Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 12. desember 1981 Seljaútibú BÖNAÐARBANKANS tekur til starfa 11. desember Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga ki. 09.15—16.00 Síðdegisafgreiðsla fimmtudaga kl. 17.00—18.00 ★ Við bjóðum Seljahverfinu alla innlenda bankaþjónustu ★ Við reynum að miða aðbúnað og þjónustu fyrst og fremst við einstaklinga og fjölskyldur ★ Starfsfólk reynir að sýna viðskiptamönnum lipurð og skilning í öllum afgreiðslum ★ Við bjóðum björt og notaleg húsakynni án hefðbundinnar formfestu ★ Við bendum á, að Búnaðarbanki íslands er annar stærsti viðskiptabanki þjóðarinnar og einn traustasti hornsteinn íslenzkra peningamála ★ Athygli er vakin á því, að útibúið starfar til bráðabirgða í núverandi húsnæði og bíður eftir aðstöðu í verzlunar- og þjónustumiðstöð Seljahverfis ★ Við bendum á, að Skógarsel hefur nýlega verið gert að aðalbraut og biðjum viðskiptamenn að gæta varúðar í umferðinni ★ Loks bjóðum við viðskiptamenn velkomna í útibúið. Það verður heitt á könnunni í skammdeginu. Jón Sigurðsson útibússtjóri Sigurður Karisson gjaldkeri Gerður Daníelsdóttir bókari Sigríður Stefánsdóttir bókari BÚNAÐARBANKI ÍSIANDS SELJAUTIBU Stekkjarseli 1 (á horni Stekkjarsels, Stokkasels og Skógarsels) Sími78855 Kjartan 16 endurgreiðslunnar komi. Og þá mun greiðsla lánsins falla á rikissjóð”. Og Kjartan Jóhansson hélt áfram og sagði: „Þeir forsvars- menn i greininni, sem best þekkja til, hafa talað afdráttar- laust um það, að greiðsla láns- ins myndi falla á rikissjóð ef rikissjóður stæði undir þessu láni. Þar með er reikningnum framvisað til skattborgaranna, þar með er sjávarútvegurinn kominn á sömu braut og land- búnaðurinn. Þar með er farið að greiða niður lán á útflutnings- afurðum sjávarútvegsins. For- dæmið úr landbúnaðinum i þeim efnumer nógu slæmt, þótt ekki eigi að fara endurtaka sama leikinn i sjávarútvegnum.” Lögin i andstöðu við eðli og tilgang Verð- jöfnunarsjóðs. Og i lok ræðu sinnar sagðist dúkkan er mætt í nýjum fötum m.a. jóla- og samkvæmis- klæðnaði Fæst i öllum he/stu leikfanga- versiunum PÉTUR PÉTURSSON heildverslun Suöurgötu 14. Símar 21020 og Æsku- og flugsaga Jóhannesar R. Snorrasonar flugstjóra; rítuð af honum sjálfum Jóhannes R. Snorrason býður okkur fram í flugstjórnarklefa. Og það er ekki einn flugstjórnarklef i, heldur margir, og við f Ijúgum ýmist í sólskini eða kolsvörtum skýjum og illviðrum. Nú er f lugtæknin háþróuð, en í upp- hafi flugferils Jóhannesar var hún þaðekki. Þá var f lugið ævintýri líkast. Þessi bók er fyrri hluti flugsögu Jóhannesar. Fyrst segir hann frá við- burðarríkum bernskuárum á Flateyri við önundarf jörð og svo enn við- burðarríkari unglingsárum norður á Akureyri. Síðan hefst flugsagan sjálf í miðju stríði og endar í þessu bindi 1946, þegar Jóhannes er nýbúinn að fljúga fyrstu farþegaf lugin frá Islandi til Skotlands og meginlandsins og ferja tvo Katalínubáta hingað frá Ameríku yfir Grænland í illviðrum um hávetur. ah Almenna Bókafélagið Austurstræti 18, sími 25544. Skemmuvegi 36, sími 73055. < t/> * o OQ < h U> í U) kíí Kjartan itreka, að þær aðgerðir sem hér væri ætlunin að lögfesta væru í algjörri andstöðu við eðli og tilgang Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins og væru algjört fráhvarf frá þeim lögum, sem um hann hafa gilt. „Þetta leysir engan vanda, en frestar þvi að leitað sé raunhæfra úrlausna,” sagði Kjartan. „Ég legg þvi til fyrir hönd minnihluta fjárhags- og viðskiptanefndar að þetta frumvarp verði fellt.” Siðar i þessum umræðum tók Kjartan Jóhannsson aftur til máls og lagði enn og aftur áherslu á, að ekkert fordæmi væri fyrir þvi, að Verðjöfnunar- sjóður tæki lán eins og gert væri ráð fyrir i umræddum lögum. Þá sagði hann einnig að með þessum aðgerðum væri verið að mola grunninn undan Verðjöfn- unarsjóði fiskiðnaðarins sem hagstjórnartæki, rýra traustið á hann og gera hann að meira og minna leyti ónýtan. Lausnin til tveggja mánaða. „Hvað á listinn með bráða- birgðaráðstöfunum að vera langur?” spurði Kjartan siðan og bætti við. „Nú horfum við fram á að lausnirnar séu ekki nema til tveggja mánaða. Og ráðherrar rikisstjórnarinnar að sjávarútvegsráðherra meðtöld- um neyðast til að viðurkenna það opinskátt, að við megun þakka fyrir, ef þessar ráðstaf- anir duga til áramóta. Það er gegn þessu bráðabirgðaástandi, gegn þessum bráðabirgða- lausnum sem þarf að berjast, og það höfum við Alþýðuflokks- menn gert. Við höfnum bráða- birgðakáki rikisstjórnarinnar, sem aðeins kallar á annað bráðabirgðakák innan fárra vikna.” Tveir „brauðlausir” Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson vigir þrjá guð- fræðikandidata til prestsþjónustu nú á sunnudag. Vigsluþegarnir eru: Miyako Þórðarson, sem fé- lag heyrnarlausra hefur kallað til þjónustu meðal heyrnarskerts fólks. Oddur Einarsson, nýkjör- inn prestur á Skagaströnd og Pjetur Þ. Maack, sem SÁA, sam- tök áhugamanna um áfengis- vandamálið hefur kallað til starfa. Hafa þá 12 nýir prestar verið vigðir á þessu ári, kristni- boðsárinu, og þar af 4 konur. Starfandi prestar þjóðkirkjunnar verða þar með 120 talsins og þar af 10% vigðir á kristniboðsárinu. Sóknarprestar verða þá 110, en þeir sem starfa að sérhæfðri prestsþjónustu verða 10, er þau Miyako og Pjetur bætast i hópinn. Þetta er fyrsta prestsvigslan sem Pétur biskup annast sem biskup tslands. Sem viglusbiskup hefur hann annast vigslu tveggja presta. Prestsvigslan fer fram i Dóm- kirkjunni og hefst kl.11.00. Viglsuvottar verða þeir: sr. Garðar Svavarsson, sr. Pétur Þ. Ingjaldsson og dómkirkjuprest- arnir sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Þórir Stephensen. Auk þess munu fulltrúar þeirra félagasam- taka sem kalia þau Miyako og Pjetur til starfa, taka þátt i at- höfninni. Þaö hefur orðið aö ráði að hinir „brauðlausu” prestar tengist á- kveðnum sóknarkirkium. SkaD- ast þeim starfsaðstaöa þar, bæði i safnaðarheimili og við kirkju- legar athafnir. Munu þeir auk þess aðstoða eftir föngum við al- mennt safnaðarstarf, t.d. prédika reglubundið við guðsþjónustur og eiga ýmsa samvinnu með presti og öðru starfsliði safnaðar. Miyako mun tengjast Hall- grimskirkju en Pjetur Þ. Maack Langholtssöfnuði. I þeirri kirkju hefur SAA starfið átt húsaskjól og visan stuðning frá upphafi. 1 ráði er að fangaprestur teng- ist þeirri kirkju sem dómprófast- ur þjónar hverju sinni. óráöið er með aöra presta er gegna sér- hæfðri þjónustu, svo sem æsku- lýðsfulltrúa, skólaprest, þegar hann kemur til starfa eöa sjúkra- húsprest, en brýn þörf er fyrir að fjárveiting fáist til að skipa i það embætti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.