Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 4
 Þannig leit Barry Ryan út fyr- ir slysið. Frægasti pop-söngvari Breta heimtar 20 milljónir í skaðabætur Barry Ryan varð heimsfrægur af laginu Eloise, og hann hefur verið hæstlaunaði pop-söngvari uretlands frá þeirri stundu. Hann varö fyrir óláni á dögunum. Þýzka tímaritið Bravo var að ljósmynda Ryan fyrir myndsjá, þegar eldur brauzt út og logarn- ir skaðbrenndu andlit söngvarans. — Annars stigs brunasár. Framkvaemdastjórinn segir, að hann aldrei ná sér, þótt ef til vill megi komast hjá að græða nýja húð á andlitið. Faðir Ryans er hljómsveitarstjóri og móðirift söngstjarna. Þau hafa nú krafizt rúmlega 20 milljóna íslenzkra króna sem bóta fyrir spjöllin. Nú sést ekkert í söngvarapn, nema augu og munnur, og hann hefur misst af fjölmörgum söng skemmtunum, sem hefðu gefið Ryan líti hræðilega út, og muni honum vænan skilding. Barry eftir slysið, ásamt mðður sinni, sönglconunni Marion Ryan. Sólbrún j undirbað-j x \ \ j .• fotunum -1 veroa kvikmynaasijarna? Tekst „dýrlingnum" að komið fram! Þessi dama verður sólbrún um alian kroppinn. Nú geta menn orðið sólbrúnir og brenndir, jafnvel undir bað- fötunum. Þetta hefur verið óska- draumur sóldýrkenda um allan heim. Nú er komið fram nýtt efni, þannig að sólargeislarnir hafa áhrif gegnum bikini-baðföt- in. Fötin eru þannig gerð, aö út- fjólubláir geislar komast í gegn, en þó eru þau ekki gegnsæ. Kuhn nokkur í Vín framleiðir þetta og segir efnið þaulkannað í fyrrasumar af vísindamönnum, bæði upp til fjalla og við strönd- ina. Sá galli er á gjöf Njarðar, að þaö sést í gegnum fötin, þegar þau blotna, og ættu menn að hafa það í huga. Dýrlingurinn stendur nú á vega mótum. Sjónvarpsþáttur hans í brezka sjónvarpinu er á enda eft ir sex ára„ úfþald ,og kY.ikrayhdin, Crossplot er fu'llgerð, sem er fýrsta skref Roger Mobre í kvik myndaheiminum eftir sjönvarps- upphefðina. Hann bíður nú þess, að í ljós komi, hvort honum tekst stökkið eins og ýmsum öðrum til dæmis Steve McQueen Chuck Connors og Clint East- wood. Hann hefur gjörbreytt hár- greiðslunni, sem verður nú ný- tízkulegri. „Ég hef þaulhugsað, hvernig ég ætti að breyta útlitinu“, segir Moore. „Auðvitað hefði ég getað látið skera af mér fótínn, en ég er ekki tilbúinn til þess, I fullri alvöru þá var útlit mitt í hlut- verki dýrlingsins dálítið gamal- dags. Nú hef ég nýja hárgreiðslu, og fólk segir, að það hafi breytt mér, til dæmis í „Crossplot.“ Annars var dýrlingurinn í megr unarkúr í vikunni. Hann bjó sig VEGGFOÐUR Góllílísar - Vegoflísar Gúltdúkur - Filtteopi Málninoarvörur * Fagmenn fgrir hendi ef óskað ér undir að ganga nú loks í það heilaga með hinni ítölsku ástkonu sinni Luisa Mattioli. Þau hafa að vísú búið'saman’í næétúm sjö ár, en ■ nú loks hefur Moore tekizt að fá skilnað frá fyrri konu sinni. Þau Luisa eiga tvö börn Deborah, fimm ára, og Geoffrey, tveggja og hálfs árs. Hvernig taka börnin því, að foreldrar þeirra ætla nú að fara aö gifta sig? „Deborah varð vonsvikin", segir Moore. „Hún sagði: En pabbi, ég hélt, að þú ætlaöir aö giftast mér.“ Annars breytir þe(;ta engu. Mér hefur alltaf fundizt, að ég væri kvæntur Luisa öll þessi ár. Ég hugsa eins og kvæntur maður og þarfnast rósemi hjónabandsins, svo að ég verði. ekki of tauga- veiklaður.“ Moore léttist um sex og hálft pund á fjórum dögum, og hann eyðir mestum tíma sínum í sund, böð og nudd. „Á brúðkaupsdag- inn mun ég ef til vill ekki líta út eins og heimsins mesti elsk- hugi“, segir Moore „en ég verð áreiðanlega hreinþvegnasti brúð- guminn í sögunni.“ Luisa var ekki meö honum í kúrnum. Hún þurfti alls ekkert að léttast. Dýrling- urinn iökar leikfimiæfingar í hálfa klukkustund daglega og trúir á ákveðnar öndunaræfingar sér til heilsubótar. Oft hefur hetjan sést kveikja Suitarlegur? sér í vindlingi á skerminum, enda reykir hann mikið. Nú baslar ■ hann við aö reykja pípu I stað' vindlinganna, en tóbakið fer út' um allt og hann er enn mesti klaufi í pípureykingum. Þá ætlar hann að losa sig við aðalósiðinn, fjárhættuspil. Moore verður að virðast sultar legur í næstu kvikmyndinni.1 Hann viðurkennir, að það sé ekki heiglum hent. „Það er eitthvað í, ólagi meö beinabygginguna", seg- < ir hann. Dýrlingurinn stendur á vega- ■ mótum. Hann kvænist, en mestu ‘ breytir, að hanR þarf að rífa sig \ upp úr sínu venjulega hlutverki og hasla sér völl í kvikmyndum • í staö sjónvarpsleiksins. SCLÆÐNING HF. LAUGAVEGI 164, SIMI 21444. rsmam Mvada ■■■mM JStpina. PIERPOm Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Síiui 22804 TEKUR ALLS KONAR KLffiÐNINGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÓRVKL Af AKLÆÐUM LAUGAVEG 62 » SlMI 10825 HEIMASlHI «3834 JON LOFTSSON h/f hrNgbraijt í2i,sími ioóoo BOLSTRUN Svefnbekkir í úrvaii á verkstæðisveröi i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.