Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 14
) 14 Vel með farinn barnavagn, Pedi gree tií sðlu á Rauðarárstíg 31. Bássamagnari lítið notaður til sölu á kr, 10.000. Uppl í síma — 31360.__________ Góðir notaðir peningaskápar til söiu, tækifærisverð. Uppl. í síma 23873.__________ ________________ Tilvalin fermingargjöf er Bergs- ætt. fæst enn hjá höfundi. Uppl. í síma 12912. Utanborösmótor. Sem nýr sænsk ur 4 ha, Crescent utanborðsmótor til sölu. Up;I. i síma 32928. Til sölu 2 nýir ameriskir bað- herbergisskápar meö spegli og ljós um. Uppl. í síma 84433. Honda 50 árg 1967 í góðu ástandi til sölu. Sími 40357 eftir kl. 6. Vélbundið hey tfl sölu, einnig kvenreiðhjól, Uppl. á Selásbletti 6 sími 81686. Nýjar ódýrar skermkerrur ný- komnar. Cinnig uppgerð reiðhjól. Reiðhjólaverkstæðið Leiknir Mel- gerði 29, Sími 35512. Til sölu nýleg skérmkerra, verð kr, 1500, einnig þrísettur klæöa- skápur verð 3000. — Uppl. í síma 38403. _________\ Segulbandstæki, Til sölu ferða- segulbandstæki ásamt 9 spólum á kr. 2.500. - Sími 36166 eftir kl. 6. Til sölu 1 manns svefnsófar, komm- óða (tekk), radíófónn, skrifborð- stóll, armstóll, garðstólar, hrærivél, skíði, Thor þvottavél, kvenreiðhjól, vagga, háfjallasól, segulband, bað vigt eldhúsvigt innskotsborð. — Uppl. í síma 40091. Til sölu. Farfisa rafmagnsorgel 2ja borða. Einbreitt rúm með spring dýnu og snyrtiborði samstætt. — Einnig ijós herrafrakki, frekar lít- ill. Uppl. i síma 22857. _______ Bátur. Léttbyggður 18' feta lang- ur bátur, meö 18 hestafla utan- borðsvél til sölu. Uppl. í síma 42318. Til sölu Fluorsent lanipar, stimp- ilklukka Simplex, rafmagns sam- lagningarvél Prestsika, 2 loft- veprarar, dísilvél í Benz 180. — Uppl. í síma 41516. Húsdýraáburður til sölu, heim- ! . keyrt ef óskað ^r. Uppl, i síma 34699 eftir kl. 7 Gfeýmiö auglýsing- 1 una. _______ „American kitchen“ vaskasam- ' stæða með skúffum og skápum til j söiu, Uppl. í síma 83558. Passap prjónavél og svefnbekkur til sölu. Uppl í ^ma 30487. Til sölu handlaug og salerni, hálfvirði, Thor þvottavél, þarf smá- viðgeröar. Uppl. í síma 14185. Til sölu píanó, orgel harmonium og rafmagnsorgel (blásin) tökum hljóðfæri í skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 2—6, heimasími 23889. C Nýtt — vel með farið — notaö. — Síminn er 17175. - Barnavagnar, barnakerrur, barna- og unglinga- hjól, burðarrúm, vöggur o.m.fl. handa bömunum. Tökum í um- . boðssölu alia daga. Opiö kl. 10—12 og 14—18, laugardaga 10—12 og 14 — 16. Vagnasalan, Skðlavörðu- stfg 46. iKfHlfliiMkJÍ NýVeg vel með farin skermkerra óskast. Uppl. í síma 37999, Trailer Flexitoar. Vil kaupa létt- byggöan bát á trailer eða hjólaút- búnað fyrir sama (t.d. Flexitoar). Sími 84830 eða 12556. • , Nýlegur barnavagn óskast. Uppl. í sima 83987. Óskemmdar enskar Linguaphone plötur og kennslubók óskast til kaups. Simi 30728. ' Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn og amerískt barnabað. Sími 21189. Fallegt víravirkisstokkabelti ósk- ast, Uppl. í síma 51951. Barnaleikgrind óskast. Uppl. í síma 84536. Svefnsófi, góður kolaofn og prammi óskast keypt fyrir. sumar- bústað. Uppl. í síma 19941. _ Vil kaupa þýzkan Linguaphone, strauvél til sölu. Uppl. í síma 30410. Góð skermkerra óskast. Uppi. í síma 52122. Honda 50 óskast keypt, þarf að nvera vel með farin, einnig telpu- hjól fyrir 12 ára, stofuhurð til sölu á sama stað. Uppi. í síma 30503. Vel með farinn barnavagn ósk- ast, Uppl. í sírna 16117. FATNADUR Skátakjóll til sölu á 12—14 ára. Verð kr. 800. Uppl. í síma 38992. Lopapeysur úr hespulopa í sauða litum og tízkulitum. Uppl. í síma 34787. _________ Tízkubuxur fyrir dömur og telp ur, útsniðnar og beinar. Miðtúni 30 kjallara. Sími 11635 ki. 5 — 7. Peysubúðin Hlín auglýsir. Allar vörur á gamla veröinu. Mittispeys- ur, Qeltispeysur, rúllukragapeysur. Tilvaldar fermingargjafir. Sendum í póstkröfu. Peysubúðin Hlín, Skóla vörðustíg 18, sími 12779. Ódýru barnaúlpurnar komnar aftur, kjólar frá kr. 125—795 á börn og fullorðna, kápur frá kr. 950-1795, pils frá kr. 295-500, herrafrakkar kr. 500 stór nr. buxur útsniðnar Turide. o. fl. gerðir, peys ur, metravara o. m. fl. á lágu verði. Regió, Laugavegi 56. Kápusalan auglýsir: Allar eldri gerðir af kápum eru seidar á hag- stæðu verði terelyne svampkápur, kvenjakkar no. 36 — 42 og furlock lakkar. drengja- og Qerrafrakkar ennfremur terelynebútar og eldri efni i metratali. Kápusalan Skúla- götu 51 Sími 12063. HÚSGÖCN Til iermingargjafa. Dömu- og berraskrifborö seld á framieiðslu- verði. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó. Eggertssonar. Heiðargerði 76. Simi 35653. Til sölu 2 góðir djúpir stólar. Uppl. í Húsgagnavinnust. Lang- holtsvegi 82. Tveir sem nýir Sindrastólar til sölu. Uppl. í síma 18745. Sem nýtt hjónarúm til sölu. —- Uppl. í síma 32165. Barnakojur með ullardýnum til sölu verð kr. 1000. Uppl. í síma 30852. _ Sundurdregiö barnarúm óskast. strax. Uppl. í síma 36761. Barnakojur óskast. Uppl. 1 sima 51107. Takið eftir takið eftir. Kaupum og seljum alls konar eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Komið og reynið viöskiptin. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bakhúsið. — Sími 10059, heima 22926. Skrifborð. — Unglingaskrifborðin vinsælu komin aftur, framleidd úr eik og tekki, stærö 120x60 cm. — G, Skúlason og Hlíöberg hf„ sími 19597. 1 V í S I R . Miðvikudagur 16. apríl 1969. Ný Ijós bókahilla til sölu. Uppl. í síma 23997. Höfum til sölu ódýra svefnbekki að Öldugötu 33. Sími 19407. Tvöfaldur klæðaskápur til sölu ódýr, Laufásvegi 16. Sími 18970. HEIMILISTÆKJ Til sölu General Electric þvotta- vél í góðu lagi, verð kr. 4500.— Uppl. í sínía 30624. Sem ný þvottavél til sölu. Uppl. í síma 18715. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Opel Rekord árg. 1959, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. — Uppi, i síma 17812 eftir kl. 6. Bílakaup — Rauöará — Skúla- götu 55, sími 15812. Bílar, verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. — Bílakaup — Rauðará — Skúlagötu 55. sími 15812. Til sölu er Ford ’54 skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 16476 kl. 4 — 6 og eftir kvöidmat á Nes- vegi 48. Moskvitch ’60 til sölu ódýrt. — Uppl í síma 84308 eftir kl. 8 á kvöidin. ___________ Vil skipta á Skoda Oktaviu ’63 og station eða sendiferðabíl, jeppi með dyr að aftan kemur til greina. Uppl. í síma 81692 næstu daga._ Til sölu Willys ’47 með nýrri vél og gírkassa, stálhúsi og nýmálað ur. Uppl. í síma .30464 eða aö Skipasundi 40.__________________ Chevrolet ’58, góð samstæða eöa bíll til niðurrifs óskast. — Uppl. í síma 13492 og 21863 eftir kl. 6 á kvöldin. Til leigu er 175 ferm iðnaðar- húsnæði á III hæð í Vesturbænum. Mjög hentugt fyrir léttan iðnað. Leiga 6000 á mánuði. Unpl. í síma 10600 kl. 9—10 f.h. næstu daga. Tvö samliggjandi herbergi til leigu, við Laugaveginn. Elda má í öðru. Uppl. í síma 34260 eftir kl. 3 e.h. Herbergi til leigu á Hverfisgötu 37. Uppl. á staðnum. Ný 4ra herbergja íbúð til leigu, þvottahús og búr fylgja íbúðinni. Uppl. í síma 32393. Herbergi með innbyggðum skáp- um til leigu, alger reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 22570 eftir kl. 20. 5 herb. íbúð í tvíbýiishúsi nálægt Landspítaianum til leigu nú þegar. Tilboð merkt „2229“ sendist augld. Vísis fyrir 20. þ.m. HÚSN/EÐI ÓSKAST 1—2ja herb. íbúð óskast í ca. 4 mánuði. Vinsamlegast hringið I síma 33191. SAFNARINN Íslenzk frímerki, stimpl. og óst. Kaupir hæsta verði S. Þormar Hvassalehi 71, sími 38410 (6 — 8). HÚSHÆDI í BQPI 2ja herb. íbúð til leigu. Fyrir- 'ramgreiðsla. Sími 38013. 1 herb. og aðgangur að eldhúsi ;il leigu, fyrir reglusama stúlku, strax. Sími 33369 eftir kl. 5. 2— 3ja herb. íbúð óskast 1 Reykja vík eða Kópavogi, reglusemi. Uppl. í síma 84831 eftir kl. 5. Einhleyp kona óskar eftir stofu og eldhúsi. Æskilegt í einbýlishúsi. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt „Reglusöm 9262“. Óska eftir 4—5 herbergja ein- býlishúsi til leigu í Kópavogi eða Reykjavík, má vera eldra hús. — Uppl. í síma 20949. 3— 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá miðjum maí í Heima- eða Langholtshverfi. Uppl. í síma 83063. Mæðgur með 7 ára dreng óska j eftir, að taka á ieigu 3—4ra herb. íbúð' frá 15. maí eöa síöar. Uppl. í síma 83358 kl. 6—8. Stúlka, með 1 y2 árs gamalt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Sími 19664 eftir kl. 6. _ _ 53—70 ferm húsnæði fyrir heild- verziun óskast, þarf að vera á jarðhæð. Uppl. í síma 22719. Óska eftir 3—4ra herbergja íbúð í Hafnarfiröi frá og með 1. maí. Uppi. í síma 51917.______________ Herbergi með - aðgangi að baði óskast. Slmi 36589. Forstofuherb, á góðum stað í æsturbæ til leigu nú þegar. Uppl. sima 23994 kl. 7—8 e.h. íbúð til leigu, tvö herbetgi og Herbergi óskast. Sjómaður óskar iðgangur aö eldhúsi. Nokkur fynr- j eft;r ag takg ^ leigu forstofuher- ramgreiðsla áskilin. Tilboð sendist bergj Upp] . sfma 3()579 eftfr kl. 7 á kvöldin. ifgr. blaðsins merkt „9273“. Herbergi til leigu í austurbænum, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 82212. Til leigu 4ra herb. íbúð í Hraun- bæ. Tilboð leggist inn á blaðið fyr ir mánudag. Merkt: „Reglusemi — 9275“. Stofa með húsgögnum og að- gangi að eldhúsi til leigu fyrir reglusaman einstakling. Sími 17583. 2 samliggjandi herbergi til leigu nálægt miðbænum. Reglusemi áskil in. Sími 11759. 2 stórar samliggjandi, teppalagð- ar stofur með svölum móti suðri, aðgangi að eldhúsi og baði til leigu á bezta stað í Hlíðunum. Uppl. eft- ir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld í síma 30851. Til leigu 3ja herb. íbúð 14. maí miðbæ í Kópavogi. Uppl. í síma 385, 2 herb. íbúð til leigu við Álfa- ;eið I Hafnarfirði. Uppl. í síma Vil taka fiskbúð á leigu á góöum stað í bænum. Uppl. I síma 18664 eftir ki. 6. Ungt par óskar eftir að taka á leigu góða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 24647 kl. 6—9 e.h. Kona með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð 14. maf. Einhver fyrir- framgreiðsla og húshjálp kemur til greina.Sími 40533. Óska eftir 4ra herb. íbúð á leigu í vesturborginni. — Uppl. í síma 17879. 35—50 ferm húsnæði óskast til leigu fyrir léttan iðnaö. Tilboð merkt „9240“ sendist augld. Vísis. Óska eftir að taka 3 herb. og eldhús á leigu, fyrir 1. maí. Má vera í kjallara, þrmnt fullorðið. Helzt I miðbænum. Uppl. í síma 16935 eftir kl. 5. Ung hión meö tvö smábörn óska eftir 2ja herb. íbúö í Keflavík eða í Njarðvíkunum. — Uppl. í síma 41847. sumarbústaður, sem er óskum eftir 3ja herb. íbúö, r í nágrenni Reykjavik- , þrennt þeimili. — Uppl. í sí búðinnj Barmahlið 8. | g4117 eftir k]_ 2 á daginn. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum. — Uppl. í síma 34267 eftir kl. 7. Óskum eftir 4 herbergja íbúð tn leigu helzt í Hlíðunum eöa næsta nágrenni, þrennt fulloröiö í heimili og eitt barn. Reglusemi heitið. — Sími 17427 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusöm hjón óska eftir 2 —3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 30708. YMISLEGT Bátur í góðu ásigkomulagi, 5—10 tonna, óskast á ieigu. Tilb. sendist. augl. Vísis merkt: „Maí—9150.“ Vel meö farinn Silver Cross dúkku vagn óskast. Sími 38886. EINKAMÁL Ungur maður í góðri stöðu óskar eftir að kypnast stúlku á aldrinum 20—30 ára. Uppl. (mynd æskileg) sendist augld. Vísis fyrir föstud. merkt „Feröalög — 9290“. ATVINNA I síma Saumakona vön dragtasaum ósk- laet strax. Uppl. í síma 21825 kl. 6-8 e.h. Vantar mann vanan sveitastörf-, um, út á land, til aöstoðar við sauðburð. Sími 34730. ATVINNA OSKAST Ábyggilegur ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar, margt kem- ur til greina, hefur bílpróf. Tilboð ásamt upplýsingum um starfsgrein sendist augld. Vísis fyrif n. k. mið- vikudagskvöld merkt „Ábyggileg- ur 24“. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. -— Uppl. í sima 81167. Stúlka á 16. ári óskar eftir vist eða einhverju starfi í sumar. Get- ur byrjað 1. maí. Uppl. í síma 38929. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 37427. Bankastarfsmaður óskar eftir vinnu seinnipart dags og um helg- ar. Hefur bíl til umráða. Uppl. í, síma 82045. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, vön_afgrei5slu._Uppl. í síma 33348. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, er vön skrifstofu- og afgreiðslu- störfum, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma 17874. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur brúnn skinnkragi, á ieið frá Laugavegi 176 (Sjónvarp) að Hlemmtorgi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 33259 eða 83657 eftir kl. 19. BARNAGÆZLA Bamgóð stúlka óskast. Uppl. í ) síma 15339 eftir kl. 4. ‘ Ljósmóöir tekur ungböm í gæzlu , allan daginn eöa eftir samkomu- lagi. Sími 12672. Unglingsstúlka 14—15 ára óskast t að Amarholti Kjalarnesi, til að gæta 8 mánaða drengs. Uppl. gefur hjúkrunarkonan I síma um Brúar- land. ÞJONUSTA Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum o. fl. Reiðhjólaverkst. Leiknir Melgerði 29 Sogamyri. Sími 35512. Tek að mér málningarvinnu og hreingerningar. Málari. Uppi. .í síma 4.1938. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opið kl. 8 — 19 alla virka daga' nema laugardaga kl. 8—12. Einnig notuð reiðhjól til sölu. Gunnar Par messon, sími 37205. S *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.