Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 15
V1 S IR . Miðvikudagur 16. apríl 1969. 15 ÞJðNUSTA PÍPULAGNIR Skipti hitakHrfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns ieiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pipulagningameistari. eÚSEIGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar wiðhald utanhúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leitið tilboða í símum 52620 og 51139. L E í G A N s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og ileygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vlbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDfTUNI M- - SÍMI 23480 Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboö eöa timavinna. Greiðsluskilmálar. — Verkstæðið er að Súðar- vogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasimum 14807, 84293 og 10014. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduö vinna. Húsgagnaviögerðir Knud Sailing — Höföa vík viö Sætún. Sími 23912. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Sími 17604 Jakob Jakobsson. G AN GSTÉTT AL AGNIR Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur og bílastæði. Hringið i síma 36367. Klæðning — bóls< — sími 10255. Klæði og geri við bólstruð húsgögn Orval áklæða Vinsam leg. pantið með fyri/vara. Svefnsófar og chaiselonger til sölu á verkstæðisverði Bólstrunin Barmahlið 14. Sími — 10255. AHALDALEIGAN SIMI 13728 LF.IGIR VÐUR múrhamra með borum og fleyg um múrhamra með inúrlestiugu. til sölu múrfestingar (% % V> %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærv vélar, hitablásara. upphitunarofna, slípirokka. rafsuðuvéi- ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Ahaldaleigan. Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápaflutningar á sama stað Sími 13728. ____ ________ INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinnréttingar I nýjar og eldri íbúðir úr plasti og harðviði. Einnig skápa í svefnherbergi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiðsla. Greiðsluskii- málar. Sími 32074. VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlands- braut 10, þar sem þið getið sjálfir þrif ið og gert viö bíla ykkar. (Opið frá kl. 8—22 alla daga). Öll helztu áhöld og verkfæri fyrir hendi. Símar 83330 og 31100. — Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda. FERMINGARMYNDATÖKUR alla daga vikunnar. Allt tilheyrandi á stofunni. Nýja myndastofan Skólavörðustig 12 (áður Laugavegi) Sími 15125. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, mótor vindingar og raflagnir. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæöi H. B. Ólason, Hringbraut 99, sími 30470. BÓLSTRUN — KLÆÐNING Tek aö mér að klæða, gera við og bólstra húsgögn. Vönduð vinna. Sími 50384. Hannes Sigurjónsson, Hellis- götu 18. Hafnarfirði. ER.LAUST EÐA STtFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki Þétti krana og WC kassa — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum Gen við og legg ný irárennsh Set niður nrunna — Alis konar viðgerðir og breytingai — Simi 81692. HUSB Y GG JENDUR og aðrir, sem áhuga hafa á því að láta mála hjá sér, sendi tilboð til augl. Vísis fyrir 21. þ. m. merkt „Málari — 605“. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stiflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, sími 35450. Við gerum við: útvarpsvió-. tækið, radíófóninn, ferðatækið, bíltækið, sjónvarpstækiö og segulbandstækið. Sótt og sent yður að kostnaðarlausu.1 Næg bílastæði. Reynið viðskiptin. Ari Pálsson, Eiríkur, Pálsson. i FATABREYTINGAR ! Breytum og gerum viö herrafatnað, saumum einnig úr1 tillögðum efnum. Hreiðar Jónsson kiæðskeri. Laugavegi 10. Sími 16928. SPRAUTUM VINYL á toppa, mælaborö o. fl. á bilum. Vinyl-lakk er meö leður- áferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all-, ar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki o. fl. bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun. ’ Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895. . KAUP — SALA G AN GSTÉTT ARHELLUR, milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð-1 tröppur o. fl. Helluver Bústaðabletti 10. Sími 33545. Nýkomið mikið úrval af fiskum L 1 ' Hraunteigi 5, sími 34358 ***% f Opið kl. 5—10 e.h.. — Póstsendum. Kíttum f upp fiskabúr. MÁLARAR Maður, sem hefur starfað að málaravinnu í 17 ár, óskar eftir vinnu við málun eða jafnvel samningi við málara-, meistara. Uppl. í síma 51669 kl. 2—5 á daginn. YMISLEGT BARNAHEIMILIÐ OKRUM ’ Get bætt við mig nokkrum börnum til sumardvalar. Uppl. ’ í síma 33476 f dag. > Baðemalering, sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo það verði sem nýtt. — Uppl. í síma 33895. Tek að mér aö slípa og lakka parketgólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Húseigendur athugið. Ef þér eig ið herb., íbúð eða hús með eða án húsgagna sem þér vilduö leigja yf- ir sumartímann eöa í lengri tíma þá látið okkur sjá um fyrirgreiðsl- una, hún er yður að kostnaöar- lausu. S. idið tilboð til augl. Vísis merkt: „Þjónusta 1969.“ Teppalagnir — Gólfteppi. Geri við teppi, breyti teppum, strekki teppi. efnisútvegun, vönduö vinna og margra ára reynsla. Sími 42044 eftir kl. 4 virka daga. Bílasprautun. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum, sprautum einnig Vinyl á toppa og mælaborö. Bílasprautun Skaftahlíð 42. 'Tökum að okkur alls konar við- gerðir I sambandi við járniönaö, einnig nýsmíði, handriðasmfði, rör lagnir, koparsmíði. rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæðið Grensás- vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og 20971 eftir kl. 19. Ahaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr. glugga, viftur, sótlúgur. vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næöi o. fl., t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkað I pappa- umbúöir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seitjarnamesi. Sími 13728 OKUKEIINSLA Ökukennsla og æfingatímar. — Ford Cortina ’68. — Fullkomin kennslutæki. Reyndur kennari. — Uppl. í síma 24996 kl. 18—20. Ökukennsla. Guömundur G. Pét- ursson, sími 34590. Ramblerbifreið. Get bætt við mig nokkrum nem endum. Kenni á Rambler American. Simi 33588. Ökukennsla. Kennt á 6 manna japanska bifreið, R-1015. Uppl. í síma 84489. Björn Björnsson. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson Sími 20037._________ Ökukennsla. Kristján Guðmundsson Simi 35966.__________ ökukennsla. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772. Ámi Sig- geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv arsson, sími 40989. Ökukennsla. Get enn bætt við íig nokkmm nemendum, kenni á lortínu ’68. tímar eftir samkomu- agi, útvega öll gögn varðandi bíl- iróf. Æfingatímar. Hörður Ragnars on, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig r.ok' um nemendum. Að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Gerum hreinar í- búðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sfmi 19154. Hreingerningar — gluggahreins- un — glerísetning. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Bjarni í síma 12158 helzt á kvöldin. Nýjung f teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. — Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl„ höf! um ábreiður yfir teppi og húsgögn. i Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvað tíma sólarhrings sem er. Sími 32772. Vélhreingeming. Gólfteppa og? húsgagnahreinsun. Vanir og vand) virkir menn. Ódýr og örugg þjón- > usta. —- Þvegillinn. Sími 42181. ■ ÞRIF. — Hreingerningar, vél-, hreingerningar og gólfteppahreins . un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - , Haukur og Bjami. TILKYNNINGAR Fermingarmyndatökur alla daga ■ víkunnar og á kvöldin. — Ferm- ' ingarkyrtlar á stofunni. Pantiðtíma,' Studio Gests, Laufásvegiv 18A | (götuhæð). Sími 24028. Nýjung — Þjónusta Dagblaðið Vísir hefur frá 1. apríl s.l. tekið upp þá nýbreytni, að þeir sem ætla að setja smá- auglýsingu í blaðið geta hringt fyrir kl. 4 og óskað eftir því, að hún verði sótt heim til þeirra. Verður það síðan gert á tímabilinu kl. 16—18 dag hvern gegn staðgreiðslu. ) Frá barnaskólum j , j Reykjavíkur \ j i l Innritun til vornámskeiða fyrir börn,1 sem fædd eru á árinu 1962, fer fram í barnaskól- \ unum í dag og á morgun, kl. 4—6 síðdegis báða dagana. ; Vornámskeiðin munu standa yfir frá 12.— 23. maí n.k. i > Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.