Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 14
74 VI SIR . Fimmtudagur 17. júlí 1969. TIL SÖLU Ný 8 mm kvikmyndatökuvél til ' söiu. vélinni fylgir rafmagnsflash og z onotaðar filmur. Sími 24802. Til sölu 6 ódýrar innihuröir með ' læsingum og hjörum. Sími 23591. Til sölu sem nýr minkacape og hasstmóðins síður, nýr minkapels með spæl í baki, einnig kvikmynda tökuvél á kr. 2000. — Uppl. í síma 14538 í dag. D.B.S. nýuppgert karimannsreið hjól til sölu og sýnis á Kambsvegi 6, simi 34016. 1 Góður rafmagnsgítar til sölu. — 'Uppl. í síma 51707 frá kl, 6—8 e.h, 3ja ára vel með farið Blaupunkt ferða- og bílútvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 10654 eftir kl. 7 á kyöldin. Vel með farlð D.B.S. reiðhjól með gírum til sölu. Uppl. í síma 32251. Til sölu þvottavél, dönsk, sem ný, innskotsborð, sófasett, skenkur á kr. 8000, krimplin kvenkjóllnr.38, Ijósblár, tvennir skór, ljósir og svartir alveg nýir nr. 4 og 4y?. — Sími 22598 næstu daga. Skarphéð- insgata 4. Til sölu gott karlmannsreiðhjól, verð kr. 2100. Sími 37101^ Bækur oc málverk. Bækur og málverk til sölu að Laugavegi 43B. Til sölu vegna flutnings Philips sjónvarpstæki, nýlegur ísskápur, barnakerra og Hoover þvottavél. Uppl. í síma 33797. Odýrt. Til sölu vegna breytinga: tveggja manna svefnsófi, tvískiptur kiæðaskápur, amerískar gardínu uppsetningar og vel meö farið gólf teppi (ca. 36 ferm.). Uppl. I síma 12288. ÓSKAST KEYPT Peningar. Kaupi trygga víxla og verðbréf. Tilb. merkt: „Viðskipta- mál“ sendist augl. Vísis. Notuð kolaeldavél óskast til kaups. Eldhol vinstra megin. Útbún aður fyrir hitun miðstöðvarofna æskilegur. Uppl. í síma 15695. Óska eftir vel með förnu kven- reiðhjóli. Uppl. í síma 33073.____ Spiral hitadunkur og helluofn, ca. 60x115 óskast Uppl. síma 40737. Vel með farinn barnavagn óskast. Sími 84271. Eldhúsinnrétting með tvöföld- um stálvaski til sölu. Uppl. í sima 17713. Hænuungar til sölu að Engi í Mósfellssveit. Uppl. í síma um Brúarland. Til sölu sjónvarp B&O 23 tommu í tekkskáp á 23—25 þús. kr. sófaSétt með brúnu áklæði og sófa borð á kr. 18 þús., símaborð á kr. 3.700, barnabílstóll með borði á kr. 450 og Balastoregardínur. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 82324.___ Tarket gólfflísar í mörgum lit- um og lím, alúmíníum útihurðir, rafmagnsofnar í gufuböð, harðviö- ur, þiljur og plankar. Byggir h.f. Lyngási 8, símj 52379. 2ja ára Pedigree barnavagn til sölu, selst ódýrt. Sími 11449.__ Hansaskrifborð til sölu, hillur (stórar), rafmagnssög, rafmagns- bor, geirungssög, kassi með tré- smíðaverkfærum, 44 b. handbóka- safn og málverk. Hofteigi 28, niðri. Tll sölu Peggy barnavagn, sem nýr á kr. 4.500, barnakerra meö kerrupoka og regnplasti á kr. 1850 og brúðuvagn. Uppl, í sima 36695. Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl, i slma 32474. Lítil steypuhrærivél til sölu. — Einnig múrsprauta. Uppl. í síma 11976. Innkaupatöskur hentugar til ferðalaga, seðlaveskj með nafná- letrun, hanzkar, slæöur og sokkar. H' ðfærahúsiö, leöurvörudeild, Laugavegi 96. Sími 13656. Til sölu hringsnúrur á 1780 kr„ úr ryðfríu efni, einnig ný gerð af hri^snúrum sem hægt er að viðra á bæði teppi og renninga, verð kr. 2850, einnig T-snúrur á 1550 kr. Uppl. í síma 37764 eftir kl. 7 öll kvöld. Gott trommusett til sölu. Uppl. í síma 52706. Nýlegt Grundig segulbandstæki til sölu, einnig rúskinnskápa nr. 44—46. Uppl. í síma 32554. Til sölu er vel með farinn Í5 w magnari og Teisco söngmíkró- fónn. Einnig er til sölu á sama stað drengjareiðhjól með gírum og afl- raunagormar. Uppl. í síma 22895. Hárkolla, ekta hár og þvottavél til sölu, selst ódýrt. Sfmi 10772. Til sölu Rafha eldavél, 2 mið- stöðvarofnar, bókahilla og hurö (álmur). Sími 38290. FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkar til sölu á Fálkagötu 23 A. Uppl. f síma 18387. Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu að Bergstaðastræti 8. (Gengið inn Hallveigarstígsmegin). Nýtíndlr ánamaðkar til sölu. — Uppl. f sfmum 40656, 12504 og 52740. Veiðimenn! Úrvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymið auglýsinguna. Stórir silungs- og laxamaðkar tii sölu. Uppl. i sfma 31399 eftir kl. 6. Óhugnanlega stórir og ódýrir, nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sfmi 81791, 18616 og 34271, Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Veiðlmenn. Nýtíndir lax- og sil- ungsmaðkar til sölu i Njörvasundi 17. Sími 35995, gamla veröið. — Geymiðauglýsinguna. Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Uppl. ( síma 17159. FATNAÐUR Vil kaupa gamlan pels, má þarfn ast viðgerðar. Uppl. í síma 32251. F'erðastakkar og kjólar úr finnskri og sænskrí bómull. Klæðageröin Eliza, Skipholti 5. Opið frá kl. 1 — 6. Kaupi vel prjónaðar lopapeysur. Sæki heim. Sími 42417. Vinnufatakjallarinn. Mikið úrval af ócl. rum ga abuxum verður til sölu næstu daga. Vinnufatakjallar- inn, Barónsstíg 12. Peysubúðin Hlín auglýsir. Mittis peysur, glæsilegt úrval, barnarúllu kragapeysurnar enn á gamla verð- inu. Peysubúðin Hlín, Skólavörðu- stíg 18, sími 12779. HÚSGÖGN Lítill fataskápur óskast til kaups. Uppl. f sfma 12973. Góður svefnbekkur til sölu. Nýtt áklæði. Selst á hálfvirði. Sfmi 36513. Óskum eftlr að kaupa bókahillu (ekki Hansa). Uppl. í síma 11367 eftir kl. 6. Til sölu sem nýr, góður hvíldar- stóll, Uppl. í síma 32758 eftir kl. 7. imi'ilHMMUI Notuð þvottavél til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. f síma 84947 eftir kl. 7. 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Uppl. í sfma 32944. Þvoltavéi til sölu. Nánari uppl. í sfma 20923. Til sölu Rafha eldavél á kr. 1500. Uppl. í síma 31371. Til sölu Speed Queen þvottavél. Lítil Hoover þvottavél óskast á sama staö. Sími 13036. BÍLAVIDSKIPTI Moskvitch ’57 til sölu, selst ó- dýrt. Einnig kvenreiðhjól. Uppl. í síma 38929. Rambler árg. ’57 varahlutir til sölu, góð vél, toppventlar, gírkassi, drif, boddyhlutir og margt fleira. Sími 33022 f dag og næstu daga. Dodge ’51 til sýnis og sölu að Nökkvavogi 38 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 19. Uppl. í kjallara. Ódýr. Óska eftir aö taka á leigu Volks- wagen í 3 vikur til mánuð. Til- greina þarf leigu yfir tfmabilið. Til boö sendist augl. Vfsis fyrir 18. þ.m. merkt: „S. Þ. - 220.“ Höfum kaupendur að flestum gerðum bifreiða, oft gegn staðgr. — Bíla og búvélasalan Miklatorgi. — Sími 23136. Moskvitch árg. 1960 til sölu. — Uppl. f síma 84649 eftir kl. 19. Skoda Octavia Super árg. 1961, með hægrihandarstýri, ekinn 62000 km., til sölu, Sími 13415 eftir kl. 17,30. Skoda Octav>a ’65 í góðu standi til sölu og sýnis á Skodaverkstæð- inu Skipholti 35. Uppl. i sfma 42793 eftir kl. 7 næstu daga. De Soto, minni gerðin, árg. ’55 óskast til niöurrifs. Uppl. f síma 40238 eftir kl. 18 á kvöldin. Mercedes Benz sendiferðabif- reiö, dísil, til sölu. Uppl. í síma 30003 og 18728. “Tifíiölu f Ford 500 árg. ’56, nýtt varahjól o„ vélahlutar, að Nökkva vogi 36. Sími 34144. Til sölu 2 Bridgestone dekk 600x13, einnig 2 Gislaved snjódekk 6,70x13. Sími 34144. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að tilbúnum og fokheldum íbúðum af ýmsum stærðum. Fasteignasalan Eigna- skipti, Laugavegi 11, 3ja hæö. — Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30 — 7 ogeftir samkomulagi. SAFNARINN íslenzk frfmerki kaupir hæstu veröi ótakmarkað magn Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Frímerki (notuð). Kaupi fslenzk frímerki (bréfklipp) hæsta veröi. — Sæmundur Bergmann. Símj 34914. íslenzk frfmerki. Kaupi hæsta verði ótakmarkaö magn af notuð um frímerkjum (takmarkað ónot- uö). Kvaran, Sólheimum 23 2 A. — Sími 38777. Kóró- -mynt. Kaupum næstu daga takmarkað magn af eftirtalinni mynt, samkv. verðskrá Myntsafn- arafél. Isl. 5 aurar 1940, 1942. 10 aurar 1940. 2 krónur 1940. Aðeins óskemmda peninga. — Bækur og frímerki. Traðarkotssundi 3. KENNSLA Tek aö mér kennslu f ensku, rúss nesku og pólsku. Sími 14789 milli kl. 4 og 6 daglega. Edmund Guss- mann. 2 herb. með sérinngangi, fata- skáp, W.C. og baði eru til leigu fyrir reglusama, einhleypa, mið- aldra konu. Tii sýnis á Njálsgötu 11, milli kl. 20 og 21 í kvöld og næstu kvöld. Uppl. f síma 16133. Til leigu 3ja herbergja íbúð í miðborginni fyrir fámennt, reglu- samt fólk. Tilboö, merkt: „Miðbær — 15414“ sendist Vísi fyrir mánu- dag. Herbergi með innbyggðum skáp- um til ieigu fyrir reglusaman pilt. Uppl. í síma 11190 eftir kl. 18. Til lelgu 4ra herbergja íbúð við Kleppsveg. Reglusemi áskilin. Til- boð, merkt: „íbúð — 15415“ send- ist Vísi fyrir 21. júlf. íbúðarhús til leigu, 4 herb. og eldhús, nálægt Miöbænum. Sann- gjörn leiga. Sími 12.390.________ Iðnaðarhúsnæði til lelgu. Vanti yöur 90—525 ferm. geymslu eða iðnaðarhúsnæði (góð innkeyrsla, góð lofthæð, 3,80 m.) á góöum stað í Kópavogi, þá hringið í síma 40469 kl. 5 til 7 í dag. HUSNÆDI ÓSKAST Ung hjón utan af landi óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð, nú þegar, helzt í Vesturbæ, en þó ekki skilyrði. Uppl. f síma 18212 næstu daga. Óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Sími 38233. Vantar 2 samliggjandi herb. eða 2ja herb. íbúð f Vogunum eða Kleppsholti. Tvennt fullorðið í heim ili. Sfmi 32758 eftir kl. 7. Verzlunarhúsnæði. Lítiö verzlun- arhúsnæði óskast til leigu, helzt í austurborginni, — Uppl. í síma 42034 kl. 1-3 og eftir kl. 8 á kvöldin, 3ja herb. íbúð óskast. Tvennt full orðið f heimili. Uppl. f síma 21930. Karlmaður óskar eftir herb. — Uppl. í sfma 37757. Sjómaður óskar eftir herb. Uppl. í síma 23545. Óska eftlr góðum bflskúr á leigu. Uppl. f síma 51383 í dag og næstu daga. Kærustupar með 1 barn óskar eftir 2ja herb. fbúð í Grindavík. 'Uppl. í síma 92-8238. Ung hjón með 2ja ára dreng, ’óska eftir 2ja herb. fbúð, vinna bæði úti. Algjörri reglusemi og góöri umgengni heitið, Sími 32986. Óskum eftlr 3—4 herb. íbúö, helzt í Vesturbænum. Fámenn fjöl skylda,, góðri umgengni heitið. Sími 20486. Sumarbústaður óskast til leigu f stuttan tíma. Uppl. í síma 50417. 2ja herb. íbúö óskast, ekki f kjall ara, fyrir einhleypa konu. Uppl. í sfma 36434. _ Óskum eftir 3—5 herb. íbúð í Austurbænum, aðeins fullorðið í heimili. Uppl. f síma 84897 kl. 14 — 17 f dag og næstu daga._________ Sjómaður, sem er lítið heima, ósk ar eftir litlu herb., forstofu eða kjallara, helzt í gamla bænum, — Uppl. f síma 81678, 2—3 herb. fbúð óskast til leigu. Ung hjów óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í Vesturbæ eða Noröur- mýri, swr.i fyrst eöa fyrir 1. sept. n.k. Þarf ekki að vera í toppstandi. Tilb. merkt „Áreiðanleg — 2124“ sendist augl. Vísis fyrir 24. júlí._ 4ra herb. íbúð óskast, allt full- orðið f heimili. Reglusemi og góð umgengni. Sími 23236 eftir kl. 6. Vélritunarstúlka óskast, þarf aö vinna ca. 2 tíma á dag eftir sam- komulagi, 3—4 daga í viku. Ensku og dönskukunnátta nauösynleg, þýzkukunnátta æskileg. Tilb. send- ist í pósthólf 163, Kópavogi. Átvinna í boði. Vantar duglegan, fullorðinn mann vanan við að hreinsa steypumót. Uppl. í síma 13723 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Ungur fjölskyldumaður, alvanur hvers konar verzlunar- og út- keyrslustörfum óskar eftir atvinnu strax. Sími 19678. Vön skrifstofustúlka óskar eftir starfi hálfan daginn. Uppl. í síma 83232.______________ 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Sfmi 35008. 16 ára stúlka með gagnfræða próf, óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn. Uppl. ísfma 11398. ÞJÓNUSTA Tökum að okkur alls konar múr- viðgerðir, flfsalagnir, þéttum stein þök og rennur Uppl. í sfma 33598. Pens>lmálaðir bílar. Uppl. f sím- um 84210 og 84232 milli kl. 7 og 8 síðdegis. Hraunhellur. Húseigendur, garö- eigendur, útvegum fyrsta flokks hraunhellur, verð frá kr. 90 per ferm. Leggjum ef óskað er. Steyp- um plön, helluleggjum, standsetjum lóðir o. fl. Uppl. í sfma 15928 eftir kl. 7. — Vantar innréttingu? Ef svo er gjörið svo vel og hafið samband við okkur, sem veitum yður nánari uppl. Smíðum allt innanhúss. — Vönduð vinna. G. Skúlason og Hlíöberg h.f., Þóroddsstöðum. Stau 19597. Jarðýta til leigu. Bjarg hf. Sími 17184 og 16053.___________ Bifreiðaverkst. Spindill h-f. hefur flutt verkstæði sitt að Suöurlands- braut 32, hús Alm. byggingarfélags-' ins (ekið inn frá Ármúla). Fram- kvæmum allar alm. bifreiðavið- gerðir. Spindill h.f. Sfmi 83900. Túnþökur. Vanti yður fyrsta flokks túnþökur, þá hringið I sfma 84497 eða 83704. Hraunhellur. Sérstaklega valdar hraunhellur fyrir tröppur og kant- hleðslu. Lffræn áferð. Verð heim- komiö 100.— pr. ferm. Sfmi 32290. Kennaranemar. ~~ ■■ =-•---------------------------> Baðemalering. Sprauta baðker i og vaska í öllum litum, svo það i verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154 1 eftir kl. 7. 1 ------------------------------ - .. ...... , Ilúsaþjonustan s.f. Málningar- i vinna úti og inni, lagfærum ým- ■ islegt s. s. pípul. gólfdúka, flísa- ‘ lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl.' þéttum steinsteypt þök. Gerum, föst og bindandi tilboð ef óskað er. • Sfmar 40258 og 83327. TILKYNNINGAR Gæð'ngur og góðhestur og þrír hestar f happdrætti Hestamannafé- ’ lagsins Stíganda. Miðamir á þrot- • um. Aöeins í dag og á morgun á afgr. Vísis, Aðalstræti. BARNAGÆZLA Tek böm í gæzlu, er í Vestur- bænum. Uppl. f sfma 18597. Óska eftir bamgóöri unglings- • stúlku til að gæta 5 ára drengs. — ' Sími 10623. Kona óskast 1. sept til að gæta . 4ra mán. drengs í Kleppsholti. — j Sfmi 83545.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.