Vísir


Vísir - 16.04.1969, Qupperneq 10

Vísir - 16.04.1969, Qupperneq 10
10 V í S I R . Miðvikudagur 16. apríl 1969. i(eðjuverkföll — Szh-i> 16. síðu 28. april — 4. maí. Verkfall i byggingariðnaði, Byggingar- framkvæmdir stöðvast. 2. — 5. maí. Algjört verkfall hjá Iðju. Standi verkbannið þá, mun vinna hvort eð er liggja niðri. Þessi mynd er enn ekki skýr, einkum má búast við fleiri verk- föllum og verkbönnum á þdssu tímabili. 17 órn — >,i. síðu. Hljómar héldu velli sem „hljómsveit únga fólksins", en dómnefnd skar úr um sigurinn þar eins og í fegurðarkeppninni. Hins vegar fengu Flowers-menn langmest klapp áhorfendanna, stanzlaust var klappað í nokkr- ar mínútur og margir öskruöu sig hása í röóum áhorfenda. Virð ist hljómsveitin mjög síga á Hljóma hv ekur til vinsælda hjá unga fólkinu. UPPGRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR Kranar Skurð- gröfur Grafvélar Vclaleigan Simi 18459. Gröfum húsgrunna Önnumst jarðvegs- skipti í hús- grunnuni og vega- stæðum o. fl. jarð- vinnu. VÉLALEIGAN Simi 18459 BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA REYKJAVÍK TIL SÖLU eftirtaldar þriggja herbergja íbúðir í: I. byggingarfl. við Háteigsveg IV. byggingarfl. við Stórholt VIII. byggingarfl. við Stigahlíð Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar að íbúðum þessum, sendi umsóknir sín- ar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 22. apríl n.k. Félagsstjórnin | Jakob Björnsson vari ijóri lótinn • Á sunnudagskvöld lézt góð- kunnur reykvískur borgari, Jakob Björnsison, fyrrverandi jvarðstjórj í lögreglunni. Hann ivarð bráðkvaddur á heimili ' sínu, Barónsstíg 51. ( Jakob fædjdist aö Austur- ! Haga í Aöaldal í Þingeyjarsýslu ' 15. ágúst 1895. Hann var kvænt- ur Eggþóru Kristjánsdóttur sem lézt fyrir nokkrum árum, en þau áttu 6 dætur og 3 sonu sem ö!l komust á legg. 1930 gekk Jakob í lögregluna í Reykjavik og starfaöi þar í 36 ár — síðustu árin sem varö- : stjóri. STP orkuaukinn er alis ekki Stúdenfar W?—1 síðu. heldur væri fyrst og fremst veriö aö vekja athygli á réttlætiskröfu stúdenta. Einnig yrði að vonast til aö þessar kosningar hefðu nokkur áhrif á rektorskjör í maí. Margir stúdentar ætla hins vegar aö halda sig viö niðurstöður þessara kosn- inga, aö því er Sveinn Hauksson, ritari Stúdentafélagsins sagöi í viö- tali viö Vísi. Sveinn veitti einnig þær upplýs- ingar, aö vitað væri um nokkra há- skólakennara, sem ætla að taka þátt í þessum kosningum. Hitt er ekki ljóst, hvort þeir munu binda sig við niöurstöður kosninga. t UNBRAEFNI sem kappakstursbílar hafa einkaréttindi til aö nota. STP orkuaukinn er einnig gerður til þess aö auka afl og afköst bifreiðar fjölskyldunnar. Meöal annars hindrar STP orkuaukinn sót- myndun og kemur í veg fyrir stíflun vegna úrgangsefna. Ein dósiaf STP orkuauka á hverja 40 lítra af bensíni á 1000 km fresti kemur líka í veg fyrir ísingu í blöndungnum í frosti og ójafna blöndun bensinsins f hita. STP tryggir yður betri nýtingu bifreiðarinnar. Fæst í næstu bensín- og smurstöð. Sverrir Þóroddsson & Co. Tryggvagötu 10 . Sími 23290 sæ VARAHLUTIR f Ford, Mercury ’56. Til sölu klæöning (complet) nýleg. Uþpl. í síma 17399. VEÐRIÐ iDAG Háegvióri i dag, en vaxandi suð- austan kaldi í kvöld. Dálítil rigning í nótt. Vantar aöstööu fyrir lungnasjúkiinga 21.45 flytur Hrafnkell Helgason yfir- læknir á Vífilstöðum erindi, sem nefnist „Reykingar og heilsufar.“ Um erindið segir Hrafnkell: - í stuttu máli deyja fleiri reykinga rnenn en þeir, sem ekki reykja, bæði af völdum hjarta- og lungna sjúkdóma. Reykingar eru jafn mikiö þjóðfélagsvandamál núna eins og berklar fyrir 20 árum. I erindinu ræði ég um tölur frá Bandarikjunum m.a., en þær sýna að meðalaldur bandarískra karlmanna myndi hækka um rúm lega þrjú ár, ef þeir reyktu ekki, eða hér um bil jafn mikið og hækkunin á meðalaldrinum hefur orðið á tímabilinu 1919—1954, en á þeim tíma uröu eins og kunn- ugt er miklar framfarir í lækna- vísindunum. Síöustu árin hefur Hrafnkell m.a. unnið við aö sýna fram á það hvernig reykingar verka á lungnastarfsemina, én hartn hefur verið búsettur í Sviþjóð í tíu ár frá 1958—-68. Starfaði hann síð- ustu árin á lungnadeild Gauta- borgarháskóla. Hann skýrir frá því í lokin að berklaveiki sé ekki lengur vandamál á Islandi og að starf- semi Vífilsstaða nái til kingna- sjúkdóma almennt. —- En það vantar alla aðstöðu til að taka á móti lungnasjúkling- um, viö erum 15 árum á eftir tímanum þar. Ljósmyndafyrirsæta Ljósmyndari óskar eftir að kom ast f samband viö nokkrar stúlk ur, sem hafa áhuga á að læra og kynnast modelstörfum. Reynsla ekki nauðsynleg, en áhugi skil- yrði. Nöfn, símar, aldur og ljós myndir sendist augi. Vísis nierkt „Fyrirsætur." & SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Herðubreið fer austur um iand í hringferð 18. þ.m. Vörumóttaka í dag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar. WILT0N TEPPIN SEM ENDAST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJÖNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTlÐ TÍMANLEGA. TEK MÁL Daníel Kjartansson . Sími 31283 ÚTVARP Miðvikudagur 16. apríl . 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir. Tónverk eftir Georges Bizet. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Sænsk tónlist. 17.40 Litli barna- tíminn. Gyðá Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Ástarljóða- valsar eftir Brahms. 20.20 Kvöld- vaka. 21.45 Reykingar og lungna- sjúkdómar. Hrafnkell Helgason læknir flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Endurminn- ingar Bertrands Russels. Sverrir Hólmarsson les (9). 22.35 Barokk- tónlist. 23.25 Fréttir í .stuttu máli. Dagskráriok. SJÚNVARP Miðvikudagur 16. apríl. 18.00 Lassí og haukurinn. 18.25 Hrói höttur — kvonbænir. Þýð- andi EÍlert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20-30 Þorp, fjörður og fimm kvæði. Efni þess arar myndar, sem sjónvarpið lét gera á Patreksfirði nýlega, er fellt að kvæðum úr. ljóðaflokknum „Þorpinu" eftir Jón úr Vör. Kvik myndun Þórarinn Guðnason. Um-' sjón Hinrik Bjarnason. 20.50 Vir- giniumaðurinn. Grályndir feðgar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 MHlistríösárin. Árið 1933 höfðu í Sovétríkjunum orðið stórstígar framfarir í iðnaði, en þar höfðu þrjár milljónir manna so-kið í hel. I Bandaríkjunum ríkti geigvæn-’ legt ástand í efnahagsmá’lum. í Þýzkalandi veitti þingfð hhaum, nýja þjóðarleiðtoga, Adolf HMer, alræðisvald. Þýðandi og þulur Bergsteinn Jónsson. 22:25 Dag- skrárlok. TILKYNNINGAR Reykvíkingafélagið heldur af- • mælis- og skemmtifund i Tjarnar búð fimmtudaginn 17. apri! kl.' 8.30. Til skemmtunar verður söng ur karlakórsins Fóstbræður. Dr. Guðrún Helgadóttir, skóiastýra Kvennaskólans les kvæði, sýnd verður falleg kvikmynd. Að venju verður happdrætti og siðan dans með hljómsveitarundirieik. Félags menn eru hvattir tii að fjölmenna og að taka með sér gesti. Stjórn Reykvíkingafélagsins. MINNiNGARSPJÖLD • Minning: spjóld Líknarsjóðs As- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Hlíð, Hlíðavegi 29, Verzluninni Hlíð Álf hðlsvegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa-' vogs Skjólbraut 10, Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Veda Digranesvegi 12, Þuríði Einarsd. Álfhólfsvegi 44, sími 40790, Sig- ríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, sími 41286, Guðrúnu Emils- dóttur Brúarósi, s. 40268 .Guðríði Ámadóttur Kársnesbraut 55, sími 40612, Helgu Þorsteinsd. Kastala gerði 5. sími 41129. Minningarkort Sjálfsbjargar 'ást á eftirtöldum stööum: Reykjavík Bókabúðinni Lau6arnesvegi 52 Bókabúð Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur- bjöms Þorgeirssonar Háaleitis- braut 58—60, Reykjavíkurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki Söluturninum Langholtsvegi 176 Skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9 Kópavogur. Sigurjón Bjöimsson pósthúsinu Kópavogi. Hafnarfjörð ur. Valtýr Sæmundsson Öldugötu 9. Ennfremur hjá öllum Sjálfs- bjargarfélögum utan Reykjavíkur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.