Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 3
VTSTK . FmrnitucTagur 17. juTri96&. Fara tvö 2. deildarlið upp í /. deild að þessu sinní: ¦> Vikingar og Breibablik i úrslitin Víkingur og Breiðablik munu bítast um það, hvort liðanna leikur í hópi 8 liða í 1. deild í knattspyrnu næsta ár. Fjölmennt klapplið úr Bústaðasókn með sókn- arprest sinn í broddi fylk ingar fylgdi liði sínu síð- asta spölinn að þessu marki, — og sigurinn var glæsilegur, Víkingur hreinlega lék sér að Haukavörninni og skor- uðu 6 mörk gegn engu. Á Selfossi náði heimaliðið „að eins" 1:1 gegn Þrótti, og þar með missti liöið af strætisvagn inum, leikur þess gegn Víkingi hér í Reykjavík eftir viku skipt ir ekki máli lengur, en neföu Selfyssingar unnið 1 gær, heföi verið sá möguleiki að jafna stigatöluna og fá aukaleik við Víking. Stigin í þessum sterkari riðli deildarinnar eru þá þannig aö Víkingar hafa 8 stig, Haukar og Selfoss 5 en Þróttur verður neöst með 4 stig. Leikur Víkings og Selfoss er eini leikurinn, sem eftir er, í veikari riðlinum, b-riðlin- um er þrem leikjum ólokiö, en Kópavogur hefur unnið riöilinn og hefur unnið alla sína leiki, eiga aðeins eftir Völsunga á heimavellinum í Kópavogi. Neðstu lið riðlanna munu keppa um áframhaldandi veru í 2. deild, eitt liö fellur, en hreinn úrslitaleikur er milli efstu liðanna um 1. deildarvist, en síðan leikur milli neðsta liðs 1. deildar og þess liðs, sem tapar úrslitaleik 2. deildar. — Möguleiki er þvi fyrir að 2 liö færist að þessu sinni upp i 1. deild úr 2. deildinni. Anton Biarnason þjálfar Húsvíkinga Meistaramótið um helgina Laugardagur 19. júlí. Kl. 16.00 400 m grindahlaup, úrsllt Kúluvarp karla Spjótkast karla Ilástökk karla Kl. 16.10 100 m hlaup kvenna, und anrásir. Kl. 16.40 200 m hlaup karla, undan rásir. KI. 17.00 Langstökk karla Kúluvarp kvenna 800 m hlaup karla KI. 17.15 4x100 m boöhlaup karla, undanráslr KI. 17.30 100 m hlaup kvenna, mllll riðlar. Kl. 17.45 200 m hlaup karla, milli riðlar. Hástökk kvenna. Kl. 18.00 5000 m hlaup. Kl. 18.30 200 m hlaup karla, úr- sllt Kl. 18.40 100 m hlaup kvenna, úr- slit. Kl. 18.50 4x100 m boðhlaup karla, úrslit. Anton Bjarnason Ieikur ekkl með Fram í þessum mánuði eða byrjun ágúst a.ni.k. Þessi trausti miðvörður kom heim úr íþrótta námj í Bandaríkjunum f vor og hefur lítið getað leikið með fé- Iagi sínu. Anton þjálfar nú Hús víkinga í knattspyrnu og hand knattleik. „Ég geri þetta meðfram vegna þess að ég meiddist í baki í einum leiknum í 1. leild, og læknarnir ráðlögðu mér að taka það rólega á næstunni", sagði Anton í gær. Hann kvaðst því mundu verða frá leikjum Fram næstu vikurn ar, „enda vafasamt aö ég kæm- ist í liðið", eins og Anton komst að orði. Anton kvaö áhugann á Húsavík mikinn, knattspyrnuliö iö er í þriðja sæti í slnum riðli í 2. deild, en dömurnar úr Völs ungum undirbúa af kappi aust urferö sína til Neskaupstaðar á handknattleiksmótið mikla þar. Magnús E. Baldvlnsson LauelVecí 12 - Slffll 22004 ÞÍTTA iR VANDAÐASTA SÓFASETT Á ÍSLANDI ^- „Dómus Svea" er sænskt teiknað sófasett, sem framleitt er úr beztu bólsturefnum sem völ er á. — í sætispúðum er framúrskarandi mjúkt gúmmí. Ofan á örmum er einnig gúmmí. it Þér getið valið um fjölda ákíæða t. d. er það mjög fallegt í plussefnum. ic Þér getið fengið það á eikarfótum, tekk-, hnotu- eða palisander-fótum. * 4 sæta sófar 3ja sæta sófar 2ja sæto sófar stakir stólar usgaörfa Ul,« * * Sími - 2290 O Laugaveg 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.