Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 6
6 V1 SIR . Miðvikudagur 16. apríl 1969, Sími 31182. (How to succeed in bufiness without really trying") Viðfræg og mjög vel gerö, ný, amerísk gamanmynd i litum og Panavision. Myndin náði sömu vinsældum á Broadway og „My Fair Lady“ og „South . acific. — Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Simar 32075 og 38150 Mayerling Ensk—amerísk stórmynd í lit- um og Cinema Scope meö ís- lenzkum texta. Omar Sharif, Chaterine Deneuve, James Ma- son og Ava Gardner. Leikstjóri Terence Young. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð bömum innan 12 ára. KÓPAVOGSBIO Simi 41985. A yztu mörkum Einstæð. snilldar vel gerð og spennandi, ný, amerisk stór- mynd i sérflokki. Sidney Poiti- er — Bobby Darin. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. Hótel Mjög spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd 1 litum. ísl. texti. Rod Taylor, Chatrine Spaak, Karl Malden. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU miðvikud. kl. 20, fimmtud. kl. 20 DELERÍUM BÚBÓNIS föstud. kl. 20. Siðasta sinn. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 F’ 20. Sími 1-1200. BÆJARBÍÓ Stmi 50184. Lflrd Jim Bandarisk. íslenzkur texti. Að- alhlutverk: Peter O’Tole. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Leikfélag Kópavogs Höll i Sviþjóð eftir Fransoise Sagan. Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumlðasalan er opin frá kl. 4. - Sími 41985. ALÞINGISANNALL II. Frá næturklúbbum til deil- ingar með þremur og fjórum A lþingi tók nokkra fjörkippi upp úr jólaleyfi og hætti um tíma aö vera leiöinlegt. I ýms- um „smærri” málum fékk það svip, sem leysti hefðbundið svip- leysi þess af hólmi. Mátti þar glögglega kenna andlitsdrætti 1. þingmanns Vestfjarða, Sigurvins Einarssonar, sem varð merkis- beri fjölda mála, frá næturklúbb um til atriöa úr einfaldri deil- ingu yngsta bekkjar barnaskóla. Ásamt flokksbróður sínum og sessunaut, Skúla Guðmunds- syni, tryggöi Sigurvin, að þing- hald varð iðulega skemmtilegt og oft smáskrýtið. 1. þingmaður Vestfjaröa er þúsund þjala smiður. Hann er sjálfkjörinn í „toppklassa” bind- indisfrömuða Alþingis og tals- manna dreifbýlinga (slíkt fer ekki alltaf saman. þrátt fyrir „ungmennafélagaandann”). — Hann er einn fárra flokksbræðra sinna, sem hefur skoðun í varn- armálum. Sigurvin er „hemáms andstæðingur" af fyrstu gráðu og hefur fengið sér „labbitúra" því til áréttingar. Þeir sessunautarnir' krunka saman I sætum sínum án afláts og skiptast á bröndurum. Hlát- ursrokur þeirra bfista hinar níö- þungu Ijósakrónur Alþingis. Eng inn þingmanna stendur þeim á sporði í þeim efnum, nema Bjöm á Löngumýri. Framtakssemi STglirvins varð augljósust I áferiglsmálum. Urm- ull breytingatillagnai hans og fé- laga hans var þó felldur með nokkrum atkvæðum. Alþingis- menn eru stundum frjálsir geröa sinna. Það á viö í hinum „skemmtilegri" málum, minka-, áfengis-, Sonning-verðlaunamál- unum. Annars era þingmenn háð ir flokksaga í öillum flokkunum. Bindindisáhugi Alþingis leikur ekki á tveimur tungum, eins og alþjóð veit, en tillögur Sigur- vins voru taldar ganga of langt. Þingmaöur átti orðaskipti við menntamálaráöherra um mennta skólafrumvarpið. Skýrði Sigur- vin ráðherra frá því, að hann fengi alltaf minna út, þegar hann deildi með fjórum en ef hann deildi með þremur. Menntamála- ráðherra, sem er fyrrum prófess- or I hagfræði, sýndi þeim út- reikningum engan skilning. Það er einkenni mannlífs, að einstaklingar eru flokkaðir eftir meintu ágæti og dregnir í dilka. Neðst í stiganum eru „aumingj- ar“ en „gáfumenn" munu hér- lendis metnir hæst. Lítill skiln- ingur hefur ríkt á verðleikum „bísnessmanna”. „Séní“ hvers konar í listum og bókmenntum era borin lofi í tali fólks, en hljóta lítinn afrakstur í verald- legum verðmætum. Alþingi sýn- ir nú áhuga á að undanþiggja Nóbelsskáld okkar, margprisað að veröskulduðu skattgreiðslu af ákveðnum tekjum skáldsins. Værí Alþingi vissulega í lófa • Tagið"'kð—veita skítltltfrii „yfit*" afth heiðurslatm" eð'á „átórheiöurs-''- og: gegn þessu tiltæki, í bundnu máli og óbundnu. Fór svo, að nokkrir aðrir þingmenn könnuðu hug sinn, og töldu, að skáldið skyldi greiða gjöld sín eftir sömu reglum og hver kotborgari. Spurning varð, hvort væntanleg- ir útflytjendur iðnaðarvara í EFTA-paradísinni skyldu af Al- þingi undanþegnir skattgreiðsl- um af útflutningstekjum, en slíkt yrði einnig að teljast efla hróður landsins erlendis, og mætti þá einu gilda, hvort tekj- ur hlytust af I formi verðlauna eða greiðslu með öðram hætti, og hvort seld væru skáldverk á pappír eða harðari undirstöðu. Minkurinn laumaðist enn inn í þingsalina. Fátt er mönnum meira f nöp við á þessu landi en þetta litla dýr. Vilja margir ekkert af minkinum vita og alls ekki græða á honum peninga. Pétur Sigurðsson hampaði enn sem fyrr bjórkollu framan í þing menn. Stendur þar annars veg- ar fjárhagslegur ávinningur og lystisemd áfenga ölsins, en hins vegar nokkur uggur um heilsu- far ungmenna. Sumir segja þó margan unglinginn þyrstan í svartadauða og yrði bjórinn hon um ekki til meins. 'T'il marks um pólitískt ástand í herbúöum stjórnarandstöð- deilur þeirra rítstjór- öUús'á'r Kjartrinssonar 1j ^5farfris^t|iiar, um lauri", teidist slikt þörf. Skúli inriræti og gáfnafar rlkisstjórn- Guðmundsson reis öndverður arinnar. Telur Magnús stjómina Fyrsti þingmaður Vestfjarða setur svip á störf Alþingis í „smærri“ málunum". óheimska en ígrundað illviljaða í garð alþjóöar. Þórarinn kveð- ur meint gæfuleysi ráöherra sprottið af fávísi en ekki skepnu skap. Samtímis tjáir Tíminn lands- lýð, að dr. Gylfi sitji sem „Óð- inshrafn” á öxl dr. Bjarna og hvísli I eyra hans, engum heilla- ráðum. Taki dr. Bjarni öllu slíku sem opinberun og vaði í villu um þjóðarheill, en annars sé dr. Bjarni ekki illa að manni að sögn Tímans. Má telia það ný- lundu, að forsætisráðherra sé borinn sökum um grannhyggni. jþingstörf fyrir páska „kúlmin- eraðu" með heimsókn full- trúa hins fegurra og sterkara kyns. Kepptust þingmenn við að ganga í augu kvennanna. Hafði Einar Ágústsson vinninginn meö sjónarmun umfram Hannibal, sem tekinn er að reskjast. Hér var þó vissulega um að ræöa eitthvert mesta alvöramál þingsins, þjóðarheilsuna. H.H. MAÐUR OG KONA f kvöld Uppselt. _ MAÐUR OG KONA fimmtud. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. 1 HÁSKOLABIO Sfmi 22140. Gullránið íslenzkur texti. Aðalhlutverk James Cobum, Carroll O’Conn or. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIÓ Sími 11544. Hetja á hættuslóðum íslenzkur texti. Æsispennandi og atburðahröð amerísk lit- mynd gerð eftir mjög vinsæl- um sjónvarpsleikritum sem heita „Blue Light". Robert Goulet Christine Carere. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN rEPPAHREINSÚNH SOlMOUl ( Siman J560? 4123« 3400: Sími 11475. Trúðarnir (The Comedians) eftir Graham Greene. — Is- lenzkur texti. Elizabeth Taylor Richard Burton, Alec Guinnes. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO Sfmi 16444. HELGA Ahrifamikil og athyglisverð ný þýzk fræðslumynd tekin i litum Sönn og feimnislaus túlkun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. — Myndin er sýnd við metaðsókn vfðs vegar um heim. tslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sfigamaðurinn frá Kandahar íslenzkur texti. Hörkuspenn- andi og viðburðarík ný amer- ísk kvikmynd I litum og Cin- ema Scope. Ronald Lewis, Oli- ver Reed, Yvonne Romain. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bezt að auglýsa í Vísi START ENGINE STARTING FLUID Start vökvi Gangsetningarvökvi sem auíveldar gangsetningu, einkum f frostum og köldum veðrum. FÆST Á ÖLLUM HELSTU BENSÍNSTÖÐVUM Nýtfzku veitingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 — Sendum — Sími 82455 SS^* 30435 Tökum að okkur hvers konar mokstui jg sprengivinnu i húSBrannum og ræs- um. Leicium lt loftpressui a» vfbra- ilena — Vélaleiga Steindórs Sighvats- soqai Alfabrekku við Suðurlands- oraut sími 30435

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.