Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 11
V1SIR • Miövikudagur 16. apríi 1969. 11 Upplýsingar i símum 32228 og 38011. Kvenfélag Kópavogs. Skógerð- amámskeið byrjar á fimmtudágs- kvöld kl. 8.30. Tveggja kvölda námskeið. Upplýsingar í síma 40172. VISIR «50 VELJUM fSLENZKT Jyrir árum Lóan er komin og lét heyra til sín í gær. Vfsir 16. apríl 1919. Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 17. apríl. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Einhver gerir þér að öllum lík- indum nokkurn greiða i dag, sennilega óafvitandi, en það kemur sér jafnvei fyrir þig. Þú verður aö bíða átekta í ein- hverju máli enn um tíma. Nautið, 21. apríi—21. maí. Þú getur unnið áhugamálum þín um fylgi, ef þú gætir þess aö snúa þér til réttra aðila. Ef þú finnur til óeðlilegrar þreytu eða lasleika, ættirðu ekki að fresta að Ieita læknis. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Peningamálin verða ofarlega á baugi i dag og kunna að valda nokkrum áhyggjum. Ef til vill þarftu að gera róttækar breyt- ingar í því sambandi, og því fyrr — því betra. Krabbinn, 22. júní-23. júlí. Dálítið undarlegur dagur — tækifæri, sem virðast blasa við reynast sýnd veiöi en ekki gef- in. Einbeittu þér að skyldustörf um, en fitjaðu ekki upp á neinu nýju að svo stöddu. Ljóniö, 24. júlí—23. ágúst. Þetta verður varla góður dagur til nýrra framkvæmda, aftur á móti ætti þér að ganga vel viö þau störf. sem þegar eru kom- in nokkuð áleiðis. Faröu þér ró- lega, þá nærðu mestum árangri. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það er ástæöulaust fyrir þig að taka ósanngjarnri gagnrýni þegj andi og hljóðalaust. Aftur á móti skaltu taka tillit til leið- beininga, sem gefnar eru af góð- um hug. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það er ekki ólíklegt að þú kom izt að raun um það í dag, að full ástæða sé til að breyta nokk uð um viðhorf og afstöðu til manna, sem þú hefur treyst skil 'yrðislaust að kalla að undan- fömu. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þér er hyggilegast aö krefjast skýrra svara í dag, svo að þú vitir sem bezt hvar þú stendur, einkum hvað peningamálin snertir, og hvernig þú eigir að haga þér þar í náinni framtið. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þér kann að bjóðast gott tæki- • <>•••••••• >••••••••••• íæri í dag, en aftur á móti er líklegt að þú látir það ganga þér úr greipum, ef til vill vegna þess að atburðir innan fjölskyld unnar dreifi athygli þinni. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú átt góðan Ieik á borði, en þá verður þú líka aö hafa hrað an á, ef hann á að nýtast. Þetta er varla í sambandi við peninga mál, vinátta og tilfinningar virð ast tengdari honum. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr Þaö er eins og þú sért ekki bein- línis vel upplagöur til aö ráða fram úr vandamálum 1 dag, dómgreind þín varla eins skörp og með þarf. Láttu þvi meiri háttar ákvarðanir bíða. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Láttu ekki úrtölur hafa um of áhrif á ákvarðanir þínar, en reyndu að móta þér sem raun- hæfasta mynd af hlutunum og haga afstööu þinni og aðgerðum samkvæmt því. Stækkunnrvélar KALLI FRÆNDI BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS’35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- DURST M a00 6.980,- Þurrkarar meö hitastilli. 25x36 38x51 46x61 kr. 1.392,- - 2.194,- - 2.363,- FÓTÓHÚSIÐ Garðast’-æti 6. Simi 21556. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Höfum til sölu m.a.: Plymouth Belevedere ’66 Gloria ’67 Simca station, nýr ’68 Chevrolet Impala Dodge Coronet ’66 í sérflokki Chevrolet Nova ’66 Opel Rekord ’67 (glæsilegur) Rambler Classic '65 (fæst með fasteigna- bréfum) Plymouth Fury ’66 (sjálfskiptur meö öllu) Opel Rekord ’67 (glæsilegur) Rambler Classic 63 (sjálfskiptur, fasteigna- bréf). Renault ’64 Mercedes Benz ’55 BELLA É hef reynt að telja kindur — og einmitt núna ligg ég og tel afborganirnar af nýja lita- sjónvarpinu okkar. SLYS: Slysavarðstofan t Borgarspftal- anum Opin allap sólarhringinn Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212. S JÚKR ABIFREIÐ: Simi 11100 t Reykjavfk og Kópa- vogl Stmi 51336 1 Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst t heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 ð skrifstofuttma — Læknavaktin er öl) kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar ' slma 21230 — Næturvarzla í Hafnarflrði aðfaranótt 17. apríl: Sigurður Þor steinsson, Sléttahrauni 21, sími 52270. Frú Nína Sveinsdóttir, leikkona 70 ára 3. apríl 1969. Sjö eru tugimir taldir að árum, en trúað því enginn gæti. Svo Ijúf og kát, svo létt á fæti, lifir og starfar full af kæti. Og grínist að sínum gráu hárum. Kveðja frá Önnu Guðmundsdótt- ur leikkonu í tilefni dagsins. ÁRNAÐ HEILLA © Rambler- umboðið JÖN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -• 10600 iiiHBnnil ÍILKYNNINGAR ® Kvenfélag Langholtssafnaðar. Pfaff sníðanámskeið hefst að forfallalausu um miðjan mánuð. biiiaialir — Getið þér ekki sýnt almenna kurteisi, maður, og fært yður? - Jú, alveg sjálfsagt, frú, um leið og þér hættir að sitja oná frakkanum mínum! MINNINGARSPJÖIO @ Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást í: Bókabúð Braga Brynjólfssonar önnu Þorsteins- dóttur Sai-imýri 56, Valgeröi Gisladóttur Rauðalæk 24, Guð- nýju Helgadóttur, Samtúni 6, og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigar- stööum. LYFdABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er í Apóteki Austurbæjar og Vestur- bæjarapóteki. Opið til kl 21 virka , daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek ’ eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14. belga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er f Stór- holti 1. simi 23245 RKB (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.