Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 10
w VTSre* -. Fimmtudagur 17. júH *969. ANDLAT Karl Helpi Vigfússon, skrifstofu maður, Stigahlíð 18, andaöist 11. þ.m., 63 ára að aldri. Eftirlifandi kona hans er Svava Helgadóttir. — Jarðarförin veröur gerö frá Foss- vogskirkju kl. .10.30 þann 17. júlí. Júlíus Einarsson frá Seyöisfirði, til heimilis að Hrafnistu, andaðist þann 11. þ.m. áttræður að aldri. — Hann veröur jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag kl. 13.30. Haraldur Kristján Jónsson, tii heimilis að Skipholti 22, andaðist 10. þ.m., 64 ára gamall. Eftirlifandi kona hans er Ása Kristjánsdóttir. Jarðarförin verður gerð ¦ frá Foss vogskirkju kl. 15 í dag. Suttafundur — »—> H SÍÖU. .... stjórnklefa á löngum leiðum sé eng in aðstaða fyrir flugmenn að njóta hvildar. Þá sé flugstjórinn ávallt hinn sami á þessum leiðum. Komi til bilunar, geti vél nú beðið í þrjá tíma á þessum leiðum, án þess að farþegum sé komið í gistihús. — Þetta sé eina tilvikið, þar sem flug freyjur kunni að vera á vakt í 22 klukkustundir. Jóhanna Sigurðardóttir, formað- ur Félags flugfreyja, sagði í morg- un, að slitnað hefðj upp úr sátta viðræðum klukkan þrjú í nótt, en nýr fundur verið boðaður á mánu- dag klukkan fjögur. VerkfalHð á að standa miðvikudag og fimmtudag. Jóhanna lagði áherzlu á, að fram kæmi, að vaktatim; flugfreyja væri 22 kulkkustundir, en minni hjá öörum í áhöfninni. Væri breyting á þessu atriðj höfuðkrafa flug- freyja. Lítið sem ekkert hefði verið fjallað um beinar kaupkröfur. Flugfrfeyjufélag íslands hefur birt eftirfarandi yfirlýsingu vegna frásagnar Vísis í gær, þar sem greint er frá sjónarmiðum vinnu- veitenda um kröfu rflugfreyja: Sonning - þ jónuston sími 18423 •^jaiaafeaiiisafea^ FERÐAFÓLK! Bjööum yður 1. fl. gistingu og greiöasöhi í vistlegum húsakynnum á sannmörnu veröi. HÓTEL . VARÐBORG AKUREYRI SÍMI 96-12600 C»ta>fe»feýte>fo?i^^ Ferðafólk — ferbafólk Staðarskáli er í þjóðbraut milli Suöur- Norður- og Aust- urlands. — Höfum ávallt á boðstólum m.a. Hamborgara með frönskum kartöflum, bacon og egg, skinku og egg, heitar pylsur, smurt brauð, kaffi, te, mjólk og kökuc,. ávexti, ís, öl, gosdrykk \, tóbak, sælgæti o. fl. Myndavélar, filmur og sólgleraugu í úrvali. Tjöld, svefnpoka, gastæki og ýmsan ferðaútbúnað. Bensin og oliur á bílinn. — Verið velkomin. STAÐARSKÁLI Hrútafirdi „Ætlar Vinnuveitendasambandið að stytta vaktatíma flugfreyja úr 22 klukkustundum í 17 klst. eða fara þeir með rangt mál? Vegna blaðagreinar á forsfðu Vísis 16/7 1969 vill stjórn F.F.Í. koma á framfæri eftirfarandi leið- réttingu: Vinnuveitendasambandiö gefur i skyn í greininni, aö flug- freyjur hafi sama rétt og aörir í áhöfninni varðandi vaktatíma. Erf- itt er að deila við þá í blöðum um þetta atriöi. Ef samningar flug- freyja og annarra flugliða eru born- ir saman, kemur í Ijós; að ætla má flugfreyju allt að 22 "klst. hámarks- vakt, en öðrum flugliðum aðeins 17 klst. Ef áætlað er að flug fari fram úr 17 klst. er fjölgað í flugstjórnar- klefa um 2 menn, þ. e. úr 3 í 5, til vaktaskipta um hvíldir, en f jöldi fiugfreyja er óbreyttur." Þá segir, að gera mætti saman- burð á fleiri atriðum. Telji Vinnu- veitendasambandið, að flugfreyjur eigi að fá sama rétt og aðrir í á- höfninni, þá sé yrfirstandandi vinnu deiia ekki eins alvarleg og nú horfir. Rok þegar rigningu létti Þegar loksins stytti upp i Reykjavík tók norðanrokið við, og má vart á miiii sjá hvort veður lagið borgarbúum líkar betur, rign ingin eða rokið. En veðurfræðing- ar biðja fqlk að sýna þolinmæöi, því aö á morgun eða hinn daginn er von til að lygni, og kannski fá Reykvíkingar þá Ioksins hina lang þráðu sumarblíðu, en það sem af er sumars er hægt að telja góða sólardaga í Reykjavík á fingrum annarar handar. — Á Norðurlandi er nú rigning og kalsi, 4—8 stiga hiti, en hér i Reykjavik var 8 stiga hiti í morgun. Ford Custom árg. '56, skoðaður, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur til sölu. — Uppl. í síma 30587 eftir kl. 7. **********>****< ¦»¦» ¦»i«««^»»"» | I DAG | Í KVÖLD | Kvenfélag Laugarnessóknar — Munið saumafundinn fimmtudag- inn 17. júlí kl. 8.30 í kirkju- kjallaranum. Séra Garðar Svavarsson verður fjarverandi til 18. júlí. Vottorð úr krikjubókum afgreidd daglega á Kirkjuteig 9 kl. 9-10 og 7.30-8. <, VEÐRIÐ IDAG Norðan kaldi og bjartviðri. Hiti um 10 stig. Spurðu Hjálmar af hverju hann hringi alHaf þegar ég sé heima. Viltu biíija hann um að hringia á einhverjum öðrum tímum. TILKYNNINGAR Leiöbeiningarstöö húsmæðra veröur lokuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasambands íslands er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Ferðafélagsferðir á næstunni. Lengri ferðir: Öræfin 17. júlí og 24. júli. Lóns- öræfi 22.-31 jiílí. 11-daga hring- ferö 20.-31 júlí. — Sprengisandur - Vonarskarö 26.—31. jútí. Á föstudags kvöld: Kjölur. — Veiðivötn. Á laugardag: Þórsmörk, Landmannalaugar, Loð- mundur — Landmannahellir. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. FUNOIR • Kvenfélag Laugarnessóknar. — Munið saumafundinn í kirkjukjall aranum f kvöld kl. 8.30. Tjaldsamkomur kristniboðssam bandsins eru á hverju kvöldi í tjaldinu við Nesveg, rétt við Nes kirkju. Samkomurnar hefjast kl. 8.30. MESSUR Háteigskirkja. Daglegar kvöld- bænir i kirkjunni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall. Verð fjar- verandi næstu vikur. Séra Sigurö ur Haukur Guðjónsson. LEIGANsf. Vinnuvélar til leígu Litlar Steypubrœrivélar ¦ Múrhamrar m. botum og lleygum Rafknönir. Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, bemin ) Joróvegsþ/öppur Rafsuðutœki Víbrotorar Stavraborar Slípirokkor Hitablósarar HOFDATUNI4 SÍMI 23480 LIV PANTI-HOSE LIV-sokkabuxurnar eru ótrúlega endingargóðar, þær fást víöa f tízkulit, og þremur stærðum. Reyniö þessa tegund. LlV-sokkabuxur kosta aðeins kr, 115/70 Heildsala ÞOPJDUR SVEINSSON & CO H/F Sírni 18700 Smurstöð okkar er sérhæfð VOLKSWAGEN og LAND-ROVER Smurstöð -^ROVER Opiö til kl. 19.00 nema föstudaga til kl. 21.00 Laugard. kl. 8—12 HEKLA HF. Laugavegi 170—172 Sími 10585 og 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.