Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 7
VlSIR . Eimmtudagur 17. júlí 1969. morgún. litlönd i' m'orgun lítiönd' í inoríTim iStlörið. í hjfc'f&úzi TUNGLFERÐIN 1. ÞÁTTUR Tungli'ararnir urðu að snúa tunglflaug sinni 180 gráður til að ná tungll'arhui, sem nota á við sjálfa lendinguna á tungimu, út úr aftasta þrepinu, þar sem það var geymt í upphafi ferðarinnar. Tunglfarið var dregið út. '>essa erfiðu þraut Stefnumiö tekiií. leystu þeir í gær. . ¦.. og ldukkan 17.26, laugardaghm 19. júlí eiga þeir að komast á braut um- hverfis tunglið. Ailt gengur að óskum í tunglferðinni tungtfararnk sváfu værum svefni í morgun fb 1 Lundúnaútvarpinu Idukk- an 6 í morgun var sagt, að geimfararnir þrír í Apollo ÍL. væru nú sofandi og væru þeim ætlaðar 11 kiukkustundlr til svefns og hvíldar. Allt hefur gengið nákvæmlega eftir áætlun til þessa. # Nofckrum kJukfettstundum eftir að ApoHo ellefta \rar skotíö á loft var sýnd í sjónvarpi Sovétríkjanna kvikmynd af athöfninni. • í Lundúnaútvarpinu bæði á mið nætti síöastliðnu og í morgun var sagt, að búizt væri við að sovézka geimfarið Lúna yrði komin í nám- unda við tunglið árdegis í dag. Enn- fremur, að geimvísindamenn á Bret- landi og í Bandaríkjunum hefðu komið með tilgátur um, að tilraun- Kanadiskt líknarflug frá Sao Tome til Bíafra 0 Kanadísk k'knarstofnun heldur nú uppi flugferftum frá Sao Tome til Bíafra og er flogið tvisv ar á dag. TH þessa hefur ekki ver- ið unnt að fljúga með meira en sjúkrahús þarihast til þess að þau geti stariaó át'ram. Forseti A^ifejóöa RaiHða krossins, sem er nýkominn heim frá Lagos í Nigeríu, sagði í gær, að hann teldi för sína þangað hafa reynzt gagn- lega, því að samkomulag hefði batnað. Þegar þeim viðræðum lauk var ákveðiö, svo sem í fréttum var hermt, að halda þeim áfram eftir m daga. inni væri hagað neyti sparaðist þannig, aö svo að elds- öruggara væri, að það kæmist til baka til jarö ar, ef til vill með sýnishorn frá tunglinu. • Á mánudag verður að tilmæl- um Nixons Bandaríkjaforseta al- mennur frídagur í Bandaríkjunum, svo aö sem flestir meðal þjóðar- innar geti notið og fylgzt með þv£ í sjónvarpinu, er geimfararnir tveir stíga'fótum'á tunglið. -rjnr Honduras og El Salva- dor hafa gert vopnahlé • í San Salvador, höfuborg l'jl Salvador, er tilkynnt að her landsins hafi náð á sitt vald bæ i Honduras, en þar er þetta borið til baka og sagt, að öllum árásum á bæinn hafi verið hrundið. Tilkynnt var þar, að flugvélar frá Honduras hefðu gert árás á al- þjóöaflugvöllinn í El Salvador og gert hann ónothæfan. Honduras hefur, eins og getið var í fréttum í gær, fallist á tillög ur Samtaka Vesturálfuríkja um vopnahlé miili Hondrras og El K» bér (slerulc «£fffeppi hát TSVMtf W ALAFOSS m K GÖLFTEPPI M Tékwtoq llílimcL TEPPAHÚSIÐ £nnf(Wi«jr.^r ERAW feppí. SparBffma og tyriríiöfn, og vetóiS á olnumslao*. SUÐURLANDSBRALIT10. REYKJAVIK PBOX1311 Salvador. í morgun bárust fréttir um, aö El Salvador hefði einnig fallizt á vopnahlé. Stúdentar í Saigon gersa uppsteyl Frétt frá Saigon hermir, að vopnuð lögre&la hafi umkringt ' háskólann vegna mótþróa stúd i enta, en þeir hófu í gjer mót- mælaaðgerðir vegna þess, að þeim er ætlað að taka þátt í hernaðarlegum æfingunt í sum arleyfinu. Einnígáferð er trygging nauAsyn. Hringið>17700 HS^ ALMENNAR TRYGGINGAR^ Vinna Wð útgáfu Menntaður maður óskast f jórar klst. í viku til vinnu við útgáfu með mjög góðum framtíðar horfum. Þarf að vera duglegur, áreiðanlegur og hafa ímyndunarafl. Tilb. sendist til Póst- hólfs 265, Kópavogi fyrir 25 þ.m. Oss vantar ungan mann vanan kjötafgreiðslu. búðinni. SS Brekkuiæk 1 Uppl. í JÖN LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími 10600 5 UÓSASTILUNGAR Bræðumir Ornsson h» Lágmúla 9, sími 38820. (Beint á móti bensmstöö BP við Háaleitisbr.) OSVALDUR DANIBL tr.-mi.nhoHi 18 Simi 1S585 SKBLTl og ABGLÝSINGAB IMLAAUGI.ÝS1NGAR ENDURSKINSSTAEBt i BlLNUMER UTANHUSS AUGLÝSOJGAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.