Vísir


Vísir - 17.05.1969, Qupperneq 13

Vísir - 17.05.1969, Qupperneq 13
V í SIR . Laugardagur 17. maí 1969. 13 Úrval úr dagskrá næstu viku j JHtöntGðtn SJONVARP Sunnudagur 18. maí 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur. 18.15 Stundin okkar. „Tíu litlir negrastrákar" — börn úr Laugalæk.jarskóla flytja. Norsk skíðamynd. „Ferðin til Oz“ III. hluti. „Höfðaskolli" — lokaþátt ur. Umsjón: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. 20.20 Lucy Ball. í bamasköla hersins. 20.45 Samleikur á flautu og pianó Charles Joseph Bopp og Elena Bopp Panajotowa leika sónötu í F-dúr K. 13 eftir Mozart og ballööu fyrir flautu og píanó eftir Frank Martin. 21.00 f svipmyndum. Steinunn S. Briem ræðir við Jónínu Guð- mundsdóttur, hannar, og Þór- unni Magnúsdóttur leikkonu. 21.30 Lifandi eftirmynd. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir James Broom Lyune. Aðalhlutverk: Alec Clunes, James Villiers, Elizabeth MacLennan og Alexis Kanner. 22.20 Kalmar-ályktunin. Danska sjónvarpið fékk nýlega nokkra rithöfunda og menntamenn til að ræða norræna samvinnu á fundi í Kalmar og er í þessari dagskrá úrdráttur úr umræðun- um. Meðal þátttakenda eru Thor Vilhjálmsson, rithöfundur og Þörir Kr. Þórðarson. próf. Mánudagur 19. maí 20.30 Apakettir. Frá öðrum heimi. 20.55 Hvað er á seyði í mennta- skölunum? Þriöji þáttur. Einar Magnússon, rektor Menntaskól ans i Reykjavik og Guðmundur Arnlaugsson, rektor Mennta- skólans við Hamrahlið, svara nokkrum spurningum um skól- , ana, markmið þeirra og skipu- lag. Einnig er rætt við nokkra nemendur. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.40 Gannon. Bandarísk sjón- varpskvikmynd, síðari hluti. — 'Leiksfjóri jafrtes' Goldstone. Að alhlutverk: Stanley Baker, teslie Nielsen, Jack Weston, heree North og Signe Hasso. ÞfflðjudapF’SflT'níaí 20/30 Setið .ijnjíjirjsvörum. 21Í00 Á flóttá. Tveir á flotta. 21.50 fþróttir. Sýndur verður hluti úr landsleik íJrnattspyrnu mifíT Englendinga og' Skota. Miðvikudagur 21. maí 18.00 Lassi — -Fintn^ 18.25 Hrói höttur — ' Huldufólk. 20.30 Fagur fiskur í sjó. Sagt frá störfum um borð í kajja4jsku hafrannsóknaskipi' sém fyígist með ferðum laxins í norðan- verðu Kyrrahafi. . 20.55 Trönurnar fljúga. Rússnesk kvikmynd gerð árið 1957, Leik- stjóri: Mikhájl Kaltózov. Föstudagur 23. maí 20.35 Dugnaðarforkar. Ýmsir hafa þótzt sjá sitthvað likt með maurum og mönnum, einkum þeim þjöðfélögum, sem gera minnst úr einstaklingnum og sjálfsvitund hans. Þetta er önn- ur myndin í myndaflokknum „Svona erum við“. 21.00 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir. 21.25 Dýrlingurinn. Snilldaráætl- unin. 22.15 Erlend málefni. Laugardagur 24. maí 18.00 Endurtekiö efni: „Það er svo margt“. Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. Að þessu sinni verða sýndar mynd irnar „Hnattflug 1924“, „Skíða- gaman“ og „Laxaklak“. 18.35 „Vorið er komið“. Skemmti dagskrá í umsjá Flosa Ólafsson ar. Auk hans koma fram Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Helga Magn- úsdóttir, Egill Jónsson, Gísli A1 freðsson, Karl Guðmundsson og Þórhallur Sigurðsson. 20.25 Tamdir smáfuglar. íbúar fuglabæjarins Chirpendale una glaðir við sín daglegu störf, en þeir eiga einn óvin —■ krákuna svörtu, sem kemur öðru hverju og flytur með sér skelfingu og eyðileggingu. Myndin er leikin af fuglum. 21.15 „Leiðarljós". Erla Stefáns- dóttir syngur nokkur vinsæl lög. 21.30 Einhvers staðar við ána Xingu. Á bökkum Xingu-fljóts, inni í myrkviðum Brasilíu, búa ýmsir Indíánaþjóðflokkar við siðmenningu, sem er á svipuðu stigi og með steinaldarmönnum í árdaga. 22.00 Ríkarður Ijónshjarta og krossfararnir. Bandarísk kvik- mynd gerð árið 1954 eftir sögu Walters Scotts. . , UTVARP Sunnudagur 18. maí 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson, Magnús Már Lárusson prófessor og Björn Þorsteins- son sagnfræðingur ræða um „Vínlandspúnkta" eftir Halldór Laxness. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 19.30 Gunnar Gunnarsson skáld áttræður. a. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor flytur erindi. b. Gunnar Gunnarsson les kafla úr sögu sinni „Svart- fugli". c. Andrés Björnsson út- varpsstjóri les smásögu. 20.30 „Veizlan á Sólhaugum“ leik hústónlist eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur, Bohdan Wodiczko stj. 20.45 Sagnamenn kveða. Ljóð eft- ir Gunnar Gunnarsson og Jak- ob Thorarensen. Baldur Pálma- son sér um þáttinn og les ásamt Brodda Jóhannessyni. 21.10 Sónata í G dúr fyrir fiðlu og píanó (K301) eftir Mozart. 21.25 Heyrt og séð á Húsavík. Jónas Jónasson ræðir við leik- félagsmenn, Sigurð Hallmars- son, Halldór Bárðarson og Ingi- mund Jónsson, og flutt verða stutt atriði úr „Púntila og Matta“ eftir Bertold Brecht. Mánudagur 19. maí 13.15 Búnaðarþáttur. Óli Valur Hansson ráðunautur talar um kartöflur og gulrófur. 19.30 Um daginn og veginn. Stein ar Berg Björnsson viðskipta- fræðingur talar. 20.20 Guðspjöllm og manngildið. Ólafur Tryggvason á Akureyri flvtur erindi. 20.45 Tónlist eftir Pál P. Pálsson, tónskáld mánaðarins. 21.C3 „Hræddi maðurinn með orf- ið og Ijáinn", frásögn Málfríðar Einarsdóttur. Elías Mar rithöf- undur les. 21.15 Klarínettukonsert í Es-dúr eftir Weber. 21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.35 Hljómplötusafnið. Þriðjudagur 20. maí 19.35 Þáttur um atvinnumál i um- sjá Eggerts Jónssonar hagfr. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsd. Bjarklind kynnir. 20.50 Skotlandspistill. Hallgrímur Snorrason segir frá. „ 21.05 Einsöngur í útvarpssal: Guð mundur Jónsson syngur. Ólafur Vignir Alberts, leikur á píanó. Miðvikudagur 21. maí 19.30 Tækni og vísindi: Eðlisþætt- ir hafíss og hafískomu. Dr. Unn steinn Stefánsson efnafræðing- ur talar um hafstrauma norðan íslands. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur forn- rita, Kristinn Kristmundsson cand. mag. endar lestur Skáld- skaparmála (3). b. Kvæðalög. Jón Sigurgeirss. í Hafnarf. kveð ur. c. Æðarræktarfélagið. Berg- sveinn Skúlason flytur frásögu- þátt. d. Lög eftir Pál Isólfsson. e. Hvolshjón og Hvolsbrenna. Þórður Tómasson safnvörður í Skógum segir frá. f. í hending- um. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt, 22.35 Knattspyrnupistill. Fimmtudagur 22. maí 19.35 Tónlist eftir Pál P. Pálsson, tónskáld maímánaðar. 19.55 Á víðavangi. Ámi Waag tal ar við Sigríði Pétursdóttur á Ólafsvöllum um íslenzka hund- inn. 20.30 Sinfóníuhljómsveit Islands heldur tónleika í Háskóíabiói. 21.30 Bertolt Brecht sem ljóð- sxáld. Viðtal 'dð Þorstein Þor- steinsson, sem kynnir sum ljóð- in. Ólafur Haukur Símonarson sér um dagskrána ásamt Ólafi Kvaran. 22.15 Frá fsrael. Benedikt Grön- dal alþingismaður flytur fyrra erindi sitt. 22.40 Barrokktónlist. Föstudagur 23. maí 14.30 Við sem heima sitjum. Hers ilia Sveinsdóttir les frumsamda smásögu: Gæfuspor. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Björn Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.20 Saga kristnihalds undir Ási í Fellum. Séra Ágúst Sigurðs- son í Vallanesi flytur erindi. 20.55 Úr tónleikasal: Bandaríski píanósnillingurinn Lee Luvisi leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West. Þor- steinn Hannesson les (1). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður, Laugardagur 24. maí 15.20 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir við Árna Óla rith.. um Elliðavatn og umhverfi þess 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður stjómar þætt- inum. 20.00 Bellman-söngvar. 20.25 Maí. Anna Snorrad. spjall- ar um vorið og kynnir ljóð og lög. 21.05 Mars og valsar eftir Johann Strauss. 21.25 Leikrit: ,,Óttinn“ eftir Ant- on Tsjekhoff., Leikstjóri Ævar. R. Kvaran. 2215 Á undan hvítasunnu. Ása Beck kynnir iéttklassíska tón- list og kafla úr tónverkum. Slysahæfta á vorin Þaö fylgir útiverunni í góða veðrinu á vorin aukin slysa- hætta. Börnin sækja mikið út á götuna sem eðlilegt er, sérstak- lega þar sem langt er á útileik- vang. Mikið átak hefur að vísu verið gert til þess að auka rými til Ieikvalla alls konar, en aug- ljóst er, að í þéttbýlinu þarf að ganga langt í því efni að skapa yngstu borgurunum svigrúm. Jafnframt því sem afmörkuð eru cnn fleiri svæði til leika og íþrótta fyrir böm og unglinga, þarf nauðsynlega að minnka sem mest umferð barnanna éinna á götunni. Sérstaklega í sutnum borgar- hverfum Reykjavíkur er það á- berandi hve börn virðast vera mikið á götunni, jafnvel þó úti- svæði séu á næsta leiti. Þarna verða foreldrar að grípa inn í og beina börnunum til þeirra svæða sem þeim eru sérstaklega ætluð. Fótbolti eða handbolta- leikur á ekki að eiga sér stað á götunni, og oft má sjá smáböm með þrihjól á fleygiferð eftir um ferðargötum, og þau skeyta hvorki um bílflaut eða aðvörun- arköll vegfarenda. Stundum á þetta rætur sínar að rekja til kæruleysis hinna fullorðnu, þó að vísu sleppi börnin oft út úr húsagörðum, bar sem þau hafa verið í gæzlu. En við hinu verð- ur seint of oft varað að láta börnin vera á götunni eftir- litslaus. Öllum finnst sjálfsagt að hafa vel snyrtar lóðir í kringum hús sín. En þegar barnafjölskyldur ganga svo Iangt í snyrtimensk- unni og blómadýrkun, að börnln mega ekki vera inni á lóðum húsa þeirra, sem þau eiga þó heima I, þá er gengið eínum of langt. Grasbletturinn inni á ióð- um húsanna er hollari og trygg- ari leikvangur fyrir börnin en gatan, sem er stórhættuleg. Meö vorinu og góða veðrinu skapast einnig stórhætta á öðru sviði, en þar eru það ekki litlu börnin, sem aðgæzlu þurfa við. Smábátaeign hefur stóraukizt og mörgum finnst það góð upplyft- ing að bregða sér í bátsferð. En það þarf ætíð að fara með gát á sjóinn, jafnvel þó hann sé spegilsléttur, þegar ýtt er úr vör. Fljótt geta skipazt veður í lofti. Einnig hefur það sýnt sig, að þessar fleytur margar sem á boðstólum eru, eru vlðsjár- verðar og geta verið hinir mestu háskagripir. Það er svo furðulegt að okkar stranga skipaeftirlit og okkar ágæta Sh/savarnafélag skuli ekki gera enn meira til þess að auka öryggi á smáskipum. Leiðbeiningar og áróður og hreint eftirlit með þeim bátum, sem á boðstólum eru og fram- leiddir eru í stórum „seríum“ þarf að verða fastur liður. Brýna þarf.fyrir bátamönnum, að árar þurfi að vera með í bát- um þó að þeir séu með utan- borðsmótor, því það hefur reynd- ar komið fyrir að bátavélar bila ekki síður en bílvélar. Einnig á engin fleyta að fara frá landi nema björgunarbelti af réttri gerð sé með i ferðum. Þrándur í Götu. AUGlfWég hvili dbi *• með gleraugumfrá IWÍI AUSTURSTRÆTI 20 " Vélnbökhald — Reikningsskil BÓKHALD OG UMSÝSLA H/F ÁSGEIR BJARNASON Laugavegi 178 - Box 1355 • Simar 84455 og 11399 Sdelmann KOPARFITTINGS EIRRðR ‘11 HVERGE MEIRA ORVAL ao&Gi Laugavegi 178, sími 38000. |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.