið i rúst á ör-
skömmum tima.
Að kaupa togara eða selja
saltfisk
Af þeim borgum sem mest
Baðströndin i Saturrán er dæmigerft fyrir baftstrendur á þessu
svæfti. Afliftandi mjúkur sandur meft klettabelti sitt hvoru megin og
upp af ströndinni risa skógi vaxnar hæftir.
kveður að á ströndinni eru nafn-
togaðastar Bilbao og San Se-
bastian. Þeir tiltölulega fáu
Islendingar sem komið hafa til
norður Spánar (og er þá miðað
við þann mikla fjölda sem gist
hefur ferðamannanýlendur á
suðurströndinni) hafa margir
hverjir líklega gist aðra hvora
þessara borga. Ennfremur er
liklegt að þeir hafi verið á ferð-
inni annað hvort til að kaupa
togara eða selja saltfisk.
Islenskur saltfiskur þykir nefni-
lega herramannsmatur á
þessum slóðum eins og viðar á
Spáni.
Þeir sem sótt hafa heim
Norður Spán hafa yfirleitt
undrast þá náttúrufegurð og
milda veðráttu, sem þar er að
finna. Eflaust á það sinn þátt i
viðteknum skoðunum á norður-
ströndinni, að landar vorir fara
heldur til suðurstrandarinnar,
þar sem trygging er fyrir sól og
sumaryl. En strendur Norður
Spánar t.d. við San Sebastian og
Santander eru ekki siður fýsi-
legir staðir til sumardvalar en
flestir staðir á suðurströndinni.
Margir Frakkar hugsa sig t.d.
ekki um tvisvar þegar þeir eru
spurðir hvort þeir vilji heldur
fara til San Sebastian eða
Malaga i sumarfri, enda eru
baðstrendur bæja og þorpa á
N-Spáni undirlagðar af sól-
þyrstum Frökkum i júli og
ágúst á ári hverju.
sýslunni, hægt að bregða sér i
fjallgöngu i Picos de Europa,
sem er fjalllendi skammt frá
borginni. Þar er einnig hægt að
stunda skiöi mikinn hluta árs og
meira segja hægt að fara á
dýraveiðar.
Gersemar í Santillana del
Mar
Ekki er hægt að skilja svo við
norðurhéruð Spánar að ekki sé
minnst á hellana i Santillana del
Mar, þó við séum nú komin.:
nokkuð út fyrir Baskahéruðin.
Hellarnir i Santillana del Mar
eru einhver mestu náttúru-
undur veraldar. Hellarnir
fundust fyrir tilviljun á siðustu
_öld þegar litil stúlka villtist
visindamenn, sem rannsakað
hafa myndimar, telja þær að
minnsta kosti tuttugu þúsund
ára gamlar.
Hellar þessir voru opnir al-
menningi til skamms tima og
var þar stöðug örtröö manna.
Þvi miður gerðu menn sér ekki
Þjóftbúningar á N-Spáni eru af.-
skaplega fallegir, en hverí héraft
hefur sinn búning.
Baskar eru frægir fyrir þjóftdansa sina sem þeir iöka á hátiftum á
götum úti.
Milt loftslag— þægilegur
hiti.
Það er einmitt fyrir hið milda
loftslag á N-Spáni, sem svo
margir kjósa norðurströndina.
Hitastigið fer sjaldan yfir 25
gráður á celsius, sjórinn er
svalur og þægilegur og bað-
strendurnar vel afliðandi með
mjúkum þykkum sandi. Þarna
verður aldrei kæfandi hiti, og
aldrei mjög kalt á sumrin. Hins
vegar geta komið mikil
ringingasumur á norðurströnd-
inni, og verður þá jafnan litið
um sólböð.
Vinsælasti sumardvalar-
staður á Norður Spáni er eflaust
Santander, um 100 km vestur af
Bilbao. Þar búa um 150 þúsund
manns að jafnaði en á sumrin
margfaldast ibúafjöldi bæjar-
ins: allt sumarið eru fiestas eða
hátiðahöld i tilefni af ýmsum
menningarviðburðum og það er
ekki af engu sem borgin hefur
verið kölluð höfuðsetur lista á
N-Spáni. 1 námunda við borgina
eru einnig stundaðar hvers kyns
heimsins lystisendir. Hægt er að
veiða bæði lax og silung i ám i
Smábátahöfn þessi sýnir vel þá stærft af bátum sem algengust er á
N-Spáni. Þó aft til séu stærri fiskiskip en sjá má á myndinni, eru skip
af þessari stærft þau lang-algengustu.
þangað niður. Þeir eru fyrst og
fremst frægir fyrir stórfagrar
dýralifsmyndir sem teiknaðar
hafa verið á veggi og lrft hell-
anna endur fyrir löngu. Við upp-
götvun þeirra læröist mönnum,
að hæfileiki manna til að teikna
og skapa var miklu eldri en áður
hafði verið talið. Ekkieru menn
á eitt sáttir um, hve gamlar
þessar myndir eru, en flestir
ljóst, að útgufun frá mönnum og
hækkað hitastig við opnun hell-
anna hafði áhrif á myndirnar,
sem verið höfðu viö sama hita-
stig svo árþúsundum skipti, en
um 1976 var ljóst að myndirnar
voru að skemmast. Skömmu
siðar var hellunum lokað og er
nú erfitt að nálgast þessar ger-
semar.
Þ.H.
Ritsafn Guómundar Danielssonar
Guðmundur Daníelsson, frásagnameistari í 48 ár.
Ritsafn Guðmundar Daníelssonar er 10 bækur. Öll verkin eru frá
árunum 1948-1970 og sum þeirra hafa verið ófáanleg um hríð.
í ritsafninu eru skáldsögurnar Blindingsleikur, Musteri óttans,
Hrafnhetta, Húsið, Turninn og teningurinn, Sonur minn Sinfjötli
og Spítalasaga, skáldverk utanflokka í bókmenntunum.
Einnig ferðasagan A langferðaleiðum, veiðisagan Lands-
hornamenn - sönn saga í há-dúr og smásagnasafnið Tapað stríð.
Viðfangsefnin eru margvísleg og tekin fjölbreytilegum tökum, en
þróttmikill stíll og hröð og lifandi frásögn eru samkenni á öllum
verkum Guðmundar Daníelssonar.
Ritsafninu fylgir ellefta bindið með ritgerð dr. Eysteins
Sigurðssonar um verk Guðmundar; og skrá um útgáfur, ritdóma og
heimildir þeirra, sem Olafur Pálmason hefur tekið saman.
Góð bókmenntaverk í vönduðum búningi.
Í2* ; NíS;
‘j ;) ?\ (i) > T'
« **
<ÍU
lögberg Bókaforlag
Þingholtsstræti3, simi: 21960