Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 12
VISIR . Þriðjudagur 11. febróar 196$. Charles hlýddi máli hans og þótti leitt að verða að gera það, sem ekki varð hjá komizt. Conway stóð fyrir utan bilinn. „Þú verður aö gæta þess að gera ekki neitt heimskulegt, þangaö til þessu er öllu lokið. Vegna Alexandríu" sagöi hann. Leiftursnöggt renndi Charles sér aö stýrinu. Hann skellti aftur hurð- inni með annarri hendinni, sneri ráslyklinum með hinni. Hreýfillinn tók óðara viðbragð. Hann setti skiptistöngina i afturábak-gang. Sá undrunar- og áhyggjusvipinn á andliti Conways, þegar billinn rann á fullri ferö aftur á bak, og siðan áfram í k'röppum sveig út um hliðið á stæöisgirðingunni. Hgnn ók eins hratt og hann frek- ast þorði, og innan stundar nálg- aöist hann húsið, þar sem Edward Albert átti heimá. Um leiö sá hann, að ekki vai allt með felldu. Blái bíllinn var hvergi sjáanlegur. «»i» ’SSSS?"®" alSeins kr. Hann nam staðar úti fyrir hús- inu. Snaraöist út úr bilnum, hljóp upp dyraþrepin og drap högg á huröu. Ekkert svar. Hann baröi aft- ur. Þegar enginn svaraði aö heldur, opnaði hann dyrnar. Það var dimmt i dagstofunni. Hann hlustaði og heyrði þungan andardrátt inni í svefnherberginu. Þaö var ekki andardráttur Ed- wards Alberts. Það var móöir hans, sefn sat í hnipri úti við gluggann. „Hvar er hann?“ spuröi Charles. Hún leit til hans. Þegar hún bar kennsl á hann, brá fyrir reiði og undrun i augnaráöinu. „Ég kann ast viö þig“, sagði hún. „Þú komst hingað i gær... Það ert þú, sem hefur sigað lögreglunip á Edward, er ekki svo?“ Charles létti. Þá hafði Newberry tekiö á sig rögg, og Alexandriu var óhætt. „Ég vissi alltaf, aö mundi lenda i einhverjum vandræö a8 hritiSJ®’' . 1 daS3? 9 -pfe **~z£**gsr ■ _ og kUói»c«a0a 'op v\b aíhcná'C* : 1! FA10R% car rental serv ice® Bauðarárstíg 31 — ÝMISLEGT ÝMISLEGT Seljum bruna- og annað fyllingarefm á mjög hagstæðu verði. Gerum ti’boð I jarðvegsskiptiugar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. — Simi 34635. Þósthólf 741. 30435 Tökum að okkur hvers konar mokstur jg sprengivinnu f húsgrunnum og ræs- um. Leigjum 1t loftpressur og vibra- sleöa. — Vélaleiga Steindörs Sighvats- sonai, Álfabrekku við Suöurlands- braut, simi 30435. TEKUR AULS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF AKÚEÐUM lAUSAVtO «2 - StMI louil HEIMASlMI 0S6 J t OLSTRUN Svefnbekkir f úrvali á verkstæðisverði um fyrir skapofsa simi og lang- rækni. Hann hefur aldrei getað fyr- irgefiö neinum neitt. Veiztu riokk- ur, hvert hann fór? Hann trúir mér aldrei fyrir neinu...“ „Fór? Tók lögreglan hann ekki... ?“ „Þeir spurðu hann bara nokkurra spurninga og fóru svo. En hvert Edward *llann för svo á eftjr • • • heíuröu ! nokkurn grun um þaö?“ Charlps stpö orölaus nokkurt and- artak, og þatt var eins og hann gaéti ekki fyliilega gert sér grein fyrir merkingu þess, sem konan var aö segja. Svo mjöig kom það honum á óvart. „Hvað er langt síöan hann i'ór?“ spuröi hann síöan og gekk skrefi nær konunni. En hún virtist ekki taka eftir spumingunni. „Vesalings Edward,“ kjökraöi hun. „Þeir mega ekki taka hann og loka hann inni. Hann er svo viökvæmur. Hann mundi deyja- ... eöa eitthvað konia fyrir hann, sem er enn verra. Edward verður að geta ráðið sér sjálfur ...“ „Hvar er sirninn?" „Hann hefur aldpi þurft að vinna. Og aldrei þolað neina á- reynslu...“ „Hefurðu sima?“ Charles hækk- aði röddina. Loks var sem hún heyrði spurn- inguna. „Það eru ekki allir, sem geta leyft sér að hafa sima,“ sagði hún, bg það var ásökunarhreimur i röddinni. „Þú stendur að ein- hverju leyti á bak við þetta,“ bætti hún við. „Hvað er langt siöan hann för?“ spurði Charles. „Edward sagði, aö hann yröi sett- ur inn,“ kjökraöi hún. „Hvaö átti hann við meö þvi?“ Charles hélt af stað til dyra. hratt og ákveðiö og eiribeitti sér að akstrinum. Hann mátti ekki „Hvaö átti hann við?“ kveinaöi: verða fyrir neinu slysi, ekki brjóta hún á efLir honum. „Hann var ekki j umferöarreglumar, ef það yrði til með réttu ráði, þegar hann för ... sagöist hafa myrt sitt eigið barn. Edward átti ekki neitt bam... Hvað átti hann viö?“ Charles beið ekki boðanna. Sett- ist; inn i þilini> og ræsti .hrej/filinn. ttJ___ ..T.'ftJ: T.. '_ i TT'J..--3 þess, að hann væri stöðvaður. Andartaki siðar ök hann app brekkuna, knúöi hreyfilinn til hins ýtrasta. Hann fann að hann átti að vissu leyö sök á þvi, sem nú gat veriö aö gerast. Hann hafðí sagi. Hánn skildi, hváð Edward 'hafðl jlögreglunni af piltinum; þess vegna átt við. Sterling Bolton haföi.‘sagt j haföi Iögreglan brugðið við. Iíann honum það, sem komið hafði fram j heyröi sjálfan sig bölva. Ef ritthvafl á lögreglustöðinni. Háföi sagt hon-! kæmi fyrir, var það lionum um þaö á sinn hranalega hátt. Aö hún hefði verið komin þrjá mánuði á leið, og þvi hlyti Edward að hafa verið faöir bamsins .., ekki Charl- es. Og þegar Edward varð það Ijóst, hafði hann gripizt æði. Charles ók til baka eins hratt og hann frekast þorði. Verið gat, að hann kæmi i tæka tíö. Hann ósk- aði þess heilshugar, aö hann hefði barið piltinn til óböta, þegar þeir ræddust viö, jafnvei þðtt hann væri minnimáttar og bæklaður, í staö þess að aumka hann og hafa sam- úð meö honum. Jafnvel að hann hefði gengið af honum dauöum. Blöðið ölgaði og brann í æöum hans af örvæntingu og reiði. Hann kreppti hendumar svo fast aö stýrishjólinu, að hnúamir hvitn- uöu. Hanri reyndi eftir mætti aö útiloka allar hugsanir. Hvorki þoröi hann aö hugsa til enda þá hugsun, sem mest sótti á hann, af ótta við niöurstöðuna, né vegna þess, að þaö kynni aö draga athygli hans frá akstrinum. Verið gat, aö um aðrar og skemmri Jeiðir væri að velja en fram hjá Verksmiðjunni, en hann mundi það ekki og ]íor(5i ekki að tefja tímann. Hann ók í miðborgina, Kristallahellir ... ótrúlega uppljómað- ur og hjörð fenjamanna, sem gefa ekki frá sér hJjóö, þetta er kynþáttur dauf- dnmhra. um óbeinlínis að kenna. Það hvein og söng í henönnuan, þegar hann nam staðar úti fyrir aðaldyrunum á setrinu. Hann snar- aðist út, hljóp upp þrepin, opnaöí dymar og gekk hratt inn ganginn, Houghton kom ofan stígann. Charles nam staöar andariafc og leit til hans. „Nú ertu líkléga ánsegöur, skepn- an þfn,“ hvæstí Houghton. JNú hefur þér tekizt að snúa Conway gegn mér lika ...‘ En Charles veitti oröum hans enga athygli. I^agði af stað upp stigánn, en kunni ekki við aö hlaupa, af þvi Hougbton var við- staddur. „Conway fékk þá til að greiða þessari bölvaöri1 áætlun ‘þinni at- kvæði. Sannfærði þá um, að þú mundir reynast maður til að hrinda henni i framkvæmd, og neitaðí að selja hlutabréf fööur mins.** Charles gekk fram hjá Houghfcon i stiganum, án þess að virða hann svars. Rödd Houghtons var hveffl og bit- ur. „Clark Sanford sagði af sér stjórnarstörfum. Ég fer lika úr stjöminni. Þú hefur unnið leikhm, skepnan þín. Haft þaö af að hrekja mig brott úr mínu eigin húsi. Ertu ekki ánægður?" Svefnherbergisdyrnar stöðu opn- ar, en þar var engin inni. Hann leit inn i baöherbergið, engin þar. Hann heyröi sjálfan sig kalla á hana meö nafni. „Hún er ekki heima, hr. Ban- croft...“' Þaö var Logan gamli, sem stöö fyrir utan svefnherbergisdymar. „Hún vildi ekki hlusta á mótmæli mín. Það var einhver sem hringdi ... karlmaður, en þvi miður verö ég að viðurkenna, að ég bar ekki kennsl á röddina. Hún ök af stað í bílnum og virtist í miklu uppnámi. ,Tívað er langt síðan?“ „Aðeins nokkrar mínútur, herra Bancroft. A31s ekki nteira ea tfu.. “ ■UA'LUl-- /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.