Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 2
r 'Z - ' VÍSIR . Fimmtudagur 17. júlí 196». Fosbury flop vinsælt hér • Þetta er Dick Fosbury, hástökkvar- inn vinsæli, sem vann hástökk ÓL á hin- um sérstæða stíl sínum. ■ ■ ' •■■ y<' •■.. -t.. ; .■ • Það er greinilegt, þegar horft er á strák.. að leik, að hjá þeim kemur varla annar stökkstíll til greina en þessi furðu- aðferð. Allir reyna að líkja eftir Ól- ympíumeistaranum, sem gegnt spádóm- um allra sérfræðinga hefur náð svo góð- um árangri með því að stökkva yfir rána með bakið á móti ránni. ---- -t Eyjamenn fá tvö dönsk lið í einu íþróttafélagið Þór Vestmanna- eyjum sér um móttöku tveggja danskra unglingaliða, Gladsaxe Boldklub og Lilleröd Idrætsforen- ing, þessa dagana. Komið verður á fjögurra liða bikarkeppn] milli þessara félaga, íþróttafélagsins Þórs og Knattspymufélagsins Týs. 'Leikið verður íkvöld og annað kvöld og sunnudagskvöld. íþrótta- félagið Þór hefur gefið veglegan bik ar, er vinnst til eignar. Samin hef ur verið vegleg dagskrá um dvöl drengjanna í Eyjum. Farið verður með þá f ferð um Heimaey og þeim sýnd söfn og atvinnulíf f Eyjum. Allan kostnað af heimsókn liðanna 3JA ÁRA ÁBYRGÐ HvaS er í sjónvarpinu i kvóld ? Ætli það sé Lassí, eða Hrói Höttur, eða Stundin okkar, eða, heyrðu, er Dýrlingurinn ekki í kvöld? — Dýrlingurinn, ekki mundum við fá að horfa á hann. Og hvað þýðir annars fyrir okkur að vera -að tala um þetta, þú veizt, að við eigum ekkert sjónvarpstæki! — Heyrðu, eru ekki til einhver KUBA sjónva.rpstæki, sem eru ofboðsléga góð og þarf að borga lítinn pening fyrir? — Lítinn pening? Veiztu ekki að sjónvarpstæki kosta marga þúsundkalla? — Já, en manstu ekki, að mamma var áð tala við þabba um þessi KUBA sjónvarpstæki um daginn, og hún sagði, að ekki þyrfti.að borga nema víst 20 prósent út og að það væri 3ja ára ábyrgð á þeim og allt mögulegt. -—Tölum við mömmu og pabba í hvelli um KUBA sjónvarpstækin! EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI Laugaveg 10 - Siml 19192 ■ Reykiavlk UMBOÐSMENN 1 RVÍK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA. UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK- ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÓN JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÓNSSON, SAUÐÁRKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVlK;' ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN. ber. Þór og æskir þess að fólk sæki þessa leiki vel, þar sem þetta eru álitin sterk og skemmtileg lið. Magnús Björnsson íþróttimar og þá sérstak- iega hin unga körfuknattleiks- íþrótt sér á bak góðum dreng. Magnús Björnsson. einn hinna ötulu forystumanna körfuknatt- leiksins er fallinn frá á bezta aldri. Fréttin um lát Magnúsar kom sem reiðarslag, menn áttu bágt með að trúa því að þessi glað- værj og vinsæli maður væri horfimi af sjónarsviðinu. Persónulega þakka ég Magn- úsi Björnssyni margar ánægju- stundir og gott samstarf. Við kynntumst fyrst fyrir nær 10 árum, þegar við hófum að starfa hjá sama fyrirtæki, Flugfélagi fslands, en þar var Magnús í ibyrgðarstööu. Síðan lágu leiðir okkar saman í íþróttunum, og einnig þar var Magnúsi treyst fyrir mikilvægum störfum fyrir há íþróttagrein, sem hann sjálf ur hafði áður leikið, körfuknatt- 'eikinn. Ég votta fjölskyldu Magnúsar mnilega samúð. Með okkur vin- um Magnúsar mun minningin um þennan prúða íþróttamann lifa. Jón Birgir Pétursson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.