Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 17.07.1969, Blaðsíða 7
7 VlSIR . Fimmtudagur 17. julí 1969. TUNGLFERÐIN 1. ÞÁTTUR . / i i ' • morgun - útlönd . C morgun útiönd í inorgim utlond í mprgun - n | Q v» Tunglfararnir urðu aö snúa tunglflaug sinni 180 Tunglfarið var dregið út. Vessa erfiðu þraut Stefnumið tekið. ... og klukkan 17.26, laugardaghm 19. gráður til að ná tunglfarinu, sem nota á við sjálfa ieystu þeir í gær. júlí eiga þeir að komast á braut um- lendinguna á tungiinu, út úr aftasta þrepinu, þar hverfis tunglið. sem það var geymt f upphafi ferðarinnar. Allt gengur að óskum í tunglferðinni — tunglíararnk sváfu værum svefni i morgun 0 í Lundúnaútvarpinu klukk- an 6 í morgun var sagt, að geimfararnir þrír í ApoIIo 11. væru nú sofandi og væru þeim ætlaðar 11 kiukkustundir til svefns og hvildar. Allt hefur gengið nákvæmíega efíir áætlun til þessa. 0 Nokkrum klukkusttmdum eftir að Apollo ellefta var skotið á loft var sýnd í sjónvarpi Sovétríkjanna kvikmynd af athöfninni. • í Lundúnaútvarpinu bæði á mið nætti síöastliðnu og í morgun var sagt, að búizt væri við að sovézka geimfariö Lúna yrði komin í nám- unda við tunglið árdegis f dag. Enn- fremur, að geimvísindamenn á Bret- landi og í Bandaríkjunum hefðu komið með tilgátur um, að tilraun- Kanadískt líknarflug frá Sao Tome til Bíafra 0 Kanadísk Mknarstofnun heldur nú uppi flugferftum frá Sao Tome til Bíafra og er fiogift tvisv ar á dag. Til þessa hefur ekki ver- ið unnt aft fljúga meft meira en sjúkrahús þarfnast tii þess aö þau geti starfað áfram. Forseti Alþjóóa Rauða krossins, sem er nýkominn heim frá Lagos í Nfgeríu, sagði í gær, að hann teldi för sína þangað hafa reynzt gagn- lega, því að samkomulag hefði batnað. Þegar þeim viðræðum laúk var ákveðið, svo sem í fréttum var hermt, að halda j>eim áfram eftir •tRO daga. inni væri hagað þannig, að elds- neyti sparaðist svo aö öruggara væri, að það kæmist til baka til jarð ar, ef til vill með sýnishorn frá tunglinu. 0 Á mánudag verður aö tilmæl- um Nixons Bandaríkjaforseta al- mennur frídagur í Bandaríkjunum, svo að sem flestir meðal þjóðar- innar geti notið og fylgzt með því í sjónvarpinu, er geimfararnir tveir stíga fótum á tunglið. — Honduras og El Salva- dor hafa gert vopnahlé 0 í San Salvador, höfuborg JLLiI Salvador, er tilkynnt aö her landsins hafi náft á sitt vald bæ í Honduras, en þar er þetta borift til baka og sagt, að öllum árásum á bæinn hafi verið hrundið. Tilkynnt var þar, að flugvélar frá Honduras hefðu gert árás á al- þjóðaflugvöliinn í E1 Salvador og gert hann ónothæfan. Honduras hefur, eins og getiö var f fréttum f gær, fallist á tillög ur Samtaka Vesturálfuríkja um vopnahlé miili Hondrras og E1 þér (slenzk gðlffeppi frðt TEPPÍÍÍ mtirn* TEPPAHUSIÐ Ennframur.ðt^r PflAH íepp?. SpartSfíma og fyrirfiöftr, oð vefáiS ó ðinurwsta??. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 Salvador. í morgun bárust fréttir um, að E1 Salvador hefði einnig fallizt á vopnahlé. | Stúdentar í Saigon gera uppsteyt Frétt frá Saigon hermir, að vopnuft lögregla hafi umkringt háskólann vegna mótþróa stúd enta, en þeir hófu í gær mót- mælaaðgerðir vegna þess, að þeim er ætlað að taka þátt i hemaðarlegum æfingum í sum arleyfinu. Einnlgáferð er trygging f nauösyn. Hringið'17700 ALMENNAR TRYGGINGARf Vinna v/ð útgáfu Menntaður maður óskast f jórar klst. í viku til vinnu við útgáfu með mjög góðum framtíðar horfum. Þarf að vera duglegur, áreiðanlegur og hafa ímyndunarafl. Tilb. sendist til Póst- hólfs 265, Kópavogi fyrir 25 þ.m. Oss vantar ungan mann vanan kjötafgreiðslu. — Uppl. í búðinni. SS Brekkiriæk 1 LJÓSASTILLINGAR JON L0FTSS0N h/f hrincbraut I2i: sími 10600 f Bræðumir Ormsson hf Lágmúla 9, sími 38820. (Beint á móti bensínstöð BP við Háaleitisbr.) OSVALDUR e DANIEL Trautarhoiti 18 Simi 1558S SKILTl og AUGLÝSINGAR BÍLAAUGLÝSINGAR ENDURSKINSSTAFHt á Btt.NÚMER UTANHÚSS AUGLÝSINGAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.