Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 16.04.1969, Blaðsíða 12
WfFTTTjnji r Qdýrustu sjálfvírleu þvottavéíarnar SKÓlAVÖRÐUSTie U. SÍMARi 1372SOG 1.50» V I S I R . Miðvikudagur 16. apríl 1969. akstut y?«A*\Á\w iaUuat:L . aUmabUiw . .« bifrei« inuB^ . ldiS íeiiur » ** fS “«, 1,» á sóiarixnug ^ ^ aíhetldum >«ur a6 briT'BÍ® 7ðaea,er ‘ 'bílinu- BlUUf IGAN FfllUR! car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022 var ennþá heit og tók þegar við sér. Á næsta augnabliki var hann kominn af stað og fór á mikilli ferö niður götuna, og vélarhljóðið för hækkandi, þegar hann gaf meira bensin. Sölin var aö ganga undir og lit- aði himininn blóðrauðan, þegar hún hvarf bak við húsin, en samt var ennþá kæfandi hiti. Þaö var eins og loftið, sem straukst við kinnar Johns kæmi úr bræösluofni. Það Iamdist við vanga hans og fyllti lungu hans, en samt veitti þaö enga svölun. Hann gaf meira og meira bensin, og nú þeyttist hann áfram á mótor- hjólinu, eins og hann væri á kapp- akstursbraut. John vissi ekki hvert hann var að fara og honum stöð lika á sama. Loft, það var allt sem hann var að sækjast eftir, meira loft! Hann fann enn i vitum sér þefinn af hýasintunum. Bensiniö var núna i botni og hann þeyttist fyrir homin i kröppum beygjmn með mildum gný. Loft, meira loft! Þessi hraði gat ekki haldizt. Ekki einu sinni þetta mötorhjól gat hald- izt á þessum hálu götum á þessum hraða. Og eftir næstu beygju skrik- uðu hjólin til á næstum þvi ösýni- Iegri ójöfnu. Mótorhjóliö hentist til og þeyttist yfir götuna, yfir gang- stéttina. Þar beið þeirra múrveggur og eyöileggingin. loft, loft. Ferskt loft til að feykja brott hinum viöbjóöslega þef af hýasintum, og hreinsa burt minning una um hina viðbjóöslegu, drukknu nekt. Við gangstéttarbrúnina stóð eini tryggi vinurinn hans, mótorhjólið, sem aldrei mundi bregðast honum. Hann studdi sig andartak við sæt- ið, meöan hann reyndi að ná ein- hverju valdi á ólgandi huggesipwQfr, Síðan stökk hann á baknoafPsj4lfei.w i skólann, |6giR aB rátt setti hann vélina .í gang. Hún voniMsrl óhámingju rh< ELLEFTI KAFLl Drungi og eymd, sönn eymd, hvíldi yfir heimilinu að Malcolm Raod 53. Hjónin bjuggu þar nú aö- eins tvö ein. Winnie var farin aft- sleppa .frá vonlkiifsrl öhaniingju rfióðlif sinnar og þungbúnum svip föður síns. En herra og frú Marble voru þar öllum stundum. Herra Marble hafði veriö rekinn frá nýja fyrirtækinu næstum þvi á sama tima. Honum stöð á sama. I-Iann þarfnaöist ekki peninganna, og svo kostaði það svo mikla á- reynslu að þurfá aö drífa sig á fætur og fara í vinnuna á hverjum degi. Sorg eða ekki sorg. Hann kaus heldur aö vera heima, þar sem hann gat fylgzt með bakgaröinum og glæpabókunum sinum en hanga á skrifstofunni allan daginn, og velta því fyrir sér hvaö væri að gerast heima. Og horiuni var farið að finnast hið einmanalega lif, þar sem hann sat öllum stundum við gluggann, óhugnanlega heillandi. Það kóstaöi enga fyrirhöfn, enga frumlega hugs- un né hæfileika, og sem drykkju- maður var hann feginn því að þurfa ekki að reyna neitt á sig. Hugur hans reikaði löngum eftir skugga- legum troðningum, sem oft höfðu veriö farnir, en voru samt alltaf eins og nýir. Konán hans var ekki nema svipur hjá sjón, hún var eins og einhver furðusvipur öraunverulegri heldur en skjálgi böðullinn, sem svo oft kom og snerti við öxl hans, hún var hljóölátur svipur, sem reikaöi um húsið. Hún fitlaði við húsverk- in eins og til málamynda, og venju- Iega var hún grátandi, en hún grét svo hljóðlega, að það ónáðaði hann ekki. Stundum grét frú Marble út af minningúnni um látinn son sinn, og stundum grét hún vegna þess að hún hafði bakverki. Og hún grét viö önnur tækifæri lika, og hún vissi ekki hvers vegna hún gerði það, en í rauninni grét hún vegna þess að eiginmaður hennar var hættur aö bera ástarhug til hennar. Þennan tima var frú Marble ákafiega föl, ákaflega lítil fyrir sér og ákaftega óhamingjusöm. Það var undarlegt og íárániegt líf, sem þau tvö liföu nú oröið. Nóg var til af peningum, en afskap- lega litil not fyrir þá. Veggirnir i dagstofunni voru gersam|ega þaktir glæpabókum herra Marbles, og öll hin herbergin voru yfirfull af ótrú- lega dýrum húsgögnum, og útskurö- urinn á þeim var frú Marble stöö- ugt áhyggjuefni, þegar hún kom til að þurrka af þeim. N Hann komst heiiti og höldnu út. Við gátum ekki lokað Tarzan inni með mannætunum ekki eftir að hann bjarg- aði. okkur. Þú ert.aö veröa of viökvæm, bárn. Vlð verðuni að losna við hann. Ef Tarzan kemst nokkru sinni að því hvað kærastinn þinn er aö gera þá munu ckki allar byssur í Afriku geta stöövað hann. EFTIR C. S. FORESTER W6.WE JUST COULDN'T SEAL TARZAN IN WITH THE CANNIBALS! NOT AFTER HE ^AVED US! YCU'KE 6ETTING SOFT, CHILD* TO Og i herberginu var veikur og óþægilegur blómaþefur. Lykt af áfengi sem hellzt haföi niður fannst betur en fúl tóbaksstækjan, en yfir öllu var samt önnur lykt, dauf en innáþrengjandi — fúll óþægilegur þefur af gömlum hya- sintum. John fitjaði upp á nefiö, þegar fnykurinn barst að vitum hans. Hann gat gert sér grein fyrir lykt- inni af áfenginu og tóbakinu og óreiöunni í herberginu, við öllu þessu hafði hann verið búinn, þó ekki í jafn ríkum mæli. En önnur lykt, sem drengurinn fann, var ekki af sama tagi. Hún var ennþá and- styggilegri en annar þefur i her- berginu. I-Iann flýtti sér út úr herberginu. Hann hafði þegar hálfpartinn kom- izt að þeirri niðurstöðu, að faðir hans væri ekki i húsinu. Hann lagði af staö upp stigann til aö fara upp i sitt eigið herbergi tiF að opna gluggana, galopna þá, svo að tært kvöldloftiö kæmist að minnsta kosti þangað inn. En hann sneri við þegar honum datt svolítið í hug. Aö öllum likindum var faðir hans núna í bakherberginu — þaö var fyrir löngu orðinn siður hans að sitja þar flestum stundúm. Ef haim væri þar, bg eins og John viöur- kenndi hikandi fyrir sjálfum sér að væri liklegast, hann sæti að drykkju, væri bezt aö fara inn og láta hann vita af sér við fyrsta tækifæri. Faðir hans mundi veröa ösku- reiður, ef hann væri aö flækjast um húsið án þess hann vissi af því, John gekk að dvrum setustof- unnar, tók í snerilinn og opnaöi. En hann fór aldrei yfir þröskuld- inn. Þar staönæmdist hann andar- tak og hýasintuþefurinn gaus á móti honum í rikara mæli en áður og hann sá frá hverju þefurinn stafaði. Hann stóö dasaður eins og eftir kylfuhögg. Þetta var ógeöslegt, dýrslegt og andstyggilegt. Hann snerist á hæli óstyrkur á fótunum. Og þegar hann komst út undir bert loft aftur, og auk þess sem hann sá enn i huga sér kom faöir hans i Ijós. Hann veitti honum eftirför og hrópaði eitthvað á eftir honum, sem hann heyrði ekki hvaö var, sennilega bænir um aö hann hlypist ekki á burt heldur biði eftir útskýringu. En John flúði. Hann gat ekkert annað gert. Hver fruma i líkama hans hrópaði á loft, peningana Gerið sjálf við bOinn Fagmaður aðstoðar. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Simi 42530. Hreinn bill. — Fallegur bíll Þvottur, bönun, ryksugun. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530. Raigeymaþjónusta Rafgeymar i alla bíla. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Sími 42530. Varahluti i bílinn Platinur. kerti, háspennu- kefli, Ijósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur o. fl. 'o. fl. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. Sími 42530.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.